Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Side 4
18 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003
INTERSPORT-deild karla 2003-2004 Homar
Hamar
:®
UM FÉLAGIÐ
Hamar
Stofnað: 1992
Heimabæn Hveragerði
Heimavöllur: Iþróttahúsið í Hveragerði
Heimasíða: Engin.
(slandsmeistarar: Aldrei
Bikarmeistarar: Aldrei
Oeildarmeistaran Aldrei
Fyrirtækjameistaran Aldrei
Hve oft f úrslitakeppni: 4 sinnum
BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003
Stig
Svavar Birgisson 347 (23,1 f leik)
Fráköst
Svavar Páll Pálsson 126 (5,7 í leik)
Stoðsendingar
Lárus Jónsson 136 (6,2 í leik)
Stolnir boltar
Lárus Jónsson 47 (2,13 f leik)
Varin skot
Svavar Páll Pálsson 16 (0,73 i leik)
3ja stiga körfur
Robert O'Kelley 50 (4,5 í leik)
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn
Nafn:
Faheem Nelson
Chris Dade
Atli Örn Gunnarsson
Bragi Bjarnason
Arnór Óskarsson
Kom frá:
Bandaríkjunum
Bandarfkjunum
UMFH
Selfoss
Þýskalandi
Leikmenn sem eru farnir
Nafn:
Keith Vassel
Ágúst Kristinsson
Fórtil:
Spánar
Drang
Pétur Ingvarsson
ALDUR: 34ára
ÞJÁLFARi UÐSINS
ER Á 6. ÁRIMEÐ UÐIÐ
ÞJÁLFARI í EFSTU DEILD
TÍMABIL' 4
LEIKIR: 88
SIGRAR-TÖP: 41-47
SIGURHLUTFALL: 46,6%
Pétur Ingvarsson
ALDUR: 34ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 191 sm/85 kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 299/3417
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 5,6-20,5
FRÁKÖST-STOÐS.: 3,0-1,5
FRAMLAG-LEIKIR: 7,6-22
Árangur Hamarsmanna undir stjórn Pét-
urs Ingvarssonar í úrvalsdeildinni und-
anfarin fjögur ár hefur verið ævintýri lík-
astur. Liðið hefur komist í úrslitakeppn-
ina öll fjögur árin, nokkuð sem verður að
teljast frábært hjá liði í bæjarfélagi sem
er jafn lítið og raun ber vitni. I fyrra
komst liðið þó á ótrúlegan hátt inn í úr-
slitakeppnina með því að vinna þrjá síð-
ustu leikina, þar á meðal deildarmeist-
ara Grindavíkur í síðasta leik, eftir að
hafa verið í bullandi fallbaráttu og sýndi
þar enn og aftur þann karakter sem hef-
ur einkennt liðið undanfarin ár. Að vísu
stóppuðu Hamarsmenn við fyrstu hindr-
un en þeir voru allt annað en auðveld
bráð fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum og
tryggðu Grindvíkingar sér sigur í einvíg-
inu í oddaleik í Grindavík.
Pétur Ingvarsson, þjálfari og Ieikmaður
Hamars, hefur unnið mikið þrekvirki við að
halda liðinu gangandi og vel samkeppnis-
hæfu á síðustu árum. Hamarsliðið lenti í
vandræðum með Bandaríkjamanninn sinn,
Robert O’Kelley, á síðasta tímabili þar sem
hann hentaði ekki liðinu. O’Kelley var þó
langt frá því að vera slakur leikmaður því að
hann skoraði 31,4 stig að meðaltali í leikjum
sínum með liðinu. Hann skilaði hins vegar
litlu í varnarleiknum, fáum fráköstum og það
var á þeim bænum sem Hamarsmenn vant-
aði sárlega hjálp.
Árangur liðsins batnaði örlítið þegar hann
var látinn fara og Kanadamaðurinn Keith
Vassell kom í staðinn og svo fór að liðið
tryggði sér sæti í úrslitakeppninni jafnvel þótt
þeirra besti maður, Svavar Birgisson, hefði
hætt þegar sjö umferðir voru eftir. Vassell
Atli örn Gunnarsson
ALDUR: 18ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/80kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKIIEFSTU DEILD
kom með það sem vantaði í liðið íyrri hlut-
ann, fráköst og góðan liðsanda og átti sinn
þátt í að tímabilið endaði á góðum nótum.
Hamarsmenn hafa fengið tvo Bandaríkja-
menn, Chris Dade og Faheem Nelson, til liðs
við sig. Þeir þekkja Dade af góðu einu. Hann
spilaði með liðinu tímabilið 2000-2001 og
skoraði þá 26,5 stig að meðaltali í leik. Hann
þarf að vera i sama forminu í vetur fyrir Ham-
arsmenn en í dag virðist vera eitthvað í það.
Faheem Nelson er meira spumingamerki.
Hann er miðherji og á að sjá um vörnina inni
í teig og fráköst ásamt Marvini Valdimars-
syni. Nelson hefur staðið sig betur en menn
þorðu að vona.
