Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 Fréttir DV Tveir forsvarsmenn hnefaleika sem voru handteknir á Keflavíkurflugvelli með 400 grömm af kókaíni innvorl menn Samtaka gegn sjálfsvígum. Hnefaleikamennimir Salvar Halldór Björns- son og Sigurjón Gunnsteinsson komu úr einni af mörgum Hollandsferðum sínum á þriðjudag, með sex kókaínfyllta smokka hvor í endaþarmi. Þeir hafa verið í framvarðarsveit þeirra sem berj- ast fyrir ólympískum hnefaleikum á íslandi, og stóðu að keppninni ísland - Danmörk í Laugar- dalshöll þann 8. mars síðastliðinn. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli stöðvuðu Sal- var og Sigurjón . ólympískum hnefaleikum eftir að þeir héldu umdeilda bardagakeppni í Laugardalshöll 8. mars. Þar fór fram bióðug sýning á sparkboxi sem ekki hafði hlotið samþykki forsvars- manna hnefaleika. Eftir það gerði Hnefa- leikafélag Reykjavíkur samning við þá um að þeir létu íþróttina og allt henni tengt í friði næstu 5 árin. Þetta loforð brutu þeir með eft- irminnilegum hætti Ganga lausir Sigurjóni Gunnsteinssyni og Salvari Haildóri Björnssyni var báðum sleppt eftir handtöku í Leifsstöð þar sem af þeim höfðu verið tekin 400 grömm af kókaíni. Sigurjón neitaði að ræða mal cín „ift hlaftamann síðdeois í gær þegar í hann við reglubundið eftirlit, vegna þess að þeir þóttu hegða sér grun- samlega. Þeir voru íklæddir heimatil- búnum landsliðs- búningi hnefa- leikamanna í ís- lensku fánalitun- urn. Auk þess að reyna að smygla kókaíni höfðu þeir meðferðis ýmiss konar tollskyldan búnað fyrir hnefa- leika. Þeir borguðu skatt af hluta bún- aðarins áður en þeir voru handteknir, en hluta reyndu þeir að smygla. Þeim var sleppt að loknum yfírheyrslum og játningu og eru nú frjálsir ferða sinna. Fíkniefn- in, samanlagt 400 grömm af kókaíni, sögðu þeir til eigin neyslu. Grammið af kókaíni kostar 11 þúsund krónur á götunni, og má gera ráð fyrir því að verðmæti efnanna hafi verið minnst 4,4 milljónir króna. Ekki hafa fengist upplýsingar um gæði efnisins, en ef um er að ræða „gotf ‘ efni er mögulegt að fimmfalda eða jafnvel tífalda verðmæti þess. Salvar og Sigurjón hafa báðir verið forsprakk- ar Hnefaleikafélags Reykjavíkur, en áður nutu þeir mikillar velgengni í karate. Þeir féilu í ónáð hjá félögum sínum í forystu baráttunnar fyrir sín við blaðamann síðdegis í gær þegar varhringt. Nágrannar tvímenninganna eru iuröu lostn- ir á fréttum sem borist hafa af máli þeirra og seeja ekkert í framkomu þeirra eða daglegum háttum benda til þess að þarna hafi farið menn sem stóðu í stórfelldum fíkniefnainnflutnmgi. á þriðjudaginn, þegar þeir klæddust landsliðsbúningi og reyndu að smygla kókaíni og boxvör- um. Sigurjón er auk þess hnefaleika- þjálfari í fullu starfi og braut þannig samninginn við fé- lagið. Auk þess að starfa saman að hnefaleikum komu Salvar og Sigurjón á fót Samtökum gegn sjálfsvígum. I viðtali við Séð og Heyrt í maí síðastliðnum greinir Salvar, sem forsvarsmaður Samtaka gegn sjálfsvígum, frá því að barnsmóðir hans hafi svipt sig lífi. Það gerði hún eftir að hafa tap- að forræðisdeilu við Salvar, meðal annars vegna meintrar vímuefnaneyslu hennar. Sigurjón lýsti því í viðtali við tímaritið Fé- lagstíðindi í desember fyrir ári síðan hvernig fíkniefni geta verið skaðleg. Þar talaði hann sem formaður Samtaka gegn sjálfsvígum: „Stærsti hlutinn af þeim sem hringja eiga við einhvers- konar vímuefnavandamál að stríða... Fólk sem er djúpt sokkið í neyslu lendir oft úti í horni og sér enga aðra leið en að stytta sér aldur.“ Faðir Salvars er fyrrum yfirmaður fíkniefna- deildar lögreglunnar í Reykjavík. Ekki náðist hann vegna málsins, þar sem hann dvelst við friðargæslustörf í Bosníu. Sigurjón Gunnsteins Á æfíngu hjá Ræktinni i Sigurjón erötull barráttumaður gegn sjálfsvigum og flkniefm vígum og flutlu Búningarnir ekki frá Henson „Ég gerði einhvern tíma keppnisgalla fyrir boxara en aldrei landsliðsbúninga. Svo mikið er víst,“ segir Halldór Einarsson hjá Henson, sem saumar flesta íþróttabúninga sem í notk- un eru hér á landi, þar með talda landsliðsbún- inga. Boxararnir Sigurjón Gunnsteinsson og Salvar Halldór Björnsson voru einmitt klæddir „landsliðsbúningi" hnefaleikara þegar þeir reyndu að smygla 400 grömmum af kókaíni til landsins. „Ef menn eru í svona glæpahugleiðingum geta þeir auðveldlega sett merki fslands aftan á hvaða jakka sem er og þóst vera í landsliðinu. Sjálfur hefði ég frekar reynt gamla prestskrag- ann," segir Halldór Einarsson. Halldór Einarsson Allir geta sett merki Islands á bakið ásér. Bubbi afneitar þeim „Þessir menn hafa ekkert með box að gera," segir Bubbi Morthens, einn ötulasti tals- maður hnefaleika hér á landi, um framferði Sigurjóns Gunnsteinssonar og Salvars Halldórs Björnssonar. „Sann- leikurinn er sá að þeir komu strax óorði á íþróttina og höfðu með undirskrift heitið því að koma ekki nálægt hnefaleikum hér á landi næstu fimm árin. Þetta eru afskaplega veikir menn.“ Bubbi Morthens Þetta eru afskaplega veikir menn. Svartur Box á íslandi Umræðan undanfarna daga hefurskc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.