Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Page 28
28 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003
Fókus DV
► Erlendar stöðvar
VHl
16.00 So 80s 17.00 Album Chart
Show 18.00 Smells Like the 90s
19.00 Then & Now 20.00 Marlyin
Manson Rise & Rise Of 21.00 More
Shocking Moments 22.00 Friday Rock
Videos
TCM
20.00 Shaft 21.45 Zabriskie Point
23.40 The Comedians 2.05 Arturo's
Island 3.35 Vengeance Valley
EUROSPORT
20.00 Alpine Skiing 21.00 Fitness
22.00 News 22.15 Motorsports 22.45
Car Racing 23.00 Motorsports 23.15
Xtreme Sports 0.15 News
ANIMAL PLANET
19.30 Pet Rescue 20.00 Aussie Animal
Rescue 20.30 Animal Precinct 21.00
Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00
Island of the Ghost Bear 23.00
Predators 23.30 Nightmares of Nature
0.00 From Cradle to Grave
BBC PRIME
16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Stea-
dy Cook 18.00 Friends for Dinner
18.30 Holby City 19.30 Keeping Up
Appearances 20.00 Perfect Strangers
21.30 Monarch of the Glen 22.30
Keeping Up Appearances 23.00 Rock
Family Trees 0.00 Victoria and the
Jubilee
DISCOVERY
18.00 Boston Law 18.30 Diagnosis
Unknown 19.30 A Car is Reborn
20.00 Ray Mears' Extreme Survival
20.30 Ray Mears' Extreme Survival
21.00 Treacherous Places 22.00
Portrait of a Fighter 23.00 Extreme
Machines 0.00 Hitler's Henchmen
MTV
19.00 Dance Floor Chart 20.00 The
Andy Dick Show 20.30 Jackass 21.00
Top Ten at Ten - Missy Elliott 22.00
Party Zone 0.00 Unpaused
DR1
18.00 Disney sjov 19.00 Stjerne for en
aften - semifinale 2 20.00 TV-avisen
20.25 Stjerne for en aften - vinderne
20.45 Fredagsfilm: The Contender (kv -
2000) 22.45 Molly (kv n 1999) 0.25
Boogie 1.25 Godnat
DR2
18.40 Dalziel & Pascoe (51) (16:9)
19.25 Reklamer til Tiden (5:8) 20.05
Er du skidt, skat (6:8) 20.35 Smack
the Pony (5) (16:9) 21.00 Gintberg -
var det det? (6:8) 21.30 Deadline
22.00 Go' rov & go' weekend 22.30
DDR 2 - Det uaktuelle nyhedsmagasin
(8:10) 22.55 Made in Denmark: Dag-
bog fra Gaygames 23.25 Becker (46)
23.45 Godnat
NRKl
18.55 Beat for beat, tone for tone
19.55 Nytt pá nytt 20.25 Forst & sist
21.15 Detektimen: Politiagentene -
Stingers 22.00 Kveldsnytt 22.15 Seks
fot under - Six feet under (2:13)
23.10 Michael Moores USA 23.35 El-
ectric Light Orchestras siste blaff?
NRK2
19.00 Siste nytt 19.05 Fakta pá lordag:
7. himmel 20.00 Veterinærene i praks-
is 20.30 Utsyn: Pilger - Sannhet og
logn i krigen mot terror 21.20 Siste
nytt 21.25 Ravi Shankar - mellom to
verdener 22.25 David Letterman-show
23.10 MAD tv (14:25) 23.50 mPetre tv
Grá sone 0.30 mPetre tv Rod sone
2.00 Svisj: Musikkvideoer og chat
SVTl
18.30 Rapport 19.00 Pá spáret 20.00
Alpint: Várldscupen i Park City 20.50
Fredagsbio: Three kings 22.45
Rapport 22.55 Kulturnyheterna 23.05
Snacka om nyheter 23.35 24 Nöje
SVT2
19.55 Radiohjálpen hjálper 20.00
Aktuellt 20.30 Lena 21:30 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 A-ekonomi 21.30 Anders och
Máns 22.00 Babyfarsa 22.40
Hemligstámplat 23.10 Paradis
►Sjónvarp
Sjónvarpið
16.35 At Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir
er líka að finna á vefslóðinni
http://www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Anna í Grænuhlíð (19:26)
(Anne: The Animated Series) Kanadísk-
ur teiknimyndaflokkur.
