Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaðið. Föstudagur 12. september 1975. Rekinn dýrari en innfluttir girðingarstaurar Geysimikill reki var á reka- jörðum i vor, og sagði Kristinn Jónsson á Seljanesi á Strönöum, að þar sem rekanum hefði ekki verið sinnt, hefði mikið af honum tekið út aftur. Kristinn dvelur á sumrum gjarnan að Dröngum, en um vetur að Selja- nesi, og má þvi teljast nyrzti bóndi á Ströndum. Auk drumbanna sagði Krist- inn að ýmislegt annað góss kæmi á fjörurnar, svo sem alúminkúlur og hringir, að ógleymdum njósnatækjunum, sem annað slagið væri að reka og væri jafnharðan eignuð Rússum. Taldi hann ekki ein- leikið, hvað Rússar gengju losaralega frá þessum græjum sinum. f sumar hafa Strandabændur unnið að þvi að búta drumbana niður og fleyga þá i staura. Hann sagði, að i Reykjafirði nyrðri, þar sem ipenn dvelja hluta úr sumri við að vinna úr rekanum, hefðu verið fleygaðir 12000 staurar i sumar. Rekastaurarnir hafa lengi þótt taka flesum öðrum staurum fram og endast betur i islenzkum jarðvegi. Kristinn sagði, að þeir væru nú seldir á 230 krónur stykkið komnir á veg. Til samanburðar má geta þess, að innfluttir, finnskir staurar,- sem nú eru fáanlegir i Reykjavik, kosta nú 339 krónur stykkið auk söluskatts. RÚNA MEÐ MARBENDIL Þessa mynd af listakonunni Sigrúnu Guðjónsdóttur rák- umst við á i danska blaðinu BT fyrir stuttu, og sýnir hún lista- konuna ásamt einu af verkum hennar, sem Baunarnir tóku að sér að gefa nafn. Kölluðu þeir verkið Marbendil. Nú var Mik Magnússon Það hefur vakið athygli, að brezku fjölmiðlarnir hafa ekki sýnt landhelgismálinu þann mikla áhuga, sem þeir hafa gert fyrrum. I sambandi við viðræð- urnar i gær kom hingað til lands aðeins einn fréttamaöur. Það var Mik Magnússon frá BBC-útvarp- inu, einn um að senda fréttir Mik er kunnur hér á landi, hef- ur búið hér og starfað hjá rikisút- varpinu og er kvæntur islenzkri konu. Mik staldraði hér við i tvo sólarhringa og hélt siðan aftur ut- an. Vann hann hér þætti fyrir bæði útvarp og sjónvarp i Bret- landi. —JBP— Annars var þessi mynd af Sigrúnu tekin á blaðamanna- fundi, þar sem hún kynnti nokkur verk, skálar og myndir sem Bing & Gröndahl hyggj- ast framleiða á postulinsflis- ar. Sagði Sigrún, að dönsku blaðamennirnir hefðu tekið verkum hennar mjög vel, en svo væri eftir að sjá, hvort kaupendur yrðu eins hrifnir. —ÁT— Föstudagur 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Pag- bók Þeódórakis”.Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (8). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 „Lifsmyndir frá liðnum tima" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur.Höfundur les (10). 19.00 Fréttir. Frcttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda. Sigriður Haraldsdóttir hús- mæðrakennari sér um þátt- inn, sem fjallar um tæki og áhöld til heimilisnota. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i Bergen i mai s.l. Alicia De Larrocha leikur á pianó tón- list eftir Antonio Soler og Enrique Granados. 20.30 Kjör aldraðra. Gisli Helgason sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „ódám- urinn” eftir John .Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. iþróttir. L'msjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur i uinsjá Asmundar Jónsson- ar og Guðna Ilúnars Agn- arssonar. 23.30 P’rétlir i stuttu máii. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 P’réttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Anna Brynjúlfsdóttir les sögu sina „Matta Patta mús” (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kvnnir. , 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á þriðja timanum. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar. El- friede Tröstchel, Peter And- ers, Anneliese Rothenberg- er o.fl. syngja lög úr óper- ettum eftir Lehár. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur lög úr „Svanvavatninu” eft- ir Tsjaikovsky; Anatole Fistoulari stjórnar. 15.45 t umferðinni. Árni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir). 16.30 Hálf fimm. Jökuli Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á iaugardegi. Hulda Jósefsdóttir sér um þáttinn. 18.10 Siðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Séð og heyrt i Armeniu. Fyrri þáttur Gunnars M. Magnúss rithöfundar. 20.00 Hljómpiöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Ilornsteinn heimilisins. Siðari þáttur Guðrúnar Guðlaugsdóttur um hús- mæðrastéttina. 21.20 Létt tónlist frá austur- riska utvarpinu.Karl Kraut- gartner stjórnar hljóm- sveitinni, sem leikur. 21.45 „Ljóð vega salt”. Sigurður Pálsson les úr bók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. DanslÖg. