Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 8. OKJÓBER 2003 DVSPORT 23
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
KR 2002-2003 Sæti
Lokastigafjöldi 30 4./12
Stig á heimavelli 18 2./12
Stig á útivelli 12 6. 12
Stig í fyrri umferð 18 1./12
Stig f seinni umferð 12 4./12
Sókn
Stig skoruð f leik 88,1 7. /12
Skotnýting 47,5% 3. /12
Vítanýting 73,6% 3.7 12
3ja stiga skotnýting 34,0% 4./12
3ja stiga körfur f leik 6,6 10. 12
Stoðsendingar 24,0 2. /12
Tapaðir boltar f leik 19,7 12. /12
Fiskaðar villur 19,9 10. /12
Vörn
Stig fengin á sig 1 leik 81,9 1. /12
Skotnýting mótherja 40,2% 1. /12
Stolnir boltar 9,3 9./12
Þvingaðir tapaðir boltar 16,0 5./12
Varin skot 7,2 1./12
Fengnarvillur 22,0 9./12
Fráköstin
Fráköst í leik 42,4 1./12
Hlutfall frákasta f boðl 54,3% 1.
Sóknarfráköst f leik 13,2 5. /12
Sóknarfráköst mótherja 13,2 9.
HEIMALEIKIR 2003- 2004
Dags. Klukkan
KR-Breiðablik 9. okt. 19.15
KR-Snæfell 23. okt. 19.15
KR-Tindastóll 30. okt. 19.15
KR-Haukar 18. nóv. 19.15
KR-Þór, Þorl. 27,nóv. 19.15
KR-Hamar 11. des. 19.15
KR-Njarðvfk IS.jan. 19.15
KR-KFl 29. jan. 19.15
KR-Grindavík 12. feb. 19.15
KR-Keflavik 26. feb. 19.15
KR-fR 4. mars 19.15
Menn heimta
árangurí KR
KR hefur verið það lið sem hefur átt ein-
hvern möguleika á að skáka Suðurnesja-
liðunum að staðaldri síðustu ár. Ekki
vantar mannskapinn í Vesturbæinn og
verður erfitt fyrir Inga Þór Steinþórsson,
þjálfara liðsins, að finna leiktíma fyrir
alla þá leikmenn sem stunda æfingar í
DHL-höllinni. Allur þessi fjöldi leik-
manna 'getur verið helsti styrkur liðsins
en getur líka snúist í andhverfu sína.
Baldur Ólafsson verður lykilmaður hjá KR í
vetur. Springi hann út undir körfunni hjá KR
verður liðið í toppmálum. Nú er enginn
Darrell Flake sem menn geta stólað á og því
þarf Baldur að sjá um þessa hlið mála. Hann
hefur alla burði til þess og hefur verið að spila
einstaklega vel í haust.
Ingi lætur sína menn spila hraðar en oft
áður og hafa ákveðnir menn blómstrað í
þeim leikstíl. Það er ákveðin pressa á Inga í
vetur eftir slakt gengi síðasta vetur og nú
heimta menn árangur í Vesturbænum.
GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR
Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú-
verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki
hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina.
Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti
1996-1997 11-11 50% 6.
1997-1998 14-8 63,6% 2.
1998-1999 14-8 63,6% 5.
1999-2000 14-8 63,6% 5.
2000-2001 15-7 68,2% 4.
2001-2002 17-5 77,3% 3.
2002-2003 15-7 68,2% 4.
