Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 21
Dagblaðið. Föstudagur 12. september 1975. 21 Friftrik Ólafsson, til vinstri, teflir viö Búlgarann Neukirck f Portoroz 1958. Nokkrir skákmenn fylgjast meö — og þar er Bobby Fischer, 15 ára, meö biýantinn sinn milli tannanna. Um daginn hafði ég ekki þessa skák Friðriks og Fischers frá Portoroz við hendina — og hafði engan tima til að fara að leita eftir henni. En góður maður bætti Ur þvi — og við skulum þá bara vinda okkur i að lita á þessa skák Friðriks og Fischers frá 1958. Friðrik var þá 23ja ára — fæddur i janúar 1935 — Bobby aðeins 15 ára. Fæddur 9. marz 1943. Hann var þá þegar búinn að hljóta alþjóðlegan meistara- titil. Hvitt: Friðrik. Svart: Fischer. 1. c4 — Rf6 2. Rc3 — e6 3. Rf3 — d5 4.d4 — Bb4 5. cxd5 — exd5 6. Bg5 Þessi byrjun er kennd við Nimzowich. 6.----h6 7. Bh4 —c5 8. e3 — Rc6 9. Hcl — c4 10. Be2 — Be6 11.0-0 — 0-0 12. Rd2 — Be7 13. b3!! (Frábær leikur, segir Schach- Echo). 13.---g5 14. Bg3 — Ba3 15. Hc2 — Rb4 16. bxc4 — Rxc2 17. Dxc2 — dXc4 18. Rb5 ! — Bb4 19. Rc7 — Bxd2 20. Rxe6 — fxe6 21. Bxc4!! (Aftur frábærlega leikið. Svartur getur ekki leikið 21. — — Bb4 22. Dg6+ — Kh8 23. Dxh6+ — Rh7 24. Be5+) 21.----De8 22. Dxd2 — Re4 23. Dd3 — Rxg3 24. hxg3 — Hf6 25. De4 — Hc8 26. Bb3 — Dd7 27. Hdl — He8 28. f4 — Dh7 29. De5 — Df5 30. g4! (Þvingar uppskipti á drottn- ingunum) 30.----Dxe5 31. dxe5 — Hf7 32. f5 — Hc7 33. Hd6 — Hc5 34. Bxe6H---Kf8 35. Bb3 — Hxe5 36. Hxh6 — Hxe3 37. Hg6 (Nú er vinningur Friðriks i sjónmáli) 37.----He4 38. Hxg5 — Hg3 39. Hg8+ — Ke7 40. g5 — He2 41. Bd5 (Hér fór skákin i bið). 41.----Kd6 42. Bf3 — Hxa2 43. f6 — Ke6 44. He8-I-og Fischer gafst upp. Ef 44.----Kf7 45. Bh5 + Hvað mó bœta? erlendan þjálfara i um mán- aðartima fyrir mót til að æfa taktik og um leið til að fá nýjar hugmyndir um hvernig aðrar þjóðir undirbúa þátttöku i slik- um stórmótum. Látum þetta nægja i bili — en hér er að lokum eitt spil frá leik Israels og Islands á mótinu. Israelar komu mjög á óvart i mótinu — skipuðu annað sætið — og þóttu mjög slemmusæknir. Þegar tsrael var með spil norðurs-suðurs gengu sagnir þannig: Norður Saufel 1 spaði 3spaðar 4 grönd 6spaðar Suður Freyrich 2 hjörtu 4 spaðar 5 tiglar pass o SIMON SlMONARSON K32 ADG864 85 A AD85 7 Út kom hjartakóngur frá austri, en Shaufel vann sitt spil, þegar laufakóngur lá rétt. Hann tók á hjartaás, svinaði laufa- gosa, siðan laufadrottningu. Þá tók hann tigulás — trompaði lit- Hjá okkur gengu sagnir: D742 D64 KD6 109873 ið lauf, kastaði hjarta niður i tigulkóng. Siðan spilaði hann Norður Suður K52 9764 spaða á ásinn og meiri spaða — Stefán Simon 1095 AG103 KG52 vestur fékk á kónginn, en það var eini slagur varnarinnar. Ekki tókst okkur Stefáni Guð- 1 lauf 2spaðar 3spaðar 1 spaði 2grönd 4 spaðar G10 johnsen að ná þessari slemmu. og Israel vann þvi vel á spilinu. Finnið fimm villur i Einkamál 8 Ekkjumaður með 2 börn óskar eftir ráðskonu. Má hafa börn. Vinsamlega sendið nafn, simanúmer eða heimilis- fang á afgr. blaðsins Þverholti 2 merkt „Ráðskona”. Atvinna í boði Stúika óskast til afgreiðslustarfa i kjörbúð. Aðeins vön kemur til greina. Uppl. i sima 17261. Trésmiður óskast til að setja þak á einbýlis- hús úti á landi. Uppl. i sima 32503 eftir kl. 5 á kvöldin. Júdódeiid Ármanns óskar að ráða 2 ræstingakonur nú þegar, kvöld- og helgarvinna. Uppl. i sima 83295. Viö viljum ráða mann vanan i hydrólik-lögnum og lagtækan eldri mann til viðhalds á verkfærum, vélum og rafbúnaði á verkstæðinu. