Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 9
DagblaOið. Föstudagur 12, september 1975. 9 viö fengum á boröið góðar, sætar, dásamlegar kartöflur? Nú bera visindin efnaformúlu Gufunes- kjarna i harða og það kemur varla fyrir að kartöflurnar séu ætilegar. Rétt i þessu var ég að heyra nýjustu fréttir af ótrúlegu krafta- verki visindanna. Hin mikla ávis- anatölva suður i Kópavogi, sem nú flokkar, skrásetur, raðar niður og bókar 50 þúsund ávisanir á dag. Bráðlega á kraftaverkið að þenjast út og ná yfir allt ísland, kannski svona 200 þúsund ávisan- ir á dag, að upphæð svona 50 milljarðar á dag. Hvilikt ótrúlegt kraftaverk, fyrir nokkrum árum hefðum við kropið niður titrandi af lotningu. Hvað voru brauðin fimm og fiskarnir á móti þessum firnum? En i dag eru viðhorfin breytt, fréttirnar af undratölvunni i Kópavogi, sem kostar liklega sjálf tug eða hundruð milljóna króna, fyllir okkur aðeins sorg. Og ég get ekki að þvi gert, að mig grunar, að allt þetta fyrirtæki sé tóm vitleysa, fáránlegur hrika- dans tækninnar út i tóm tilgangs- leysisins. í gamla daga notuðum við bara peningaseðla. Eru þeir ekki enn einfaldasti gjaldmiðill- inn? Ég held það sé kominn timi til að endurskoða rækilega, hvaða þýðingu og tilgang hrikadans tölvanna hefur. Eitt dæmi um þessa vitleysu var skattseðillinn i sumar, um 80 prósent af pappirs- eyðslu hans og 99 prósent af vél- ritunardjamminu yfir pappirsflöt hans sýnist hafa verið vita til- gangslaus. Visindin eru tortryggð jafnvel á sinu eigin sviði, en hitt verður nú jafnframt æ ljósara, að þau höfðu i mikillæti sinu þrengt sér inn á margvisleg svið mannsand- ans,þarsem þau áttu ekki heima. Við höfðum svo mikla glýju i aug- um, sáum ekki sólina fyrir dá semdarverkum visindanna að við héldum aö þau væru alls staðar lausnarorðið. Nú fer hins vegar Ky nf lokkur á steinaldarstigi, mann- ætur, frumstæðir fiski- menn, myrkvaðir frumskógar, nær ókleif fjöll, þúsund kyn- flokkar með 700 mis- munandi tungumál og mállýzkur: Allt þetta er um það bil að sam- einast i eina heild: heimsins yngstu þjóð. Astralia, sem um 60 ára skeið hefur verið verndari og leið- beinandi landsvæðis i kóralhaf- inu langt i norðri, lætur i næstu viku af þvi hlutverki sinu. Papúa Nýja Ginea verður sjálf- stætt riki. A þessu s-væði voru háðir margir hörðustu og grimmi- legustu bardagar siðari heims- styrjaldarinnar. Þar börðust japanskir, bandariskir og ástralskir hermenn. 16. septem- ber verður þetta forna nýlendu- svæði á eigin fötum. En þjóðin viröist ekki ætla að fara vel af stað. Framtið Ibú- anna, sem eru alls 2.6 milljónir, er nú óljós. Uppreisnarmenn hafa lýst yfir einhliða sjálfstæöi sinu frá væntanlegri stjórn. Hlýddu á sjálfstæðis- yfirlýsinguna vopnaðir spjötum og bogum I síöustu viku, aðeins hálfum mánuði áöur en Papúa Nýja Ginea átti að fá sjálfstæöi sitt á silfurfati frá Karli Bretaprins (fyrir hönd móöur sinnar, Elisabetar drottningar), hrikti I stoðum sjálfstæðis hinnar nýju þjóðar. A eynni Bouganville var lýst yfir sjálfstæði og viöskilnaði. Bougainville er tæplega 1000 km austur af Port Moresby, höfuðborg Papúa. Þar lýstu leiðtogar uppreisnarmanna yfir aöskilnaði sinum i viðurvist 5000 Ibúa, sem flestir hverjir Passiusálmateikning eftir Barböru Arnason fram á mörgum sviðum endur- skoðun á þessu, bæði meðvitað og ómeðvitað. Mér virðist, að nú undir lok þessarar miklu visindaaldar muni