Dagblaðið - 11.10.1975, Blaðsíða 11
JTTI
10. Hefurðu opnað bréf til hans?
(a) Aldrei.
(b) Aðeins einu sinni.
(c) Oftar en einu sinni.
•
11. Hvernig eru afsakanir hans fyrir fjarveru
sinni?
(a) Litilfjörlegar.
(b) Þar sjaldnast að beiðast afsökunar.
(c) Ekki verri en hjá flestum karlmönnum.
12. Ef hann gæti lifað lifi sinu upp á nýtt, held-
urðu að hann myndi giftast þér?
(a) Já, örugglega.
(b) Er i vafa.
(c) Sennilega, en ekki alveg viss.
13. Ef þú gætir lifað lifi þinu upp á nýtt, mynd-
urðu giftast honum?
(a) Fremur óliklegt.
(b) Já, alveg örugglega.
(c) Ef til vill.
• ’
14. Hvaða tilefni man hann bezt eftir?
(a) Brúðkaupsafmælinu okkar, auðvitað.
(b) Afmælisdegi þinum.
(c) Afmælisdegi sinum.
15. Hvernig er hann, þegar hann kemur heim á
kvöldin?
(a) Ofur venjulegur.
(b) Greinilega hamingjusamur yfir þvi, að vera
aftur hjá þér.
(c) Oftast of þreyttur til nokkurs.
16. Treystir hann enn á það að koma þér á óvart,
er hann þarf að fást við þig? (blóm, smágjafir
o.þ.h.)?
(a) Aðeins þegar hann vill fá eitthvað.
(b) Hef ekki tekið eftir þvi.
(c) Já, venjulega.
17. Hvert er hið vanalega hugarástand, þegar
þið eruð ein saman?
(a) Fremur glaðlyndur.
(b) Þungbúinn, þögull eða hlutlaus.
(c) Hrokafullur, jafnvel bara af og til.
18. Hvenær kysstir þú hann og faðmaðir að þér
siðast, að fyrra bragði?
(a) Á siðastliðnu ári.
(b) Man það ekki.
(c) 1 siðustu viku.
19. Hvernig liður honum, er hann verður að vera
i burtu frá þér öðruvisi en I vinnu?
(a) Aldrei hugsað út i það.
(b) Fremur hryggur.
(c) Liklega alveg ánægður.
20. Hvenær tók hann siðast utan um þig þér að ó-
vörum og sagðist elska þig?
(a) Innan siðustu 24 ára.
(b) Fyrir allt of löngu.
(c) Fyrir ekki svo löngu.
Og nú er að leggja saman gildi svaranna eftir 16. (a) 3, (b) 0, (c) 5
meðfylgjandi töflu 17. (a) 4, (b) 2, (c) 5
1. (a) 4, (b) 0, (c) 1 18. (a) 2, (b) 0, (c) 5
2. (a) 5, (b) 1, (c) 2 19. (a) 0, (b) 4, (c) 2
3. (a) 4, (b) 3, (c) 2 20. (a) 5, (b) 1, (c) 4
4. (a) 5, (b) 0, (c) 4
5. (a) 4, (b) 3, (c) 1 90 punktar eða meira: Auðvitað elskar hann
6. (a) 0, (b) 5, (c) 1 þig, þú hefðir ekki þurft að svara svona spurn-
7. (a) 2,' (b) 4, (c) 3 ingalista til að vita það.
8. (a) 5, (b) 4, (c) 2 70 punktar eða meira: Já, hann elskar þig
9. (a) 2, (b) 3, (c) 5 vafalaust.
10. (a) 5, (b) 1, (c) 0 50 punktar eða meira: Hann elskar þig, en
11. (a) 2, (b) 5, (c) 4 mætti þó elska þig enn meira.
12. (a) 5, (b) 2, (c) 3 50 punktar eða minna: Athugaðu þinn gang.
13. (a) 1, (b) 5, (c) 2 N.B. Ef þú hefur ekki við neitt svar náð 5
14. (a) 4, (b) 4, (c) 0 punktum skaltu skoða málin rækilega áður en
15. (a) 3, (b) 4, (c) 1 það er um seinan.
Komdu og sjáðu
Sá ernúskrítinn
Allt að breytast t hnetur
Hvaðgengur eiginlega á?
Þarna er
Ikorninn!
HÆHÆHÆ
Copyri*htO.»975
W«lt Dúney Producnon*
World Rights Rcscrvcd
\
m meoan/ inni
Fljótur, þau
komizt
^Verða
að
.. ég hefði ekki^
átt að f lækja þér