Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2003, Qupperneq 23
DV Sport
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2003 23
í dag verður dregið í undankeppni heimsmeistarakeppninnar
í knattspyrnu sem fer fram í Þýskalandi árið 2006.
ERFIÐASTI MÖGULEGI RIÐILLINN:
Þegar nýjasti styrkleikalisti FIFA er
skoðaður í samhengi við styrkleikaflokka
undankeppninnar er hægt að mynda
erfiðasta mögulega riðilinn sem Island
getur lent í. (sland er sem stendur í 60.
sæti listans, neðst iiðanna í fjórða
styrleikaflokki.
Fari svo að Island fari erfiðustu leiðina
drögumst við með Frakklandi (2. sæti hjá
FIFA), Hollandi (6.), Rúmeníu (24.),
Ungverjalandi (67.), Albaníu (89.) og
Kasakstan (135.) en aðeins þrír af átta
riðlum innihalda sjö lið. Þessar þjóðir sjást
merktar á kortinu hér tii hliðar.
Þegar nýjasti styrkleikalisti FIFA er
skoðaður í samhengi við styrkleikaflokka
undankeppninnar er líka hægt að
mynda léttasta mögulega riðilinn sem
ísland getur lent í. ísland er sem stendur
í 60. sæti listans, neðst liðanna í fjórða
styrleikaflokki.
Fari svo að ísland fari léttustu leiðina
drögumst við með Portúgal (18. sæti
hjá FIFA), Rússlandi (29.), Austurríki
(65.), Norður (rlandi (118.), San Marínó
(158.) og Lúxemburg (151.). Þessar
þjóðir sjást merktar á kortinu hér til
hliðar.
Finnland
Noregui
Svíþjóð
Rússland
Eistland
Hvíta Rússland
Þýskaland
Úkraína
Tékkland
Það er líka hægt að leika sér að því að
mynda skemmtilegasta riðilinn í boði. Hér
er skemmtilegasti riðillinn hugsaður að
hafi tvö frábær og léttleikandi fótboltalið
sem dragi að áhorfendur og peninga en
restin byggist upp á andstæðingum sem
henti okkar landsliði vel. Fari svo að Island
fái allar óskir sínar uppfylitar drögumst við
með Englandi (8. sæti hjá FIFA), Hollandi
(6.), Skotlandi (50.), Eistlandi (73.),
Færeyjum (127.) og Lúxemburg (151.)
en þessi riðill er aðeins byggður á
huglægu mati blaðamanns. Þessar þjóðir
sjást merktar á kortinu hér til hliðar.
Slóvakia
Liechtensteii
Austurríki
Ungverjaland
Rúmenfa
Slóvenía
Slóvenía
Armenía, Aserbadjan, fsrael
Georgía og Kasakstan eru
ekki inn á kortinu.
Bosnía
Serbía og
Svartfjalla
land
Búlgaría
Makedóm
Það er líka hægt að leika sér að því að
mynda leiðinlegasta riðilinn í boði. Hér
er leiðinlegasti riðillinn hugsaður að hafi
sterkari þjóðir sem dragi ekki að sér
áhorfendur og peninga og feli
ennfremur í sér löng og erfið ferðalög.
Fari svo að martröð íslands verði að
veruleika drögumst við með Tryklandi
(3. sæti hjá FIFA), Króatíu (20.),
Grikklandi (30.), Makedóníu (96.),
Moldavíu (105.) og Kasakstan (135.) en
þessi riðill er aðeins byggður á huglægu
mati blaðamanns. Þessar þjóðir sjást
merktar á kortinu hér til hliðar.
Trykland
Grikkland
Höfum ekki verið með 19 þjóðum í riðli sem taka nú þátt í undankeppni HM í Þýskalandi 2006:
íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur verið i undanriðli stórmóts (HM eða EM) með 32 afþeirri 51 þjóð sem tekur þátt i undankeppni HM i
Þýskalandi. A kortinu hér fyrir ofan má sjá þær þjóðir sem við höfum mætt merktar með bláum lit en hinar sem við eigum eftir að fá að gllma
við merktar með grænum lit. Mesta athygli vekur að við höfum ekki verið með Englendingum eða Itölum í riðli.
LÉTTASTI MOGULEGI RIÐILLINN
SKEMMTILEGASTI MOGULEGI RIÐILLINN
LEIÐINLEGASTI MOGULEGI RIÐILLINN