mál skipast svo,. að á rétti- legu sviði visindanna verði þeim sýnt meira aðhald og spurt um tilgang og skynsemi. Enn mikil- vægara er svo að fjarlægja þau af þeim sviðum, þar sem þau eiga alls ekki heima, en það er i ýms- um greinum varðandi manngildi, mannlegar tilfinningar, fegurð, báru spjöt og boga. Gerðist þetta I borginni Kieta, stærstu borginni á svæðinu, þar sem Bretar hafa lengi nýtt einhverj- ar auðgustu koparnámur heims. Fáni var dreginn aö hún, græn og hvit sól á bláum grunni, og leiðtogi aöskilnaðarsinna, dr. Alexis Sarei, fyrrum kaþólskur prestur, lýsti þvi yfir, að lokiö væri áratugalangri litilsvirð- ingu fyrir ibúum Norður- Salömonseyja. Fjórum dögum siðar tilkynnti fulltrúi stjórnar Papúa, sem jafnframt er landstjóri, að hann myndi nota fýrsta tækifæri til að koma sér úr landi. Lifi hans hafði verið ógnað af að- skilnaðarsinnum. Aðskilnaður Bougainville var þegar i stað lýstur ólöglegur af áströlsku stjórninni og stjórn Papúa kallaði hann „landráö”. En aðskilnaðurinn verður ekki til að tefja fyrir sjálfstæðishátiö Papúa. Engu að siður er fyrirsjáan- legt, að aögeröir uppreisnar- mannanna, sem telja sig ná- \Sa) tengda ibúum brezku Salömons- eyjanna I aðeins 10 km fjarlægð kemur til meö að hafa ýmis vandamál i för með sér. Blóðs- úthellingar eru einn möguleik- inn. Meiriháttar efnahags- örðugleikar eru annar — og þá er hætta á klofningi í sjálfri Papúa Nýju Gineu. Án námanna blasir við efnahagslegt hrun Bougainville er feitasti biti hinnar nýju þjóðar. Þar eru ein- ar auðugustu koparnámur listgildi og umfram allt trúar- brögðin. V Innrás visindanna á svið trúar- bragðanna hefur verið undarleg- ur menningarkafli á þessari öld. t mikillæti visindadrambsins um siðastliðin aldamót héldu menn ýmist að trúarbrögðunum væri algerlega ofaukið eða að trúar- brögðin ættu að verða visindaleg. Þetta leiddi til tveggja visinda- legra strauma, trúleysis og spiri- tisma. A sama tima og Wright-bræður voru að fljúga fyrstu flugvélinni flutti Annie Besant kenningar sin- ar um að guðdómurinn þarfnaðist ekki lengur trúar, heldur væri hægt með visindunum að sanna hann, svo enginn þyrfti að efast lengur. Þetta var skömmu eftir að hinir ósýnilegu röntgen-geislar höfðu fundizt og i bjartsýni vis- indanna hófst upp heil grein vis- indalegra trúarbragða, mældir voru straumar og skjálftar og rannsóknir gerðar á árunni. Fyrirbæri fljúgandi borða og andaglasa færðust út um allt eins og eldur i sinu, hvarvetna var slegið upp andafundum, kom- ið var á eins konar simasambandi við hinn heiminn með hraðskeyt- um og heillaóskaskeytum frá framliðnum. Það fór dásamleg hreyfing um heiminn, með spiri- tismanum átti þekkingin að út- rýma blekkingunni, — en nú eftir marga áratugi virðist sem sjálf þekkingin hafi veri blekking. Staðreyndin virðist sú nú á sið- ari áratugum visindaaldar, að spiritisminn hefur gengið sér til húðar. Hann hefur ekkert sannað og hann hefur ekki komið I stað trúar. Það eina sem hann hefur sannað er, að visindi eiga ekki heima á sviði trúarinnar og nú verður mönnum það æ ljósara, að hann á ekki lengur heima innan kristinnar kirkju. Það er nú svo komið, að prestar, sem aðhyllast spiritisma, eru komnir i svo mikla andstöðu við kristindóminn að þeir ættu að segja af sér og stofna heldur sinn galdrasöfnuð. Til skamms tima gerði ég mér ekki grein fyrir þessu, en þetta verður æ ljósara með hverju