Arnar Snær Kárason
ALDUR: 26ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/76kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 193/1876
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 5,8-21,6
FRÁKÖST-STOÐS.: 2,1-3,9
FRAMLAG-LEIKIR: 7,7-16
Baldur Ólafsson
E| HÆÐ/ÞYNGD: 207sm/117 kg
I ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 51/329
■BíhU
UM FÉLAGIÐ
KR
Stofnað: 1899
Heimabæn Reykjavík
Heimavöllun DHL-höllin
Helmasfða: www.toto.is/krkarfa
íslandsmeistaran 9sinnum
Blkarmelstaran 11 sinnum
Deildarmeistarar. 1 sinni
Fyrirtækjameistarar: Aldrei
Hve oft f úrslitakeppni: 16sinnum
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn
Chris Woods
Helgi Reynir Guðmundsson
Hjalti Kristinsson
ÓlafurMárÆgisson
Valdimar örn Helgason
Frá Sviss
Frá Snæfelli
Frá Danmörku
Frá Val
Frá Breiðabliki
Leikmenn sem eru farnir
Darrell Flake Til Bandarikjanna
Óðinn Ásgeirsson Til Noregs
Ingi Þór Steinþórsson
ALDUR: 31 árs
ÞJÁLFARI LfÐSINS
ER Á 5. ÁRIMEÐ LIÐIÐ
ÞJÁLFARI f EFSTU DEILD
TfMABIL: 4
LEIKIR: 88
SIGRAR-TÖP: 61-27
SIGURHLUTFAIX: 69,3%
Chris Woods
ALDUR: 26 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 195sm/98kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
ME0ALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENÐIS
Helgi Reynir Guðmundsson
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 180sm/80kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 22/227
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 10,3-30,2
FRÁKÖST-STOÐS.: 3,3-5,8
FRAMLAG-LEIKIR: 11,6-22
Herbert Arnarson
ALDUR: 33 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 194sm/96kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 146/2772
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 12,8-27,3
FRÁKÖST-STOÐS.: 3,2-2,1
FRAMLAG-LEIKIR: 10,6-12
Hjalti Kristinsson
ALDUR: 21 árs
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/98kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 51/162
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Jóel Ingi Sæmundsson
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/94kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 20/39
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 2,1 -5,0
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,7-0,5
FRAMLAG-LEIKIR: 2,7-17
Jóhannes Árnason
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 181 sm/83 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 29/61
MEÐALTÖL 2002-2003
ST1G-M(NÚTUR: 3,1-12,4
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,9-1.5
FRAMLAG-LEIKIR: 2,8-20
Jón Brynjar Óskarsson
ALDUR: 19ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/87kg
ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 7/4
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD
Magni Hafsteinsson
ALDUR: 22 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200 sm/95 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 84/709
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 10,7-29,5
FRÁKÖST-STOBS.: 6,5-4,0
FRAMLAG-LEIKIR: 16,4-22
Magnús Helgason
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/95kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 122/978
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR- 6,0-17,8
FRÁKÖST-STOÐS.: 2,9-1,7
FRAMLAG-LEIKIR: 6,6-22
Ólafur Már Ægisson
ALDUR 22 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/85kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 64/274
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 9,6-25,4
FRÁKÖST-STOÐS.: 2,6-2,0
FRAMLAG-LEIKIR: 6,3-11
Sindri Páll Sigurðsson
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 200 sm/82 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 4/0
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MÍNÚTUR. 0,0-1,3
FRÁKÖST-STOÐS.: 0,3-0,0
FRAMLAG-LEIKIR: 0,0-3
Skarphéðinn Freyr Ingason
ALDUR: 29 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ/ÞYNGD: 191 sm/89 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 137/1099
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR 11,0-23,0
FRÁKÖST-STOÐS.: 4,5-3,0
FRAMLAG-LEIKIR 12,2-19
Steinar Kaldal
ALDUR: 24ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 193 sm/81 kg
ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 76/316
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR 5,1-26,7
FRÁKÖST-STOÐS.: 3,6-4,6
FRAMLAG-LEIKIR: 8,9-15
Steinar Páll Magnússon
ALDUR: 20 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/88kg
ÚRV.D. LEIKiR/STIG: 5/11
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 2,2-8,4
FRÁKÖST-STOÐS.: 1,0-0,8
FRAMLAG-LEIKIR: 2,4-5
Tómas Hermannsson