Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 10
Fyrsta svari&, sem þér dettur i hug, er ,,auö-
vitaö” — en ertu nú alveg viss?
Lestu og svaraöu eftirfarandi 20 spurningum
samvizkusamlega til aö komast aö þvi.
Útkoman veröur þér vonandi jákvæö og hún
gæti einnig komiö þér til aö hugsa.
1. Nefnir hann þig enn meö gælunafninu, sem
hann kallaöi þig i tilhugalifinu?
(a) Stundum
(b) Aldrei.
(c) Aöeins viö sérstök tækifæri.
2. Hefur hann mynd af þér i veskinu sinu?
(a) Já.
(b) Nei.
(c) Ekki viss.
3. Talar hann um þig við ókunnuga?
(a) Já, auövitað.
(b) Veit það ekki, en ég vona þaö.
(c) Sennilega ekki, þó svo gæti veriö.
4. Hve mörgum kvöldum i viku eyöir hann utan
heimilisins án þin?
(a) Engu.
(b) Fimm eða fleiri.
(c) Aðeins einu eða tveim.
5. Veit hann hver er uppáhaldslitur þinn?
(a) örugglega.
(b) Já, en hann gleymir þvi venjulega.
(c) Nei.
6. Hefurður nokkurn tima séð varalit á kraga
hans, sem gæti hafa verið þinn, en þú varst ekki
viss?
(a) Já, það er ég hrædd um.
(b) Aldrei.
(c) Ef til vill einu sinni eða tvisvar.
7. Hvernig er hann i daglegum venjum (rakstri,
er hann þvær sér, er hann greiðir sér)?
(a) Það er breytilegt.
(b) Ekki slæmur.
(d) Aldrei hugsað út i þaö.
8. Hvernig er hann i samkvæmum?
(a) Heldur sig alltaf hjá þér
(b) Gengur um, vanalega.
(c) Hefur tilhneigingu til að vera i návist ann-
arra kvenna.
9. Hefur þig langaö til að opna bréf til hans?
(a) Ef til vill.
(b) Aðeins mjög sjaldan.
(c) Aldrei.
H |
Hæ, töfralæknir
Bölvanlega. Var það
eitthvað fleira?
Hvernig gengur?
Höfðingi! Hér er
Ég hef aldrei séð þá eins
langt niðri.
i tæka tíð! Okkur vantar
siðasti samningur
einmitt aðhlátursef ni
bleikhöfðanna
ÞRAS ÞRAS
ÞRAS