ár- inu. Visindin eiga ekki heima i trúarbrögðunujn og spiritisminn á ekki heima i kristinni kirkju. Blindaðir af visindunum héld- um við eitt sinn, að spiritisminn væri styrking og viðbót við krist- indóminn. Margt benti til þess að hann verkaði þannig, miklir and- ans menn og spiritistar mynduðu hér um sig einlæga kristna söfn- uði og menn horfðu á það, að þeir höfðu verk að vinna á brimfaldi áhugans. Og þvi verður ekki held- ur neitað, að þeir styrktu kirkj- una á timum visindalegs trúleys- is. En nú er þetta allt breytt. Spiritisti i preststöðu hefur ekkert lengur að veita söfnuði sinum nema kuklsama andafundi, sem eiga ekkert lengur sammerkt við kristna trú, eru i andstöðu við hana og svívirðing á henni. Ég hugsa að margir hafi upplif- að það t.d. að vera við jarðarfar- ir, þar sem spiritistaprestur jarð- syngur. Hafa menn þá tekið eftir þvi að presturinn nefnir varla nokkru sinni guðs nafn, hvað þá að Kristur komi þar nokkuð við sögu. Þar sem spiritistagaldra- karlinn er á flökti i kórnum, sýn- ist hann vera eins og á skuggaleg- um flótta undan guði. Og sama er að segja um venjulegar guðsþjón- ustur, hann virðist fara með sjálft faðirvorið eins og eitthvert intetsigende babl, hitt er mikil- vægara að fitja upp á hugleiðslu- kenningum einhverra Búddista, maður myndi ekki kippa sér upp við það, þó hann breytti orðræðu sinni og æpti yfir söfnuðinn, eitt- hvert Chung-Chang-Chow. Ekki svo að skilja, að Búddatrú sé ekki góð og gild, en hún er bara ekki okkar trú. Eins og ég segi, við héldum einu sinni, þegar spiritisminn var ung- ur og efnilegur, að hann væri góð viðbót við kristindóminn. En allt hefur þetta æxlazt öðruvisi. Eftir að hann náði ekki þeim visinda- lega árangri, sem við vonuðumst i fyrstu, eftir að við sjáum ljós- ara, að visindin áttu ekki heima á trúarbragðasviðinu verður hann andstæða kristindóms. Þegar viö gerum okkur þetta ljóst, er sýnt að við hijótum að hverfa aftur til trúarinnar. I stað andafunda kemur bæn, i stað visindalegrar sönnunar, sem aldrei varð nein sönnun, kemur trú, i stað Annie Besant kemur gamli góði Kristur, i stað Rigveda og Bagavadgita kemur gamla og góða Biblian. Og i trúnni hljótum við að meðtaka alla Bibliuna, góða og vonda kafla, en ekki velja aðeins úr það sem kemur okkur vel. 1 stað þess að áður héldum við, að spiritisminn væri staðfesting á trú, menn sögðu jú, að trúin hlyti að styrkjast, ef hún fengi visinda- lega staðfestingu, — þá er hann núna orðinn andstæða trúar. Það er t.d. hrein móðgun við hvern trúaðan mann, þegar spiritistar réttlæta sig með frásögninni um Tómas og sárin i lófanum. Það er svivirðing gagnvart kristinni trú að réttlæta galdrakukl á anda- fundum með þvi að Kristur hafi opinberazt lærisveinum sinum. — Hæ, ertu þarna Mangi hinum megin, ég trúi þvi ekki að þú lifir i sæluheimi hinum megin nema ég megi þukla á skurðinum á hálsin- um. Hin stóra synd spiritistanna er, að þeir saurguðu helgidóminn. Trúin á guð og bænin eru sjálf hið ævarandi kraftaverk. Trúin hlýt- ur að afneita sambandinu við drauga, þó maður neiti þvi ekki að slikt kunni að vera til. Trúin leitar eftir sambandi við guð og þvi eru andafundirnir alger and- stæða hennar. Hlutverk trúarinnar er nú aftur orðin almennt viðurkennd á af- hallanda hinnar blindu-visinda- aldar. Hún notar ekki tölvur, heldur talnabönd bænarinnar. Þorsteinn Thorarensen 7 INTERNATIONAL B0UNDARY