Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 11
Dagblaðið. Föstudagur 12. september 1975.
n
íþróttir Íþróttir íþróttir íþróttir ]
Fyrsti islendingurinn
er leikur með atvinnu-
mannaliði sínu heima
Valur og Celtic leika í Evrópukeppni bikarhafa á Laugardalsvelli á þriðjudag
og þá leikur Jóhannes Eðvaldsson gegn sínum gömlu félögum í Val
Jóhannes Eövaldsson,
landsliðsfyrirliðinn kunni,
skrifar nýtt blað í sögu
Evrópumótanna á þriðju-
Kenny Dalglish, hinn litriki inn-
herji Celticliðsins og að sögn
Celtic eini leikmaður liðsins nú á
heimsmælikvarða. Hann hefur
verið fastamaður í skozka iands-
liðinu undanfarin ár.
daginn, þegar hann hleyp-
ur inn á Laugardalsvöllinn
sem Celtic-leikmaður og
leikur gegn hinum gömlu
félögum sínum úr Val.
Sem leikmaður Vals, þegar
liöiö vann sér rétt til þátt-
töku í-Evrópukeppni bikar-
hafa með þvi að sigra
Akranes í úrslitum í fyrra-
haust, varð Jóhannes
væntanlegur þátttakandi í
Evrópukeppninni — og
hann er það. En leikur sem
atvinnumaður með fræg-
asta félagi Skotlands gegn
sinu gamla félagi i keppn-
inni. Slíkt er einsdæmi í
langri sögu Evrópukeppn-
innar í knattspyrnu.
Við höfum átt atvinnumenn i
knattspyrnu — en annar merkis-
atburður verður á þriðjudaginn.
„Ég er i góðri æfingu núna og
ég ætla aðberja Ali 1151otur — já,
vinna allar loturnar 15,” sagði
Joe Frazer i Los Angeles skömmu
áður en hann fór frá Kaliforniu til
ManiIIa á Filippseyjum. ,,Ég
vona, að þegar ég kem aftur til
U.S.A., þá komi ég með titilinn.
Ég hef ekkért á móti Ali, ætla mér
aðeins að vinna hann,” hélt
Frazier áfram.
Það verður i fyrsta skipti, sem is-
lenzkur atvinnumaður leikur með
hinu erlenda liði sinu á íslandi —
þar skrifar Jóhannes nýtt blað i
islenzka knattspyrnusögu.
Valsmenn hafa verið ótrúlega
heppnir með mótherja að þessu
sinni i Evrópukeppninni — fær
eitt bezta félagslið Evrópu i
heimsókn með fyrrum fyrirliða
Vals sem eitt aðalnúmer. Það
hlýtur að draga áhorfendur að
leiknum, þó svo möguleikar Vals
séu heldur litlir til að ná árangri
gegn þessu fræga liði, Celtic.
En Valur á einstaka sögu is-
lenzkra liða i Evrópukeppninni —
það hefur aldrei tapað leik á
heimavelli i Evrópukeppni. Litlir
voru möguleikar Vals taldir gegn
Benfica hér á árum áður, þegar
nokkrir frægustu knattspyrnu-
menn heims léku með Benfica á
Laugardalsvelli gegn Val. En þó
möguleikar Vals væru taldir litlir
vann félagið ótrúlegt afrek — náði
jöfnu gegn Eusebio og félögum
hans hjá portúgalska liðinu.
Frazier vann titilinn af Ali i
marz 1971, þegar hann vann hann
á stigum. Hins vegar var hann
eins og mús undir fjalaketti,
þegar hann mætti Foreman I
janúar 1973 — var sleginn niður i
annari lotu. Ali vann svo Frazier
1974 á Madison Square Garden á
stigum i tólf lotu keppni — þannig
er staðan nú, 1-1.
Aðspurður hvað hann muni
Tekst Val það nú gegn Celtic? —
Þá er einnig athyglisvert atriði á
leik Vals og Celtic á þriðjudag —
þar leika bræður sem mótherjar
Jóhannes hjá Celtic. Atli „litli”
bróðir hjá Val. Slikt er sennilega
einnig einsdæmi i Evrópukeppni.
Leikur Vals og Celtic hefst kl.
sex á Laugardalsvellinum —
hefst svo snemma vegna birtunn-
ar. Forsala aðgöngumiða er hafin
— er i Austurstræti i Reykjavik.
