Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 3
Al'þýðu'blaðið 14. apríl 1969 3 Svíar og Norðmenn hafa þegar tekið upp fjögurra vikna orlof ár hvert — og 'nú -bendir allt til þess að f jög urra vikna orlof verði einn ig tekið upp í Danmörku frá og með árinu 1971, að frum- kvæði danskra jafnaðar manna .Þá verðum við Islend ingar einir eftir með þriggja vikna fyrirkomulagið — þ.e. a.si verði ekki fyrdr þann! tíma komið fram og samþykkt lagafrumvarp til breytingar á þeirri tilhögun. Danskir jaf'naðarmenn. hafa nú b'orið fram flruimvarp um það á danslka þinginu, að or- lofsd'ögum verði fjölgað í fjór a invjjkur frá og meðorlofsár- in.u 1971. Nær Olagafrumvarp- ið jafnt ti’l starfsfólks í þjón- uisitu þins opjnbera og eiinlka- Biðilai með örfáuan lúndantekn iniguimi. Firiamsögum'aður fytrir frum- varpinu, þingmaðurinn Erling Dinesen, benti á það í ræðu sinm|i, að miú væirui liðin 16 áir frá því, að Dainir hefðu lengt orlofið úr tveimur vikum í þrjár. Á þessumi áruim hefðu áitt sér stað víðtækar þrejrt- ángar í þjóðfélaginu, þar sem framleiðslan hefði stóraukizt og kröfur til hvers einstaks starfsmanns vaxið iað mun og væri því ekki óeðlilegt, að or- lofsdögum yrði fjölgað. Benti þingmaðurinn á, að bæði Sví- ar og Norðmenn hefðu þegar tekið upp fjögurra vikna lög- bu'ndiið orlof á áni hverju. Góð veíði hjá Norðantogurum . Rcykjavík — VGK. Akureyrartogararnir fjprir, hafa gert það gott að undanförnu. í marz lönduðu þeir samtals, 1393 lestum af þorski á Akureyri og það sem af er apríl hafa þrír togaranna landað þar, samtals 800 lestum. Frá ,ára- mótum hefur næg vinna verið í hraðfrystihúsinu á Akureyri, en þar l-'------------------------------- Mun betri afla- brcgS Keflavíkur- báta í ár , ** Úm síðustu mánaðamót höfðu borizt á land í Landshöfnínni í Keflavík 8.795 lestir í 1091 sjóferð. vinna 130 manns. Þorskurinn er fremur smár seinlegt að vinna hann, en honum er pakkað í ýmsar pakkn- ingar til útflutnings. Frá áramótum 'hafa togararnir landað samtals 3260 lestum af fiski á Akureyri,'svo óhætt er að fullyrða að þeir eru mikil lyftistöng atvinnulífinu á Akureyri. Á sama tíma í fyrra yar aflinn 7.082,9 lestir í 1014 sjóferðum. Á land bárust 18.027,1 lest af loðnu, en 7.581,5 lest 1968. Aflahæstur var Keflvíkingur KE með 579,7 lestir, síðan Jón Finnson GK með 565,2, Helga RE 511,7 og Helgi Flóventsson ÞH 493,2, Svefnpokinn frá Beigjagerðinni. Maðurinn til hægri er í Koratron buxum, en konan 1 pilsi af sömu gerð. Á milli sín halda þau á Koratron buxum. I Kaupstefna 17 fata- framleiðenda Reykjavík — ÞG. I gær var opnuð kaupstefna í Laug ardalshöllinni, og sýna þar 17 fata- framleiðendur, en Félag íslenzkra iðnrekenda stendur fyrir kaupstefn- unni. Ætlunin er að halda í framtíðinni tvær kaupstefnur á ári, vor og haust, og sýna haust- og vetrarfatnað á vorkaupstefnunum, en vor- og sum- arfatnað á haustkaúpstefnunum. Er þessi háttur hafður á kaupstefnum erléndis ' og er tílgangurinn sá að kaupmenn geti pantað fatnað hálft ár frarn í tímann svo að unnt sé að framleiða