Alþýðublaðið - 14.04.1969, Síða 6

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Síða 6
6 Al'þýðublaðið 14. apríl 1969 4. MAI Framhald af 9. síðu. — Hvernig lízt þér á knattspyrn- una í sumar? — Ég hef aldrei verið eíns bjart- sýnn um knattspyrnuna og nu'n skoðun er sú, að það verði met- aðsókn í sumar. Annars má segja, að áhorfendur hafi aldrei brugðizt, ef íþróttamennirnir ná góðum árangri. VANTAR " Framhald af 9. síðu. iir í badmintan. í heimi. Badminton var fyrst ieikdð í Danmörku. 1925, en áanska Eadmintonsa.mbandið vair stofrfað 1934. Danirnir sigruðu í öllum greinum, s&m þenr kepptu í. Fra Mikál híaonkia er nú komin í máliö, og hafa FH-ingar hótiað að oiáta hart mæta hörðu, og ætla jafnvel að neita að leika í erliendium heimsóknum til Rey kj avíkurfélaganna í fram tíðimili. Hafa þeir nú þegar neiítað Ví.kingi iað leikia á móti.LUGI, sem toemur hin'g- að í pæstu viku. Þet a getuir dregið dilk á eft ir sé ■, því að FH á allt undir HKKR komið, hvort þeir fái afnot af hölllúinni, ef þeir taka þátt í Evrópukeppininni í hand knattkiik á næsta ári. 'FH-ingair hafa einnig anák- ið fil siins miáls ,er þeir benda á, að þeir hafi „bætt“ fjárhag Reykjiavíkurfél'aganinia um ca. 3 milljónir kxóna, með því að leilka við þau erlendu lið, sem kam|!ð hiafia í heimsókn til þeirra, og því eigi þeir dkilið að 'fá tvo daga í höllinni. Saiglt er, að í málið bfandist persómuilegur rígur á milli nókkurra fonustumanna FH og HKRR, en leilkmenn félag annia vilja sem minnst um mááið' segjia, og eiru þeir flest- ir óánægðir með þann óþarfa ríg, sem verið er að skapa með þessu leiðindamáli. FÓRU Frambald af 1. sfðu. „Alvarlegt" í fróttatilkynningu frá Félagi íslenzikra iðnrekenda segir, ,,að (félagið líti mjög alvarlegtum auguin á þá aðgerð, sem Iðja bieitir þannig til að reyna að sundra samtöfcum iðnrekenda jneð því að knýja einstök fyrir tæki innan félagsins til sérsamn inga.“ „Of há«ir“ Guðjón Sigurðsson, formaður Iðju, sagði í tilefni þessara orða, í að Iðja hefði á sínum tírna lagt fram drög að samning um, s«m hefðu auðveldlega get að leýst. þann vanda sem nú er- Arftur á móti hfðu samtök hrað ■fi-ystihúsaeigenda att iðnrekend iira út í ófæúa og væru iðnrek endur allt of háðir Vinnuveit- endasambandinu í þessu máli. Ólafur endurkjörinn Reykjavík — VGK. Aðalfundi miðstjórnar Framsókn- arflokksins lauk á sunnudag. Stjórn og varastjórn flokksins voru endur- kjörnar og skipa þatr: Olafur Jó- hannesson formaður, Helgi Bergs ritari, Tómas Árnason gjaldkeri, Einar Ágústsson varaformaður, Jó- hannes Elíasson vararitari og Hall- dór E. Sigurðsson varagjaldkeri. Kosin var 9 manna blaðstjórn og 7 manna framkvæmdastjórn. Sömu menn sitja báðar stjórnirnar áfram, að undanskildum einni breytingu í hvorri. Verkefnaskipting milli ríkis og sveita Árlegur fundur fulltrúaráðs Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga verð- ur haldinn í fundarsal borgarstjórn- ar Reykjavíkur n.k. þriðjudag og miðvikudag, 15. og 16. apríl. Fundinn setur formaður sam- bandsins , Páll Líndal, borgarlög- maður, Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra ávarpar fundinn, en síðan flytur dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, erindi um fjármála markaðinn og sveitarfélögin. Aðalverkefni fundarins verðuf verkefnaskipting milli ríkis og sveit- arfélaga og verður lögð fram WBm að skoða aðalvinning næsta happdrættísárs, einbýlishús að Garðaflöt 25, Garðahreppi, sem verður til sýnis frá og með laugardeginum 12. apríl næstkomandi. Valbjörk h.f. Skeifan, Kjörgarði Vefarinn h.f. Ljós og Orka, Suðurlandsbraut 12 Zeta s.f. Gluggar h.f. Véla- og raftækjaverzlunin, Borgartúni 33 Véladeild S.Í.S. Viðtækjavinnustofan, Laugavegi 178 Atli Már Blómahöllin, Kópavogi Geysir h.f. Jóhann Eyfells i J * Þorvaldur Steingrímsson Húsgögn Svefnherbergissett Gólfteppi Ljós Gluggatjaldabrautir Gluggatjöld Heimilistæki Uppþvottavél BxÓ stereótæki Myndir Blóm Garðhúsgögn Höggmynd Blómaker Skipulag: Gunnar Magnússonf, húsgagnaarkitekt Byggt af: Breiðholt h.f. Teiknað af Birni Emilssyni og Hrafnkeli Thorlacius. -m Húsið verður til sýnis virka daga kl. 6—10 og laugardaga og sunnudaga kl. 2—10 fram til 2. maí.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.