Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Page 7
INTERSPORT-deild karla 2003-2004
DEILD
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER DVSPORT 21
Nýir menn
við stjórn
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
Keflavík 2002-2003
Sæti
Lokastigafjöldi 34 2. ' 12
Stig á heimavelli 18 2. 12
Stig á útivelli 16 1.
Stig í fyrri umferð 16 3.7 12
Stig I seinni umferð 18 1. 12
Sókn
Stig skoruð f leik 100,6 1./12
Skotnýting 48,3% 2.
Vftanýting 73,5% 3.
3ja stiga skotnýting 37,3% 2. /12
3ja stiga körfur í leik 10,9 1.
Stoðsendingar 24,0 1. 12
Tapaðir boltar i leik 16,2 7.
Fiskaðar villur 20,0 9. 12
Vörn
Stig fengin á sig í leik 83,8 4.
Skotnýting mótherja 45,5% 7. 12
Stolnir boltar 15,6 1. 12
Þvingaðir tapaðir boltar 21,4 1.712
Varin skot 3,6 5. 12
Fengnar villur 21,2 6. 12
Fráköstin
Fráköst í leik 36,5 7./12
Hlutfall frákasta (boði 51,3% 6. 12
Sóknarfráköst í leik 13,1 6. 12
Sóknarfráköst mótherja 11,5 3.
HEIMALEIKIR 2003- 2004
Dags. Klukkan
Keflavik-Hamar 10. okt. 19.15
Keflavík-Breiðablik 24. okt. 19.15
Keflavik-Snæfell 31. okt. 19.15
Keflavík-Tindastóll 18. nóv. 19.15
Keflavík-KR 5. des. 19.15
Keflavík-Haukar 21. des. 19.15
Keflavík-ÍR 16.jan. 19.15
Keflavík-Njarðvík 30.jan. 19.15
Keflavik-KFÍ 13. feb. 19.15
Keflavík-Grindavik 20. feb. 19.15
Keflavík-Þór, Þorl. 1. mars 19.15
Keflvíkingar eru það lið félag sem ber
höfuð og herðar yfir önnur lið í deildinni
í dag. Liðið er með alla bikara sem máli
skipta í sínum bikaraskáp og Ijóst er að
ekki verður auðvelt fyrir önnur félög að
ná þessum bikurum af þeim í vetur. Liðið
er gríðarlega vel mannað eins og undan-
farin árr. Nokkrar breytingar hafa orðið á
liðinu og ber fyrst að nefna að Sigurður
Ingimundarson hefur látið af störfum
sem þjálfari liðsins eftir farsælan feril á
hliðarlínunni. f hans stað hafa þeir Falur
Harðarson og Guðjón Skúlason tekið við
stjórnun liðsins og mun Falur halda
áfram að spila en Guðjón ætlar að vera í
borgaralegum klæðum á bekknum.
Keflavík verður með tvo Ameríkana frá
byrjun móts og hafa báðir komið ágætlega út.
Það verður þó erfitt fyrir þá að fylla skörð
þeirra Damons Johnsons og Edmunds Saund-
ers sem voru óstöðvandi í úrslitakeppninni
síðsta vor. Damon hefur reyndar verið
óstöðvandi í mörg ár og átt stóran þátt í mörg-
um bikurum sem hafa farið til Keflavíkur.
Aðalsmerki Keflavíkur hefur verið þriggja
stiga skotin og er nóg af frábærum skyttum í
bítlabænum sem geta skotið hvar sem er á
vellinum. Guðjón hefúr verið ein helsta skytta
liðsins á annan áratug en strákar eins og
Magnús Gunnarsson og fleiri eru ríflega til-
búnir til að leysa það hlutverk af hendi. Gunn-
ar Einarsson og Sverrir Sverrisson geta farið
ofan í buxurnar á sóknarmönnum andstæð-
ingana og eru báðir frábærir varnarmenn.
Sverrir getur breytt gengi leiksins með inn-
komu sinni. Jón Hafsteinsson er vanmetinn
leikmaður sem oft á tíðum er ekld áberandi en
skilar gríðarlega mikilvægu hlutverld.
Þá hefur landsliðsþjálfari kvenna, Hjörtur
Harðarson, tekið fram skóna og er ffn viðbót
við balcvarðatsveit liðsins og hann kemur með
ákvená yfírvegun í sóknarleik liðsins.
Það verður erfitt fyrir þá Guðjón og Fal að
viðhalda þeirri velgengni sem Sigurður hefúr
haldið á lofti þar sem mörg önnur lið koma
sterkari til leiks í vetur, en Keflavfk verður
engu að síður það lið sem önnur verða að fara
fram hjá ætli þau sér alla leið.
GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR
Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú-
verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki
hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina.
Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti
1996-1997 19-3 86,4% 1.
