Alþýðublaðið - 14.04.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Side 9
Mþýðublaðið 14» •» apríl 1969 9* lei’knum. Ólafur Lárusson skioraði fyrir íDand'sflliðið í fyrri hálfleik, en Hermann Gunn- airsson í þelm síðari, og var það 15. mank hainis í æfinga- leikj unium, sem er frábær á- rangur hjá honium. júní byrjun. Sum árin hefur völl- urinn aftur á móti verið í góðu stancli í marzlok. Verður leikið við Arsenal 4. maí nk.? — . Það er ákveðið að Ieikurinn við Arsenal fari fram þennan dag á Laugardalsvelli, nema veður hamli. Eg vil taka það fram, að það cr allt í lagi að hefja leiki snemma á Laugardalsvellinum, jafnvel fyrr en gert hefur verið, en verra er, ef hann verður fyrir skemmdum á haustin. — Melavöllurinn, hvernig er hann? — Hann var einnig komirin í gott stand fyrir páska, en vafasamt er, að hægt verða að hefja þar leiki 24. apríl eins og áformað. er. Aætlað er að Reykjavíkurmótið hefj ist þann dag. Við vonum það bezla. Framliald á S. síðu. Reykjávík —klp. Það má með sanni segja, að ólíkt hafist þeir að, íslenzku og sænsku handknattleiks- mennirnir, sem valdir verða t:l æfingia með landsliðunum fyrir HM-keppnina í Frakk- landá á næsta ári. Svíar hafla nú tilkynnt, að 20 miamraa hópur hamdlknatt- leiksmanna verði sendur í æf i|mgabúðiir í 70 diaga, viku til 16 daga í eimu á isiumri kom- anda. í lengistu dvalimar í búðum uim fá þeir að hafa fjölfekyldiur símar með, komur, börn og ,,Vinkomiur“ og fá þau fríar ferðir báðair leiðir, svo og iafl.lt uppáhald frítt. Þá hefur sambandið einmig tilkynmt, að það imuni gredða allt ,vnimmutap“ leiikmannamna og >fái þeir ;um 1000 krónur ís- lenzkar á dagí„kaup“. Æfingaprógram íslemzku landsliðsmiammanna verður með ólíku snliði. Vegma fjár- 'h agisörðu gleik'a HSÍ verður ekki hægt að sendai liðið í æf imgabúðiir, en þess í stað verð uir fcomið á keppmum á milli féliagamna hér. Byrjar hún í lok þessa mámaðar með leilkj- uim á imiilli þriggja efstu Þ'ð- ann,a í 1. deild’, en í isumar verðúr komið á 4 hraðkeppn- ismótum með þátttöku allra 1. deildlair fllilðamma, svo og laindsliðsins, ©n er l'andsliðið leikur t.d. Við Pram, leikia liðs menn Fram, sem verða í hin- um 20 manna landsliðshópi, með sínu flliði. Tvö a£ þessumi mótum fara fraim innanhúss, en hin tvö utanhúss. iHópurinin verður einnig fcallaður saman til æfinga um helgar, em ekki verður um nfeina ákveðna daga til æfinga að- ræða. Hilmiar Björnsison iverðiLj,.' þjálflami landsliðsins, Frh. á bls. 4 I I I I I I I I l i I — íslenzkir badimlintonledk arar af eldri, kynslóðinni leika gamaldags eðia eins og igert viar í kringum 1930. Það vantar einmig hraðai í lieik þeirra, og það, isem er verst, yrngri leikmenn ykkiar hafa takið eldri melstara ylkkar til fyrirmyndar, einmig hviað göll uimum viðkem,ur. Þetta sagðii Erling Dige, for maður danska Badminton- sambandsins í viðtali við í- þróttasíðuna í gær, en hann er fararstjóri dianskra bad- m'intonleiikara, sem hér eru staddir á 30 ára afmælsmóti 'Tenniis- og badmintonfélags Reykj avíkuir (TBR). — Þegair ég var að hugsa um, hvaðia gjöf danska sam- bandið ætti að færa gestgjöf um okkar, bætti Thige við, datt mér í hug, að það bezta, sem íslenzkum badmiiinton- leikurum gæti boðizt, væri að bjóða íslenzkum badminton- þjálfara á 8 d'aga námskeið í Nyborg í ágúst næstkomandi. — Er badminton mikið iðk að í Danmörku? — Það voru 53 þúsumd iðk endur um síðuistu áramót, en íþróttln er vinsæl í Dan- mörku'. Danir eru beztu bad- mintonleilkai'ar Evrópu og aðeins tvær þjóðiir í heimd, Indónesíumenn og M'aiaja- menn eru betri í karlaflokki. en í floklki karlia og kvenna same'ginleigia eru Danir bezt FramKald á bls. 6. KR-VALUR jaffn- teffli 20-20 Reykjavík •—klp. i Einn skemmtilegasti og á- redðamlega bezt lejkni' leibuir- inn í 1. dleildar ikeppninnii í bamdlkiniaittleik í ár, var leikur KR og Vals í gærkvöldti,. Leikurinn Var speninandi, mikið af mörkum, lítið af brotum, og vell' leikinn af beggja hálfu. Það eina, sem skyggði á leikinm, voru slakir dómarar. j Valiur var betra liðið í fyrri hálfleilk, sérstakleiga undii’ lokiin, og átti Hermann Gunn. airsson drýgstam þátt í vel- gengni liðsims, með góðum mörkum, og 4 frábærum línu sendingum, isem allliar gáfu mörk. í hálflefk hafðii Valur 2 mörk yfjr, 13:11. KR-ingar komu ákveðnir til leiks í síðari 'hálfleiik, og eftir 8 mín. leik tókst þeim að j'afna 15:15. Valsmienn kom- ust þó aftuir yflir og í 19:17, en síðustu mínútur leiksins voru æsjispennandi. KR tólkst að jaifna 20:20, með góðu fmarki Stefáins Pniðgeirsisonar, ©r 1 mín. var 'til leiksloka. —• Valjsmenn,' briunuðu uþp, en mistókst mai kskot, og KR-. ingar höfðu bodít'ann og 20 sek úndur eftir, en Hermann Gmnmarsson' 'komst 'inn í send- ingu þeirra, og völlurinn og markið' lá ,,opið“ fyrir hon- uim. .En Karli Jóhannssynd tókst laið brjóta á Hermanni -á miðjum velllinum, og bjiarga þannig liði sínu um annað stigdð. Valsliðið lék vel í þessum lei'k, inotaði breidd vallarins vel og lék léttan handknatt- leik. Jón Karlsson var mark- hæstur þeirra imeð 5 mörk eri bezti maður l.ðsins var Fiiinnbogi í rmarkinu. Efnileg- ir leikmenn eru þeir Gunnar og Stefán Gunnarson, on sá síðarnefndi lék nú sinin fyrsla leik í meistaraflokki. Hjá KR bar mest á Hilmpri landslið'sþjálfara og Karli, með 7 og 8 mörk hvor, en laiðrir iei'kmenn léku einnig vel, svo og Emii,l í markinu. Dómarar í leiknium voru Óli Ólsen og Björn Kristjáns- son, og voru þeirn mislagðar hendur í mörgu. , j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.