18.30 Snjallar lausnir (21:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin - Skfðahótelið
(Snowball Express) Gamanmynd um
mann sem erfir skíðahótel í Klettafjöll-
um og flyst þangað með fjölskyldu
sína. Þar er allt í niðurníðslu og þótt
fjölskyldan reyni að flikka upp á staðinn
eru fleiri Ijón á veginum. Leikstjóri er
Norman Tokar og aðalhlutverk leika
Dean Jones, Nancy Olson, Harry Morg-
an og Keenan Wynn.
21.50 Af fingrum fram Jón Ólafsson
ræðir við Einar örn Benediktsson,
bregður upp svipmyndum frá ferli hans
og tekur með honum lagið. Dagskrár-
gerð: Jón Egill Bergþórsson.
22.35 Barnamorðin í Atlanta (Who
Killed Atlanta's Children? Spennumynd
frá 2000 byggð á sannri sögu um rann-
sókn tveggja blaðamanna á dularfull-
um morðum á þeldökkum börnum í
Atlanta. í aðalhlutverkum eru James
Belushi og Gregory Hines og leikstjóri
er Charles Robert Carner.
0.20 Hörkuspæjari (Spy Hard) Hinn
gamalkunni leikari Leslie Nielsen fer á
kostum í þessari grínmynd sem fjallar
um leyniþjónustumanninn Dick Steele
og tilraunir hans til þess að klófesta ill-
mennið Rancor hershöfðingja. Aðal-
hluterk leika Leslie Nielsen, Andy
Griffith og Nicollette Sheridan og leik-
stjóri er Rick Friedberg. e.
1.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok
19.00 Friends 3 (18:25) (Vinir) Við
fylgjumst nú með bestu vinum áskrif-
enda Stöðvar 2 frá upphafi.
19.25 Friends 3 (19:25) (Vinir) Við
fylgjumst nú með bestu vinum áskrif-
enda Stöðvar 2 frá upphafi.
19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í
borg) Frændur eru frændum verstir!
Óborganlegur gamanmyndaflokkur um
tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð
sameiginlegt.
20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt
við Tanner-fólkið. Skyldu margar fjöl-
skyldur geta státað af geimveru sem
gæludýri?
20.30 Simpsons (Simpson-fjölskyld-
an) Velkomin til Springfield. Simpson-
fjölskyldan er hinir fullkomnu nágrann-
ar. Ótrúlegt en satt.
20.55 Home Improvement 2 (Hand-
laginn heimilisfaðir) Tim Taylor er hinn
pottþétti fjölskyldufaðir. Að minnsta
kosti heldur hann það sjálfur.
21.15 The Reba McEntire Project
(Reba) Reba er kraftaverkakona sem
heldur sfnu striki þrátt fyrir áföll. Eigin-
maðurinn hljópst á brott með sér yngri
konu og unglingsdóttirin lét kærastann
barna sig.
21.40 Threesisters (Þrjár systur) All-
ir þekkja samheldni systra en stundum
getur kærleikurinn keyrt um þverbak.
Og það gerist einmitt í þessum þætti.
22.05 What About Joan (8:8)
22.30 David Letterman
23.15 Friends 3 (18:25)
23.40 Friends 3 (19:25)
0.00 Perfect Strangers
0.25 Alf
0.45 Simpsons
1.10 Home Improvement 2
1.30 The Reba McEntire Project
1.55 Three sisters
2.20 What About Joan (8:8)
2.45 David Letterman
6.58 ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautifui
9.20 í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Ífínuformi
12.40 Off Centre (1:7) (e)
13.00 Jag (24:25) (e)
13.45 Amazing Race (13:13) (e)
14.30 60 Minutes II F
15.15 Dawson's Creek (16:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Dark Angel (2:21) (e)
18.30 Íslandídag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 ísland í dag
20.00 The Simpsons (22:22)
20.30 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 11 -
Sagan fram til þessa) Níu upprennandi
söngvarar eru komnir í úrslit sem hefj-
ast 5. desember. í þættinum er farið
yfir atburðarás síðustu vikna en hund-
ruð ungmenna mættu í áheyrnarpróf í
Reykjavík og á Akureyri. í fyrstu voru ör-
lög keppenda í höndum dómnefndar
en í síðustu þáttum hafa atkvæði sjón-
varpsáhorfenda ráðið úrslitum.
