Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Qupperneq 8
22 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003
UM FÉLAGIÐ
KFl
Stofnað: 1965
Heimabæn (safjörður
Heimavöllur: (þróttahúsið á Torfnesi
Heimasfða: www.kfi.is
íslandsmeistaran Aldrei
Bikarmeistarar. Aldrei
Deildarmeistaran Aldrei
Fyrirtækjamelstarar: Aldrei
Hve oft í úrslitakeppni: 2 sinnum
BESTIR HJÁ LIÐINU 2000-2001
Stig Dwayne Fontana 727 (33,0 í leik)
Fráköst Dwayne Fontana 306 (13,9 í leik)
Stoðsendingar Ingi Freyr Vilhjálmsson 77 (3,7 í leik)
Stolnir boltar
Sveinn Blöndal 34(1,61 íleik)
Varin skot
Dwayne Fontana 35 (1,59 f leik)
3ja stiga körfur
Baldur Ingi Jónasson 63 (2,9 (leik)
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn
Nafn: Kom frá:
Jeb Ivey Bandaríkjunum
Adam Spanich Ástralíu
Darko Ristic Skallagrími
Pétur Már Sigurðsson Skallagrími
Lúðvík Bjarnason Haukum
Leikmenn sem eru farnir
Nafn:
Hrafn Kristjánsson
Branislav Dragojlovic
Zvezdan Dragojlovic
Jeremy Sargent
Magnús Þór Heimisson
Helgi Dan Stefánsson
Fórtil:
(hættur)
(hættur)
(hættur)
Austurríkis
KR
Reyni, Hnífsdal
ísfirðingarnir
mættir aftur
fsfirðingar eru mættir aftur á meðal
þeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru.
Uppgangur liðsins var mikill fyrir
nokkrum árum en síðan kom mikið hrap.
Núna er félagið að koma til baka eftir að
hafa sigrað 1. deildina með glæsibrag.
Liðið er talsvert spurningarmerki en
mun tefla fram þremur erlendum leik-
mönnum í vetur sem koma til með að
hjálpa því að festa sig í sessi í efstu deild.
Það getur brugðið til beggja vona hjá ísfirð-
ingum í vetur. Fyrirfram er kannski reiknað
meira með fallbaráttu hjá þeim en gangi hlut-
irnir upp er aldrei að vita nema liðið nái inn í
úrslitakeppnina. Baldur Jónasson, á sínum
stað fyrir utan 3ja stiga línuna, er orðinn eins
konar samnefnari fyrir KFÍ.
Hrafn Kristjánsson er þjálfari liðsins og
fyrir átökin hefur hann náð í leikmenn á borð
við Pétur Sigurðsson frá Skallagrími. Pétur
Hrafn Kristjánsson
ALDUR: 26ára
ÞJÁLFARI LIÐSINS
ER Á ÞRIÐJA ÁRI MEÐ LIÐIÐ
ÞJÁLFARI f EFSTU DEILD
ÁSÍNU FYRSTAÁRI
átti sitt besta tímabil síðasta vetur og er von-
andi fyrir þá fyrir vestan að hann haldi sínu
striki í vetur.
Annars verða erlendu leikmennirnir áber-
andi í leik liðsins og koma til með að bera hit-
ann og þungann í vetur.
Miklar breytingar
Hrafn þurfti að skipta út Anton Collins rétt
fyrir mót og verði sá nýi góður er liðið til alls
líklegt. Breytingarnar á hópnum eru nokkrar
og það mun taka smátíma að búa til sterka
liðsheild sem getur hirt stig hér og þar.
Heimavöllurinn er sterkur og það verður ekki
auðvelt fyrir lið að fara vestur frekar en fyrri
ár. ísfólkið er öflugt og oft sjötti maðurinn
sem gerir gæfumuninn.
GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR
Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú-
verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki
hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina.
Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti
1996-1997 9-13 40,9% 9.
1997-1998 13-9 59,1% 5.
1998-1999 15-7 68,2% 3. |
1999-2000 7-15 31,8% 10.
2000-2001 4-18 18,2% 12.
