Alþýðublaðið - 14.04.1969, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Síða 7
Alþýðu'blaðið 14. apríl 1969 7 Sambylishus að h'eilsmúla 17—19 í Reykjavik. Ormar Þór teiknaði. „Bærinn er skrítinn. Hann er fullur af húsum. Hús meðfram öllum götum í röðum liggja. Aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóðir og ætla sér líklega að byggja."1 ÞANNIG kvað Tómas skáld Guð- mundsson fyrir nokkrum áratug- um — og enn eru menn að byggjai Raunar hefur aldrei verið byggt meira í henni Reykjavík en nú á síðustu árum. Húsin hafa risið hraðar en tölu verði á komið, og ný hverfi myndazt hvert um annað þvert. Mikið hefur verið rætt og ritað um útlit þesara mörgu húsa og sýnzt þar sitt hverjum, svona eins og gengur. Það hefur verið kvartað sáran yfir ósamstæðum heildarsvip borgarinnar, en ein- stöku hús hafa líka verið lofuð há- stöfum fyrir* útlitsfegurð og skemmtilegá staðsetningu. Er við- komaridi arkitektum og verkfræð- ingum þá hallmælt eða hrósað eft- ir atvikum — og líklega eru fáar stéttir manna, sem hlotið hafa jafn harða og óbilgjarna gagnrýni — oft að ósekju — eða þá óblandið lof. Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall nefnast tveir ungir íslenzkir arkitektar. Ég fékk þá til að spjalla ofurtítið við mig hér á dögunum — og eínn dumbungs- legan rigningannorgun settumst við niður undir hvíijkölkuðum glugga á vinnustofu þeirra að Álfta mýri 9 í Reykjavík óg ræddum fram og aftur tim arkitekta og húsagerð- arlist; G'uðjén ASbertsson ræðir við arkitektana Ormar i»ór Guðmundsson og Örnélf Hall Alltaf að læra. — F.r arkitektúr mikiS nám? — Það mun vera hægt að liúka ])ví á fimm-sex árum, svarar Orn- ólfur, en maður er eiginlega alltaf að læra. Maður verður að vera sí- vakandi yfir því, sem er að gerast, og þess vegna má segja, að þvf ljúki eiginlega aldrei. r— I Finn- landi og víða í Frakklandi eru þetta allt að tíu ár, skýtur Ormar inn í, en þar mun þó vera unnið meira með náminu. Jst eða llst ekki. Mig langar til að spyrja þá, hvort eir. telji sig vera listantenn, en nnst spurningin óviðfelldin og >yr þess í -Stað; , , — Eru arkitekter listamenn? Nokkrar vöflur koma ,á þá fc- :ga, þros fæðist og deyr, — og 'tir nokkra umhugsun svarar Orm- Arkitektúrinn eða byggingarlist- in er stundum kölluð „ip.ijðir list- anna“, enda vár það .sennflega eitt af því fyrsta sem manninum kom til hugar: ,að reisa. sér þak yfir höfuðið. Eg heíd það. sg.gnginn vafi á þvf, að arkitektúrinn sé listgrem eða á.m.k. geti verið þa"ð' .... — Annars cfU nú skiþtar skqð- ánir am' þetta, heldur Örnóifur áf-raiíi. Þekktuf fræðimaðnr-í Karls- ruhe í- Þýzkalandi, prófesíor Eier- mann, hcldur því til daemis fram, Einbýlishús Baldurs Ólafssonar að Hegranesj. 22 á Arnarnesi í Garðahreppi. Örnólfur teiknaði. að „ídean“ sé búin að fara um svo margra hendur, þegar hún loks- ins sé orðin að veruleika, að ekki sé léngur um neina frumsköpun að ræða og þvf ekki listsköpun..... Ormar: Arkitektúr er fyrst og fremst sprottinn af ytri nauðsyn. Maður gengur að sínum verkefn- urn með því iiugarfari, að leysa ákveðinn vanda. Hluti þess vanda er ekki hvað sízt að finna verkinu form, sem, ef vel tekst til, getur orðið listaverk. Við ræðurn nokkuð um aðild arkitekta að Bandalági íslenzkra listamanna og komumst að þeirri niðurstöðu, að arkitektar hafi þar faunar furðanlega áérstöðu, þar sem þeir fá inngöngu í bandalngið án þess að hafa leyst nokkur ákveð- in viðfnngsefni eða yfirleitt fært sönnur á hæfni sína og listræna getti; rifhöfundar t.d. verða að hafa skrifað að minnsta kosti tvær eða þrjár bækur til að teljast tækir í rrthöfundafélag og þar með lista- mannahandalagið. Þeim tvímenn- ingunum finnst hér hreyft athygl- isverðu máli, og við’ i-æðúm það Framliald á bls. 10 að Álftamýri 9.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.