Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 5. NÚVEMBER2003 TILVERA 27 MATRJ X WKmmamm kvikmyndir.ií;f' . Roger Ebert Stundin sem allir ha beöid eftir er kominl Lokalippgjör Matrix þrilciksins er hafið! Sýnd kl. 2,4,6,809 10. kt-i É 11 11»> 1 k |V- þeim ævmtyrablæ og humor sem einkennir m.a. Indiana Jones myndirnar.“ H.K. DV Sýnd kl.8 og 10.05. KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 Frumsynd i dag kl. 14 í yfit um samt/misl RE.VOLUT10NS . k x •*' M Stundin sem allir hafa beðið eftir er kontin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Frumsýnd i dag kt. 14 i yfir 65 löndum samtímis! Ei\ HásKólaDíó .30,8,9 og 10.30. HULOT'S HOLIDAY Sýnd kl.8. INTOLERABLE CRUELTY Sýnd kl. 5.50,8og 10.15. SEABISCUIT Sýndkl.10. NÓI ALBINÓI Sýndkl.6. ICALENDAR GIRLS Sýndkl.8.30 0910.30. Frumsýnd í dag kl. 14 i yfir 65 löndum samtimis! M X i x l \ v RJÍ.VDÍ A ! !< > Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matri» þríleiksina er hafíð Sýnd kl. 5.50,8 og 10.15. PIRATES OF THE CARRIBEAN Sýnd kl. 6. RUNDOWN Sýnd kl. 3.45,5.50,8 og 10.10. TRISTAN OG ÍSOLD M.ísl.tali 4. ALFABAKK Frábœr rómantísk gaman- mynd sem bragð er að. HOLES Sýnd kl.3.50. ÁSTRÍKUR OG KLEÓPATRA: Sýnd m.ísl.tali kl.2. TRISTAN OG ÍSOLD: Sýnd m. fsl.tali kl.2. FREAKY FRIDAY: Sýnd kl.4. Sýnd kl. 2,4,5.30,6.30,8,9 og 10.30. rLúxus VIP kl. 2,5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 3.45,5.50,8 og 10.10. KRINGLAN UNDERWORLD: Sýnd kl. 10.30. AMERICAN PIE 3: Sýnd kl.6. B.i. 12 ára. Bíórásin Stöð 3 Alf: Skyldu margar fjölskyldur geta státað af geimveru sem gæludýri? 19.00 Friends 2 (Vinir).Við fylgjumst með vinunum frá upphafi. 19.25 Friends 2 (Vinir).Við fylgjumst með vinunum frá upphafi. 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg). 20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólkið. 20.30 Simpsons Velkomin til Springfield. 20.55 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir 1).TimTaylor er hinn pottþétti fjölskyldufaðir.Að minnsta heldur hann það sjálfur. 21.15 Oliver Beene 21.40 CrankYankers 22.05 South Park (Canceled). Heimsfrægur teiknimyndaflokkur um fjóra félaga sem rata sífellt í vandræði. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konung- ur spjallþáttanna. 23.15 Friends 2 (Vinir).Við fylgjumst með vinunum frá upphafi. 23.40 Friends 2 (Vinir).Við fylgjumst með vinunum frá upphafi. 00.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg). 00.25 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tannerfólkið. 00.45 Simpsons Velkomin til Springfield. 01.10 Home Improvement 01.30 Oliver Beene 01.55 Crank Yankers 02.20 South Park 02.45 David Letterman 12.00 Litla risaeðlan 6 14.00 Hundurinn minn Skip 16.00 Cheaters Sannsöguleg kvikmynd um atburði í Chicago í Bandaríkjunum árið 1995.Enskukennarinn Gerald Plecki fær það verkefni að stjórna liði Steinmetz-miðskólans sem ætlar að etja kappi í bóklegum greinum við nemendur annarra skóla. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Jena Malone, Luke Edwards, Paul Sorvino. Leikstjóri:John Stockwell. 2000. 18.00 Litla risaeðlan 6 Skemmtileg mynd um ævintýri litlu risaeðlunnar og vina hennar. Leikstjóri: Charles Grosvenor. 1998. Leyfð öllum aldurshópum. 20.00 InTooDeep Lögreglumaðurinn Jeffrey Cole villir á sér heimildir og tekur fullan þátt í lífinu í undirheimunum.Tilgangur hans er að hafa hendur í hári glæpamanns sem gengur undir nafninu Guð. Jeffrey tekur starf sitt mjög alvarlega og brátt er yfirboðurum hans og samtarfsfólki hætt að standa á sama. Aðalhlutverk: StanleyTucci,LI Cool J. Leikstjóri: Mychael Rymer. 1999. Bönnuð börnum. 22.00 Duty Dating Rómantísk gamanmynd. Leitin að rétta lífsförunautinum getur tekið á taugarnar. Hér er fylgst með konu sem á úr vöndu að ráða. Aðalhlutverk: Lauren Sindair, Paul Satterfield, Eric Gustavson, Lee Everett, Cynthia Forbes. 2002.Bönnuð börnum. 00.00 Cherry Falls Þessi magnaði tryllir gerist í smábænum Cherry Falls. Aðalhlutverk: Michael Biehn, Keram Malicki-Sánchez. Leikstjóri: Geoffrey Wright. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Blow 04.00 In Too Deep FJÖLMIÐLAVAKTIN Bryndís Hólm bryndis@dv.is Opinská Ruth og flott Linda P. Það er greinilegt að jólabókaflóðið er að skella á enda keppast umsjón- armenn tslenskra sjónvarpsþátta þessa dagana við að ræða við fólk sem er annaðhvort að skrifa bækur eða láta skrá sögu sína. Mér fmnst sérstök ástæða til að nefna Sjálfstætt fólk, þátt lóns Ársæls Þórðarsonar, síðastliðið sunnudagskvöld á Stöð 2. Þar var spjallað við barnastjörnuna fyrrverandi, Ruth Reginalds, en það kom fram í þættinum að þrátt fyrir mikla hæfileika og vinsældir þá hef- ur líf söngkonunnar ekki verið dans á rósum. Jón Ársæll er þægilegur þáttastjórnandi sem gaman er að horfa og hlusta á og það er greinilegt að hann nær góðum tengslum við viðmælendurna sem treysta honum. Þannig tóku áhorfendur forskot á sæluna á sunnudagskvöldið þar sem saga Ruthar er að koma út á bók og þar lýsir hún meðal annars ömurleg- um aðstæðum og einelti sem hún þurfti að þola sem krakki. Fjölskylda Ruthar á íslandi er víst ósátt við margt í bókinni og sagði söngkonan í þættinum hjá Jóni Ársæli að það kæmi sér á óvart því að fjölskyldan hefði ekki einu sinni séð bókina. Þetta ósætti mun vafalítið leiða til þess að bókin mun seljast vel. Lífs- reynslusögur ungra íslenskra kvenna sem hafa lent í hremmingum verða trúlega vinsælar um þessi jól. Bókin um ljós og skugga Lindu P. er vænt- anleg og það verða örugglega margir sem vilja lesa þá bók, enda hefur Linda lengi verið á milli tannanna á fólki, meira að segja svo mikið að hún ákvað að flytja til Kanada. Það var athyglisvert að sjá í þætti Völu Matt á Skjá einum hvernig Linda býr í útlöndum. Hún er flott kona með góðan smekk sem lætur ekki bugast þrátt fyrir mótlæti og erfiðleika. Hvað er ísjónvarpinu íkvöld? JÓI FEL’ Eldar og bakar á Stöð 2 í vetur. Eldsnöggt með Jóa Fel á Stöð 2 kl. 20.40: Eldamennska og bakstur STJÖRNUGJÖF DV Kill BillVol. 