1997-1998 13-9 59,1% 6.
1998-1999 20-2 90,9% 1.
1999-2000 11-11 50% 6.
2000-2001 16-6 72,7% 3.
2001-2002 18-4 81,8% 1.
2002-2003 17-5 77,3% 2.
UIVI FÉLAGIÐ
Keflavfk
Stofnað: 1929
Heimabæn Reykjanesbær
Heimavöllur: (þróttahúsið við Sunnubraut
Heimasfða: www.keflavik.is/Karfan
ísiandsmeistaran 6sinnum
Bikarmeistarar: 4sinnum
Deildarmeistarar: 5 sinnum
Fyrirtækjameistarar: 4sinnum
Hve oft (úrslitakeppni: 18 sinnum
BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003
Stig
Damon Johnson 608 (27,61 leik)
Fráköst
Damon Johnson 183 (8,3 I leik)
Stoðsendingar
Damon Johnson 127 (5,8 f leik)
Stolnir boltar
Damon Johnson 64 (2,90 f leik)
Varin skot
Damon Johnson 34 (1,54 f leik)
3ja stiga körfur
Guðjón Skúlason 61 (3,1 I leik)
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn
Nafn: Kom frá:
Derrick Allen Bandaríkjunum
Nick Bradford Bandaríkjunum
Leikmenn sem eru farnir
Nafn: Fór til:
Damon Johnson Spánar
Edmund Saunders (erlendis)
Guðjón Skúlason (hættur)
Guðjón Skúlason
ALDUR: 36ára
ÞJÁLFARI LIÐSINS
ERA1.ÁRIMEÐ uðið
þjAlfariíefstudeild
FYRSTA TÍMABIL
Falur Jóhann Harðarson
ALDUR: 35 ára
þjAlfari uðsins
erAi.Ari MEÐLIÐIÐ
ÞJÁLFARI (EFSTU DEILD
FYRSTA TÍMABIL
Falur Jóhann Harðarson
ALDUR: 35 ára
UEIKSTAÐA- Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/84kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 271/3365
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MlNÚTUR: 7,3-18,8
FRÁKÖST-STOÐS.: 1,4-2.6
FRAMLAG-LEIKIR: 7,5-18
Arnar Freyr Jónsson
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 178sm/78kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 21/54
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 2,9-8,7
FRAKÖST-STOÐS.: 1,3-1,3
FRAMLAG-LEIKIR: 4,0-11
Davíð Þór Jónsson
Derrick Allen
Gunnar Einarsson
Gunnar Hafsteinn Stefánsson
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/84kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 66/287
MEÐALTÖL 2002-2003
ST1G-MÍNÚTUR: 5,5-12.3
FRAKÖST-STOÐS.: 0,9-2,4
FRAMLAG-LEIKIR: 6,4-12
\ : V
•aST kl M
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 203 sm/105 kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENDIS
ALDUR: 26ára
LEIKSTAÐA Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/93kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 213/1928
MEÐALTÖL 2002-2003
ST1G-MÍNÚTUR: 10,3-22,4
FRAKÖST-STOÐS4 3,3-2,2
FRAMLAG-LEIKIR: 12,8-22
ALDUR: 24 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 188sm/82kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 87/296
MEÐALTÖL 2002-2003
ST1G-MÍNÚTUR: 2,3-7,8
FRAKÖST-STOÐS.: 0,8-0.9
FRAMLAG-LEIKIR: 2,7-19
Halldór Örn Halldórsson
ALDUR: 19ára
LEIKSTAÐÆ Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200 sm/80 kg
ÚRV.D. LEIIGR/ST1G: 20/20
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
Hjörtur Harðarson
ALDUR: 31 árs
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 227/2157
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MlNÚTUR: 4,3-16,8
FRAKÖST-STOÐS.: 2,0-2,3
FRAMLAG-LEIKIR: 5,2-8
Jón Nordal Hafsteinsson
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/83kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 88/461
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR. 5,2-19,6
FRAKÖST-STOÐS.: 5,1-1,7
FRAMLAG-LEIKIR: 10,3-18
Magnús Þór Gunnarsson
ALDUR: 22 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 90/826
ME0ALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR. 9,8-20,0
FRAKÖST-STOÐS.: 23-2,5
FRAMLAG-LEIKIR: 10,1-21
Nick Bradford
HALDUR: 25 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200 sm/95 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Sveinbjörn Skúlason
ALDUR: 19 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 1/0
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI (EFSTU DEILD
Sverrir Þór Sverrisson
ALDUR: 28ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/87kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 199/1463
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 7,7-19,8
FRAKÖST-STOÐS.: 4,0-2,9
FRAMLAG-LEIKIR: 11,1-22
Sævar Sævarsson
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 17/28
MEÐALTÖL 2002-2003
VAR EINU SINNI í HÖP