Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 18
18
Pagblaðið. Laugardagur 11. október 1975.
1
Til sölu
Hvern vantar
20—30 egg á viku? Upplýsingar i
sima 52513.
Til sölu
er Grundig plötuspilari og útvarp
saman i skáp og hárþurrka með
hjálm. Ennfremur alfræðibóka-
safn AB til sýnis eftir kl. 8 að
Þingholtsstræti 33.
Frystiskápur
til sölu, 250—300 1. Á sama stað til
sölu vel með farin Htmda SS 50.
Simi 50879 eftir kl. 8 i kvöld og
næstu kvöld.
Sumarbústaðaland
er til sölu 1 ha. ca 45 km frá
Reykjavik. Uppl. i sima 83699 og
74855.
Til söiu
málningarpressa,
Simi 32101.
góðu lagi.
Efnalaug
i fullum rekstri til sölu. Þeir sem
hafa áhuga vinsamlega leggi
nafn, heimilisfang og simanúmer
inn á afgreiðslu Dagblaðsins
merkt ,,Efnalaug 34”.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið koma
eftir kvöldmat.
Giktararmbönd til sölu.
Póstsendum um allt land.Verð kr.
1500. Sendið pöntun ásamt máli af
úlnlið i pósthólf 9022.
Til sölu
litið notaður franskur
Linguaphone á plötum. Uppl. i
sima 37887 eftir kl. 5.
Málverk
eftir Jón Þorleifsson til sölu.
Stærð 60x80. Upplýsingar i sima
42464.
Litið fyrirtæki
til sölu. Litil húsnæðisþörf. Arð-
vænlegt aukastarf. Simi 71824.
Barnabaðborð
og Tan Sad barnakerra til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 20863.
Til sölu
er ljós brúðarkjóll, nr. ca 38,
ásamt hatti og skóm. Selst allt
saman eða sitt i hvoru lagi.
Ennfremur er til sölu litið Blau-
punkt bilútvarp. Upplýsingar i
sima 86956.
Til sölu:
Tveir 11 ferm skúrar, trégrind
klædd vatnsheldum krossviði.
Rafmagnstöfiur og leiðslur.
Óeinangraðir. Hentugir sem
vinnuskúrar eða söluskúrar. Verð
kr. 150 þús, stk. Rafha hótelelda-
vél, nýuppgerð, 3ja hellna, verð
kr. 100 þús. Kælipressa ásamt
tveimur blásurum og kopar-
leiðslum. Verð kr. 200 þús. Uppl. i
simum 23215 og 74575.
Til sölu
borðstofuborð og sex stólar, riff-
ill, Hornet með kiki, ein trilla,
2,74 lestir. Uppl. i sima 41842.
Mótatimbur
til sölu, ca 1200 m 1x6. Uppl. i
sima 37337.
Til sölu
djúsvél, hentug fyrir veitinga-
staði. Uppl. i sima 13227.
Til sölu
fiskabúr, 38 litra með fiskum og
öllu tilheyrandi. Upplýsingar i
sima 72009.
Fiskabúr
130 1 rrieð fiskum og áhöldum til
sölu, einnig aftanikerra fyrir
fólksbil. Uppl. i sima 43584.
Selst á hálfvirði:
2 Westinghouse þurrhreinsivélar,
4 kg + afgreiðsluborð og fl. Simi
40512.
Málarar.
Vegna dauðsfalls er til sölu alveg
ný Brown málningarsprauta og
loftpressa. Uppl. i sima 75485.
Caterpillar
disilvél, 350 hestöfl, árg. 68 til
sölu. Gir- og skrúfubúnaður fyl'g-
ir. Uppl. i sima 25428.
Til sölu
2 notaðar harðviðarhurðir með
körmum, gerektum og skrám.
Simi 82620.
Leðurjakki
til sölu, rauðbrúnn, nr. 12. Verð 18
þús. Einnig er 1 árs kerruvagn til
sölu á 15 þús., brúnn. Uppl. i simá
32521.
Saumavélar-glerkútur
Bernina litið notuð til sölu, verð
kr. 25.000 i tösku, Singer, gömul
iðnaðarvél, verð kr. 10.000, og
glerkútur i grind, 60 1. Alfhólsveg-
ur 43, simi 42938.
Anita 831
vasareiknivél til sölu, mjög litið
notuð. Uppl. i sima 10910 eftir há-
degi.
1
Óskast keypt
Hnakkar
Vil kaupa 2 notaða spaðahnakka,
mega þarfnast viðgerða. Uppl. i
sima 28162.
Vinnuskúr óskast,
stærð ca 2,5x5 m. Uppl. i sima
52170,
Óska eftir
að kaupa notað sjónvarpstæki.
Uppl. i sima 84450 kl. 13—18.
Vil kaupa
vinnuskúr og mótatimbur. Uppl. i
sima 43239 eftir kl. 7.
Stálvaskur óskast
helzt einfaldur. Uppl. i sima 99-
1679 og 37236 seinni hluta föstud.
og fyrri hluta laugard.
Notað mótatimbur
óskast keypt. Upplýsingar i sima
83433 og 74896.
Óska eftir
að kaupa gamlan buffetskáp,
gólfteppi og nýlega 90 cm AEG
viftu með útblæstri. Uppl. i sima
21019 eftir kl. 17.
