Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 9
Pagblaðið. Laugardagur 11. október 1975.
9
Verður þú 10 sekúndur •
eða kannski mínútu?
A siðasta Bridgesámbands-
þingi var kosin ný stjórn og i
henni eru Hjalti Eliasson for-
seti, Jón Hjaltason varaforseti,
Alfreð G. Alfreðsson ritari og
Steinunn Snorradóttir gjaldkeri.
Siðan þá hefur verið starfað af
miklum krafti í málum bridges-
ins á tslandi, bæði hvað fjármál
og félagsmál snertir. Bridge-
sambandið hefur tekið á leigu
húsnæði að Laugavegi 28, og
verður það opið fyrst um sinn á
laugardögum milli 10 og 12, simi
þar er 18350. Hjá B.l. eru til um
þrjátiu bókatitlar, aðallega er-
lendir og geta félagsmenm
bridgefélaga fengið bækurnar
þar með afslætti.
Stjórn B.l. boðar til for-
mannafundar með hinum ýmsu
bridgefélögum hinn 25. október
klukkan 13.30 i Hreyfilshúsinu
við Grensásveg. Bikarkeppni
B.l. i tvimenning verður haldin
dagana 2.-8. nóvember, og
verður spilað á tölvugefin spil. 1
siðustu keppni tóku þátt um
þiisund manns, og var landið
allt reiknað i einum riðli i tölvu,
og var toppurinn þá 498 og fer
hann eftir þátttökufjölda. Einn-
ig hefur B. 1. samþykkt að taka
upp meistarastig — að fyrir-
mynd hinna Norðurlandanna, —
og vonast til að hægt verði að
nota meistarastigin nú frá
haustbyrjun.
Hvað ert þú góð(ur) i bridge?
Þar sem þetta var orðið nokkuð
langt mál verður spilið i dag
létt. Þú spilar þrjú grönd og út
kemur spaðatia. Þeir, sem eru
lengra komnir og sjá spilið
segja. Það eru niu slagir. En
þeir sem leysa spilið á þrjátiu
sekúndum, eru nokkuð góðir, en
hinir sem eru ekki búnir að
leysa spilið eftir eina minútu,
þurfa að æfa sig miklu betur.
Litið á úrið, en spilið er svona.
SÍMON
SiMONARSON
4 5
y AKD
+ 107
4 D875432
4 AKDG
V G10987
♦ D95
* 10
Nú, ef við kunnum að telja, þá
eru fjórir slagir á spaða og
fimm á hjarta, en það sem vefst
fyrir hvemig á að taka slagina.
Það er mjög einfalt;við gefum
niður hjartaás, kóng og drottn-
ingu I spaðann og spilið er búið.
Hjalti Eliasson, forseti Bridge-
sambands tslands.
„Enda saup ég - saup ég nú
##
Eins og kunnugt er var Halldór E.
Sigurðsson fjármálaráðherra i vinstri
stjórninni sálugu. Allar tölur urðu þá
nokkuð háar, þar á meðal fjárlög. rikis-
ins. Stjórnarandstaðan veittist mjög
hart að Halldóri og töldu margir sjálf-
stæðismenn, þar á meðal sá sem settist i
sæti Halldórs, að fjárlögin mætti lækka
um 50%. Þá urðu einhver blaðaskrif um
það að Matthias hefði komist yfir góðan
bil, rétt áður en ein af þessum tiðu
gengisfellingum dundi yfir, en þær eru
;iú vist náttúrufyrirbrigði eins og lægð-
irnar. Þá varð þessi visa til.
Fjáriögin tekst Matta fljótt
að lækka.
Fyrr en varir krónan mun nú hækka.
Hann verður ekki lengi að laga
fjárhaginn
jafniiðiegur I hreyfingum og svona
feitlaginn.
i nýjan bil náðir þú með hraði.
1 nýjan bíl naumast var það skaði,
nýjan bil.
Sjómenn eru harðir I horn að taka, þö
kollóttir séu, þess vegna kæra þeir sig
oft kollótta og gera ráðherra ýmsar
skráveifur.
Mikil átök og blaðaskrif urðu i sam-
bandi við rækjubátinn Nökkva, þar var
barist af mikilli hörku, að siðustu held
ég að báðir aðilar hafi haft betur.
Þá datt mér þetta i hug.
Annan Matta eigum við að vestan,
ýmsir teljann ráðherranna bestann.
En rækjan hún er erfið og reynir
feikn á mann
og riddarinn úr Sindra rétt búinn
aðfella hann
Nökkvi er næsta litill pungur.
Nökkvi er nokkuð svona þungur,
Nökkvi er.
Þegar ég las grein A.J. I Morgunblað-
inu á dögunum hélt ég fyrst að hún væri
skrifuð af þýzkum togaraskipstjóra en
þegar ég sá að Áreliusi var blandað i
málið fór ég að efast um höfundinn.
Árelius fékk og sinn skammt
ekki hótinu betri.