21.40 The Osbournes (27:30) (Osbo-
urne fjölskyldan 2) Fyrsta syrpan sló
eftirminnilega í gegn og vinsældirnar
nú verða örugglega ekki minni. Á
næstu vikum gengur mikið á í lífi fjöl-
skyldunnar.
22.10 Bernie Mac (22:22)
VIÐ MÆLUM MEÐ
22.35 Með allt á hreinu
Vinsælasta kvikmynd allra tíma á ís-
landi. Hljómsveitirnar Stuðmenn og
Grýlurnar slást um athygli unga
fólksins. Samkeppnin er gríðarleg og
öllum brögðum er beitt Baráttan fer
úr böndunum og önnur hljómsveitin
situr eftir með sárt ennið. Aðalhlut-
verk: Egill Ólafsson, Ragnhildur
Gísladóttir, Eggert Þorleifsson. Leik-
stjóri: Ágúst Guðmundsson. 1982.
0.10 Swordfish Aðalhlutverk: John
Travolta, Hugh Jackman, Halle Berry.
Leikstjóri: Dominic Sena. 2001. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.45 Quills Aðalhlutverk: Geoffrey
Rush, Kate Winslet, Joaquin Phoenix.
Leikstjóri: Philip Kaufman. 2000.
Stranglega bönnuð börnum.
3.45 Posse Aðalhlutverk: Kirk
Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. Leik-
stjóri: Kirk Douglas. 1975.
5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
19.30 Football Week UK
20.00 Gillette-sportpakkinn
20.30 Alltaf í boltanum
21.00 UEFA Champions League
21.30 Fastrax 2002
22.00 Mótorsport 2003
22.30 Rod Stewart á tónleikum
Skotinn Rod Stewart í essinu sínu.
23.25 The Crossing Guard Dramatfsk
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok - Næturrásin
Stöð2 kl. 00.10
Swordfish
Staniey Jobson snýr aftur úr fangelsi eftir
að hafa setið inni fyrirtölvuglæpi og þráir
það eitt að hitta litlu dóttur sína. Hún býr
hins vegar hjá móður sinni sem er óreglu-
manneskja með mikil fjárráð og harðneitar
að leyfa honum að hitta dóttur þeirra. Ör-
væntingarfullur og fjárþurfi tekur Stanley
þvi tilboði frá glæpamanninum Gabriel
Shear og tekur aftur upp sína fýrri iðju. ftð-
alhlutverk: Hugh Jackman, John Travolta
og Halle Benry. 2001.
Lengd: 99 mín. ★★
SkjárTveirkl. 23.00
A Nightmare on Elm Street
Fjórirunglingarfá
martraðir í sífellu. Alla
dreymirþaðsama: .
Mann f köffóttii peysu
meðeggvopnihendi
semeltirþá.Einanótt-
Ina deyrein stúlkan í
svefnl—en á
hrottalegan hátt þó. Hin sem eftir eru átta
sig á því að ef þau sofna geta þau átt á
hættu að hljóta sömu ödög. Fyrsta myndin
sem Johnny Depp lék i. ftðalhlutverk: He-
ather Langenkamp, Robert Engiund, Johpny
DeppogJohn Saxon. 1984.
Lengd:113 min. ★★★
Popp Tíví
7.00 70 mínútur
16.00 PikkTV
18.00 7,9,13 (e)
21.00 Popworld 2003
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur
23.10 Meiri músík
Omega
18.00 Minns du sángen
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 LifeToday
SkjárEinn
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Malcolm in the Middle - 1.
