Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER DVSPORT 29
átt fjóra efnilegustu leikmenn deildarinnar
síðustu sex tímabilin á undan. Enginn þeirra
leikmanna leikur með (R í dag. Hér á eftir fer
listi yfir valið á besta á nýliða í deildinni.
Besti nýliði 1. deildar kvenna
Tfmabil Leikmaður, Félag
2002-2003 Helena Sverrisdóttir, Haukum
2001-2002 Sara Pálmadóttir, KFÍ
2000-2001 Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavfk
1999-2000 Birna Eiríksdóttir.Tindastól
1998-1999 Hildur Sigurðardóttir, fR
1997-1998 Guðrún Arna Sigurðardóttir, (R
1996-1997 Þórunn Bjarnadóttir, IR
1995-1996 Sóley Sigurþórsdóttir, ÍA
1994-1995 Erla Reynisdóttir, Keflavík
1993-1994 Gréta María Grétarsdóttir, fR
Félag Sigursælustu félög Fjöldi
(R 4
Keflavík 2
Tindastóll 1
Haukar 1
KFl 1
(A 1
HEIMALEIKIR 2003-2004
Dags. Klukkan
(R-KR 8. okt. 20.00
fR-Grindavík 25. okt. 14.00
ÍR-Keflavík 15. nóv. 16.00
(R-Njarðvík 26. nóv. 20.00
(R-ÍS 13.des. 14.00
[R-KR 3.jan. 14.00
(R-Grindavík 25. jan. 19.15
(R-Keflavik 16. feb. 19.15
IR-Njarðvík 23. feb. 19.15
[R-(S 8. mars 19.15
í ungu
ÍR-ingar hafa þurft að horfa á eftir
kvennaliði sínu hverfa á braut í tvígang á
síðasta áratug og félagið lagði niður
meistaraflokkinn eftir seinna skiptið.
Eftir tvö ár í samstarfi við Breiðablik var
meistaraflokkurinn endurvakinn af full-
um krafti í fyrra og liðið vann sér sæti
meðal þeirra bestu á nýjan leik með
glæsibrag - vann alla 16 leiki sína í 2.
deildinni. f vetur stígur liðið stórt skref
upp í efstu deild en vaxandi frammistaða
liðsins í haust bendir til þess að ÍR sé
komið með lið sem hefur burði til þess að
vaxa og dafna á komandi árum.
fR-Iiðið vann sinn fyrsta leik á móti 1. deild-
ar liði þegar liðið vann seinni leik sinn gegn KR
í Reykjavíkurmótinu á dögunum og frammi-
staða liðsins í haustmótunum bendir til þess
að liðið skipi margar stelpur með metnað til
að standa sig í þessu erfiða verkefni.
Hlynur Skúli Auðunsson hefur tekið við lið-
inu af Eggerti Garðarssyni og auk þess hefúr
liðið fengið sterka leikmenn frá Snæfelli og er
það ekki fyrsta góða sendingin sem IR-ingar fá
úr Hólminum.
Það var sárt fyrir ÍR-inga að sjá á eftir frá-
bærum og sigursælum árgangi verða að engu
vorið 1999 eftir að liðið hafði haft innanborðs
fjóra af sex efnilegustu leikmönnum síðustu
sex ára þar á undan. Uppbygging síðustu ára
varð að engu og á endanum voru engar stelp-
Hlynur Skúli Auðunsson
ALDUR: 34ára
ÞJÁLFARI UÐSINS
ER A FYRSTA ÁRIMEÐ UÐIÐ
ÞJÁLFARI (EFSTU DEILD
FYRSTA TÍMABIL
Árni Eggert Harðarson
ALDUR: 25ára
ÞJÁLFARI UÐSINS
ERÁÖÐRUÁRIMEÐUÐIÐ
ÞJÁLFARI f EFSTU DEILD
ANNAÐ TÍMABIL MEÐ
STELPURNAR EN HEFUR VERIÐ
ABSTOÐARÞJÁLFARl HJÁ
KARLAUÐINU SÍBUSTU ÁR.
ur eftír tíl að mynda meistaraflokk. Það var því
allt annað en auðvelt að koma hjólinu af stað
á nýjan leik en það hefur tekist og liðið er
komið í hóp þeirra bestu aftur eftir fjögurra
tímabila fjarveru.
ÍR-ingar hafa gengið frá ráðningu banda-
rísks leikmanns, að nafni Eplunus Brooks, fyr-
ir liðið en um er að ræða 184 sm miðherja frá
háskólanum í Little Rock, Arkansas. Á síðasta
tímabili var Brooks með 12,8 stig og 8,6 fráköst
að meðaltali í leik.
Brooks mun ráða miklu um gengi liðsins en
einnig treysta ÍR-ingar mikið á hina 18 ára
Kristrúnu Sigurjónsdóttur sem skoraði 21,1
stig að meðaltali í 2. deildinni á síðasta tíma-
bili. Kristrún stóð sig einnig vel með stúlkna-
(andsliðinu á Promotion Cup í haust þar sem
hún var með 12,5 stig, 6,3 fráköst og 3 stolna
bolta að meðaltali í leik og var auk þess valin í
úrvalslið mótsins.
