Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 14
14 Dagblaðið. Laugardagur 11. október 1975. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þreytandi kunningi kann að heimsækja þig í dag. Reyndu að losna sem fyrst við hann, þvi að þú þarft á öllum fritima þin- um að halda vegna sérstaks verkefnis. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér likar vel sú athygli, sem þú vekur heima fyrir i dag. Ef gamlar ástir virðast ætla að vakna á nýjan leik, skaltu fara varlega i sakirnar. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Góður timi til gestaboða. Mikið álag virðist á félagslifinu og þú þarft að gæta þess að þreyta þig ekki um of. Fjármál kunna að valda þér áhyggjum. Nautið (21. aprfl—21. maí): Endurbætur heima fyrir virðast vera að ná góðum árangri. Eldri persóna hefur áhuga á að vita, hvernig þér gengur. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Breyt- ingar eru liklegar i einkalifi þfnu. Þær ættu að verða til bóta, þótt svo virðist ekki i fyrstu. Merki eru um ferðir og mikla eyðslu. Krabbinn (22. júni—23. júli): Lausn virð-” ist loksins vera að nást á erfiðu vanda- máli. Friðsælla væri, ef ákveðin persóna flytti á brott, eins og margt bendir til að verði. Ljónið (24. júli—23. ágiíst): Dagur ferða- laga. Þú hjálpar e.t.v. ókunnugum, sem er I vanda staddur. Ef þú gerir það, mun það vekja aðdáun persónuaf hinu kyninu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ýmislegt bendir til fæðingarfrétta, sem vekja með þér gleði. Kvöldið ætti að verða glaðlegt vegna óvæntrár heimsóknar. Þú skalt búast við annasömum degi. Vogin (24. sept.—23. okt.): 1 dag er gott að brugga ráð um félagslif. Reyndu að fá aðra til að taka þátt i undirbúningnum einkum eldra fólk. Undirbúningur fyrir næstu viku er liklegur. Sporðdrekinn (24.okt.—22. nóv.):l dag er gott að skiptast á skoðunum. Vertu ekki of ákafur i að kaupa hluti til heimilisins, fyrr en þú hefur greitt skuldir þinar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er dagur samskipta við ættingja, sem þú hefur ekki séð upp á siðkastið. Stutt ferð er lfkleg og þú þarft að gæta þin i ferðinni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver ætti að hrósa þér i dag og hafa örvandi áhrif á þig. Góður dagur til félagslifs og sér I lagi til ásta. Afmælisbarn dagsins: 1 ár muntu liklega hafa fleiri en eitt tæki- færi til að afla aukatekna. Hinir giftu munu finna dýpri skilning I hjónabandinu og hinir ógiftu munu lenda á brún hjónabands. Brúðkaup innan fjölskyldunnar eða kunningjahópsins er liklegt á árinu. Mikið um ferðalög. 9 Ökukennsla D ökukennsla. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. Kenni á Mazda 929—75 ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Éinarsson, Frostaskjóli 13, slmi 17:284. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálmur Sigur- jónsson. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árgerð ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Ökukennsla og æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, simar 83728 og 83825. Get nú aftur bættviðmig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersveinsson. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Ford Cortina ,74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Kannt þú að aka bifreið? Efr svo er ekki, hringdu þá I sima 31263 eða 71337. Þorfinnur Finnsson. ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. 9 Ýmislegt i Spákona — Spái i spil og bolla. Uppl. i sima 92-2289. Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fölksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. 1 Tapað-fundið Tapazt hefur budda með lyklum i, sennilega I mið bænum. Finnandi hringi i sima 13909 eða 13911. Brúnt kvenveski tapaðist föstudaginn 3.10. á leið- inni frá Veitingahúsinu Óðali að Klúbbnum. Finnandi vinsamleg- ast hringi I sima 73666. Kanaúlpa með úri o.fl. i vösum týndist laug ardaginn 4. okt. á leiðinni Dals hraun — Reykjavikurvegur — Hverfisgata, Hafnarfirði. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi sima 40155. Fundarlaun. NÝ FRtMERKI útgefin 15. okt. Rauði krossinn og kvenréttindaár. Kaupið umslögin meðan úrvalið er. Askrifendur að fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Kaupum Islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Alþingishátiðarkaffistell 6 manna og dúkur til sölu. Tilboð óskast sent til Dbl. fyrir 15. okt. merkt „1930” Öskum eftir tilboðum i örk Jóns Sigurðssonar 10 kr. fri- merki frá 1944, Jóns Sigurðssonar 500 krónu gullpening og 3 sett af sérunnum þjóðhátiðarpeningum, einnig 30stk. 500 krónu þjóðhátið- arsilfurpeningar. Tilboð merkt „S.M.” skilist á skrifstofu Dag- blaðsins. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. 1 Einkamál D Peningamenn vil taka 3 millj. að láni til 2ja ára, tryggt með veði i einbýlishúsi. 30% vextir. Tilboð sendist augld. Dagblaðsins merkt „2526 Skipstjóri úti á landi, sem er kvæntur, óskar eftir nánu sambandi við konu á aldrinum 20-30 ára. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dbl. fyrir 20. þ.m. merkt „rifsber 60” Trúnað- armál. Barnagæzla Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er búsett i Hliðunum. Simi 86952 til hádegis og á kvöld- Tek börn i gæzlu er i austurbæ i Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. i sima 43076. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 74419. Tek aö mér að gæta barna. Er i Fossvogi og hef leyfi. Simi 86048. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er við miðbæinn. Uppl. i sima 20557. Hreingerningar & Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduðvinna.Uppl. I sima 40489. jr Kjarvalsstaðir : Ragnar Páll. Sýningin stendur til 23. október. Opið frá 4-10. Loftið: Hafsteinn Austmann sýn- ir. Siðasti sýningardagur i dag. Opið frá 10-12. Mokka: Ragnar Lár. Sýningin stendur til 19. október. Norræna húsið: Einar Þorláks- son. Stendur til sunnudagskvölds- ins 12. október. Opið frá 2-10. Röðull: Stuðlatrió. Opið frá 8-2. Klúbburinn: Laufið og Experi- ment. Opið frá 8-2. Tónabær: Dögg. Opið frá 9-1. Tjarnarbúð: Haukar. Opið frá 9- 2. óðal: Diskótek. Opið til kl. 2. Sigtún: Pónik og Einar. Opið til kl. 2. Sesar: Diskótek. Opið til kl. 2. Silfurtunglið: Nýjung. Opið frá 9: 2. Hótel Saga: Hljómsv. Ragnars Bjarnasonar. Opið til kl. 2. Festi: Paradis. Hvoll: Júdas. Frá Bandalagi islenzkra skáta: Um þessa helgi fer fram hinn ár- legi merkjasöludagur skáta. Þetta er hin eina opinbera fjár- öflun skátanna og aðaltekjuliður. Vilja þeir þvi beina tilmælum til landsmanna að opna dyrnar fyrir skátunum og styrkja þá með þvi að kaupa merki. Ágóðinn rennur beint til styrktar starfsemi félag- anna i hverju hverfi og byggðar- lagi. Bandalag islenzkra skáta. Hreingerningar. Geri hreinar Ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar I sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. 9 Þjónusta 8 Múrarameistari getur bætt við sig pússningu, flisalagningu og viðgerðum. Upp- lýsingar i sima 20390. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Teppahreinsun. hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 Og 40991. Vanti yður að fá málað þá vinsamlegast hringið i sima 15317. Fagmenn að verki. Tek að mér flísalagnir. Uppl. i sima 75732. Tek ao mér viðgerðir á vagni og vél. Rétti og ryðbæti. Simi 16209. Innrömmun. Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. INNRÖMMUN VIÐ LAUGAVEG 133 næstu dyr við Jasmín . Húsaviðgerðir og breytingar. Tökum að okkur hvers konar húsaviðgerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 84407 kl. 18—20. Vinsamlega geymið aug- lýsinguna. Sjónvarpsloftnet. Tek að mér loftnetavinnu. Fljót og örugg þjónusta. Simi 71650. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sim- um 81068 og 38271. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Hibýlaráðgjafi tekur að sér skipulagningu og hönnun hibýla. Simi 84876. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðru i o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. Bókhald. Get tekið að mér bókhald fyrir lit- ið fyrirtæki. Uppl. I sima 73977 á kvöldin. Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Tökum að okkur að þvo, þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i síma 13009. Málningarvinna. Ef þér þurfið að láta mála, hring- ið þá I sima 81091. Pipulagnir Tek að mér nýlagnir og breyt- ingar i pipulögnum. Simi 75567 eftir kl. 7 á kvöldin. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental | a a aa Sendum l-94-VZ Sendlar Okkur vantar sendla fyrir hádegi. Hafið sam- band við afgreiðsluna Þverholti 2. Dagblaðið Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði 200 fermetra verzlunar- og skrifstofuhús- næði að Skólavörðustig 25 til leigu frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar gefur Kristinn Skæringsson i sima 40751 milli kl. 15 og 19 i dag og 10 til 12 á morgun. 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.