Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 2
2
Dagblaðið. Mánudagur 13. október 1975.
KRUPS
FA$T I RAFTÆKJAVERZIUNUM
UM
ALLT LANÐ
Allt hár þarfnast umhirðu
kadus fró
er hárnæring, sem ekki á að skola úr hár-
inu.
Notið terminal Quick alltaf eftir hárþvott.
Það er svo auðvelt.
Stærðir: 20 ml og 85 ml.
Kristján .lóhannesson s/f simi 32399 Reykjavik
Scatchlitá
Vodkaf leygurinn á
— en aðeins fyrir flugmenn
,,Með lögum skal land byggja’'
var einu sinni sagt en svo virðist
sem þetta eigi ekki við öllu leng-
ur.
Um nokkuð langt skeið hefur
það viðgengizt að i hvert sinn
sem flugáhafnir koma til lands-
ins erlendis frá er þeim leyfilegt
að kaupa nokkurt magn áfengis
og bjórs sem i lögum stendur að
sé undantekningalaust bannað
að flytja til landsins. Eru flug-
menn ekki settir undir landslög,
úr þvi þeir mega flytja þessa
bannvöru til landsins, sem
sauðsvörtum almúganum er
bannað að neyta?
Sem kunnugt er þá eru flug-
menn einhver hæst launaða
stétt manna hér á landi. Samt
sem áður eru þeim ekki aðeins
veitt þau forréttindi að mega
flytja ólöglega vöru, bjórinn,
inn i landið heldur eru þeir einn-
ig óháðir hinum tiðu áfengis- og
tóbakshækkunum. Verðið á
þessari vöru er náttúrlega
hlægilega lágt i frihöfn miðað
við rikisverð. Fyrir einn bjór-
kassa með tólf flöskum borga
þeir 1542 krónur og fyrir fleyg af
Smirnoff-vodka þurfa þeir ekki
að borga nema 227 krónur!
Skyldi fjármálaráðuneytið
einhvern timahafa reiknað út þó
ekki væri nema það tap sem
rikið verður fyrir vegna við-
skiptanna sem það verður af?
Fyrir utan það hvort dóms-
málaráðuneytinu hafi aldrei
dottið i hug að framfylgja lands-
lögum. 1 septembermánuði ein-
um nam þessi ólöglegi innflutn-
ingur flugmanna 8604 flöskum
af bjór og keyptir fleygar af
sterku áfengi voru 717 stykki hjá
áhöfnum flugvélanna.
Einnig má nefna hinn mikla
innflutning flugáhafnasem virð-
ist með öllu óátalinn, allskyns
heimilistæki og vefnaðarvara.
Hrærivélar og grill, handklæði
og fatnaður. 1 hverri ferð hrúg-
ast heilmikið af þessu öllu út úr
flugvélunum með hverri áhöfn.
1 þessum efnum hafa yfirvöld
tollgæzlu á Keflavikurflugvelli
staðið sig afar slælega.
Svo virðist sem að gera eigi
flugfólk að algjörri forréttinda-
stétt i landinu með þvi að leyfa
•• í áratugi hafa endurskinsefnin frá 3 M verið leiðar-
Ijós vegfarenda. Hvort sem þér eruö á Hellisheiðinni
eða inni í bæ veita þau ómetanlegt öryggi.
•• Nu þegar skammdegið sækir á er fótgangandi hætt-
ara í umferðinni og því meiri ástæöa til að vera með
endurskinsmerki.
•• En það er víðar, sem 71 endurskinsefnin
koma í góðar þarfir, t.d. við sjóinn, á bryggjum, baujum
og um borð í skipum.
•• Það er líka ekkert vafamál að allskonar skilti eru
mun fallegri með jjflnDiVITTl
•• Hafið þér athugað hvað það kostar lítið að fá
endurskin á bílnúmerið?
3M — UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI: i
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSOMH/F. BlTl
ÁRMÚLA 1 - REYKJAVIK.SÍMI (91)85533 ■ j J
SÖLUUMBOO OG ÞJÓNUSTA: I ■+*+*
SKILTI & AUGLÝSINGAR S/F. — ÓSVALD & DANÍEL
BRAUTARHOLTI 18 — REYKJAVÍK — SÍMI (91 )15585
„Oft sambandslaust við
gœzluvélarnar tímum saman"
— segir forstjóri Gœzlunnar
,,Það verður að viðurkennast,
að það kemur fyrir nokkuð oft,
að við missum algjörlega sam-
band við gæzluvélarnar okkar.
Siðast gerðist þetta á fimmtu-
daginn,” sagði Pétur Sigurðss.,
forstjóri Landhelgisgæzlunnar,
á fundi með fréttamönnum um
borð i Tý á föstudaginn.
Forstjórinn lét þessi orð falla,
þegar rætt var um fjarskipta- og
leitartæki, sem heppileg væru —
og notuð eru — um borð i gæzlu-
vélunum, svo sem Sýr.
„Það er allt annað en gaman
að standa á öðrum fæti i marga
klukkutima og vita ekkert um
vélarnar’/sagði Pétur ennfrem-
ur. „Astæðan fyrir þessu er ein-
faldlega sú, að fjarskiptatækin
eru ekki nægilega góð. A á-
kveðnum flugleiðum dettur
sambandið alveg út. Með nýju
vélinni, Fokkernum, á þetta
vandamál að verða úr sög-
unni,”, sagði Pétur.
—ÓV.