Mikið mun koma til með að mæða á Lárusi
Jónssyni, leikstjómanda liðsins. Hann átti
gott tímabil í fyira, skoraði 13,5 stig og gaf 6,2
stoðsendingar. Láms er leiðtogi liðsins í
sóknarleiknum og það verður hans verkefni
að koma Dade f ákjósanleg skotfæri.
Það verður að segjast að það lítur allt út fyr-
ir að veturinn verði erfiður fyrir Hamars-
menn. Nelson er spurningamerki og einnig
fer að verða spuming hversu miklu lengur
Pétur Ingvarsson spilar með. Hann hefúr
minnkað eigin tíma inni á vellinum jafnt og
þétt undanfarin ár og má búast við því að það
sama verði uppi á teningnum í ár. Hann er
hins vegar mikill karakter og óvíst hvort
Hamarsliðið þolir að vera án hans í lengri
tíma. Dade hefur sýnt það á þeim tveimur
tfmabilum sem hann hefúr spilað hér að
hann getur skorað en hann er mikill liðsspil-
ari og hugsar oft á tíðum meira um sjálfan sig
heldur en liðið. Hamarsmenn hafa þó alltaf
sýnt mikla baráttu og karakter og það hefur
fleytt þeim langt - jafnvel þótt útlitið hafi ekki
alltaf verið bjart.
Bragi Bjarnason
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/83kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILÐ
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
Hamar 2002-2003
Sæti
Lokastigafjöldi 16 8. 1
Stig á heimavelli 12 5. /12
Stig á útivelli 4 10.
Stig í fyrri umferð 8 8./12
Stig í seinni umferð 8 8. /12
Sókn
Stig skoruð í leik 90,2 3. ;
Skotnýting 44,1% 7./12
Vítanýting 70,6% 7. 12
3ja stiga skotnýting 31,5% 9.112
3ja stiga körfur í leik 6,8 8. 12
Stoðsendingar 14,7 10. 12
Tapaðir boltar í leik 12,7 1. 12
Fiskaðar villur 23,2 1./12
Vörn
Stig fengin á sig f leik 96,5 12.. 12
Skotnýting mótherja 46,6% 10/12
Stolnir boltar 9,5 8. 12
Þvingaðir tapaðir boltar 14,6 10./12
Varin skot 2,5 10. 12
Fengnar villur 23,5 12./ 12
Fráköstin
Fráköst í leik 33,5 12./ 12
Hlutfall frákasta í boði 44,8% 12. .
Sóknarfráköst í leik 11,6 8./12
Sóknarfráköst mótherja 13,8 11.
HEIMALEIKIR 2003- 2004
Dags. Klukkan
Hamar-(R 23. okt. 19:15
Hamar-Njarðvík 30. okt. 19:15
Hamar-KFl 18. nóv. 19:15
Hamar-Grindavik 4. des. 19:15
Hamar-Þór, Þorl. 18. des. 19:15
Hamar-Keflavík 4. jan. 19:15
Hamar-Haukar 15.jan. 19:15
Hamar-Breiðablik 29.jan. 19:15
Hamar-Snæfell Hamar-Tlndastóll 12. feb. 19. feb. 19:15 19:15
Hamar-KR 29. feb. 19:15
GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR
Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú-
verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki
hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina.
Tímabil Sigur-tap Slgurhlutfall Sæti
1996-1997 f 2. deild
1997-1998 11. deild
1998-1999 11. deild
1999-2000 9-13 40,9% 8.
2000-2001 13-9 59,1% 6.
2001-2002 11-11 50% 6.
2002-2003 8-14 36,4% 8.
Chris Dade
ALDUR: 29ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/90kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 32/788
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Faheem Nelson
ALDUR: 24ára
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 205sm/110kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Hallgrímur Brynjólfsson
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 22/58
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 2,6-15,7
FRÁKÖST-STOÐS.: 1,5-0,7
FRAMLAG-UEIKIR: 1,27-22
Hjalti Jón Pálsson
ALDUR: 27ára
LEIKSTAÐÆ Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/125kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 116/474
MEÐALTÖL 2002-2003
STlG-MlNÚTUR: 3,8-14,1
FRÁKÖST-STOÐS.: 2,4-0,5
FRAMLAG-LEIKIR' 4,0-15
Lárus Jónsson
ALDUR: 25 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 180sm/76kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 82/586
MEÐALTÖL 2002-2003
STlG-MlNÚTUR: 13,5-34.6
FRÁKÖST-STOÐS.: 2,7-6,2
FRAMLAG-LE1I0R: 13,8-22
Marvin Valdimarsson
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 22/174
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 7,9-21,7
FRÁKÖST-STOÐS.: 4,5-0,8
FRAMLAG-LEIKIR 9,8-22
Svavar Páll Pálsson
ALDUR: 22 ára
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/105kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 84/531
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 9,6-23.9
FRÁKÖST-STOÐS.: 5,7-0,7
FRAMLAG-LEIKIR: 11,5-22
Sveinn Rúnar Júlíusson
SALDUR: 24ára
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/110kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 15/4
MEÐALTÖL 2002-2003
ST1G-M(NÚTUR: 0,3-0,4
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,1-0,0
FRAMLAG-LEIKIR: 0,3-15
Vignir Þór Pálsson
ALDUR: 21 árs
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 202 sm/125 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 2/3
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD