Dagblaðið - 11.09.1975, Side 10
Dagblaðið. Fimmtudagur XI. september 1975.
10
1
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþrc
Kemst silfurliðið
ekki í úrslitin?
Bronsliðið í síðustu heimsmeistarakeppni, Pólland, vann
stórsigur ó silfurliði Hollendinga í Evrópukeppninni
Knattspyrnumenn Póliands —
pólska landsliðið — sveifluðu hol-
lenzkum gestunum til hliðar i
Chorzow i Póllandi I gær i
Evrópukeppni landsliða. Sigruðu
með 4-1 i fimmta riðli og fögnuður
hundrað þúsund áhorfenda var
gifurlegur. Þessi óvæntu úrslit
liafa i för með sér, að möguleiki
er á, að iiolland, silfurliðið frá
HM i fyrrasumar, komist ekki i
áttaliða-úrslit Evrópukeppni
landsliða. En Pólverjarnir, sem
urðu i 3ja sæti á HM, eiga þó erf-
iða raun fyrir höndum — siðari
leikinn við Hollendingana, sem
verður háður i Iiollandi i næsta
mánuði. Og bæði löndin eiga eftir
að leika við ítaliu í riðlinum — og
italir gætu orðið efstir. Litum
strax á stöðuna i riðlinum eftir
leikinn i gær.
Pólland
Ilolland
italia
Finnland
4 3 1 0 9-2 7
4 3 0 1 11-7 6
3111 3-3 3
5005 3-13 0
Pólverjar náðu forustu i leikn-
um i Chorzow i gær á 14. mín. i
hálfleik var staðan 2-0 og eftir 77
min. 4-0. Hver hefði trúað þvi? —
en 11. min fyrir leikslok skoraði
Rene van der Kerkhof, svo loka-
tölurnar urðu ekki alveg eins
hroðalegar fyrir Iiollendinga.
Hollendingar náðu i Johan
Cruyff og Johan Neeskens til
Spánar og komu þeir beint frá
Barcelona. Fóru ekki lieim fyrst
til æfinga með landsliðinu, þar
scm Barcclona var ekki beint
hrifið af þvi að gefa þá eftir. End-
urkoma þeirra styrkti hollenzka
liðið ekki eins og búizt hafði verið
við. Pólverjar hófu leikinn með
stórsókn og á 11. mfn. náði
markakóngurinn frá HM, Lato,
forustu — skallaði knöttinn fram-
hjá Jan van Beveren i marki Hol-
lands. Um tima i fyrri háifleikn-
um tókst Hollendingum að ná
sóknarkafla í um tiu minútur, en
tókst ekki að skora. Minútu fyrir
hléið juku Pólverjar forustu sfna
— Robert Gadocha skoraði annað
mark þeirra.
Fögnuður áhorfenda var stór-
kostlegur, þegar Andrzej Szar-
mach skoraði 3ja markið af stuttu
færi á 62. min. og hann skoraði
einnig fjórða markið 15 min. sfð-
ar. Kcrkhof lagaði svo aðeins
stöðuna fyrir Holland — skoraði
eftir sendingu van der Kuylen.
Szarmach var ein „aðalstjarna”
leiksins — og það kom á óvart, að
hann var með. Hefur verið i leik-
banni félags sins, Gornik Zabrze,
frá þvf i júli eftir agabrot f Frakk-
landi.
Lið Póllands var þannig skipað
i ieiknum : Jan Tomaszewski, An-
toni Szymanowski, Miroslav Bul-
zacki, Sladyslaw Zmuda, Henryk
Wawowski, Zygmunt Maszcyk,
Kazimierz Deyna, Henryk Kac-
perczak, Grzegosz Lato, Andrzej
Szarmach, Robert Gadocha. Lið
Holiands var þannig: Jan van Be-
veren, Willem Suurbier, Niels
Overweg, Andrie van Kraay,
Ruud Krol, Johan Necskens,
Willem van Henegen, Wim Jans-
sen, Rene van der kerkhof, Johan
Cruyff og Willy van der Kuylen.
Skellur ó skell
ofan hjó Stoke!
1 gærkvöldi fóru fram leikir i
annarri umferð enska deilda-
bikarsins. Þá sigraði fjórðu
deildar liöið, Lincoin City,
stjörnulið Stoke. Já, Stoke, meö
alla sina landsliösmenn hafði lltiö
að gera I baráttuglaöa leikmenn
Lincoln.
Sigurinn hefði getað orðið mun
stærri, ef ekki hefði komið til frá-
bær markvarzla Peter Shilton,
enska landsliösmarkvarðarins.
Hann réð ekkert við frábæran
skalla bakvarðarins Dennis
Booth, á 68. mlnútu. Allt ætlaði
um koll að keyra, svo mikill var
fögnuður 13.500 áhorfenda á
Sincil Park. Ahorfendasvæði
brustu og flytja varð nokkra á
sjúkrahús. Fimm minútur liðu Wrexham-Mansfield 1-2
áður en hægt var að hefja leikinn York city—Liverpool 0-1
aftur, en Stoke átti aldrei mögu- Efsta liðið i 1. deild átti i míkl-
leika og sigur Lincoln var stað- um erfiðleikum meö Brentford úr
reynd.