TRACKS R0ADS MARSH SCHOUTEN ISLANDS Vogelkop ? Penmsula Manokwan AMPA Th IS. " JAPEN ADMIRALTY ISLANDS MANUSr TERRITORY OF NEW GUINEA ^j,Kavieng FOJA fíANGt I . \ CARSTENSZ PK. Faklak' MANAM ARCHIPELA GO CKARKAR - „ lMa*dang (Friedrich-Wilhelms 7s $ “ Gazelle Peninsula' &méNua MT. V VSbSaiamaua ^\ÍPAPUA?N„£__ GULF ;,t BERt EÖÁTh; OF PÁPUA '’TORRES STRAIT OARHLLf I. A R A F U R A SEA* ^ f eCape York ,BUKA „WEST NEW^S \GUINEA ^ (WEST IRIAN) l FREDERIK \HENDRIK!./; BOUQAINVILLE I. \ S^'eta insula ' MT. BOSAVi 'D'ENTRECASTEAUX XJ ISLANDS ► * GULF CARPENTARIA Kortið sýnir afstöðu Papúa Nýju Glneu og Ástrallu, Bougainville er lengst tilhægri á kortinu. heims, þær stærstu á suðurhveli jarðar, sem til þessa hafa séð Papúa fyrir rúmlega 60% af út- flutningstekjunum. An námanna er útilokað, að stjórn hins nýja lýðveldis geti aflað nauðsynlegs fjár til þeirr- ar uppbyggingar, sem óhjákvæmileg er. Landið sem hvort eð er þarf á ástralskri efnahagsaðstoð að halda i a.m.k. 10 ár I viðbót yrði gjald- þrota i eitt skipti fyrir öll. Sem stendur eru námurnar i eigu Conzinc Rio Tinto, ástralsks dótturfyrirtækis brezka risa-auðhringsins Rio Tinto Zinc. Svo fjárhagslega mikilvægar eru námurnar, að aðskilnaðurinn gæti jafnvel leitt af sér borgarastyrjöld þegar I uþphafi sögu lýðveldisins Papúa Nýja Ginea. Af ötta við óeirðir i Bougain- ville lfet foringi heimastjörnar Papúa, Michael Somare, sér fátt um finnast. Somare er 39 ára gamall fyrrverandi skóla- stjóri og blaðamaður. Þegar aðskilnaðarsinnar hófu fána sinn að húni lék Somare golf I Port Moresby. Það kom þó ekki til af þvi, að verið væri að sýna aðskilnaðarsinnum fyrir- litningu og ekki var heldur verið að vara við valdbeitingu. Somare batt þess I stað vonir sinar við það, að án viður- kenningar og nauðsynlegrar sérþekkingar gætu aðskilnaðar- sinnar ekki annað en viðurkennt vald stjórnar hans áöur en langt um liði. Grundvallaði hann von- ir sinar meðal annars á þvi, að uppreisnarmönnum haföi oröið litið ágengt þegar þeir leituðu eftir stuðningi á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. En ástandiö varð aðeins al- varlegra. Rómversk-kaþólski biskupinn á eynni, Gregory Singkai, lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisyfirlýsinguna og orð hans hafa töluvert gildi, enda 75% ibúanna kaþólskir. Fellur kirkjan i ónáð? Singkai biskup visaöi á bug þeim ummælum Somares, að aðskilnaðurinn væri verk nokkurra manna, sem ekki nytu stuðnings meöal þjóöarinnar. ,,Ég er hér til aö sýna þeim og sanna,” sagði hann, ,,að svo er ekki. Ég hef gert afstööu mina ljósa og henni verður ekki breytt.” Somare neyddist til að viður- kenna, að stuðningur biskupsins væri áfall fyrir vonir hans um sjálfkrafa fail aðskilnaöar- stjórnarinnar. Hann varaði þó við þvi, að ef afstaöa kirkjunnar breyttist ekki gæti svo farið, að stjórn hans myndi endurskoða stöðu rómversk-kaþólsku kirkjunnar I Papúa Nýju Gineu eftir að sjálf- stæði landsins væri orðið að veruleika. 1 næstu viku verður veifað flöggum og lúðrasveitir spila i PortMoresby og öðrum borgum og þorpum viösvegar um landið. Þá tekur Somare við stjórn. En i norðri biða ibúar Bougainville og fylgjast meö hvort stjórnin i Port Moresby hefur hæfileika og styrk til aö sameina þjóðina og sigrast á að- skilnaðarsinnum — án þess aö til blóösúthellinga þurfi að koma.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.