vorurnar eftir pönt- unum og framleiðendurnir þurfi ekki áð liggja með lagera sem óvíst er að seljist. Kaupstefnur sem þessí eru til mik- ils Iiagræðis jafnt fyrir framleið- endur sem kaupmenn, bæði í þessu atriði og einnig því að kaupmenn geta.farið tvisvar á ári á einn stað og gert innkaup. Sparar það mikið fé og tíriia, sérstaklega þegar um er að ræða kaupmenn utan af landi. Einnig gefst framleiðendum. kostur á að hittast frekar en ella og bera saman ráð sín. ' -t EKKI MARGAR NÝJUNGAR Ekki er um að ræða margar nýj- ungar á kaupstefnu þessari, cnda aðaltilgangur hennar að kynna það sem er fyrir hendi á markaðnum. Þó má telja til nýjunga Koratron- buxur og pi!s, sem Dúkur h.f. hefur einkaleyfi á. Reyndar sýndu þeir þessi föt á haustkaupstefnunni sl. haust, og voru þessari framleiðslu gerð skil í Alþýðublaðinu sl. vor. Koratron buxur eru þannig úr garði gerðar, að brotið helzt í þeirn, livað sem á dynur. Efnið í þeirn er ýmist terelyne eða ullarefni, og þær eru úðaðar með sérstöku efni, Kora- tron, og er uppskriftin að því leynd armál verksfniðjunnar. Siðan eru huxurnar pressaðar með þrýstingi sem er 80 pund á fersentimetra, og að lokurn eru þær bakaðar í 18 mín. við 180 gráða 'hita. Oll venjuleg efni yrðu að ösku við þennan hita, en Koratron efnið gerir það að verk- um að efnið lætur ekkert á sjá. Á kaupstefnunni í september var Dúkur h.f. með strauhorð og strau- bolta í bás sínum, og var hverjum sem reyna vildi hoðið að reyna að pressa brotin úr buxunum, og glæsi- legum verðlaunum heitið. Engum tókst að pressa brotin úr. — Auk buxnanna framleiðir Dúkur h.f. pils með þessari aðferð. GÓÐIR SVEFNPOKAR — r■ 1 Belgjagerðin hefur framleitt t fimm ár nýstárlega gerð svefnpoka, sem sérstaklega eru ætlaðir til jökla- og fjallaferða. Eru pokarnir úp næloni, en fóðraðir með dún. Hægt er að draga þá saman að ofan, og segja framleiðendurnir að þeir séu einstaklega heitir. Kaupstefnan stendur til 13. apríl. Flugfélögin gefa kaupstefnugestum 25% afslátt á flugferðum, og sömú- leiðis slá hótelin 25% af dvalar- kostnaði á meðan á kaupstefnunni stendur. UNGA KYN- SLÓÐIN1969 Hin árlega skemmtun „Vettvang- ur unga fólksins — Unga kynslóðin 1969“ verður haldin í Austurbæj- arbíói næstkomandi þriðjudag 15. apríl og hefst kl. 11.30 e.h, Þessi skemmtun er haldin á veg- um Karnabæjar, tízkuverzlunar un'ga fólksins, en vikublaðið Vikan 'hefur veg og vanda af undangeng- inni keppni í blaði sínu um titilinn „Fulltrúi Ungu Kynslóðarinnar 1969“. Úrslit -þessarar keppni verð- ur síðan á téðri skemmtun. Ekki er ætlazt til að stúlkurnar komi fram í sundbolum heldur klæddar eftir nýjustu tízku og áð framkoman sé sem eðlilegust. Stúlk- urnar þurfa að vera á aldrinum 15—17 ára að báðum árum með- töldum. Sú stúlka, sem sigrar fer á skóla i Englandi. Stúlkurnar eru: Nana Egilson, Karen Mogtsen, Þor- björg Magnúsdóttir, Rósa Björg Helgadóttir, Margrét HalWórsdóttir og Oddný Arthursdóttir. Þær eru allar í skóla. Engin þessara stúlkna Framhald á bls. • 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.