Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 23
Dagblaðið. Föstudagur 12. september 1975.
23
Ný 3 herb.
ibúð i Kópavogi til leigu nú þegar.
Uppl. i sima 40758 milli 5 og 7 i
dag.
Skólafélög — Nemendur
Til leigu i vetur eins og tveggja
mannaherbergi með húsgögnum.
Fyrirspurnum svarað i sima
20986. Gistihúsið Brautarholti 22.
Herbergi til leigu.
Sérinngangur. Upplýsingar i sima
74130 i kvöid og næstu kvöld.
3ja herbergja
kjallaraibúð á góðum stað til
leigu. Tilboð merkt „Fyrirfram-
greiðsla” sendist Dagblaðinu
Siðumúla 12, Rvk.
4-5 herbergja
ibúð I Breiðholti til leigu strax.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
afgreiðslu Dagblaðsins fyrir
næstkomandi mánudag, merkt
„Góð umgengni”.
tbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Húsnæði óskast
s
Námsmaður
utan af landi óskar eftir herbergi
með snyrtiaðstöðu i 3 mán. okt.-
nóv.-des. Fyrirframgreiðsla og
alger reglusemi. Uppl. i sima 98-
1190.
ibúð óskast
2—3 herbergja ibúð óskast, 2 full-
orðnir og unglingsstúlka i heimili.
Reglusemi. Uppl. i sima 28962 eft-
ir ki. 6.
Óska eftir
4ra herbergja ibúð. Reglusemi
heitið. Vinsamlega hringið i sima
10547 milli kl. 5 og 7 á kvöldin.
Litið
iðnaðarhúsnæði eða bilskúr ósk-
ast til leigu. Uppl. i sima 74677.
2—3 herbergja
ibúð óskast, má þarfnast lagfær-
ingar. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 25933
frá kl, 1-5.
Hjón með 1 barn
óska eftir 2 til 3 herb. ibúð sem
fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 43441 eftir kl. 17.00.
Óska eftir
3ja herbergja ibúð. 2 fullorðnir i
heimili. Upplýsingar i sima 43725
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ibúð óskast.
Tvær ungar og reglusamar stúlk-
ur og kannski bróðir annarrar
óska eftir 2ja-4ra herbergja ibúð.
Uppl. i sima 14698 e. kl. 6.30.
Óska eftir
ibúð til leigu. Simi 30254 eftir kl. 4.
2ja til 3ja
herbergja ibúð óskast i Reykjavik
eða nágrenni. Uppl. i sima 42663.
tbúð óskast strax.
Óska að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
41110.
Vantar strax
3ja til 4ra herbergja ibúð. Algerri
reglusemi og skilvisri greiðslu
heitið. Simi 81156.
Óskum eftir
að taka á leigu 3-4 herberg ja ibúð
sem fyrst, mætti vera gamalt ein-
býlishús, má þarfnast lágfæring-
ar. Upplýsingar i sima 13650 i
kvöld og næstu kvöld.
Ungur maður
óskar eftir herbergi sem næst Há-
skólanum og miðbænum, helzt
með sérbaði. Reglusemi og góð
umgengni. Simi 32776.
Ungur maður
utan af landi óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð, helzt i vestur-eða
miðbænum. Hálfsársfyrirfram-
greiðsla möguleg. Upplýsingar i
sima 97-2207 á daginn.
2ja til 3ja
herbergja ibúð óskast til leigu.
Þrennt i heimili. Uppl. i sima
37465 milli kl. 7 og 10 á kvöldin.
Ungan reglusaman
mann utan af landi vantar her-
bergi sem næst Sjómannaskólan-
um. Upplýsingar i sima 15897.
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi. Upplýsingar
i sima 72927 eftir kl. 7.
f
k
Smáauglýsingar eru
einnig ábls. 16 og 21
)
Verzlun
Þjónusta
i
GRAFA
J JARÐÝTA
Til leigu ' traktorsgrafa og
jarðýta i alls k. jarðvinnu.
YTIR
SF.
S. 32101
75143
[MiSHITUNi
I ALHLIÐA PÍPULÁGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK
Ath. önnumst hitaveitutengingar.
Pipulagnir simi 82209
Hefði ekki verið betra að hringja
Vatnsvirkjaþjónustuna?
Tökum að okkur allar viðgerðir,
breytingar, nýlagnir og hitaveitu-
tengingar.