Húndaskit ennþá hendir samt
úr háreistu menntasetri.
Hestamennska hefur verið iðkuð frá
upphafi Islandsbyggðar. Margar visur
hafa orðið til um hesta enda var hestur-
inn náinn vinur og félagi mannsins eins
og margar visur benda til. Þessi er i dá-
litið hörðum tón, en er höf. ekki að harka
af sér? Séra Jón Þorláksson kveður vel
aö vanda.
Hryssutjón ei hrellir oss.
Hress er ég þó dræpist ess.
Missa gjörði margur hross.
Messað get ég vegna þess.
Stundum var Bakkus með i ferðum
eins og þessi visa Benedikts frá Hofteigi
bendir til.
Þú skait hlaupa — hlaupa nú
heim yfir grund og mela,
enda saup ég — saup ég nú
svolitið úr pela.
Sjávarútvegsráðherra okkar heitir
lika Matthias, hann er Vestfirðingur,
sennilega afkomandi dugandi sjósókn-
ara, það held ég að sé erfitt starf.
Langan bæði og Ijótan hund
las eg i Moggatetri
Asgeir leggur nú á það stund
óþverra kasta að Pétri.
Páll ólafsson var gott skáld, hesta-
maður, en máske nokkuð ölkær og ekki
alltaf of vel fjáður. Þessi visa skýrir sig
sjálf.
Eg hef selt hann yngra Rauð
er þvi sjaldan glaður.
Svona er að vanta veraldarauð
og vera drykkjumaður.
Vel er þessi visa kveðin eins og Stefám
Ólafssyni var lagið.
Bylur skeiðar virktar vel
vil ég þar á gera skil:
Þylur sanda, mörk og mel,
mylur grjót, en syndir hyl.
Vísuhelmingar sem þátturinn óskar
eftir botnum við
Þcir sem öðrum grafa gröf,
gjarnan að þvi hyggi:
Sálarstand mér gerir grand
greiðipt vandinn eigi.
Býst ég við að borgin min
blygðist sin um þessar mundir.
Er ég fyrst þig augum leit
þú ástar kveiktir blossa
Hámarksf jöldi keppenda:
Stór hringur 35, litill hringur 20.
Lengd: Stór hringur 2.65 milur,
litill hringur 1.24 mila.
Breidd: 30-40 fet. - Brautarefni:
Malbik. - Lega : Suð-austur af
London, nálægt Farningham -
Kent, ekið eftir A20 London-
Maidstone vegi með áæti.ferð
„Green Line Coach nr. 423. lest,
eða strætisvagni nr. 21 til
Swanley, þaðan m. nr. 423.
Nánari upplýsingar: Brand
Hatch Circuit Ltd. Fawkham
Kent Dartford DA3 8NG.
Sunnud. 19. okt. nk. eru eftir-
taldar keppnir á B.H.:
Shell Sport F5000, - A.P. Group
Formula Ford 2000, - Southerns
Organs Formula F4, - Formula
F.N.C. 1300, - Reliant 750 F.N.
-RAC Brit. Gr. 1 Saloon, - JCB
Historic Car.
GRAND PRIX 1975
FERRARISIGUR
Þriðja sætið i „Grand Prix’
kappakstrinum (Formula 1) i
Monza á Italiu i sept. sl. var nóg
fyrir hinn 26 ára Austurrikis-
mann, Niki Lauda, til að vinna
heimsmeistaratitilinn 1975, með
55,5 stigum. Lauda og
Regazzoni, sem var nr. 1 i
Monza með 218,3ja milna
meðalhraða/klst. og nr. 5 i
heild, aka báðir Ferrari 312T,
sem hefur reynzt mjög vel. Bill-
inn hefur 500 ha. vél, er léttur en
mjög stöðugur á brautinni.
Þessir piltar eru báðir ákveðnir
i að vinna titilinn ’76, og að sjálf-
sögðu á Ferrari 312T, en hinn 78
ára gamli E. Ferrari er u.þ.b.
að gera áframhaldandi samning
við þá. Hætt er við að heims-
Séðniður i Ferrari 312T „cocpit” m.a. á snúningshraðamælinn sem
sýnir upp að 14000 sn/min.
meistarinn ’72 og ’74, Emerson
Fittipaldi, sem var nú nr. 2,
reyni hvað hann getur til að
endurheimta titilinn aftur og að
öllum likindum á McClaren
M23.
Úrslit heimsmeistarakeppn-
innar:
1. Lauda, 55,5 stig (punkta) 2.
Fittipaldi, 39 st. 3. Reutemann,
37 st. 4. Hunt, 30 st. 5. Regaz-
zoni, 25 st. 6. Pace, 24 st. 7.
Schecter, 19 st. 8. Mass, 19 st. 9.
Depailer, 12 st. 10. Pryce, 8 st.
Bill nr. 12, Ferrari 312T, ökum.
Lauda.
BRANDS HATCH