Dagblaðið - 26.09.1975, Side 17

Dagblaðið - 26.09.1975, Side 17
Dagblaðið. Föstudagur 26. september 1975. 17 Það er eitthvað að skríða á mér..??. Lagðist ég á maura þúfu???!! ’O,'//>/////// Byggingartœknifrœðingur Byggingafrœðingur öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða byggingartæknifræðing eða bygginga- fræðing til eftirlitsstarfa. Laun skv. kjarasamningi rikisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist öryggis- málastjóra fyrir 10. okt. nk. öryggismálastjóri. Hafnarfjörður Tengi hitaveitu og útvega allt efni. Simi 71388. HAFNARBÍÓ Bráðskemmtileg og vel leikin amerisk úrvalskvikmynd i litum um hinn eilifa þrihyrning — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Með úrvalsleikurunum: Eliza- beth Taylor, Michael Caine, Su- sannah York. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 8 og 10. iiuiijriiu uiii unga konu sem veröur djöfulóð. ISLÉNZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBÍÓ Mótspyrnuhreyfingin v FRA ARDENNERNE TIL t HELVEDE DEN ST0RSTE KRIGSFILP ð SIDEN •' 'HELTENE FRA IWO JIMA V'v Frederick Statford Michel Constantin Daniela Bianclii HelmutSchneider Spennandi ný itölsk striðsmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6. '-----------------N HÁSKÓLABÍÓ Skytturnar fjórar ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍÓ Umhverfis jöröina á 80 dögum Endursýnd kl. 5 og 9. D BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Simi 50184. Trafic Sprenghlægileg og fjörug frönsk litmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.