Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Qupperneq 6
UP/I FÉLAGIÐ
ÍR
Stofnaö: 1907
Heimabæn Reykjavík
Heimavöllur: Seljaskóli
Heimasíða: www.ir-karfa.is
íslandsmeistaran ISsinnum
Bikarmeistarar: 1 sinni
Deildarmeistarar: Aldrei
Fyrirtækjameistarar: Aldrei
Hve oft í úrslitakeppni: 4 sinnum
BESTIR HJA LIÐINU 2002-2003
Stig
Eugene Christopher 428 (21,4 í leik)
Eiríkur Önundarson 428 (19,5 í leik)
Fráköst
Ómar Örn Sævarsson 180 (8,6 í leik)
Stoðsendingar
Eirfkur Önundarson 85 (3,9 í leik)
Stolnir boltar
Eugene Christopher 67 (3,35 í leik)
Varin skot
Ómar Örn Sævarsson 25(1,19íleik)
3ja stiga körfur
Eiríkur Önundarson 54 (2,5 í leik)
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir ieikmenn
Nafn:
Kevin Grandberg
Ólafur Guðmundsson
Magnús Þórður Helgason
Geir Þorvaldsson
Reggir Jessie
Kom frá:
Spáni
Snæfelli
ÍA
Fjölni
Bandaríkjunum
Leikmenn sem eru farnir
Nafn:
Hreggviður S. Magnússon
Pavel Ermolinski
Sigurður Ágúst Þorvaldsson
Steinar Arason
Eugene Christopher
Fór til:
Bandaríkjanna
Frakklands
Snæfells
Grindavíkur
Bandaríkjanna
Eggert Garðarsson
ALDUR: 31 árs
ÞJÁLFARI LIÐSINS
ERÁ2.ÁRI MEÐ UÐIÐ
ÞJÁLFARI í EFSTU DEILÐ
TÍMABIL- 2
LEIKIR: 44
SIGRAR-TÖP: 21-23
SíGURHLUTFALL 47,7%
Springur ÍR
út í vetur?
ÍR-ingar hafa verið með efnilegt lið und-
anfarin ár sem ekki hefur náð að springa
almennilega út. Ungu strákarnir hafa
mikla reynslu þrátt fyrir ekki háan aldur.
Menn hafa keppst við að spá liðinu góðu
gengi síðustu tvö árin en ÍR-ingar hafa
ekki náð að standa undir þeim vænting-
um. Minni pressa er á liðinu í vetur þar
sem veikleikamerki hafa verið á leik þess
í haust. Það ber þó að hafa í huga að lið-
ið hefur á að skipa góðum leikmönnum
sem vita út á hvað leikurinn gengur.
Eggert Garðarsson er á sínu öðru ári með
liðið og hefur hann verið með lykilmenn í
meiðslum í haust. Aðalstjama liðsins, Eiríkur
Önundarson, hefur verið meiddur en spilaði
úrslitaleikinn í Reykjavíkurmótinu gegn KR á
dögunum og mátti sjá að hann verður allan
októbermánuð að koma sér í leikæfingu. Þá
hefur Kevin Grandberg gengið í raðir ÍR og á
eftir að hjálpa liðinu mikið undir körfunni. ÍR
vantaði nagla undir körfuna sem getur líka
skorað að staðaldri og vonandi leysir
Grandberg það hlutverk fyrir þá.
Liðið vel mannað af bakvörðum
Það mun skipta miklu hvort ÍR-ingar verða
heppnir með Bandaríkjamann. Eggert hafði
samið við gosann Nate Poindexter en það
dæmi datt upp fyrir á siðustu stundu og er
Eggert búinn að setja sig í samband við fram-
herja. Liðið virðist vera vel mannað af bak-
vörðum og því hentar best að fá þessa milli-
týpu sem getur gert hitt og þetta á vellinum.
Með góðan Kana em liðinu allir vegir færir en
verði það í basli með að finna rétta manninn
gætu orðið vandræði í herbúðum ÍR-inga í
vetur.
Það á eftir að há ÍR að hafa misst leikmenn
á borð við Sigurð Þorvaldsson og Hreggvið
Magnússon, sem em báðir gríðarlega fjöl-
hæfir. Hreggviður er farinn til Bandaríkjanna
en Sigurður skellti sér vestur í Stykkishólm til
ömmu og afa.
í staðinn hefur Eggert náð í nokkra leik-
menn sem fá tækifæri til að sanna sig í efstu
deild. Liðið er þó ungt og gæri verið brothætt
á köflum, sem sýndi sig gegn KR á dögunum
þegar það tapaði með 42 stiga mun. Þá er
vonandi að strákar eins og Ólafur Sigurðsson
og Ómar Sævarsson springi út í vetur með
aukinni ábyrgð. Þeir hafa alla burði til þess,
bæði í vöm og sókn. Báðir em komnir með
góða reynslu í deildinni hér heima og með
yngri landsliðum íslands erlendis.
Svæðisvörnin verður áberandi
Eggert mun væntanlega leggja upp með
hraðan og skemmtilegan körfubolta sem
hentar flestum leikmönnum liðsins vel og þá
verður 2-3 svæðisvöm áberandi eins og svo
oft áður hjá þeim liðum sem Eggert stjómar.