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarssön biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Frettir. Útdr'attur úr forustugreinum dagblað- anna. 11.00 Prestvigslumcssa i Dómkiik junni. Biskup ís- lands vigir Svavar Stefáns- son cand. theol., settan söknarprest i Hjarðarholts- prestakalli. Viglu lysir séra Garðar Svavarsson. Vigslu- vottar auk hans: Séra Jön Kr. Isfeld prófastur, séra Þorsteinn L. Jönsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. Séra Þórir Stephen- sen þjónar fyrir altari. Hinn nývígði prestur predikar. Dómkórinn syngur. Söng- stj'ori og organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög. Mogens Ellegaard leikur. 14.00 Staldrað við á Patreks- firði — fimmti þáttur. Jónas Jonasson litast um og spjallar við fölk. 15.00 Miðdcgistónleikar: Frá Berlinaríitvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Sitt- hvað af Austurlandi. 18.00 Stundarkorn með selló- lcikaranum Pablo Casals. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræðu: Offjölgun lækna? Stjórnandi: Baldur Krist jánsson. Þátttakend- ur: Orn Bjarnason skóla- yfirlæknir, Jönas Hall- grimsson dósent og Jóhann Tómasson læknanemi. 20.00 Sinfóniuhljómsveit islands leikur i útvarpssal. Einleikari: Úrsúla Ingólfs- son. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pianókonsert i' B- dúr (K-595) eftir Mozart. 20.30 Þriggja alda minning Brynjólfs biskups Sveins- sonar. Helgi Skúli Kjartans- son fiytur erindi. (Hljóðrit- að á Skálholtshátjð i júli s.L). 21.00 Frá tónleikum Tónlist- arfélagsins i Iláskólabiói 17. mai s.l. Gérard Souzay og Dalton Baldwin flytja söngva eftir Johannes Brahms. 21.30 „Móöir min”. Kafli úr b'okinni „Skýrsla til Grecos” eftir Nikos Kazan- tzakis. Erlingur Halldórs- son les þýðingu sina . 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Ilulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. Sextiu ára verður á sunnudag- inn, 14. september, Guðmundur Vigfússon deildarstjóri, fyrrver- andi borgarfulltrúi, Heiðargerði 6. Ferðafélag íslands Föstudagskvöld kl. 20: 1. Land- mannalaugar. 2. Útí bláinn. (Gist i húsi). Laugardag kl. 8: Þórs- mörk. —Aliar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3, svo og farmiðasala. Simar 19533 og 11790. — Ferðafélag tslands. Laugardagur 13.9. kl. 13. Fugla- skoðun og fjöruganga i Garð- skaga og Sandgerði. Fararstjóri Arni Waag. Verð kr. 1.000. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Sunnudagur 14.9. kl. 13. Gull- kistugjá og Dauðudalahellar. Fararstjóri er Einar Ólafsson. Verð 500 kr. Hafið góð ljós með. Brottfararstaður B.S.l. Útivist. Norðan kaldi i dag en siðan hæg viðri. Bjart veður og næturfrost Kópavogskirkja. Guðsþjönusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Gisli Brynjólfsson. Keflavikurkirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis. Æskulýðssamkoma kl. 8.30 siðdegis. Ólafur Oddur Jónsson. Ytri-Njarðvikursókn. Guðsþjón- usta i Stapa kl. 5 siðdegis. Ólafur Oddur Jónsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Haildórs- son. Skemmtistaðir Föstudagur Röðull: Pelican. Opið frá 8—1. Kiúbburinn: Hljómsveit Guðm. Sigurjónssonar og Kaktus. Opið frá 8—1. Hótei Borg: Kvartett Árna Is- leifs. Opið til kl. 1. Hótel Saga: Súlnasalur: Haukur Mortens. Opið til kl. 1. Silfurtunglið: Nýjung. Opið til kl. 1. Glæsibær: Ásar leikar til kl. 1. Tjarnarbúð: Haukar og diskótek. Opið kl. 9—1. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Guð- laugssonar. Opið til kl. 1. Tónabær: Eik. Opið til kl. 1. Þórscafé: Laufið. Opið frá 9—1. Sesar: Diskótek Óðal: Diskótek sveitaböll Festi: Paradis & Svartálfar. ' ' Hafnarfjörður Auglýsingamóttaka í Hafnarfirði er hjú Þórdísi Sölvadóttur, Selvogsgötu 11, milli 5 og 6 DAGBLAÐIÐ - 83000 Vorum að fó í einkasölu 20 ha. af landi, þar af 5 ha. véltækt tún. Á staðnum er einbýlishús um 100 ferm ásamt risi, stór skrúðgarður, tvö gróðurhús um 450 ferm undir gleri, tvö gróðurhús 160 ferm, und- ir plast, rúmir 2 sekúndulítrar af 90 gráða heitu vatni, einkaeign. Stórt verkstæðishús, um 150 ferm, þar við geymslur um 100 ferm, ennfremur braggi, um 80 ferm, að mestu steypt gólf. Landið liggur að á. Landið er f yrir auétan f jall 2ja tíma akstur frá Reykjavík. Hugsanleg skipti á 150 ferm einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr, helzt í Mosfellssveit eða Garðahreppi. Opið alla daga fil kl. 10 e.h. FASTEIG NAÚ RVALIÐ CIMI Q^nnn Sitfurteigii soiustjón: I i v 11 Uv J v * * ‘ Auðunn Hermannsson Lausn á „Hvað er að,# á bls. 21

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.