En litum nú á úrslitin:
Aston Villa — Oldham 2-0
Bolton—Coventry 1-3
Crewe—Chelsea 1-0
Derby—Huddersfield 2-1
Halifax—Sheff. Utd. 2-4
Hereford—Burnley 1-4
Lincoln—Stoke 2-1
Manch. Utd,—Brentford 2-1
Norwich—Manch. City 1-1
Nott. Forest—Plymouth 1-0
Peterborough—Blackpool 2-0
Southport—Newcastle 0-6
Torquay—Exeter 1-1
4. deild. Brentford náöi forystu
snemma i siöari hálfleik og það
sló þögn á hina dyggu áhangend-
ur United. En Adam var ekki
íslandsmet Stefóns
verður staðfest!
Arangur Stefáns Ilallgrimssonar
i tugþrautinni um siðustu helgi,
7740 stig, verður staöfestur sem
islandsmet, sagði Magnús
Jakobsson, formaður laganefnd-
ar FRÍ, við Dagblaðið i morgun.
— Við höfum farið yfir allar regl-
ur og lög — og þar er ckkert, sem
mælir á móti þvi, að við staðfest-
um metið. Þó meðvindur hafi
verið í einni grein og Stefán hagn-
í\zt á þvi, dró óveðrið mjög úr
möguleikum hans á hetri árangri
i öðrum greinum, sem keppt var i
á sunnudag.
skömmu seinna, og þá stóðst ekk-
ert fyrir.
A 63. minútu skoraði irski
snillingurinn, Sammy Mcllroy
sigurmarkið og bikardraumur
Brentford var úr sögunni.
Meistarar Derby áttu I stökustu
erfiðleikum með enn eitt 4.
deildar lið Huddersfield. Það eru
ekki mörg ár siðan Huddersfield,
liðið hans Harold Wilson, var I 1.
deild. Síðan þá hefur allt gengið á
afturfótunum hjá þvi og þeir
fallnir i 4. deild. En i gærkvöldi
áttu méistararnir I erfiðleikum.
Það var ekki fyrr en seint i siðari
hálfleik, að Charlie George
skoraði sigurmark Derby.
Chelsea, liðið, sem vann
Evrópukeppni bikarhafa ’71 og nú
leikur I 2. deild, var slegið út af
Crewe — jú, auðvitað 4. deildarlið
-1-0. Það er liðin tið, þegar leik-
menn eins og Alan Hudson, Peter
Osgood og Peter Bonetti klæddust
bláum búningi Chelsea og allir
óttuðust liðið. Já, Chelsea má
muna fifil sinn fegri. h.h.
Knötturinn I netinu — en röngumegin. Myndina að ofan tók Bjarnleifur I landslei
hafðinær gefið mark. En knötturinn er röngumegin — kominn yfir —og franski ra
ur Þórðarson er til vinstri við marksúluna.
Það var gan
lendingur á
— sagði Hannes Jónsson, ambassador h
Piltarnir okkar voru
ákaflega duglegir — þeir
léku langtum betur en
nokkur hafði þorað að vona
fyrirfram. Það var gaman
að vera islendingur á
Lenin-leikvanginum mikla
hér í gærkvöldi, já, maður
gat borið höfuðið hátt. Að-
eins eins marks tap fyrir
Sovétrikjunum. Það vakti
gifurlega athygli allra,
Það er slæmt, að Lolli
kemst ekki i ferðina
Hver skilur
feður?
Kannski skilN rMundu Polli, þessir leikir skipta ekki
ég þá vegna I miklu máli — þeir eru ekki bvðinear
þess ég missti "—rniklir
'v ( — Skipta engu? Þúertmeð
— Gott hvað þú skilur
þetta, Bommi.
T "
sem ég talaðí við, sagði
Hannes Jónsson, ambassa-
dor islands f Moskvu,
þegar Dagblaðið ræddi við
hann í morgun.
Ég er með Pravda hér fyrir
framan mig á skrifborðinu
og þar er sagt frá leiknum — úr-
slitum hans, islenzka liðinu
hrósað og sagt, að fáir hafi búizt
við þessum úrslitum eftir góðan
sigur sovézka liðsins fyrr i
Reykjavik (0-2). Izvestia er ekki
komin ennþá — það blað kemur
eftir hádegi.
Ég var ákaflega hrifinn af
varnarleik islenzka liðsins og
glæsilegri markvörzlu Árna
Stefánssonar. Hann réð þó litið —
að minu mati — við hörkuskot
það, sem færði Sovétrikjunum
sigur I leiknum. Það var mikil
spyrna frá þessum Minayev —
hörkuskot, að minnsta kosti sá ég
ekki betur, og þá voru aðeins
nokkrar minútur til hlésins.
Sovézka liðið var nær alltaf i
sókn, enda lék Island varnarleik-
aðferð — það var ekki lögð mikil
áherzla á sóknina, og mér
skildist
ákveðið
leikvang
þúsund.
fyrstu rr
beint, og
sitja hei
hátt. Ve
kalt.
Við Isl
inu vor
piltunun
um Nori
inn — H
ritari, 1
sendirá
landase
Vigdis F
þvi tals'
hér á 1
væru ek
landabú
ur. Þr
hvatnini
lenzka 1
Ég t
þýðinga:
piltarnir
athygli i
talaði v
töpuðu
Fannst