Alþýðublaðið - 14.04.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Page 16
Alþýðu blaðið --------------*- 40 ÍR ÞEGAR William Hassel, höfuðs- niaður, yfirmaður flugsveitarinnar i Gæsaflóa leit á mynd af dularfullri flugvél þar sem hún lá á Grænlands jökli, sagði hann með undrunar- hreim: „Þetta er gamli Stinsoninn minn“. Þetta var árið 1942, 14 árum eft- Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakif William Cramer og Victor Hasdel við Stinsoninn. Björgunarmenn við flugvélarflakið á Grænlandsjökli. ir að Hassel og Parker Cramer reyndu að fljúga frá Rockford í Illi'hois til Stokkhólms. Þeir kom- ust yfir jökulinn nálægt Syðrí- Straumfirði á Vestur-Grænlandi, þegar þeir lentu í illviðri og urðu að lenda. Og mörgum árum seinna sá Hassel mynd af gömlu flugvél- inni sinni. En það var ekki fyrr en í septem- ber 1968, rúmurn 40 árum eftir að þeir urðu að nauðlenda, sem Stin- soninn komst til Syðri-Straums- fjarðar og flugstjórinn á þyril- vængju grænlenzka flugfélagsins sem lyfti henni af ísnum gerði síð- ustu athugascmdina í dagbók Has- sels. Iskaldir vindar norðursins höfðu gnauðað í Stinsoninum síðan 1928, en samt sem áður var hann furðu lítið skemmdur. Victor Hassel, son- ur Hassels höfuðmanns, og William Cramer, bróðir Parker Cramers, sem nú er látinn, fóru ásamt frétta- mönnum frá Kaupmannahöfn til að sjá björgunina. Stinsoninum var komið fyrir í flugskýli flughcrsins í Sondrestrom, þar sem hann bíður eftir að vera fluttur til Bandaríkjanna, en þegar þangað er komið, verður hann setr- ur á safn, sennilega minjasafn flug- hersins í Dayton í Ohio, en þangað vill Hassel höfuðsmaður helzt að Stinsoninn fari. A Sdnsoninum gamla ætluðu þeir félagar að kanna möguleika á að koma á flugleið yfir heimskautið. SAS-þoturnar, sem fljúga þessa leið daglega, milli Kaupmannahöfnar og vesturstrandar Bandaríkjanna sanna það, að Hassel höfuðsmaður hafði Nemur nýjan stll Skíðamaðurinn á myndinni er Steingrímur (Hermannsson, framkvæmdastjóri Ranrtsókna tóðs ríkisins, og myndina tók . ísak fyrir Alþýðublaðið á ísa firði um páskana og lét fylgja, að Steingrimur Ihefði verið þarn a í læri hjá Kriistni Bene diktssyni skíðakappa. Við hringdum í Steingrím í morgum óg spurðum hann hvort hann hetfði lært mikið í skíða kúnstinni. — Ég var sæmilega góður á skíðum einu sinni, en tók mér tírha þama til að athuga hvort 'hægt væri að kenna gömlum hundi að sitja. Þegar ég var strákur í skóla lærði ég gamla stílinn og taldi ég mig nokkuð góðan; gat farið niður flestar hrekkur. Nú er stíllinn orðinn allt annar, nú standa menn ,nokkurn veginn uppróttir ©g veifa trl löppunum í staðinn fyrir kroppnum að otfan. Jú, jú, mér fannst ég hatfa mjög gott •aif þessu og gaman að kynnast Iþeim stíl sem núna tiðkast á iskíðum. —• Stundið þér einhverjar aðrar íþróttir? — Já, ég leik badminton, geng til rjúpna og etf hægt er að kalla laxveiði íþrótt, þá gtunda ég hana. I I I I I I I !i : I I i i I Þessi sérkennilega mynd var tekín snemma morgunS eftir aó flóðgáttir himins höfftu tæmt sig og nifturföllin stíflazt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.