Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Blaðsíða 32
H-Laun ... ekki sætta þig við miníja! TÖLVUMIÐLUN simi: 5 4 5 5 00 0 • w w w. t m . i s im Smáauglýsingar 550 5000 MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 Verið að s mig frá h Aðalsteinn Víglundsson: kláruðu v Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis tók í gær þá ákvörðun að segja upp samningi við þjálfara liðsins, Aðalstein Víglundsson. Hann átti eitt ár eftir af samningnum við Fylki. Ásgeir Ásgeirsson, stjórnar- maður í knattspyrnudeild Fylkis, sagði í samtali við blaðið að þessi ákvörðun hefði verið tekin eftir langa yfirvegun stjórnarmanna en einnig var ákveðið að skipta um þjálfara í 2. flokki. Sjálfur var Aðalsteinn allt annað en ánægður með þessa ákvörðun stjórnar Fylkis og sagði að verið væri að senda hann burt frá hálf- kláruðu verki. „Að ástæðan fyrir þessum brott- rekstri hafi verið gengi liðsins und- ir minni stjórn samþykki ég aldrei,“ sagði Aðalsteinn. Undir hans stjórn varð Fylkir bikarmeistari 2002 og hefur enginn þjálfari náð betri ár- angri með liðið í efstu deild frá upphafi. Sjá frétt á bls. 30. i * 3r t Snýst í norðan og norðvestan 15-20 upp úr hádegi en heldur hsgari sunnan- og V@Ónð Ú moraun austan'ands- H't! víðast á bilmu 5 tiM 2 stig að deginum en kólnar talsvert seinni partinn. SiMI - 69Í-9696 og 564 6+15 Sólarlag Sólarupprás í kvöld á morgun Rvík 18.59 Rvík 07.35 Ak. 18.42 Ak. 07.21 Síðdegisflóð Rvlk 22.17 Ak. 14.22 Árdegisflóð Rvfk 09.49 Ak. 00.50 Veðríðídag 'rh « Veðrið kl. 6 í Akureyri Reykjavík Bolungarvík Egilsstaðir Stórhöfði Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg morgun alskýjað skýjað alskýjað léttskýjað súld lágþoka þoka 6 8 8' 2 9 7 8 7 10 13 skúr mistur þokumóða 24 heiðskírt 14 skýjað 14 heiðskírt -4 Handtekinn? Bandaríski körfuknatt- leiksmaðurinn Nate Poindexter, sem hafði samið um að leika með ÍR- ingum í Inter- sportdeildinni Nate Poindexter. í vetur, kom ekki til landsins í gær líkt og samið hafði verið um. ÍR- ingar mættu út á flugvöll til að taka á móti kappanum sem lét ekki sjá sig. Þjálfari IR-inga, Egg- ert Garðarsson, fékk símtal frá honum í gærkvöld þar sem Poindexter sagði farir sínar ekki sléttar. Hann sagðist hafa verið handtekinn fyrir einhverjar sakir sem Eggert skildi ekki og þyrfti að mæta fyrir rétti í Bandaríkjunum 16. október. Þangað til má hann ekki ferðast. „Það er slæmt að missa hann svona rétt fyrir mót en við förum strax af stað að leita að nýjum Kana,“ sagði Eggert. oskar@dv.is FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREISEFUR 550 55 55 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað (DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.