í ÍR-liðinu í vetur eru margir leikmenn sem
geta skipt með sér ábyrgð og leiktíma og styrk-
ur liðsins er aðallega ágæt breidd og sam-
heldni en þessi hópur er með mikinn metnað
til að gera góða hluti í vetur. Reynsluleysið
mun þó há þeim talsvert.
ÍR-liðið á ágæta möguleika á að halda sæti
sfnu í deildinni og ef allt gengur á besta veg er
sæti í úrslitakeppni ekki svo fjarlægur draum-
ur. En þá þarfa margt að ganga upp.
GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 11 ÁR
Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti
1992-1993 8-7 53,3% 2.
1993-1994 0-18 0% 7.
1994-1995 1-23 4,2% 9.
1995-1996 9-9 50% 5.
1996-1997 2-16 11,1% 6.
1997-1998 0-16 0% 5.
1998-1999 3-17 15% 6.
1999-2000 Ekki með lið
2000-2001 (samstarfi við Breiðabl. 12. deild
2001 -2002 I samstarfi við Breiðabl. í 2. deild
2002-2003 12. deild
(slandsmeistaran 11 sinnum
Bikarmeistarar: 1 sinni
Deildarmeistaran Aldrei
Fyrirtækjameistaran Aldrei
Hve oft f úrslitakeppni: 1 sinni
BESTAR HJÁ LIÐINU 2002-2003
(R vann alla 16 leiki sína í 2. deild kvenna í
fýrra, varð meistari og tryggði sér sæti í 1.
deildinni í vetur. Hér á eftirfara stigahæstu
leikmenn liðsins í deildarkeppninni á síðasta
keppnistímabili.
Flest stig
Kristrún Sigurjónsdóttir 338 (21,1 íleik)
Ragnhildur Guðmundsdóttir 181 (12,1 íleik)
Rakel M. Viggósdóttir 174(11,6 íleik)
Hildigunnur Helgadóttir 146(9,1 fleik)
Bryndís Gunnlaugsdóttir 99 (6,2 í leik)
Kristín Þorgrímsdóttir 84 (5,3 í leik)
Ólöf Þórarinsdóttir 60 (4.0 í leik)
Sif Ólafsdóttir 38 (2,4 í leik)
BREYTINGAR A LIÐINU
Nýir leikmenn
Nafn: Kom frá:
Anna Jóna Kjartansdóttir Snæfelli
Eva María Grétarsdóttir KR
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir Snæfelli
Málfríður Eva R. Jörgensen Snæfelli
Sara Sædal Andrésdóttir Snæfelli
Leikmenn sem eru farnir
Nafn: Fór til:
Hildigunnur Helgadóttir Ármanns/Þróttar
Sif Ólafsdóttir Hætt
Anna Jóna Kjartansdóttir
ALDUR: 18ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆEh 176 sm
1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKl f EFSTU DEILD
Bryndís Bragadóttir
Bryndís Gunnlaugsdóttir
Eplonus Brooks
Eva María Grétarsdóttir
ALDUR" 17 ára ALDUR: 22ára ALDUR: 22ára —\Í
LEIKSTAÐA: Bakvörður LEIKSTAÐA: Bakvörður LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆE); 172 sm HÆÐ: 172 sm HÆE): 184 sm í \
W v I.D. LEIKIR/STIG: Nýliði f I I.D.LHKIR/STIG: 23/33 I.D. LEIKIR/STIG: Nýliði ía
•* *+ MEÐALTÖL 2002-2003 / n MEÐALTÖL 2002-2003 MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKl f EFSTU DEILD LÉK EKKI í EFSTU DEILD LÉK ERLENDIS
' ^ ^ Ú f-
í w ■ - * ■ m 8
ALDUR: 20 ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ: 170 sm
1. D. LEIKIR/STIG: 17/19
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKIIEFSTU DEILD
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir
Kristín Fanney Þorgrímsdóttir
Kristrún Sigurjónsdóttir
Málfríður Eva Jörgensen
ALDUR: 19ára ALDUft 20 ára ALDUR: 18ára X
LEIKSTAÐÆ Bakvörður LEIKSTAÐA: Miðherji LEIKSTAÐA: Bakv./framh. f'
HÆEk 173 sm HÆEk 183 sm 1 1 HÆE): 175 sm I 1
'W| I.D. LEIKIR/STIG: Nýliði 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði 1 ‘ ■ - 1.D. LEIKIR/STIG: Nýliði 1- f
ÍBb ..flB MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKl 1EFSTU DEILD MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD
5 ,;-‘v * R
ALDUR: 18ára
LEIKSTAÐÆ Framherji
HÆE): 173 sm
1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD
Ólöf Halldóra Þórarinsdóttir
ALDUR: 23ára
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ: 177 sm
I.D. LEIKIR/5TIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKK! IEFSTU DEILD
Ragnhildur Eva Guðmundsdóttir
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆEF. 170 sm
1. D. LEIKIR/ST1G: 2/0
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD
Rakel Margrét Viggósdóttir
ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆEh 177 sm
1.D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKI01EFSTU DEILD
Sara Sædal Andrésdóttir
ALDUR: 18 ára
LEIKSTAÐA: Bakv./framh.
HÆEk 177 sm
1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði
MEÐALTÖL 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD
>
V