2001-2002 (l.deild
2002-2003 I l.deild
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
KFl 2000-2001
Sæti
Lokastigafjöldi 8 12./ 12
Stig á heimavelli 8 10.712
Stig á útivelli 0 12./12
Stig í fýrri umferð 2 11./12
Stig í seinni umferð 6 9./12
Sókn
Stig skoruð í leik 85,1 7./12
Skotnýting 46,1% 5./12
Vítanýting 68,6% 10./ 12
3ja stiga skotnýting 30,7% 11./12
3ja stiga körfur (leik 5,2 12. 12
Stoðsendingar 15,0 12.7 12
Tapaðir boltar 1 leik 18,4 12. 2
Fiskaðar villur 21,1 5./12
Vörn
Stig fengin á sig í leik 95,9 12./12
Skotnýting mótherja 46,4% 11./12
Stolnir boltar 7,3 12./ 12
Þvingaðir tapaðir boltar 11,9 12./12
Varin skot 2,77 9. ..
Fengnar villur 21,0 9. /12
Fráköstin
Fráköst í leik 37,95 3./12
Hlutfall frákasta (boði 52,7% 2.
Sóknarfráköst í leik 11,2 8.7 12
Sóknarfráköst mótherja 11,2 4./12
HEIMALEIKIR 2003-2004
KFl-Haukar Dags. 9. okt. Klukkan 19.15
KFÍ—Tindastóll 19. okt. 19.15
KFÍ-KR 26. okt. 19.15
KFf-Keflavík 16. nóv. 19.15
KFl-lR 27. nóv. 19.15
KFl-Njarðvík 11.des. 19.15
KFl-Grindavík 22. jan. 19.15
KF(-Þór, Þorl. 1. feb. 19.15
KF(-Hamar 15. feb. 19.15
KFÍ—Breiðablik 26. feb. 19.15
KFl-Snæfell 4. mars 19.15
Adam Spanich
ALDUR: 27 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/100kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉKERLENDIS
Baldur Ingi Jónasson
ALDUR: 31 árs
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 178sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 107/1098
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKII EFSTtJ DEILD
Birgir Björn Pétursson
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐÆ Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200sm/80kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
ALDUR: 28ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 199sm/90kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 9/128
MEÐALTÖL 2002-2003
STlG-MlNÚTUR: 14,2-29.6
FRÁKÖST-STOÐS.: 7,3-1.6
FRAMLAG-LEIKIR: 14,9-9
Gunnar Ingi Elvarsson
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 179sm/75kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI (EFSTU DEILD
Haraldur Jóhannesson
ALDUR: 22 ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 177sm/74kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 30/16
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉKEKWÍEFSTU DEILD
Jeb Ivey
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/93kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Jón Gunnarsson
ALDUR: 19ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/78kg
ÚRV.D. LEIIOR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI i EFSTU DEILD
Lúðvík Bjarnason
ALDUR: 23ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 189sm/90kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 30/29
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR: 2,0-7,5
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,8-0,4
FRAMLAG-LEIKIR: 2,27-11
Pétur Már Sigurðsson
ALDUR: 25 ára
LEIKSTAÐÆ Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/86kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 147/861
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MlNÚTUR: 15,5-27,0
FRÁKÖST-STOÐS.: 2,5-2,1
FRAMLAG-LEIKIR: 9,7-22
Pétur Þór Birgisson
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 2/0
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD
Shirian Þórisson
ALDUR: 26ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 170sm/75kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 33/4
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
Sigurbjörn Einarsson
ALDUR: 27 ára
LEIKSTAÐÆ Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/90kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 50/39
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI (EFSTU DEILD
Sigurður Þorsteinsson
ALDUR: 15ára
LEIKSTAÐÆ Miðherji
HÆÐ/ÞYNGD: 197sm/95kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI (EFSTU DEILD
Unnþór Jónsson
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 177sm/65kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉKEKKHEFSTUDEILD
Þórir Guðmundsson
ALDUR: 15ára
LEIKSTAÐÆ Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 181 sm/79kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKi f EFSTU DEILD