Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 21
nagblaðið. Mánudagur 13. október 1975.
21
Mazda 1300
station árg. 74, ekinn 22 þús. km. i
sérflokki til sýnis og sölu i Bila-
borg Borgartúni.
Til sölu nýleg
vél úr rússajeppa, ekin 15 þús.
km, millikassi úr Gas 69, fjögra
gira Bedford kassi og varahlutir i
girkassa úr Bens 190. Uppl. i sima
85426 eftir kl. 7.
Til sölu
Peugeot 504 árgerð 72, ekinn að-
eins 35 þús. km. Upplýsingar i
sima 22250.
Óska eftir
hægra og vinstra frambretti á
Plymouth Belvedere 64.A sama
staö er til sölu Plymouth Fury 63
með 69 vél, góður bill. Uppl. i
sim.a 99-1709, tala við Hjört.
Til sölu Toyota
Mark II árg. 74. Upplýsingar i
sima 84024.
Til sölu Cortina
70 árg. Skipti á "óðum sendibil
möguleg. Uppl. i sima 72119 eftir
kl. 19.
Óska eftir
vel með farinni Toyota Corolla
eða Mazda 616 73-74 árg. Uppl. i
sima 35234 eftir kl. 4.
Vil skipta á
BMW 66 og litlum bil á góðu verði.
Daf kæmi vel til greina. Simi
84849.
Vii kaupa
Land Rover eða Volkswagen árg.
63-67 gegn fasteignatryggðum
skuldabréfum. Uppl. i síma 34471
■ eftir kl. 5.
Stór sendiferðabill
til sölu, Ford Trader, þarfnast
lagfæringar. Verð kr. 250 þús.
Uppl. i sima 72911.
Disiljeppi
óskast, Land Rover að rússajeppi
Uppl. i sima 52323.
Bfli óskast
gegn 30-40 þús. mánaðargreiðslu.
Uppl. i sima 81410 eftir kl. 5.
Cortina árg. ’68-’69
i góðu lagi óskast. Góð útborgun
Upplýsingar f sima 40607.
Stationbfli
óskast, ekki eldri en árg. 68. Simi
41884.
Til sölu
Sunbeam 1500 árg. 72, vel með
farinn, ekinn 45 þús. km. Upplýs-
ingar i sima 42333.
4 nagladekk óskast,
ca 6.15x13 eða 155x13. Til sölu á
sama stað 2 Michelin snjódekk,'
155x12. Nýjir varahlutir i Mini
1000: Skiptingataumar complet,
blöndungur, lofthreinsari,
kveikja, pústgrein, hljóðkútur,
bensindæla og vinrauð klæðning
complet með stólum, aftursæti,
hliðaspjöldum og tilheryandi. Ein
felga undir Cortinu. 4 12” hjól-
koppar undir Toyotu Corolla, 4
15” i Bronco ’66 og lélegur efri
hleri i Bronco. A sama stað óskast
8 cyl. vél. Uppl. i sima 42251 eftir
kl. 6.
Bill óskast,
4ra — 5 manna. 100—150 þús. sem
útborgun eða staðgreiðsla. Uppl. i
slma 85832 eftir kl. 7.
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Höfum notaða varahluti I flestar
gerðir eldri bila, t.d. Taunus,
Volgu, Benz, Volvo, Opel, Fiat,
Cortinu, Moskvitch, Skoda,
Volkswagen, Vauxhall, Saab,
Trabant, Chevy-Nova, Willys,
Raunault, Rússajeppa, Austin
o.fl. Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Uppl. I sfma 11397.
Sendiferðabill.
Notaður en góður sendiferðabill
óskast. Staðgreiðsla kemur til
greina. Uppl. i sima 53502.
Óska eftir
12 volta bensinmiðstöð i VW
Microbus. Upplýsingar i sima 99-
3778.
Mótorhjól.
Óska eftir mótorhjóli i skiptum
fyrir Opel Capitan 63. Simi 92-
7606.
Fiat 128 74
til sölu. Simi 86048.
Til sölu
krani á sendiferða- eða vörubif-
reið, lyftir rúmum 11 hundruð
kilóum, tengist við rafgeymi bils-
ins, fer litið fyrir honum þegar
hann er ekki i notkun. Simi 13227.
Tek að mér
að selja stór og litil vinnutæki ut-
an af landi, einnig bila. Simi
13227.
