Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 15
Dagblaftið. Föstudagur 12. september 1975.
15
Sjónvarp föstudag
kl. 20,35:
Cerro
Torre
storkor
ofur-
hug-
unum
Brezka heimildarmyndin um
tilraunina til að klifa Cerro
Torre i sunnanverðum Andes-
fjöllum var gerð af leiðangurs-
mönnunum sjálfum, sem voru
sex saman.
Nokkuð margar tilraunir hafa
verið gerðar til að klifa þennan
tind, þrátt fyrir að hann sé tal-
inn allsendis ökleifur, og heldur
raunar einn þeirra þvi fram, að
hann hafi komizt alla leið.
Sexmenningarnir, sem mynd-
in greinir frá, voru frá Bretlandi
og Sviss og voru i þrjá mánuði
að reyna að komast upp. Fyrstu
fjórar vikurnar sáu þeir sjálfan
tindinn aðeins tvisvar sinnum —
og aldrei komust þeir alla leið.
Stórir hlutar bergveggsins eru
sléttir eins og gler og segir það
sitt um þá erfiðleika, sem þvi
eru fylgjandi að reyna upp-
göngu.
1 stuttri grein, sem einn
þeirra félaga, Leo Dickinson,
hefur skrifað til að kynna mynd-
ina, kemur fram aö á stundum
voru þeir félagar orðlausir og
lamaðir af þeirri fegurð náttUr-
unnar, sem blasti við þeim Ur
hliðum Andesfjalla og er þvi
augljóst mál, að myndin um til-
raunina til að klifa Cerro Torre
nytur sin ekki til fulls nema i lit.
Engu að siður verður at-
hyglisvert að fylgjast með
tilraun þeirra félaga. Myndin
var tekin á tinrabilinu des.
1971—febrUar 1972.
-ÓV
ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU
Hef kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja ibúðum,
sérhæðum, raðhúsum eða
einbýlishúsum. Ibúðirnar
mega vera tilbúnar eða i
smiðum.
Mjög háar útborganir,
í sumum tilfellum allt
að staðgreiðslu.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími
26277
Gísli Ólafsson 20178.
Y o'
" Sölumenn
óli S. Hallgrfmsson\\
kvöldsíml 10610 \1 Q
Magnús Þorvarðsson IV
kvöldsími 34776 11
Lögmaöur //
Valgarú Briem hrl.// J
FASTEIGNAVER h/f
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811
íbúðir óskast
Vegna aukinnar eftir-
spurnar vantar okkur
flestar stærðir íbúða
og húsa á söluskrá.
Sérstaklega vantar 2ja
og 3ja herb. íbúðir.
Eignaskipti
Raðhús eða einbýlishús, full-
klárað eða i smiðum, óskast i
skiptum fyrir nýlega 5 herb.
125 ferm ibúð i fjölbýlishúsi.
Grettisgata
4ra herb. ibúð um 120 ferm á
3. hæð. Stórar samliggjandi
stofur, 2 forstofuherb. með
skápum.
Sólheimar
Glæsileg 4ra — 5 herb. ibúð á
6..hæð. Vandaðar innrétting-
ar.
Tjarnargata
4ra herb. ibúð á 4. hæð.
Stórar samliggjandi stofur
með útsýni yfir Tjörnina.
Laus nú þegar.
Brekkutangi,
Mosfellssveit
Stórglæsilegt raðhús á tveim
hæðum, ásamt bilskúr á
einum fegursta stað i Mos-
fellssveit. Selst fokhelt.
Tilbúið til afhendingar i nóv.
Teikningar á skrifstofunni.
Mosfellssveit
4ra herb. ibúð i góðu standi i
fjórbýlishúsi. Góðar
geymslur. Þvottahús og
þurrkherb. i kjallara.
Hitaveita.
Hringbraut,
Hafnarfirði
4ra herb. ibúð á 2. hæð um 90
ferm. Stór bilskúr.
Suðurvangur, Hafn.
Falleg 3ja herb. ibúð um 94
ferm á 2. hæð.
Til söíu
Skóiagerði
Vönduð 4ra herb. Ibúö á efri
hæö. Stórar suðúrsvalir.
Ibúðin gæti oröiö laus fljót-
lega.
Dvergabakki
2 ja herb. ibúðá 2. hæð i sam-
býlishúsi. Ibúöin er i 1. flokks
standi.
Laugavegur
3ja herb. Ibúö I bakhúsi. Vel
útlitandi. Laus eftir sam-
komulagi.
Kársnesbraut
3ja herb. ibúö meö bilskúr I
skiptum fyrir stærri Ibúö i
Smáibúöahverfi.
