Alþýðublaðið - 14.04.1969, Side 10

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Side 10
10 Alþýðu'blaðið 14. (apríl 1969 Tónabíó Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI HVERNIG KOMAST MÁ ÁFRAM — ÁN ÞESS AÐ GERA HANDARVIK VÍÍSfræg og mjög vel' gerð, ný. amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Robert Morsa Rudy Vallee Sýnd kl. 5 og 9 Gamla bíó Sími 11475 TRÚÐARNIR (The Comedians) eftir Graham Greene með Richard Burton Eliztabeth Taylor Alec Guinness. Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Sími 41985 Á YZTU MÖRKUM Einstæð, snilldar vel gerð og spenn- andi, ný, amerísk stórmynd. Sidney Poitier — Bobby Darin Sýnd kl- 5,15. Bönnuð börnum Leiksýning kl. 8,30. Hafnarfjarðarbió Sími 50249 NÓTT EÐLUNNAR Úrvalsmynd með íslenzkum texta. Richard Burton ’ Ava Gardner. Sýnd W. 9. “ »!*i Hafnarbíó Sími 16444 HELGA Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tekin í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við metaðsókn víða um heim. ÍSIENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Háskólabíó Sími 22140 GULLRÁNIÐ ‘T'f (Waterhole 3) f ’ Litmynd úr villta vestrinu. — íslenzkur texti. — 1 | . Aðalhlutverk: James Coburn Carroll 0‘Connor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 11544 HETJA Á HÆTTUSLÓÐUM (I Deal in Danger) ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og atburðahröð ame- rísk litmynd gerð eftir mjög vin- sælum sjónvarpsleikritum sem heita „Blue Light“ Robert Goulet Christine Carere Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó Sími 38150 MAYERLING Ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. ÍSLENZKUR TEXTI Omar Shanit, Chaterine Deneuve, James Mason og Ava Gardner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Stjörnubíó Sími 18936 STIGAMAÐURINN FRÁ KANDAHAR ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík ný- amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Ronald Lewis, Oliver Reed, Yvonne Romain Sýnd kl. 5, 7 og 9 I „ .. .. f ;S 1 •*JðT)LEIKHÚSIÐ « DELERÍUM BÚBÓNIS þriðjud. kl. 20H Næst síðasta sinn. FIÐLARINN Á ÞAKINU miðvikudag kl. 20. fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalarr opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-2000- 1 i I jKEYKJAVÍKUg MAÐUR 0G K0NA miðvikudag. _ ASgöngumiðasalan í Iðnó er opinH frá kl. 14, sími 13191. g Leiksmiðjan í Lindarbæ FRÍSIR KALLA I I I Sýning sunnudag kl. 8-30 — Næst-síðasta sýning. — „ Aðgöngumiðasalan í Lindarbæ er g opin frá kl. 5—7, nema sýningar- — dag frá kl- 5—.8.30 Sími 21971. g HÖLL í SVÍÞJÓÐ eftir Francoise Sagan. Leikstjóri: _ Brynja Benediktsdóttir. Þýðandi: j| Unnur Eiríksdóttir. Leikmyndir: Baltazar. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 4, sími 41985. 5 Austurbæjarbíó _ Sími 11384 HÓTEL Mjög spennandi og áhrifarík ný,H amerísk stórmynd í litum. Rod Taylor, Catherina Spaak, Karl Malden Sýnd kl. 5 og 9 Bæjarbíó Sími 50184 BUNNY LAKE H0RFIN Afar spennandi, sterk bandarísk stórmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9- EIRROR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarholtsvegi 9 Simi 38840. I H H H B H I 1 H ____________________________I Auglýsingasíminn er 14906 | GdMMÍSTIMPLAOERÐIN SÍGTÖNI 7 — SJMI 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPII.VÖRUM UNGA Framhald af 3. síðu. reykir eða drekkur. A skemmtun- inni munu allar stúlkurnar sýna einlivern hæfileika og dómnefndin mun „spyrja þær spjörunum úr“ á sviðinu. Annar veigámikill þáttur þessar- ar skemmtunar er, að hljómsveidr „Ungu kynslúðarinnar 1969“, sem hafa verið valdar svo af starfandi dómnefnd, munu flytja Pop-mússík eins og hún getur bezt verið. Hljóm sveitirnar eru — Hljómar, Flowers og Roof Tops. Hljómsveitirnar munu sína það bezta, sem í þeim býr því mikið er í húfi. Tony Bran- well, einn af aðalmönnum plötu- fyrirtækis Bítlanna ensku mun hlýða á þá með hugsanlega plötu- og hljóm leikasamning fyrir augum. Krýning hljómsveitanna fer fram á staðnum. ■Margt fleira er til skemmtunar: Tízkusýning, óvænt „talent", hljóm- listarkandidatar