Litil steypuhrærivél
óskast. Uppl. i sima 27692.
Á ekki einhver
gamla fótstigna skóaravél. Ef svo
er vinsamlegast hringið i sima
18470.
Verzlun
i
Við smíðum — þið máliö.
Til sölu ódýr barna- og unglinga-
skrifborðssett, tilbúin undir bæs
og málningu. Eigum einnig örfá
hjónarúm tilbúin undir málningu,
verð aðeins frá kr. 9.720. Opið i
dag. Trésmiðjan Kvistur, Súðar-
vogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi
33177.
Sértilboð
i matvörum. Kjöt og Fiskur hf.
Breiðholti.
í
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 16og 17
)
s
Verzlun
Þjónusta
$
Sf
Flisalagnir, arinhleðsla og fl.
Get bætt við mig verkefnum mjög fljótlega (fagmaður).
Upplýsingar i sima 84736.
AEDniciii\aNudd og
Tl P l\jCJ Cll EHTl snyrtistof a
Hagamel 46, simi 14656,
AFSLÁTTUR
af 10 tima andlits- og likamsnudd-
kúrum.
Haltu þér ungri og komdu i
AFRODIDU.
ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ.
AXMINSTER hf.
Grensásvegi 8. Simi 30676.
Fjölbreytt úrval af gólfteppum.
islensk — ensk — þýsk — dönsk.
Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði
Baðmottusett.
|Seljum einnig ullargarn. Gott verð.
Axminster
. . . annað ekki
Mikið af ódýrum barnafatnaði selt meö miklum afslætti.
Barnabolir 400- og 320- Nærbolir 200- Skyrtupeysur 480-
Frottégallar 640- Krepgallar 520- Plastbuxur 245- og 300-
Baby Budd föt og kjólar i úrvali.
Odýrar en fallegar sængurgjafir fáið þið hjá okkur.
Fallegar peysur nýkomnar á stærri börnin.
Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu.
Viögerðir á bátum, snjósleðum og yfir-
byggingum
Gerum við hluti úr glassfiber (trefjaplasti). — Framleið-
um báta.ker, vaska o.fl. i ýmsum gerðum og litum. Tökum
að okkur sérsmiði. — Allt úr glassfiber.
SE-FLAST H/F
Súðarvogi 42, Reykjavík. Sími 31175.
Gangstéttir — Bilastæði.
Leggjum gangstéttir, steypum bllastæði og heimkeyrsl-
ur. Girðum einnig lóðir. Simi 71381.
Húsgögn
Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar,
raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús-
gögn til klæðningar og viðgerðar.
Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344.
ALHLIÐA
LJÓSMYNDAPJÓNUSTA
AUCLYSINCA-OG
iðnaoarljósmyndun Skúlagötu 32 Regkjavík Siml 12821
Næsta hús við Sjonvarpið.)
FYRIR BARNAAFMÆLIÐ
Ameriskar pappirsserviettur og
dúkar. Pappadiskar. glös og
hattar, blöðrur og kerti á terturnar.
ódýrar afmælis-
gjafir, myndabæk-
ur, litabækur, litir
o.ll„ o.fl.
Levis
Sprunguviðgerðir og
þakrennur.
Þéttum sprungur i steyptum veggj-
um. Setjum upp þakrennur og nið-
urföll. Tökum að okkur að múra
bílskúra og fleiri múrviðgerðir.
Uppl. i sima 51715.
METSOLUBÆKUR
A ENSKU I
VASABROTI
SOfiA
?HUSIÐ
LAUGAVFGl 178.
ÖKUKENNSLA
Æfingatímar
Kenni á nýjan Skoda.
Fullkominn ökuskóli
Útvega öll gögn á
einum stað.
Sveinberg Jónsson
simi 34920.
Tengi hitaveitu.
útvega allt efni. Kem á staðinn ef óskað er-að skoða verk-
ið. Uppl. i sima 71388.
RADIOBORG %
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
Onnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða-
útvarpstækjum.
KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar.
Sími 85530.
BÍLSKÚRSHURÐIIl BÍLSKÚRSHURÐIR
Smiðum panil-, krossviðar- og póstabilskúrshurðir, HAG-
KVÆMT verð. — Gerum verðtilboð.
Trésmiðjan Mosfell s/f, Hamratúni 1, Mosfellssveit, sími
66606.
Veizlumatur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur
i heimahúsum eða i veizlusölum,
bjóðum við kaldan eða heitan
mat.
KOKK7HUSIÐ
Kiresingarnar eru í Kokkhúsinu Lœkjaigölu8 sími 10340
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum
niður hreinsibrunna’, 2 gengi, vanir menn. Slmi 43752.
SKOLPHREINSUN og 71793
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Innréttingar
Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og
Verðtilboð, ef óskaðer.Uppl. isima 74285 eftirkl. 19.
Takið eftir
Sjáum um nýsmiði og viðhald á auglýsingaskiltum með og
án ljósa.
Sérsmiðum og sjáum um viðgerðir á alls konar plasthlut-
um. Þakrennur úr plasti á hagstæðu verði.
Regnbogaplast h/f,
Kársnesbraut 18, simi 41847.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Slmar 53169
og 51808.