þáttaröð (e)
20.00 Banzai
20.30 Family Guy Teiknimyndasería
um fjölskyldu sem á því láni að fagna
að hundurinn á heimilinu sér um að
halda velsæminu innan eðlilegra marka
21.00 Meet My Folks
22.00 Djúpa laugin Undanfarin tvö ár
hefur verið auglýst eftir nýju umsjónar-
fólki hins sívinsæla stefnumótaþáttar
með frábærum árangri. Nokkur pör
hafa fengið að spreyta sig í beinni út-
sendingu og í sumar brá svo við að
ómöguíegt var að gera upp á milli
þriggja efnilegra stjórnenda! Það verða
pví þrír sundlaugarverðir sem skiptast á
um að stefna fólki á óvissustefnumót í
beinni útsendingu í vetur og markmið-
ið er að búa til fíeiri börn!
23.00 Malcolm in the Middle (e)
23.30 The King of Queens (e)
0.00 CSI.-Miami(e)
0.50 Dragnet (e)
1.40 Dr. Phil McGraw (e)
SkjárTveir
16.00 Tequila Sunrise Spennumynd
með Kurt Russell, Michelle Pfeiffer og
Mel Gibson í aðalhlutverkum.
18.00 Dennis the Menace strikes
again Ærslabelgurinn Denni dæmalausi
er mættur aftur, tvíelfdur. Með aðalhlut-
verk fara Justin Cooper og Don Rickles
20.00 John Doe Spennuþátturinn
um hinn leyndardómsfulla John Doe
sem birtist upp úr þurru á afskekktri
eyju. Þótt hann hafi enga hugmynd um
hver hann er eða hvaðan hann kom,
býr hann yfir þekkingu um bókstaflega
allt milli himins og jarðar. Er hann kem-
ur til mannabyggða vingast hann við
lögregluna bar sem hann notar hæfi-
leika sína til að leysa hin ótrúlegustu
lögreglumál, samhliða því að reyna að
finna uppruna sinn.
20.45 Law & Order: Criminal Int.
Vandaðir lögregluþættir um stórmála-
deild í New York borg. Stórmáladeildin
fær til meðhöndlunar flókin og vand-
meðfarin sakamál. Með hin sérvitra
Robert Goren fremstan meðal jafningja
svífast meðlimir hennar einskis við að
koma glæpamönnum af öllum stigum
þjóðfélagsins á bak við lás og slá.
21.30 A Kiss Before Dying Dramatísk
spennumynd frá 1991. Með aðalhlut-
vek fara Sean Young og Matt Dillon.
23.00 Nightmare on Elm Street Hóp-
ur unglinga fær martraðir sem allar
eiga það sameiginlegt að aðalpersóna
draumsins er vanskapaður raðmorðingi
með skæri á hægri hönd. Þegar einn
unglinganna er drepinn í svefni reyna
hinir að koma í veg fyrir fleiri morð.
0.30 Tequila Sunrise Spennumynd.
2.20 Dagskrárlok
6.00 The Wedding Planner
8.00 The Revengers' Comedies
10.00 Western
12.00 Wild About Harry
14.00 The Wedding Planner
16.00 The Revengers' Comedies
18.00 Western
20.00 Wild About Harry
22.00 The Ladies Man
0.00 Montana
2.00 Kiss of the Dragon
4.00 The Ladies Man
18.15 Kortér
20.30 Kvöldljós
22.15 Kortér
í huaJertuað hlusta
1
„Núna hlusta ég mikið á
nýju plöluna með Eivöru
Pálsdóttur
sem heitir
Krákan og ég
hlusta líka
mikið á nýju
plötuna
hennar Mar-
grétar Eirar
sem heitir
Andartak.
Annars
hlusta ég
voða lítið á
útvarp, eiginlega aldrei, en
alltaf þegar ég er uppi í sum-
arbústað hlusta ég á útvarp-
ið og þá bara á Rásl en þar
eru margir skemmtilegir
þættir í boði. Gufan og sum-
arbústaðurinn fara mjög vel
sarnan."
flndrea Gylfadóttir
söngkona
luad nfltist í Siííiíisni]
■
„Ég horft oftast á Simpsons og
finnst þeir frekar skemmtilegir.