í hljómsveitasam- keppninni um titilinn „Hljómsveit Ungu Kynslóðarinnar" munu koma fram o.m.fl. að ógleymdum hinum óviðjafnanlega Svavari Gests, sem annast kynningu atriða. Þessi skemmtun er aðcins í þetta eina sinn á þessu ári. ARKITEKTAR Framhald af 7. í)íðu. frá ýmsum hliðum, áður en kornið er að næstu spurningu: . ■'-i Erfið aðstaða. — Hvað er að segja um starfsað- stöðu íslenzkra arkitekta? — Ekki sem skyldi, svara báðir samtfmis — og Ormar heldur áfram: Við lifum í litlu þjóðfélagi og verkefnin mega ekki færri vera mið að við fjöldann í stéttinni. Aðrar stéttir grípa líka um of inn á okkar starfssvið; t.a.m. mega bæði bygg- ingaverkfræðingar og tæknifræðing- ar teikna hús auk okkar. Á milli þessara þriggja hópa er þannig ekki nógu skýrt afmörkuð verkaskipting. Við teljum það til dæmis alveg fráleitt, að tæknifræðingar, sem eiga mun skemmra nám að baki en við og hafa raunar ekki nema nasa- sjón af arkitektúr, skuli vera að fást við hann í sanikeppni við okkur. Auðvitað er tæknifræðingar ágætir á sýnu sviði, en út fyrir það ættu þeir alls ekki að fara. I Ónógrwr skilnínsfur — of líf i! fræósla. — Hefur almenningur skilning á arkitektúr? Ormar: Yfirleitt held ég, að skiln- ingurinn nái ekki út fyrir palisand- er óg náttúrusteinaskreytingar .... Orriólfur: — já, eða efdrlíkingar af steinum úr plasti .... Ormar: En þetta er nú e.t.v. okk- ur að kenna líka .... Ornólfur: Já, áreiðanlega! Ormar (heldur áfram): Það hef- ur verið alltof lítil útgáfu- og kynn- ingarstarfsemi af okkar hálfu. Það þnrf að gera stúrátak í þeim efil- um. Örnólfur: Áreiðanlega! Því fyrr því betra. DauSadæmd ti!raumr — Það hefur verið gerð tilraun til að skapa þjóðlegan íslenzkan arkitektúr. Teljið þið, að hún hafi tekizt? — F.g held, að slík tilraun sé fyrirfram dæmd 'tíl að mistakast, svarar Ormar ákveðinn. Við þurf- um ekki annað en að líta á Rúss- land Stalíns og Þýzkaland Flitl- ers .... — Ef þú átt við Guðjón Samúels- son, heldur Órnólfur áfram, þá finnst mér það fáránlegt að ætla að fara að skapc. sérstakan bygg- ingastíl upp úr torfbæjastílnum, sem var samgróinn jörðinni, ef svo má segja: sprottinn upp úr uinhverfinu og bvggður af þeim efnum, sem til- tæk voru. — Það eru fyrst og fremst þjöð- félagsástæðurnar og landfræðileg lega, sem geta skapað það sem nefna mætti þióðiegan arkitektúr, segir Ormar. Ekki formúlur. Örnólfur virðist sammála og kink- ar kolli. Hann heldur áfram að ræða um Onðión Samúelsson og leggur á það áherzlu, að orð sín megi ómögnleea' skilia svo, að Guð- jón hafi verið lélegur arkitekt. Hon- um hafi þvert á móti verið margt til lista lap-t og hann hafi oft á tíðum hlotið alranea dóma. Við hættum að tala um Guðión Samúels son, torfltæiastílinn og stuðlabergs- hnallana í Þinðleikhúsinu, en snú- um okkur að næstu spurningu, sem er þessi: — Það er stundum talað um, að samstarf arkitekta oe iðnaðarmanna þeirra, sem starfa við hvggingariðn- aðinn, sé ekki sem skvldi. Mundi nokkuð vera hæft í því? Örnólfur: Nei, alls ekki. Þetta eru yfirleitt indælismenn og ákaf- lega samvinnuþvðir. Ormar: Það er ekkert upp á þá að klaga, ef rétt er staðið að verk- inu frá byrjun, en stundum er eins og hugsað sé um það eitt að fá teikningarnar sem fvrst og 1osna við arkitektinri fvrír fullt og allt. F.n þetta er auðvitað hinn. mesti 'misskilningur: arkitekljinni f og þarf að fyleiast með byggingunnt til enda! Það s-.etnr alltaf komið eitthvað upn á teninsinn, sem geri það að verktim. að. einhverju þurfi að breyta frá því sem upphaflega var ákveðið. Marí»+» — Teliið þið. að landsbvggðin bafi orðið út undan, bvað arkitektúr snertir, miðað við hina svonefndu „Stór-Revkjavík“? — Það er ósurleeiir útgangur á þorpum og bæium víða á landinu, svarar Ornólfur oe dæsir. Þó eru þar sem betur fer vmsar undan- tekningar t.d. Akureyri, sem er snyrtilegur og frernur fallegur bær, með mörgum gömlmn og sögúleg- um byggingum. Eftirstríðsárin liafa víða skilið eftir sitj börmuleg um- mcrki i byggingarlist landsins. Það

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.