Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2003 TILVERA 25 Spurning dagsins: Verða hvítjol í ár? Natan Sigrföarson: Ég vona það. Viktor Stefánsson: Já, vonandi. Hlldur HJörvar Já. Baldur Bjömsson: Ég vona það svo ég komist á þretti. Bjarki Þór Haraldsson: Já, örugglega. Telma Geirsdóttin Vonandi. Stjörnuspá X/X Vatnsberinn uo.þn.-is.febrj XX ------------------------------ Þú átt ánægjulegt ferðalag í vændum. Persóna sem þú hittir hefur mjög ákveðnar skoðanir, þér til mikillaránægju. Gildir fyrir fimmtudaginn 6. nóvember LjÓnÍð (21.júli-22. ágúst) Varaðu þig á fólki sem vill stjórna þér og skipta sér af því sem þú ert að gera. Finndu meiri tíma fyrir sjálfan þig. M Fiskarnir <19. febr.-20. mars) Þú ferð að hugleiða alvarlega eitthvað sem þú hefur lítið hugsað um áður. Þessar hugleiðingar gætu orðið upphafið að spennandi verkefni. n5 Meyjan 0.05^-22.! Eðlisávísun þín þjargar þér frá skömm í neyðarlegri aðstöðu og þú sýnir á þér nýja hlið. Hvíldu þig á meðan tími er til. T Hrúturinn (21 mars-19. apríl) Mál sem tengist viðskiptum gæti leyst í kvöld. Heimilislífið gengur vel og þú ert ánægð með lífið og tilveruna. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú ert mjög heppinn um þessar mundir og flest ætti að fara eins og þú óskar þér. Þú færð óvenjulega mikið hrós. ö Nautið (20. april-20. mai) Þú mátt vera bjartsýnn í sambandi við persónulega hagi þína. Rædd verður velferð einhverrar aldr- aðrar manneskju. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.) Dagurinn verður rólegur og lífið gengur vel hjá þér. Öðrum gengur ef til vill ekki jafnvel og það gæti angrað þig. |j T,ltu,a,ni,ci . mai-21.júnl) Varaðu þig að sökkva ekki í sjálfsvorkunn og kenna öðrum um það sem miður fer. Líttu í eigin barm og reyndu að gera eitthvað í málunum. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.6es.) Einhver skiptir um skoðun og það gæti valdið ringulreið fyrri hluta dagsins. Ekki vera of lausmáll, sumir eiga eftir að tala of mikið. Krabbinn f22.jún/-22.jú/() Þú gætir átt von á því að græða í dag. Passaðu þig að fá ekki mikið fé lánað þó að þér bjóðist það. Ekki setja hugmyndir þínarfram fýrr en þær eru fullmótaðar. ^ Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Ef þú gerir það mun þér ganga afar vel að vinna með öðru fólki. Happatölur þínar eru 5, 27 og 34. Krossgáta Lárétt 1 falskur, 4 hluta, 7 keldu, 8 ákafi, 10 vot, 12 óvild, 13 hörfa, 14truflun, 15 stjórnpallur, 16 fugl, 18 nálægð, 21 hrísla, 22 vangi, 23 fjas. Lóðrétt: 1 frag, 2 elska, 3 hvítvoðungur, 4 skartklæddir, 5 eðja, 6 kaðall, 9 stans, 11 laun, 16 sekt, 17 skelfing, 19 fljótið, 20 gyðja. lausnneöstásíðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! Það stytti'st í að Mjólkurmótinu á Selfossi ljúki og skákáhugamenn ættu að drífa sig þangað - síðasta umferð er á laugardag. Hér sjáum við Ivan „hinn grimma" flétta skemmtilega og hleypa stöðunni í Lausn á krossgátu bál og brand. Og auðvitað vann snillingurinn! Hvítt: Jonathan Rowson (2541) Svart: Ivan Sokolov (2695) ítalski leikurinn Selfossi (3), 31.10. 2003 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 RfB 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4 8. cxd4 Bb6 9. Rc3 0-0 10. Bxc6 bxc6 11. Be3 f5 12. exf6 Dxf6 13. Db3 Dg6 14. Re5 Dxg2 15. 0-0-0 Rxf2 16. Hhgl (Stöðumyndin) 16. -Rxdl 17. Hxg2 Rxe3 18. He2 Bxd4 19. Rxc6 Bb6 20. Rxd5 Hfl+ 21. Kd2 Hdl+ 22. Kc3 Hcl+ 23. Kd2 Hc2+ 24. Kel Hxe2+ 25. Kxe2 Ba6+ 26. Kd2 Bc4 27. Rde7+ Kh8 28. Dc3 Hf8 29. De5 Bxa2 30. Dh5 Hf2+ 31. Kc3 Bf7 32. Dh3 Rdl+ 33. Kd3 Rxb2+ 34. Ke4 He2+ 35. Kf4 Be6 36. Rg6+ Kg8 37. Rce7+ Kf7 38. Dxh7 Rd3+ 39. Kf3 He3+ 40. Kg2 Bh3+ 0-1 •sip 07 'eue 6 L 'u6o z L '>|OS 91 'unqujn 11 'ddojs 6 '6oj 9 'jne s 'jiunqgnjd p 'ujeqejiaj £ 'ise z 'sejj 1 :u?Jg9n •snej £z 'uuj>j 77 'u|3j6 L7 'þueu 8i 'epds 9L 'ruq Sl 'qqeq trl 'edoq £t 'QæjZl 'Bnjnoi 'psæg'njXas/'ped fr'jeg l Myndasögur Hrollur Pag einn munu karlarnir gefast upp og leyfa konunum að vinna utan heimllieine! Láttu þig bara dreyma, góða. Andrés önd Margeir Að treysta ríkisútvarpinu DAGFARI Kjartan Gunnar Kjartansson j- ,, Jk kgk@dv.is í nýlegri skoðanakönnun DV kemur fram að tæpur þriðjungur íslenskra kjósenda telur að frétta- og dagskrárgerðarmenn ríkisút- varpsins gæti ekki hlutleysis í frétt- um sínum og þáttum. Þetta kom fram í DV-frétt sl. mánudag. Nú er það auðvitað stór spurning hvernig beri að meta þessar tölur. Er þetta áfellisdómur yfir stofnun- inni og starfsfólki hennar eða mega þau á ríkisútvarpinu vel við una. Eiga þau að vera ánægð með að rúm sjötíu prósept kjósenda telji þau gæta hlutleysis, eða eiga þau að hafa áhyggjur af því að tæp þrjá- tíu prósent treysti þeim ekki til að gæta hlutleysis. í sjálfu sér er erfitt að svara þess- ari spurningu enda allt óvíst um við hvað eigi að miða. En það sem ger- ir spurninguna enn flóknari er hlutleysishugtakið sjálft. í hverju er hlutleysi fólgið í þessum efnum? Auðvitað bera allir fréttamenn þá siðferðilegu skyldu að greina sem sannast og réttast frá gangi mála í samræmi við almennt fréttamat. Og þetta á við um alla fréttamenn, hvar sem þeir starfa. En sú krafa að stjórnmálaafstöðu dagskrárgerðarmanna beri aldrei á góma er mjög hæpin svo ekki sé meira sagt. Ekkert er unnið við það að allir dagskrárgerðarmenn séu pólitískir geldingar. En þeir eiga að vera heiðarlegir og varast að misnota afstöðu sína í pólitískum tilgangi. Heiðarleiki og pólitískt hlutleysi er alveg einn og sami hluturinn. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.