Ég var að lesa það einhvers
staðar að Bush ætlaði að lána
röddina sína í þáttinn. Það
væri alveg til-
valið að það
yrði í kvöld.
Þó svo að
hann sé ekki
í miklu upp-
áhaldi hjá
mér væri gaman að heyra í
honum í þættinum. Það er
reyndar eitt sem við eigum
sameiginlegt, við Bush, og það
er að við erum bæði miklir
áhugamenn um Simpson-
þættina."
Vala í öðru veldi
Hún rígheldur. Hefur allt sem þarf
ef fólk á annað borð sest niður og
horfir. Vala Matt vex með hverjum
þættinum sem líður yfir skjáinn. Þeg-
ar best lætur er unun að fylgjast með.
Vala bankar uppá, stígur inn og mað-
ur er allt í einu kominn í heimsókn hjá
skemmtilegu fólki sem sýnir sitt prí-
vat og alira heilagasta; heimili sitt.
Það þarf sérstaka hæfileika til að
skjótast svona á milli heimila eins og
ekkert sé. Og vera alltaf jafnánægð og
Eiríkur Jónsson
þekkir gott
sjónvarp þegar
hann sér það
Pressan
hrifin. Áhorfandinn efast ekki eitt sek-
úndubrot um heilindi Völu. Gaman
var að sjá hana heima hjá Bryndísi Ás-
mundsdóttur leikkonu sem sagði
okkur frá hjónarúminu sem sagað var
í tvennt til að koma fyrir koju sem
sjoppueigandinn á hominu hafði
smíðað handa barninu sínu og gefið
Bryndísi þegar hún fann engar kojur
auglýstar í smáauglýsingum DV.
Þarna spratt í raun smásaga upp úr
engu.
Og svo kann Vala annan galdur.
Hún hefur vit á því að skipta karlkyns
aðstoðarmönnum sínum út með
jöfnu millibili. Nú er hún með Helga
Pé um stundarsakir. Honum verður
svo skipt út áður en áhorfendur fá
leið. Þá stígur annar sjarmör inn á
sviðið hjá Völu sem alltaf heldur sínu
vegna þess að hún kann þessa list. Að
vera í sjónvarpi.
Rás 2 heldur upp á tvítugsafmæli
sitt á morgun með þjóðinni og Gísla
Marteini. Enn hlustar maður en hafa
ber í huga að 20 ár í lífi útvarpsstöðv-
ar jafngilda 120 mannsámm. Rás 2
ber þess dálítil merki. En íúll ástæða
er til að óska Rásinni til hamingju
með afmælið. Af ríkisfyrirtæki að vera
er stöðin furðu brött.
► Útvarp
8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Óskastundin
9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veður-
fregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03
Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Komp-
an undir stiganum 14.00 Fréttir 14.03 Útvarps-
sagan, Myndir úr hugskoti 14.30 Miðdegistónar
15.00 Fréttir 15.03 Utrás 15.53 Dagbók 16.00
Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan
17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillínn 18.50 Dánar-
fregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins
19.30 Veðurfregnir 19.40 Útrás 20.30 Kvöldtónar
21.00 Norðlenskir draumar: Fjórði þáttur 21.55
Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
22.15 Vísnakvöld á liðinni öld 23.00 Kvöldgestir
0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns
Rás 2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Veðurspá 01.10
Glefsur 02.00 Fréttir 02.05 Auðlind 02.10 Næt-
urtónar 04.40 Næturtónar 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni
10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir
11.03 Brot úr degi 11.30 (þróttaspjall 12.00
Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland
14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03
Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sýrður rjómi Um-
sjón: Árni Þór Jónsson. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur-
vaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00
Fréttir
Útvarp saga fm 99.4
9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 13.05 íþróttir 14.00 Hrafnaþing.
15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúð-
ur Karlsdóttir lT.OO Viðskiptaþátturinn.
Bylgjan
FM 98,9
6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15
Óskalagahádegi 13.00 (þróttir eitt 13.05 Bjarni Ara-
son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar-
kveðju.
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9
Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Jólastjarnan FM 94,3