Laugavegur
Tvær 5 herb. Ibúöir 120 fm
hvor I timburhúsi. Gæti einn-
ig hentaö fyrir skrifstofuhús-
næöi.
Hjallavegur
4herb. liofm sérhæö, ásamt
hálfum kjallara. Hagstæö
greiöslukjör.
Lltiö einbýlishús
ca 40 fm aö stærð, ásamt
erföafestulandi rétt utan viö
bæinn.
Lltiö verzlunarhúsnæöi
I vesturborginni, ásamt inn-
réttingum.
Óskum eftir ibúöum af öllum
stæröum.
Fasteignasalan
Ingólfsstrœti 1.
3. hœð Sími 1-81-38
Hafnarstræti 11.
Símar: 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Til sölu
Við Efstaland
mjög vönduð einstaklings-
ibúð á jarðhæð.
Við Urðarstíg
ca 80 ferm sérhæð (efri).
Við Nesveg
litið snoturt, sérstætt
einbýlishús. Bilskúr.
Möguleiki á að byggja við
húsið.
Við Bólstaðarhlíð
127 ferm 5 herb. ibúð á 4.
hæð laus eftir 2-3 mán.
Höfum
fjársterkan kaupanda að 2ja
til 4ra herbergja Ibúðum i
HEIMAHVERFI og viðar.
íbúðirnar þurfa ekki að losna
strax.
Okkur vantar sérstaklega
tvær ibúðir i sama húsi,
mega gjarnan vera i blokk
og helzt 3ja og 4ra herb.
Fastdgnasalan
1 30 40
Akureyri
Einbýlishús við Holtagötu
meö fallegri lóð.
Sörlaskjól
3ja herb. kjallaraibúð i mjög
góðu ástandi, öll teppalögð
og sérhiti.
Kaplaskjólsvegur
3ja herbergja hæð með
góðum svölum mót suðri,
tvöfalt gler, öll teppalögð,
harðviðarinnréttingar.
Álfheimar
5 herbergja endaibúð á ann-
arri hæð ásamt stóru her-
bergi með séraðstöðu á
fyrstu hæð.
Rauðalækur
4ra herb., 117 ferm ibúð á
fyrstu hæð. Góðar inn-
réttingar. Suðursvalir.
Sólvallagata (parhús)
1 kjallara: stór stofa, eldhús
w.c., þvottaherbergi og
geymslur. A fyrstu hæð:
stórar samliggjandi stofur,
borðstofa og eldhús. A ann-
arri hæð: 3 svefnherbergi,
eldhús og bað. I risi: góð
geymsla. Bilskúr og góður
garður.
Hófgerði, Kópavogi
130 ferm einbýlishús á einni
hæð með 830 ferm ræktaðri
lóð. Teikningar af bilskúr
fyigja-
Ægisíða
4ra berb. hæð með 3 herb. i
risi. Sérhiti. Tvennar svalir.
Allt teppalagt. Bilskúrs-
réttur.
Höfum kaupendur að bygg-
ingarlóðum á Seltjarnarnesi
og kaupendur að einbýlis-
húsum i gamla bænum.
Málflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2,
lögfræðideild 13153
fasteignadeild f3040
Magnús Daníelsson, sölustjóri,
kvöldsimi 40087,
& & iSmS iS> & & & & & & & & <& & & &
*
&
%
&
&
&
A
&
<S>
&
!aðurinn |
Austurstræti 6. Sfmi 26933. g.
Ný söluskrá
Eigna
markí
K-iiSiiSiesikiS <SxS>A<SnS> A<SA<SAA<S
! 26933 I
§ Höfum kaupanda &
* að 120 — 140 fm sérhæð, há *
& útborgun i boði. ^
<íi <£
A Höfum *
§ kaupendur
§ að 2ja — 3ja herbergja ibúð- &
&
g um i Arbæ og Breiðholti.
A
Æ Lyngheiði,
J§ Kópavogi
A 140fm einbýlishús á l.hæð,__
§ svefnherbergi, bilskúr, eign i *
*
A
&
&
&
&
4 &
&
&
&
&
&
&
&
er *
aö*
gj góðu ástandi.
