Alþýðublaðið - 14.04.1969, Síða 8
fþróttir: Ritstjóri Örn EiSsson
8' Áíþyðúblaðið 14' úpríl '1969
Mikið mál að rísa milli Handknaitieiksráðs Reykjavíkur og
fsiandsmeistaranna í hatidknatt’eik, FH.
Reykjavík —klp.
Nú er að rísa upp miilklð
,,hasar“-mál á omiiilii Hand-
fcnattledíksráðs Reyfcjavíkiur
og íslandsmeistaranna í hand
knattleifc, FH.
Ástæðan er sú, að fyi'ir
skörnmu serndi FH bréf til
HKRR með ósk lum afnot af
Laugardalshöllíjnim í tvö
fcvc'ld á hausti komiandi, en
eins og kunnugt er, hafa Hafn
firðimgiair efclki fceppnisvöll í
síniuimi Iheim'abæ.
HKRR hefur synjað FH um
þessia tvo dáiga ,en 'hiaf'a boðið
þetim einn dag í höllinni í
staðiinn. Aðalástæður HKRR
fyrir synjiulninni eru þær, að
þar skapist slæmt fordæmi og
'henda m.al. annaihs á, 'að
Reykjiavíkurfélögin fái að-
eins eimn dag fyrir sjálf sig.
og þá laðíeins á merkum afmæl
isáruim, og einnig, að í 'haust
er von á erlendri heimsókn
ti.l Þróttar, og að FH hafi efclki
viljað segja, hvað þeir ætli
að nota þessa daga í.
Framhald á bls, 6,
Reyfcjavífc —klp.
í gær dék iandsliðið í fcnatt
spyrmu æfingaleifc við Filam á
Framvelli'mum, semi var held-
ur eröður yfirferðar vegna
aiursi og bleytu.
Landsliðið, sem var „KR-
blaindla11 að þessu sinni, með
6 KR-inga innanborðs, var
gott í þessuim leik, og lék nú
mun betur en á móti KR á
dögunum, þrátt fyr.ir slæmar
aðstæður. Mótherjiamir Fram
átitu erfitt uppdráttar á sínum
heimavelli, og fá tækifæri í
ARSENAL
nema veÓur fiamli, segir Baidur Jónsson, vallarstjóri
Ég vií taka það
fram, aö það er allt
í lagi að hefja leiki
snemma á Laugar-
daisvellinum, jafn
vel fyrr en gert hef
ur verió , , . . ,
VAtLARSTJORI íþróttavallanna
I Reykjavíkur heitir Baldur Jónsson,
eins og öllum íþróttamönnum er
kunnugt. Baldur hefur starfað hjá
íþróttavöllunum síðan 1. maí 1950.
Það var fyrir hreina tilviljun, að
hann hóf þetta starf, en hann
ílengdist eins og oft vill verða, og
er enn vallarstjóri. Baldur er vinsæll
af íþróttafólki og leysir hvers manns
vanda eftir beztu getu.
Íþróttasíðan hitti Baldur að máli
í gær og ræddi við hann um starfið
og keppnistímabiíið, sem framund-
an er.
— Hvernig er að vera vallarstjóri,
Raldur?
— Þetta er erllsamt starf, en jafn-
framt áhugavert og skemmtilegt.
Allt það fólk, sem ég umgengst er
ágætt, og skemmtilegt að eiga sam-
skipti við það. Þess má og geta að
ég hefi eignazt marga ágæta vini í
sambandi við starfið. Iþróttafólk er
yfirleitt lilfinningarríkt og fyrir þá,
sem eru sálfræðilega .sinnaðir er
starf vallarstjóra sérstaklega fjöl-
breytilegt, því að mín skoðun er
sú, að margt komi upp á yfirborðið
í sálarlífi íþróttamanna í hita leiks-
ins.
— HvaS viltu segja um ástand
vállanna nú, Baldur?
— Rctt fyrir páska var ástand
þeirra ágætt. Miðvikudag fyrir páska
sáust grænar nálar, þegar litið var
yfir Laugardalsvöllinn. Síðan kom
páskahretið, sem segja má, að enn
standi og græni liturinn er alveg
horfinn. Það er mikið frost í jörðu,
en óhætt er að leika á Laugardals-
vellinum, ef 25—30 sm. eru niður
á frost. Stundum hefur verið erfitt
að hefja leiki á vorin, ég man sér-
staklega eftir árinu 1951, þá var
ekki hægt að hefja leiki fyrr en í