4 notuð
nagladekk, 695x14, til sölu. A
sama stað óskast góð nagladekk,
640x13. Uppl. i sima 85309.
Til sölu
nýir sumarhjólbarðar, 4 stk.,
stærð 5,60x15, 6 strigalaga nælon
fyrir Volkswagen, Saab, Citroén
og fleiri tegundir. Uppl. i sima
37919.
Bllaviðgerðir.
Reynið viðskiptin. Onnumst allar
almennar bifreiðaviðgerðir, opið
frá kl. 8—18 alla daga. Reynið
viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi
34, simi 85697. Geymið auglýsing-
una.
Til sölu
Chevrolet Vega árg. 74, góður
bill. Uppl. i sima 73283 eftir kl. 5.
Til sölu
Datsun 1200 73, snjódekk og út-
varp fylgir. Uppl. i sima 37699.
Einnig eru 4 felgur á Fiat 850 til
sölu á sama stað.
Tiiboð óskast
iFord Escort árgerð 73 (þýzkan),
skemmdan eftir veltu. Uppl. i
sima 92-2410.
Morris Marina
73 til sölu, mjög vel með farinn. '
Uppl. i sima 84210.
Cortina 1300
til sölu og sýnis hjá Hannesi,
Sörlaskjóli 76.
Óska eftir
litlum pallbil. Simi 93-2002 til kl.
19 og simi 93-1208 eftir kl. 19.
Tek að mér
að þvo og bóna bila. Vinn gjarnan
á kvöldin og um helgar. Upplýs-
ingar I sima 85697.
Bilavarahiutaverzlun
Mosfellssveit. Fram loftsiur,
Motorcraft vörur, Trico þurrku-
blöð, biltjakkar, þokuljós, út-
varpsstangir, speglar, Comm-
ander biltalstöðvar og fleira. Karl
H. Cooper, bilavarahlutaverzlun,
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi
66216.
Tek að mér
að bóna og þrifa bila. Vönduð
vinna. Uppl. i sima 74164.
Bifreiðaeigendur.
Hafið bifreiðina ávallt i góðu lagi.
önnumst almennar viðgerðir.
Bilaverkstæðið Hamratúni 1.
Mosfellssveit. Simi 66216.
Skólapiltar, athugið.
Til leigu nálægt Hlemmi eru eins
og tveggja manna herbergi með
húsgögnum. Fæði, þjónusta og
ræsting. Uppl. i sima 11774.
Herbergi til leigu.
Reglusemi áskilin. Uppl. i sima
75886.
Stórt herbergi
til leigu i Hliðunum. Uppl. i sima
81839.
Til leigu
4ra herb. ibúð i Hólahverfi. Tilboð
merkt ,,2849’sendist afgr. blaðsins
fyrir miðvikudag.
Herbergi til leigu,
gæti verið með aðgangi að
eldhúsi. Helzt fullorðinn maður,
annað kemur til greina. 3-4 mán.
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
10389 eftir kl. 3 á daginn.
2ja herbergja ibúð
til leigu, laus strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 43851 eftir
kl. 7.
4ra — 5 herbergja íbúð
i Háaleitishverfi til leigu. Fyrir-
framgreiðsla. Simi 21296 kl. 9—5.
Bílskúr.
Tvöfaldur bilskúr til leigu nálægt
miðbænum. Hentugur fyrir bila-
viðgerðir. Uppl. i sima 20442 eftir
kl. 7.
Til ieigu
á fallegum stað i Hafnarfirði
rúmgóð 3ja herbergja ibúð.
Tilboð merkt ,,lbúð Hafnarfirði
2872’sendist Dagblaðinu fyrir nk.
fimmtudagskvöld.
2ja herbergja ibúð
til leigu, laus strax. Tilboð sendist
á afgreiöslu blaðsins merkt
„Teigar 18121
4ra herbergja
ibúð I vesturbænum til leigu. Til-
boð sendist Dagblaðinu merkt
„Vesturbær 123”.
Húsráðendur, leigutakar.
Þér sem hafið ibúðar- eða at-
vinnuhúsnæði til leigu, þér sem
vantar húsnæði. Sparið tima, fé
og fyrirhöfn. Siminn er 10080. Op-
ið alla daga vikunnar kl. 9—22.
Njálsgata 5 B.
Herbergi til leigu
fyrir reglusama stúlku. Upplýs-
ingar i sima 16244.