Skólahljómsveit Kópavogs undir
stjórn Björns Guðjónssonar leik-
ur fyrir leikinn og i leikhléi.
Dómaratrióið, sem dæmir leik-
inn, er frá Norður-lrlandi.
Celtic er mjög sterkt iið, þó álit
þjálfara Vals, Skotans Joe Gilroy
sé, að það sé ekki eins sterkt og á
undanförnum árum. Liðið hafi
fjófa snjalla léikmenn i sinum
röðum — að áliti Joe — Jóhannes,
Dalglish, McGrain og Bobby
Lennox — en lið þurfi 5-6 „klassa-
leikmenn” til þess að komast
langt i keppni sem Evrópukeppn-
inni.
gera, ef Ali noti sömu taktik á
hann og Foreman: nefnilega að
draga sig út í kaðlana og þreyta
andstæðinginn sagði Frazier.
„Ég hef grun um, að haldi Ali sig
við kaðlana, sé bezt að leita hans
þar eftir keppnina.”
„Ali er góður hnefaleikamaður,
mér er ekkert illa við hann, en
þegar kemur út I bardagann, þá
hata ég. ” h.h.
Mikið um
að vera
hjá Golfklúbb Rvíkur
Það verður mikið um að.
vera hjá félögum Golfklúbbs
Reykjavikur um helgina. A
laugardag verður Backardi-
keppni, 18 holur leiknar með
forgjöf. Keppnin hefst kl.
13.00 á golfvellinum i
Gra farholti.
A sunuudag verður keppni
GR við varnarliðið. Keppt
verður i holukeppni um veg-
legan farandgrip, sem
varnarliðsmenn gáfu á
sinum tfma. Keppnin hefst
kl. 9.30. Kl. 10.00 á sunnudag
hefst svo drengjakeppni og
verður keppt um Jóns
Agnars-bikarinn.
Ekki er þar með allt
upptalið frá GR á sunnudag.
Kl. 13.00 hefst Chrysler-
keppnin — opin keppni með
14 og hærra i forgjöf og að
síðustu er opin kvennakeppni
kl. 14.00 með forgjöf — en
hins vegar verður boðs-
keppni Flugfélags tslands
frestað.
Firmakeppni
Nú eru knattspyrnumenn farnir
að hugsa til hreyfings innanhúss.
Hin árlega firmakeppni Gróttu
verður haldin tvær siðustu helg-
arnar í september. Að venju
verður þátttaka væntanlega mikil
og skulu þátttökutilkynningar
berast til Garðars Guðmundsson-
ar fyrir 14. sept. i sima 85471 og
3752C.
FRAZIER ÆTLAR SÉR AÐ TAKA
HEIMSMEISTARATITILINN AF ALI
CELTIC
á að baki glœsilegri feril en nokkurt
annað knattspyrnufélag á Bretlandi!
Glasgow Celtic á að baki
glæsilegan feril, glæsilegri en
nokkurt annað félagslið á Bret-
landseyjum. Það hefur unnið
skozku deildakeppnina — þar
af 9 sinnum i röð á árunum 1966
— 1974. Aöeins eitt lið í Evrópu
getur státað af slíku afreki,
CDNA-Sofia frá Búlgariu á
árunum 1954 — 1962.
Skozka bikarinn hefur félagið
unnið 24 sinnum, siðast i vor, er
það sigraði Airdrie 3-1 i Hampd-
en Park, að viðstöddum 75 þús-
und áhorfendum.
Einnig vann Celtic deildabik-
arinn á siðasta keppnistimabili,
sigraði Ilibernian 6-3 i úrslitum.
Það var sigur númer 8.
Það afrek, sem ber þó
hæst er hinn frækilegi sigur i
Lissabon 1967. Þá varð Celtic
fyrst brezkra félagsliða til að
vinna Evrópubikarinn.
1 sögulegum leik vann Celtic
Inter-Milanó 2-1.Enn þann dag i
dag minnast menn hins glæsi-
lega marks Tommy Gemmel.
Hörkuskot hans, af 20 metra
færi. hafnaði efst i vinstra horn-
inu. áður en Sarti hinn frægi
markvörður Milanó-liðsins,
hafði hreyft sig. Þremur árum
seinna var Celtic aftur i
úrslitum, en tapaði i fram-
lengdum leik fyrir Feyenoord
frá Hollandi, 2-1.
Celtic hefur mörgum frá-
bærum leikmönnum á að skipa.