Sú vöm hefur reynst Eggerti vel hingað til og
engin ástæða til annars en að halda áfram
með hana. Þá er ekki ólíklegt að hann beiti
pressuvörn um allan völl og reyna að láta
leikina fara fram á heilum velli þar sem hraði
og tækni leikmannanna, sem hann hefur yfir
að ráða, munu nýtast betur.
GENGI LIÐSINS SIÐUSTU 7 ÁR
Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú-
verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki
hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina.
Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti
1996- 1997 9-13 40,9% 8.
1997- 1998 3-19 13,6% 12.
1998- 1999 íl.deild
1999- 2000 (l.deild
2000- 2001 8-14 36,4% 9.
2001- 2002 8-14 36,4% 10.
2002- 2003 11-11 50% 7.
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
ÍR 2002-2003
Sæti
Lokastigafjöldi 22 7.
Stig á heimavelli 12 5. /12
Stig á útivelli 10 1. 12
Stig í fyrri umferð 12 6./Í2
Stig í seinni umferð 10 6. 2
Sókn
Stig skoruð i leik 86,7 8. 12
Skotnýting 44,3% 6./12
Vítanýting 73,9% 2. ■ 12
3ja stiga skotnýting 36,4% 3. /12
3ja stiga körfur í leik 6,5 11.
Stoðsendingar 16,9 6.
Tapaðir boltar I leik 17,5 11.
Fiskaðar villur 22,2 2. / 12
Vörn
Stig fengin á sig í leik 89,5 8. 12
Skotnýting mótherja 44,7% 6. / 12
Stolnir boltar 11,6 2.- 12
Þvingaðir tapaðir boltar 17,9 2./12
Varin skot 3,2 7.
Fengnar villur 23,1 11./12
Fráköstin
Fráköst í leik 34,4 10. /12
Hlutfall frákasta í boði 47,2% 9. 12
Sóknarfráköst í leik 10,5 11./12
Sóknarfráköst mótherja 14,0 12. ■;-
HEIMALEIKIR 2003- 2004
(R-Keflavík Dags. 19. okt. Klukkan 19.15
fR-Breiðablik 30. okt. 19.15
fR-Snæfell 18. nóv. 19.15
[R-Tindastóll 4. des. 19.15
[R-KR 18. des. 19.15
(R-Þór, Þorl. 4.jan. 19.15
(R-Hamar 22.jan. 19.15
[R-Haukar 29. jan. 19.15
(R-Njarðvík 12. feb. 19.15
ÍR-KFÍ 19. feb. 19.15
(R-Grindavík 29. feb. 19.15
Ásgeir Örn Hlöðversson
ALDUH 26ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/100kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 62/240
MEÐALTÖL 2002-2003
STiG-MÍNÚTUR: 1,8-5,1
FRÁKÖST-STOSS.: 0,6-0.3
FRAMLAG-LEIKÍR: 2,4-8
Benedikt Eggert Pálsson
ALDUR: 22 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/85kg
ÚRV.D. LE1KIR/ST1G: 48/106
MEÐALTÖL 2002-2003
STiG-MiNÚrUR: 2,1-8,2
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,7-0,7
FRAMLAG-LEIKIR: 0,5-19
Eiríkur Önundarson
ALDUR: 29 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/82kg
ÚRVD.LEIKIR/STIG: 193/3073
MEÐALTÖL 2002-2003
SílG-MlNÚTUR: 19,5-31,1
FRÁKÖST-STOEIS.: 2,7-3,9
FRAMLAG-LEIKIR: 18,0-22
Fannar Freyr Helgason
ALDUR: 19ára
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 202sm/103kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 27/86
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 3.8-12,5
FRÁKÖST-STOÐS^ 2.7-0,7
FRAMLAG-LEIKIR: 3,4-22
Geir Þorvaldsson
ALDUH 20 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 9/8
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK MEÐ FJÖLNI11. DEILD
I
t
Jón Orri Kristjánsson
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/110kg
ÚRV.D. LEIK1R/ST1G: 4/0
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 0,0-2,3
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,3-0,0
FRAMLAG-LEIKIR: 0,25-4
Kevin Grandberg
ALDUR: 31 árs
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/98kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 41/749
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 13,0-28,0
FRÁKÖST-STOÐS.: 8,3-0,7
FRAMLAG-LEIKIR: 15,3-12
Magnús Þórður Helgason
HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 8/0
* * /J MEÐALTÖL 2002-2003
Ólafur Guðmundsson
ALDUR: 21 árs
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/90kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 27/67
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉKEKKríEFSTUDEILD
t
Ólafur Jónas Sigurðsson
ALDUR: 21 árs
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 180sm/79kg
ÚRV.D. LEIKiR/STlG: 62/368
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MlNÚTUR: 4,6-21,3
FRÁKÖST-ST08S.: 1,9-2,9
FRAMLAG-LEIKIR: 6,3-21
Ólafur Þórisson
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 188sm/75kg
ÚRV.D. LEIIOR/STIG: 25/33
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 2,9-6,0
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,3-0,2
FRAMLAG-LEIKIR: 2,4-10
Ómar Örn Sævarsson
ALDUR: 21 árs
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/82kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 43/414
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MlNÚTUR: 10,1-27,6
FRÁKÖST-STOÐS: 8,6-1,5
FRAMLAG-LEIKIR: 15,1-21
Trausti Stefánsson
ALDUR: 18ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 181 sm/70 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKl í EFSTU DEILD