&
& Raðhús,
* Mosfellssveit
* Endaraðhús, sem byggt
úr timbri, um 100 fm
& grunnfleti, 3 svefnherbergi, &
Á sauna. útborgun aðeins 4,5 &
& millj. *
& Álfhólsvegur, *
| Kópavogi &
& Efrihæðiþribýlishúsi 135 fm
& i ágætu standi. Ibúðin &
& skiptist i 4 svefnherbergi og 2 A
* stofur. Sérþvottahús og bil- $
gj skúr. Laus strax. ^
* ' &
j| Holtagerði
& Kópavogi *
j§ 120 fm sérhæð i tvibýlishúsi, j§
§ ibúðin er stofa og 4 svefn-&
& herbergi, bilskúr. &
Á &
* Kleppsvegur *
& Stórglæsileg 130 fm ibúð á l.fi
A hæð, ibúðin skiptist i 3 svefn-Á
^ herbergi, 2 samliggjandi$
&
&
g stofur, sjónvarpshol. Arinn^
& er I stofu, sérþvottahús,®
<Si mjög vönduð eign. Selst i&
á skiptum fyrir sérhæð með$
% bilskúr. *
g Rauðalækur g
$ 100 fm jarðhæð i fjórbýlis-$
g kú.; í „é--j: ~a..u:a:
t
&
*
*
*
i Æsufell
Rauðalækur
100 fm jarðhæð I
húsi i ágætu standi, sérhiti. &
|
&
100 fm ágæt risibúð, &
sérþvottahús, svalir. $
<Ai
&
&
úthlið
w 5 herbergja 120 fm ibúð á 2. Æ
hæð, 4 svefnherbergi, suður- &
g svalir, bilskúr, góð sameign. ”
A Miðbær, *
% Kópavogi *
& Höfum til sölu 4ra herbergja &
V 119 fm ibúðir tilbúnar undir *
tréverk i miðbæjarfram-*§
& kvæmdum ásamt hlutdeiíd i *
& bilageymslu. íbúðirnar eru &
til afhendingar strax, fast §
verð, og má skipta greiðslum
Á i 6 — 10 mánuði. &
& &
§ Hjá okkur er mikið um $
* eignaskipti — er eign &
yðar á skrá hjá okkur? j§
&
* Sölumenn
A Kristján Knútsson
§ Lúðvik Halldórsson
*
-J
Austurstræti 6. S(mi 26933. -
& & & & <& iSxSi & & <Si <SxSi & & & & & <&
FfflGHM
MORGllltBLilMHÚSIIVlI
Óskar Kristjánsson
kvöldsfmi 27925
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja ibúð eða
rúmgóðri einstaklingsibúð,
helzt i háhýsi. Um staö-
greiðslu gæti veriö að ræöa.
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja ibúð, má
gjarnan vera i Árbæjar- eða
Breiðholtshverfi, ibúðin þarf
ekki að losna á næstunni.
Góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja góðri ibúð,
helzt i austurborginni. Út-
borgun getur verið stað-
greiðsla.
Höfum kaupa.nda
að 3—4 herbergja Ibúð, helzt
með bilskúr eða bilskúrsrétt-
indum. Útborgun kr. 5,5
millj.
Höfum kaupanda
að 4ra herbergja ibúð, má
gjarnan vera i fjölbýlishúsi.
Til greina koma ibúðir i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði. Góð útborgun.
Höfum kaupanda
að góðri hæð, helzt sem mest
sér, gjarnan með bilskúr eða
bilskúrsréttindum.helzt með
4 svefnherbergjum. Útb. kr.
9—10 rnillj.
Höfum kaupanda
að raðhúsi eða einbýlishúsi.
Til greina kæmi hús i smið-
um. Mjög góð útborgun i
boði.
Höfum kaupanda
að tveimur ibúðum i sama
húsi, um 3ja—4ra herbergja
hvor. Góð útb.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þóröur G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Símar 23636 og 14654
Til sölu m.a.:
Einstaklingsibúð við Karla-
götu.
Einstaklingsibúð við Sól-
heima.
4ra herb. rúmgóð risibúð við
Hringbraut.
4ra herb. mjög vönduð ibúð
við Æsufell.
4ra herb. ibúð við Eskihlið.
5 herb. sérhæð i Kópavogi
með bilskúr.
5herb. hæð i vesturborginni.
Raðhús i Mosfellssveit. Selst
tilbúið undir tréverk.
Raðhús við Engjasel.
Einbýlishús i Mosfellssveit.
Allt fullfrágengið.
Nýlegt einbýlishús við
Hrisateig.
Höfum kaupendur að flest-
um stærðum ibúða.
Sala og samningar
Tjamarstíg 2
Kvöldsími sölumanns
Tómasar Guðjónssonar 23636.
Hús og íbúðir óskast!
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðum og 5-6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishúsum i borginni og ná-
grenni. Um góðar útborganir er að ræða, í
sumum tilfellum allt að staðgreiðslu. Eigna-
skipti eru oft möguleg.
Fasteignasalan
Ingólfsstrœti 1.
3. hœð Sími 1-81-38.