1 markinu er Englendingurinn
Peter Latchford. Hann er einn
þriggja bræðra. Hinir eru Bob
Latchford hjá Everton, dýrasti
leikmaður i enskri knattspyrnu,
og David markvörður
Birmingham.
Danny McGrain, einn bezti
bakvörður Bretlandseyja. Hann
hefur 16 sinnum leikið i skozka
landsliðinu, siðast i heims-
meistarakeppninni ’74.
Andy Lynch, hann var
keyptur frá Hearts ’73. Er nú
einn af mörgum kantmönnum,
sem hafa snúið sér að bakvarð-
arstöðunni.
Pat McClusky, miðjuspilarinn
sterki, sem lenti i ævilöngu
keppnisbanni ásamt Bremner
eins og frægt er orðið. Hann
hefurleikið landsleiki undir 23ja
ára.
Jóhannes Eðvaldsson. Hann
þarf ekki að kynna. Skotar eru
geysilega hrifnir af honum og
kalla hann „ísmanninn”,
manninn sem lagði Skotland að
fótum sér.
Roddy McDonald, átti að taka
við af Billy McNeill en nú hefur
Celtic fundið annan!
George Connelly. Árið 1973
var hann kjörinn knattspyrnu-
maður ársins á Skotlandi. A að
baki tvo landsleiki.
Paul Wilson, hefur verið
nokkuð lengi að vinna sæti i
liðinu. Hins vegar sló hann i
gegn á siðasta keppnistimabili,
þá var hann markahæstur með
26 mörk.
Harry Hood, þegar hann var
keyptur frá Clyde, 1969, var
hann dýrasti leikmaður, sem
Celtic hafði keypt. Hefur skorað
mikið af mörkum.
Tommy Callaghan, var
keyptur frá Dunfermeline 1968.
Hefur verið fastur maður i
liðinu.
Ronnie Glavin, dýrasti leik-
maður, sein Celtic hefur keypt,
kostaði 80.000 pund frá Partick
Thistle. Hann var aðalorsök
þess, að Partick vann Celtic I
eftirminnilegum úrslitaleik i
deidabikarnum 1971-72. Úrslit
sem komu mjög á óvart, 4-1,
Thistle i vil.
Kenny Dalglish, frægastur
þeirra Celtic-manna. Einn af
fáum brezkum knattspyrnu-
mönnum i heimsklassa. Hann
fór fram á sölu i haust en
skiljanlega er Celtic ekki á þeim
buxunum að láta hann fara.
Jacky McNamara, einn af
efnilegri leikmönnum Skot-
lands.
Bobby Lennox, sá eini, sem er
eftir frá liðinu, er vann Evrópu-
bikarinn ’67. Mjög ieikinn og
skemmtilegur leikmaður, sem
skorar mikið af mörkum. Hefur
leikiðsjösinnum i landsliðinu. Á
laugardaginn skoraði hann
þrennu á móti Dundee.
Dixie Deans, mikill marka-
skorari. sem var keyptur frá
Motherwell fryrir 60.000 pund.
Hefur leikið með skozka lands-
liðinu.
Alistair Hunter, varamark-
vörður. Hann hefur leikið með
skozka landsliðinu og sýnir það
ljóslega, að það er valinn maður
i hverju rúmi.
Já, Celtic hefur frábærum
leikmönnum á að skipa, leik-
mönnum, sem hafa einokað
skozka knattspyrnu siðastliðin
10 ár. En reynslan sýnir, að
meira þarf en góða leikmenn.
Það þarf mann til að stjórna.
Celtic hefur einn slikan.
einmitt Jock Stein, hæfasta
framkvæmdastjóra á Bret-
landseyjum. Frá þvi Jock Stein
tók við liðinu, hefur ferill þess
verið glæstari en nokkurs ann-
ars liðs á Bretlandseyjum.
Oftar en einu sinni hefur liðið
unniðalla titla, sem hægt var að
vinna á Skotlandi.
t sumar varð Celtic fyrir
mikiu áfaili. Þá lenti Stein i
alvarlegu umferðaslysi og
slasaðist illa. Hann lá lengi á
sjúkrahúsi. Það var þvi mikill
fögnuður á Hampden Park á
laugardaginn. þegar Stein
birtist þar i fyrsta skipti eftir
slysið — slikar eru vinsældir
Stein hjá áhangendum þessa
frægasta liðs Skotlands. — h.h.
\