Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.09.1975, Blaðsíða 16
16 Dagblaðið. Föstudagur 12. september 1975. THBE SEVEN UPS ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni. Þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I BÆJARBÍÓ I Hafnarfirði Sími 50184. Frumsýnir kl. 8 og 10 mjög spenn- andi mynd ,/Hinir dauðadæmdu" Aðalhlutverk: James Coburn Bud Spencer Telly Savalas. Bönnuð innan 14 ára. Ath. breyttan sýningartima. I TÓNABÍÓ Umhverfis jörðina á 80 dögum Endursýnd kl. 5 og 9. I IAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans 5, 7.30 Og 10 I 6 AUSTURBÆJARBÍÓ I Köttur með 9 rófur 5, 7 og 9. STIMPLAR STIMPLAVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL FULLKOMNAST HÉR Á LANDI Stimplagerðin Hverfisgötu 50 Simi 10615 Fint, Stjáni. Þú ert höfðingi. Hvar á ée að skrifa V' JZ r pr Rr JZ r JZ ▼’fv (uU M- JZ T" m I Þjónusta I Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Viögeröir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum. Ódýr og góð áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5. Simi 21440, heima 15507. Urbeiningar Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svlna- og folaldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða I vinnu 74555. Úrbeining á kjöti Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsingunaj Simi 74728. Fosteign Til sölu í Rvk. Til sölu á góðum stað i vestur- bænum 5-6 herbergja ibúð. Verð- ur tilbúin til afhendingar um ára- mót, þá tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign að mestu frá- gengin. Uppl. um helgar og á kvöldin i simum 40092 og 43281. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i slmum 26891 og 71712 á kvöldin. Úrbeiningar — Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svina- og folaldakjöti. Upplýsingar i sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna. , Úrbeining. Tek að mér úrbeiningu og sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskað er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar i sima 32336. 9 Gefið D Hvolpur fæst gefins. Uppl. I sima 22966 kl. 8-9 I kvöld. Laus störf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsfólk i eftirfarandi störf: 1. Mælaálestur 2. Lokanir (umsækjandi þarf að hafa um- ráð yfir bifreið) 3. Skrifstofustörf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar, Hafnarhúsinu IV. hæð. Umsóknar- frestur er til 19. september nk. Rafmagnsveita Reykjavikur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.