Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 4
4
Pagblaðið. Laugardagur 11. október 1975.
r i L. -4 V HR'oSum ET- fíNTO/ ToTu/Z v . ‘fí
SK. ST- Fuól'. \ V ^ '
KfíT'/S
Kv£t/ VfífíOdhi ’ / Hl 1 i'iriiifíV N V
PB/K. l-V-
su. sr. ¥ LE/Kjr
vy ) 25 BiNDI PflST m ií ÍliiT
f 8 EXTRfl ftUR/ HunD- ftNfí
LÖPP- //V 23 SLETt fíRfí 7/ 35 57 63
/3 £)SKt L£DjfíH
epð. GflNð FLÖT T'/'Ðfí > 27 þYOTT ll
FfíDm*
7>P£Pl Eóú 37 Brot HÆTT/ /6 5b SPUNfl T/£K/ /8 hrvgg■ Jfl
BL'O/fí
I, : % * K£VRfí 5/
KRPP NÓCt
/<£y/?fí KLUKKu /y : > JAR-Ð 'fíVÖXT UR/NN 9
P 59 'ObOKkfí 15 bi 39
BEITfí
S££- TbBfíK/ bl fíRKfí n MjÚKflR 3 53
STéFNu m'oT oRÉ/Ðfí gluFu/ti
T/T/LL
PÚKB 7 Sfítr/HL. HR£yS/ : . 32 s úpu SKftL F'N6UR
VSLJfí R'//</ 7//2L/Z1/
Sbc.5 r.
t Ib /lUDÖ/ 58 /n'flLFR. SK-ST. SToRm PÚKfíR
VOTfíZ SflmTE.
t ss 6/ /ZES ’V9 3 V
Sflmsr.
'/, möÐuR KVIÐI % HÖFUÐ PfíUR 36 66 is 20
Ffífífí tuúpt
L«lí BLER- ’/L'fíT H fíuÐUQ 2H
VfíL/T/Þ óRfíH/ERl LfíDfí
PL'ÓUTuk 3/ /2 GLjúF J UR 7o 29 KoMflJr 5H /7
L'fí/v/ PlflNTq N
£/msr. FIPFI
) 50 R£)Ð/. HLJÖÐ* P'flN V£RD
RÓSTl/R 'fíTT
f 2/ MbTfí 'fí NÝ y/ 65
Tv'/HL.
LVFTI r/tKJ mÝRfíP SUND 72 /iftSUR /0
E/NS um R
FfííH}- fíD/
rofív/ T//V/V Ho 28 Si&fí-Ð MYRDfí
P'OPUR þVoTr
sK.sr.
) 5 51 NHTrúfí UFfíR urfí/v
EKK! (áflmLft
IfíUófl
f, IV SfímHL. 15 £KI</ Ffí5T/R 67 H7
GRjot
END.
s m'fí 13*/-/ GH ðvelj/ 33 'PiFENGi fí-V bO
S/NfíR. SftmfíL.
f // H3 Fjalls T/NDUR /3
ER FuBL- //v/v 3o HOR- RÐfí 6 69
LfíSTfí
c* 4 cc k cy Ri R k VO vO <5:
-4 vn K 0 > k k k N R O Vs s
k <3: \ vQ > VD o k S* Q . R k N
-4 0 -o q: CC k Q k k > O k k Q o o
ffc o cv s: > $ k o R N vo k Q Q
'x: fö - -4 N * k k VD Q > O R > N 0
• vo -4 G) O k k R 4 R CV
* 3: k O O K k Q k O k
•'O 4 k 'O k O k O k k R k Q vn R
k N K * O k k k k k VFl V Q -X k
VD W Q k O O k O k O <c R k
G4 * Q vn k- o V O k O co o k
k Vfl ■> k 00 R k
Stórmeistaror
okkaró
minjapeningum
Þegar þessi grein sér dagsins
ljós i Dagblaðinu mun haust-
móti Taflfélags Reykjavikur
vera lokið. En vegna þess hve
skila þarf snemma þeim grein-
um, sem birtast i laugardags-
blaðinu, er þetta skrifað að
loknum 9 umferðum. Staðan i
mótinu eftir 9 umferðir er sem
hér segir:
A-flokkur
1. Helgi ölafsson 6 1/2 v. og
tvær biðskákir.
2. BjörnÞorsteinsson61/2 v. og
ein biðskák.
3. Asgeir P. Asbjörnsson 5 1/2 v.
og ein biðskák.
4. Gylfi Magnússon 4 1/2 v. og
ein biðskák.
5. Kristján Guðmundsson 4 1/2
6. Gunnar Finnlaugsson 4 1/2‘v.
1/2 v.
7. Margeir Pétursson 3 1/2 v. og
ein biðskák.
8. Omar Jónsson 3 v.
9. Leifur Jósteinsson 2 1/2 v. og
ein biðskák.
10. Asgeir Þ. Arnason 2 1/2 v. og
ein biðskák.
11. Jónas P. Erlingsson 2 1/2 v.
og ein biðskák.
12. Björn Halldórsson 2 v. og ein
biðskák.
1 B-flokki er Guðni Sigur-
bjarnason efstur með 6 vinn-
inga, næstir koma Torfi
Stefansson og Ágúst
Ingimundarson með 5 1/2 vinn-
ing. í C-riðli eru efstir þeir Adolf
Emilsson, Gisli Jónsson, Ólafur
Asgrimsson og Hilmar
Hansson. í kvennaflokki er
Svana Samúelsdóttir efst með 5
1/2 vinning af 6 mögulegum.
önnur er Aslaug Kristinsdóttir
með 5 vinninga af 5 mögulegum,
og þriðja er Ólöf Þráinsdóttir
með 5vinninga af 6 mögulegum.