1 ★ ★★★ Nói Albínói ★ ★★Á Mótmælandi Islands ★★★ Open Range ★★★ Intolerable Cruelty ★★★ Holes ★★★ Dogville ★★★ Matchstick Men ★★★ Hero ★★★ Seabiscuit ★ ★★ PiratesoftheCaribbean ★ ★★ The Rundown ★ ★■* Doctor Sleep ★★K Underworld ★K Veronica Guerin ★i S.WA.T. ★ Matreiðsluþættir eru vinsælt sjónvarpsefni og Stöð 2 hefur stað- ið framarlega í að sýna slíka þætti og er skemmst að minnast Jamie Oliver, sem heillaði okkur sem Nakti kokkurinn, og Sigga Hall sem í nokkur ár hefur leiðbeint íslend- ingum um matargerð. Jamie Oliver er komin með nýja þáttaröð, en Siggi Hall er ekki lengur á Stöð 2 til að leiðbeina áhorfendum í elda- mennsku heldur er kominn í hans stað bakarameistarinn Jói Fel með þáttaröðina Eldsnöggt með Jóa Fel. Bakarameistarinn Jói Fel er löngu orðinn landskunnur fyrir snilli sína í eldhúsinu en hann virð- ist jafnvígur á bakstur og elda- mennsku. Jói Fel kann þá list betur en margir að búa til girnilega rétti. Jói Fel ætlar að búa til létta og ein- falda rétti sem eiga örugglega eftir að kitla bragðlauka sjónvarps- áhorfenda. Þetta verða réttir sem henta við öll tækifæri en hráefnið verður af ýmsum toga. Eldsnöggt með Jóa Fel verður næstu sex mið- vikudagskvöld. Lífið eftir vinnu DEIGLAN: Martha Brooks rit- höfundur og djasssöngkona, kynnir verk sín og les upp í Deigl- unni á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Martha er Kanadamaður af ís- lenskum ættum. Aðgangur er ókeypis og öllu áhugafólki heimill. DUUSHUS: Hannes Þ. Guðrún- arson heldur gítartónleika sem hann nefnir Suðrænt og seiðandi I Duushúsum, Duusgötu 2, Reykja- nesbæ, í kvöld kl. 20. SALURINN: Tónleikar Fjöl- menntar - fullorðinsfræðslu fatl- aðra verða í Salnum í Kópavogi í kvöld. Meðal þeirra sem koma fram eru Plútó og Egill Ólafsson, Blikandi stjörnur, Rokkhundarnir, Hrynsveitin, M&M dúettinn og KK, og Bjöllukór Tónstofu Val- gerðar. Aðgangur er öllum heimill frítt á meðan húsrúm leyflr. BÆJARBÍÓ: Myndin Tfmi úlfs- ins (Vargtimmen) eftir Ingmar Bergman verður sýnd í Bæjarbíóií Hafnarfirði f kvöld kl. 20. Um hana segir svo í kynningu: „Lista- maður í sköpunarþurrð býr á eyðilegri, veðurbarinni eyju og fær skelfilegar martraðir sem tengjast fortfð hans. Eina nóttina, á „stund úlfanna", segir hann konu sinni frá sársaukafyllstu minningum sínum. Helstu leikarar eru Max von Sydow og Liv Ullman. Myndin er sýnd af Kvikmyndasafni íslands í samvinnu við Sænska menning- arviku og Sænska sendiráðið. VEITINGAHÚSIÐ 22: Hljóm- sveitin Lokbrá spilar fyrir gesti á efri hæð veitingahússins 22 í kvöld. Tónleikarnir byrja klukkan 22 og áður en Lokbrá stígur á svið verða Gonsobræður með uppi- stand. Aðgangur er ókeypis. ÞJÓÐMENNINGARHUSIÐ: Málþing í tengslum við sýninguna Hvað er heimsminjaskrá UNESCO er kl. 15 í dag. ÁSGRÍMSSAFN: Dagný Heiðdal, listfræðingur heldur kynningu á sænskum listaverkabókum fyrir börn kl. 15. í tengslum við sýningu Listasafns íslands, Lilja í garði málarans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.