Simar 82209 og 74717.
HALTI HAMINTV
Laugavegi 17«, simi 34780.
Vistlegur veitingastaður
Fjölbreyttur matseðill
Opið frá kl. 9-21.30.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum, þéttum
sprungur i veggjum og þökum. Gerum flest þök vatnsheld.
Hreinsum rennur og þéttum.
Húsaþéttingar. Simi 20485 og 73711.
Er bilað?
Gerum við flestar tegundir.
10% afsláttur til öryrkja og aldraðra.
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Otvarpsvirkia 11740,
MEISTARI Verkstæðið Skúlagötu 26.
Dýraspitalinn
Fjárframlög til reksturs dýraspitalans má senda á giró-
reikning nr. 44000.
Bíleigendur
Látið stilla vélina fyrir veturinn.
Vel stillt vél eyöir minna bensini.
Bílastillingar
Björn B. Steffensen,
Hamarshöfða 3, slmi 84955.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa:
Látið þétta húseign yðar með Þan-þétti-
efni.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með
Þan-þéttiefni.
Látið þétta húseign yöar fyrir veturinn.
Gerum einnig tilboð, ef óskað er.
Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson.
'ARÐ0RKA SF.
Jarðýtur — Gröfur
Bröyt x 2B og traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — Þjálfaðir starfsmenn.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080.
H. 33982 — 85162
Verkfæraleigan Hiti
Rauðahjalla 3, Kópavogi.
Simi 40409.
Múrhamrar, málningarsprautur, hitablásarar, steypu-
hrærivélar.
Hjónarúm — Springdýnur
Höfum úrval af hjónarúmum m.a. meö bólstruðum höfða-
göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög
skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram-
leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn-
ur samdægurs. Opið frá kl. 9—7 og laugardaga frá kl.
10—Helluhrauni 20,
Spnngdýnur
Ferðabilar h.f.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbilar — stationbilar — sendibilar
hópferðabilar,
Vélaeigendur!
Gerum við sprungnar blokkir og hedd.
Margra ára reynsla.
Járnsmiðaverkstæði
HB Guðjónsson, simi 83465,
Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin)
Grafþór
simar 82258 og 85130.
Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk.
Byggingarmenn
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
08
PRCftTmVflDftiTOPfln HP.
Brautarholti 16 sími 25775
Prentmyndagerð — Offsetþjónusta
konfekt
aiiilE: BAKARÍ
Brauða & kökuverzl.
Háaleitisbr, 58-60 — S. 35280
Sérhæft verkstæði i allri járnsmiði og blikksmiði i bygg-
ingariðnaði.
Blikksmiðja Bjarna ólafssonar,
Járnsmiðaverkstæði Hauks B. Guðjónssonar.
(áður Vélsmiðjan Kyndill).
Súðavogi 34, Kænuvogsmegin. Simi 83465.
Hótel Vestmannaeyjar
Sími 98-1900
■sv* cw ic'Cf
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir I sima 71745 og
20752 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Offsetprentun
Prentsmíð hf, sími 28590
kvöldsimi 43232
Almenni Músikskólinn
Kennsla hefst 22. sept. n.k.
Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri:
Gitar — Orgeh — Flautur
HarmoniKu Trumpet
Pianó Saxaphon Barnadeild 10 ára og yngri
Fiðlu Bassa Gitar og melódika. Simi 25403.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental i q , qa|
Sendum 1-74-921
Konur — Karlar!
Opið alla virka daga frá kl. 8.30 til 17.00 Gufubaðið er opið
á laugardögum frá kl. 9.00 til 12.00
Pantanir í sima 22118.
Nudd- og gúfubaðstofa óla
Hamrahlíð 17, R.
Almenni Músikskólinn — Nýjungar
Barnatimpani 5 til 8 ára.
Þarna er lausnin fyrir barnið yðar, sem ekki vili fara I
dansskóla en þráir samt að komast i takt við timann.
Loksins getum við hafið kennslu i orgelleik.
Kennt er með hinum vinsæla skóla Viscount.
Uppl. virka daga kl. 10-12 og 19-20 I sima 24503. Skrifstofan
opin mánud. — miðvikud. kl. 19-20. Stakkholti 3.
SMAAUGLYSINGAMOTTAKA I SIÐUMULA 12, SIMI
83322, OPIÐ ALLA HELGINA