Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Page 16
7 6 FÖSTUDAGUR 28. NÚVEMBER 2003 Fréttir DV Eftir harkalegar sviptingar í íslensku viðskiptalífi og fall Kolkrabbans standa ýmsir eftir tvístígandi og jafnv heldur brýna járnin og reyna að ná vopnum sínum enda nóg eftir af ættarauðnum þó völdin séu ef til vill fyi Umsýslu■ ■eitt.Átti Hörður Sigurgestsson stjóri Kolkrabbans númer framasinnogveraldarge leiðum. „Fjölskyldan á enn tölu- vert eftir eins og Ræsi, Nóa - Síríus og 20 prósent í Morgunblaðinu og sam- staða hjá okkur er með prýðilegum hætti í þeim málum öllum. Þá ber einnig að líta tilþess að við höfum losað mikla peninga í Sjóvá og Shell og getum því ýmislegt gert." J - -------einsogaaur. fjölskyldunnar klárt að ég hef ekki sagt mitt síðasta og ætla ekki að leggjast upp í sófa með hendur í skauti. Ég er vel menntaður lögfræðingur og get sinnt ýmsu því tengdu sem ég hef og gert. Svo er ég vel kvæntur og sósíallífið í fínu formi þannig að það er svo sem ekki yfir neinu að kvarta þannig séð." Aðspurður segist Kristinn þó ekki hyggja á hefndir þó starfslok hans hjá Skeljungi og útreið ættar- innar hafi vissulega verið sár reynsla. Þannig sé hann og hans fólk ekki innrætt. Hann sjái hins vegar tækifæri víða og gangi glað- beittur til móts við átök framtíð- arinnar: „Ég er alls ekki aldurhnig- inn maður; aðeins 53 ár og í topp- „Ég er ekkert að flýta mér enda verð ég að vanda valið," segir Krist- inn Björnsson, fyrrum forstjóri Skeljungs, sem hefur ekki verið í fastri vinnu eftir að ætt hans og bakland missti meirihlutann í olíu- félaginu fyrir skemmstu í þeim ofsahræringum sem orðið hafa í ís- lensku viðskipalífi. Kristinn er ekki einn um að þurfa að endurskoða stöðu sína á vinnumarkaðnum í kjölfar þeirra hræringa því líta má svo á að ekki standi steinn yfir steini í gömlu veldi Kolkrabbans. Þó eitthvað sé enn eftir af pening- um þá eru völdin farin - í bili: „Fjölskyldan á enn töluvert eftir eins og Ræsi, Nóa - Síríus og 20 prósent í Morgunblað- inu og samstaða hjá okkur er með prýðilegum hætti í þeim málum öll- um. Þá ber einnig að líta til þess að við höfum losað mikla peninga í Sjóvá og Shell og getum því ýmis- legt gert,“ segir Kristinn og vísar þar til yfirtökutilboða sem Kolkrabbinn gat ekki varist og því fór sem fór. Kristinn segist aldrei hafa upp- lifað sig sem atvinnulausan þó starfið hafi fokið: „Ég finn ekki fyrir neinni höfn- unartilfmningu og þetta mál hefur aldrei lagst á sál- ina á mér. Hitt etns *r'S'Ín,n Bjömsson Ástandið hef- ekkifvrirlt SálÍna °9 hann fínnar , /nr hofnunartilfirmingu Seaist langt, frá heettur enda vel kvæJur og sósíallífið í fínu formi. )UUI IJ 1 iw' - o veraldargengi undir im og heldurnúaðems ■formennsku hjá Flug- Garðar Halldórsson Sonur „stjórnarformanns Islands" og fyrr- um Húsameistari rikisins. Vinnur nú arkitektastörf á eigin vegum úti I bæ. Sígraent eðaltré í hæsta gæðaflokki frá skátunum prýðír nú þúsundir íslenskra heimila. <:*■■ 10 ára ábyrgð Eldtraust Mr 12 stærðir, 90 - 500 cm Hv Þarf ekki að vökva f*- Stálfótur fylgir í*- íslenskar leiðbeiningar t* Ekkert barr að ryksuga i* Traustur söluaðili t* Truflar ekki stofublómin t* Skynsamleg fjárfesting hæð við Debenhams Skátamiðstöðin Hraunbæ 123 Bandalag íslenskra skóta Það vantar opinberar stofnanir út á land Hlutur landsbyggðar < „Það eina sem við förum fram á er að eftirlitsstofnanir verði staðsett- ar sem næst uppruna sínum," segir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Akureyringa. Hann gagnrýnir það sem hann kallar ótrúlega rýran hlut opinberra stofnana ríkisins á Eyja- íjarðarsvæðinu. „Það er sláandi hversu fá stöðu- gildi stofnana eru hér á Akureyri og úti á landi. Gott dæmi er hlutur okk- ar í heildaraflaverðmæti í sjávarút- vegi á íslandi. Það er hvorki meira né minna en 22% af verðmætunum sem landað er hér á Akureyri enda hefur verið uppgangur í þeirri at- vinnugrein. Til samanburðar starfa hér fjórir starfsmenn Hafrann- sóknarstofnunar en hjá henni starfa 177 manns. Hjá Fiskistofu starfa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.