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Simi 23520 og 26590. Piltur, reglusamur og áreiðanlegur, óskast strax til landbúnaðar- starfa á bú á Suðurlandi. Upplýsingar i sima 36865 og 44210. Starfsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Hliðagrill 7, Suðurveri, Stigahlið 45. Verkamenn. Verkamenn óskast i bygginga- vinnu. Upplýsingar i sima 33732. Saumakona óskast strax. Akvæðisvinna. Anna Þórðardóttir hf. Skeifunni 6. Ungur maður, áhugasamur um afgreiðslu og verzlunarstörf, óskast strax. Simi 30220. Skóútsalan, Laugarnesvegi 112. li Atvinna ósbast Bandarisk stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 24090 fyrir kl. 12 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusamur maður, rúmlega fimmtugur, óskar eftir starfi við léttan iðnað eða inn- heimtu eftir hádegi á daginn. Simi 84963 eftir kl. 18. Ungur Bandaríkjamaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 13757. Ung kona óskar eftir heimavinnu eða kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 36089. 17 ára stúlka óskar eftirvinnu.Margtkemur til greina. Uppl. i sima 40466. Maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu. Er vanur banka- viðskiptum, tollskjölum og verð- útreikningum. Margt kemur til greina. Upplýsingar óskast send- ar afgreiðslu blaðsins fyrir 15. september merktar „Nokkrir timar i viku”. T\’eir ' fiskvinnsluskólanemar óska eftir vinnu i vetur frá kl. 2 á daginn. Hafa báðir bilpróf. Margt kemur til greina. Tilboð sendist D,ag- blaðinu merkt ,,Vinna”. Er tvitug og óska eftir vinnu, helzt allan daginn. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 36126 milli kl. 4 og 8. Barnagæzla 8 Kona óskast til að gæta 6 ára telpu frá kl. 8.30 til 2.30 á daginn nálægt Breið- holtsskóla. Uppl. i sima 73405 eftir ki. 6. Vil taka börn i gæzlu, er i Breiðholti III. Upp- lýsingar i sima 72993. ' Óska eftir konu i vesturbænum, i grennd við Hagamel, til að lita eftir 6 ára stúlku nokkra tima á dag i vetur. Uppl. i sima 10698. 1 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Frlmerki. Til sölu fjölbreytt úrval af fágætum islenzkum frimerkjum, einnig fágæt fyrstadagsbréf. Kaupum Isl. frimerki hæsta verði. Simi 33749. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. 1 Tapað-fundið 8 Pierpont kvenúr i stálkassa með blárri skifu tap- aðist 10. ágúst á leiðinni Reykja- vik — Kópavogur. Simi 41681. GuIIarmband hefur tapazt. Finnandi vinsam- lega hringi i sima 13604 eða 16955. í Fyrir veiðimenn i) Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upp- lýsingar i sima 33948, Hvassaleiti 27.' Nýtindir laxamaðkar til sölu. Simi 35799. Tilkynningar 8 Myndverk min verða til sýnis á vinnustofunni til 15. sept. Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum 4. Iláskólanemi óskar eftir stundakennslustarfi á framhaldsstigi eða annars konar vinnuhluta dagsins. Upplýsingar I sima 84614 næstu kvöld. Föndurskóli Fossvogi. Föndurskóli fyrir 4-7 ára börn byrjar 15. sept. frá kl. 1 — 3.30. Þuriður Sigurðardóttir. Simi 85930. (É Ökukennsla 8 Get bætt við mig nemendum strax. Er á Cortinu R- 306. Kristján Sigurðsson. Simi 24158 eftir kl. 18. ökukennsla — æfingatimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota — Celica. Sportbill. Sigurður Þormar öku- kennari. Simi 40769 og 72214. Ford Cortina 74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 664*42. Get bætt við nemendum i ökukennslu- og æfingatima strax. Kenni á Skoda árg. ’74. Upplýsingar hjá Sveinbergi Jónssyni i sima 34920. Hreingerningar Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Ilreingerningar—Teppahreinsun. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. • Smóauglýsingar eru einnig ó bls. 16

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.