1 unglingaflokki er keppni lok-
ið. Þar urðu efstir og jafnir Arni
Arnason og Þröstur Þórsson
með 6 vinninga af 7. Arni vann
siðan tveggja skáka einvigi 2-0,
og er hann þvi unglingameistari
T.R.
Héreru svo tvær stuttar skák-
ir, sem sýna handbragð efstu
manna mótsins. í hinni fyrri
vinnur Helgi peð i fimmtánda
leik og lýkur skákinni áreynslu-
laust nokkrum leikjum siðar.
Mjög vel tefld skák hjá Helga. 1
hinni siðari fer Björn
Þorsteinsson létt með einn af
minni spámönnunum.
Hv. Helgi ólafsson
Sv. Gunnar Finnlaugsson.
Enski leikurinn.
1. Rf3—c5 2. c4—Rf6 3. Rc3—e6
4. g3—Rc6 5. Bg2—d6 6. d4—cxd4
7. Rxd4—Rxd4 8. Dxd4—Be7 9.
0-0—0-0 10. b3—a6 11. Hdl—Dc7
12. Bd2—Bd7 13. Hacl—Hac8 14.
Re4—Hfd8 15. Rxd6—Bc6 16.
Rxc8—Hxd4 17. Rxe7H—Dxe7
18. Bxd4—Bxg2 19. Bxf6—Dxf6
20. Kxg2—De7 21. c5—g6 22.
Hd6—Dc7 23. b4—Dc8 24.
a4—Kg7 25. b5—axb5 26.
axb5—Kf6 27. c6—bxc6 28.
bxc6—Ke7 29. Hddl svartur
gafst upp.
Hv. Jónas P. Erlingsson.
Sv. Björn Þorsteinsson.
Óregluleg byrjun.
1. d4—Rf6 2. Rf3—e6 3. Rbd2—d5
4. e3—c5 5. c3—Rc6 6. Bd3—Bd6
7. De2—0-0 8 e4—e5 9.
dxc5—Bxc5'10. exd5—Rxd5 11.
Rb3—Bb6 12. Dc2—h6 13. 0-
0—Bg4 14. Be2—Df6 15.
De4—Rf4 16. Bxf4—exf4 17.
Hadl—Hfe8 18. Dc2—Hac8 19.
a3—Hc7 20. Hdel—Hce7 21.
Bdl—Be6 22. He4—g5 23.
Hfel—Bxb3 24. Hxe7—Hxe7 25.
Dxb3—g4
Hvitur gafst upp.
—
Það má svo geta þess, að
hraðskákmót haustmótsins
verður á morgun, sunnudaginn
12. október og hefst kl. 14.
Eins og kunnugt er tók Friðrik
Ólafsson þátt i svissneska
meistaramótinu sem haldið var
i sumar. Heldur var árangur
hans I þvi móti slakur. Hann
vann 2 skákir, gerði 9 jafntefli
og tapaði tveimur og hlaut
þannig 6 1/2 vinning af þrettán
möguleikum. önnur vinnings-
skákin hans i mótinu var stutt
og skemmtileg og væri ekki úr
vegi að birta hana hér.
Hvltt: Friðrik Ólafsson
Svart: Schaufelberger (Sviss)
Nimzo-indversk vörn.
I. d4—Rf6 2. c4—e6 3. Rc3—Bb4
4. e3—0-0 5. Bd3— Rc6
Hérna er gjarnan leikið c5 eða
d5.
6. a3—Bxc3+ 7. bxc3—e5! ?
Ótimabærar sóknaraðgerðir á
kostnað uppbyggingarinnar.
8. Re2—e4 9. Bbl—Ra5? 10. Rg3
Hvitur fær miðborðspeð i
staðinn fyrir tvipeðið
10. — He8 11. f3!
Við fyrstu sýn virðist þetta
óvenjulegur leikur, en nánar
athugað er hann mjög rökrétt-
ur. Hvitur nær nú algjörum yfir-
ráðum yfir miðboröinu, og sá
sem ræður yfir miðborðinu á
framtiðina fyrir sér.
II. — Rxc4?
Hérna hefði verið nær að
reyna d5.
12. fxe4—d5
Nú kemur þessi leikur ekki að
sömu notum og einum leik fyrr.
13. e5—Rg4
Ef Bg4 þá Dd3! 14. Df3—Dh4?
15. h3!— Rh6 16. 0-0-C6 17.
e4!—dxe4 18. Rxe4—Hf8?
Flýtir fyrir endalokunum, en
18. .. Bf5 hefði heldur ekki
hjálpað mikið. 19. Bxh6 Bxe4 20.
Dxf7 Kh8 21. Dxg7 mát.
19. Bg5 svartur gafst upp.
Stjórnir T.R. og S.l. hafa i
sameiningu ákveðið að ráðast i
útgáfu á minjapeningi, og er
það gert i sambandi vð svæða-
mótið i skák. Á þessum peningi
á að vera mynd af Friðriki
Ólafssyni stórmeistara, og
merki Taflfélagsins og Skák-
sambandsins. Seinna er svo ætl-
unin að gefa út pening með
mynd af Guðmundi Sigurjóns-
syni, stórmeistara, og ef ísland
eignast fleiri stórmeistara i
skák verður væntanlega gefinn
út peningur með mynd af þeim.
Þetta verður þannig myntseria
með stórmeisturum tslands i
skák. A svæðamótinu verða til
sýnis fullkomnari teikningar af
peningnum og tekið verður við
pöntunum á honum þar. Ætlunin
er að gefa peninginn út i silfri og
kopar og verður þyngd hvers
penings um 70 g.