Verzlunar-
eða skrifstofupláss til leigu nú
þegar nálægt Hlemmtorgi, 25 og
70 ferm. Tilboð sendist Dagblað-
inu fyrir 15. þ.m. merkt ,Hornbúð
— 2816!
Húsnæði óskast
Mosfellssveit.
Erum á götunni. Vill einhver
hjálpa okkur? Reglusemi og góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Simi 66341.
Námsmaður
óskar eftir herbergi strax, helzt i
nágrenni Háskólans. Uppl. i sima
13802 eftir kl. 7.
Vil taka bilskúr
á leigu i Hafnarfirði eða ná-
grenni, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. i sima 53318.
Við erum tveir
fullorðnir reglusamir menn utan
af landi. Okkur vantar húsnæði |
strax, 3ja herbergja ibúð ásamt
eldhúsi og baði. Skilvis mánaðar-
greiðsla. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 11907 i kvöld og þrjú
næstu kvöld.
Herbergi óskast.
Sjómaður óskar eftir herbergi
helzt 1 Háaleitis- eða Hliðahverfi
sem fyrst. Uppl. I sima 30309 eftir
kl. 6 á kvöldin.
2ja herb. ibúð
óskast strax, reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 22027.
Óskum eftir
að taka á leigu húsnæði undir
bila, einnig stóra bilskúra. Upp-
lýsingar i sima 18732 eftir kl. 4.
Bilskúr óskast.
Upphitaður bilskúr eða geymslu-
húsnæði óskast leigt. Uppl. i sima
10300.
Tvitug stúika
óskar eftir einstaklingsibúð.
Uppl. i sima 40598.
Ung kona
með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
ibúð, má vera gömul og þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 74403 til
kl. 1 og i sima 86705eftir kl. 1.
Menntaskólanemi
óskar eftir herbergi i Hliðunum
eða vesturbænum, helzt forstofu-
herbergi, góð umgengni. Uppl. i
sima 28213.
Óska eftir
2ja—3ja herb. ibúð. Þrennt full-
orði i heimili. Uppl. i sima 38437.
Óska eftir
að taka á leigu litla ibúð. Upplýs-
ingar i sima 42305 eftir kl. 7.
Óska eftir
2ja herbergja ibúð eða einstakl-
ingsibúð. Góðri umgengni heitið.
Vinsamlega hringið i sima 44643.
Húsnæði óskast
undir bilasölu. Simi 13227.
Óska eftir
1 til 2ja herbergja ibúð nú þegar.
Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
24378.
Herbergi óskast.
27 ára gamall maður óskar eftir
forstofuherbergi með aðgangi að
snyrtingu og sima. Æskilegt væri
að húsgögn fylgdu. Uppl. i sima
22803.
Kona með 1 barn
óskar eftir 2ja herb. ibúð nú þeg-
ar. Helzt i Vesturbæ. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl.
eftir kl. 5 i sima 21091.
Ungur námsmaður
utan af landi óskar eftir herb. nú
þegar. Uppl. i sima 51948 eftir kl.
3.
Óska að taka
á leigu bilskúr sem næst Hliðun-
um. Uppl. i sima 23018 eftir kl. 19.
Par um þritugt
óskar eftir litilli ibúð. öruggar
mánaðargreiðslur, reglusemi og
góð umgengni. Uppl. i sima 32104
e.h.
3 reglusamar
stúlkur, sem eru á götunni, óska
eftir 2ja—3ja herb. ibúð, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Upplýs-
ingar i sima 72594 frá kl. 1—18.
2 reglusamar
stúlkur vantar 2—3ja herbergja i-
búð i bænum. 70 þús. fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Vinsamlega
hringið i sima 66455 eftir kl. 16.
Okkur vantar Ibúð
fyrirbarnlaus hjón, enskan kenn-
ara og islenzka konu hans, helzt
miðsvæðis i Reykjavik. Mála-
skólinn Mimir, s. 10004 (kl. 1—7
e.h.).
Hjúkrunarkona
óskar eftir litilli ibúð. Upplýsing-
ar i sima 36048 eftir kl. 5 I dag og á
morgun.
Ungan mann
utan af landi vantar einstakiings-
Ibúð eða 2ja herbergja ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 21168.
Erlendur
iþróttaþjálfari óskar eftir ibúð
strax. Með eða án húsgagna.
Upplýsingar I sima 35025.
Húsráðendur — þjónusta.
Reglusamt og skilvist fólk á öll-
um aldri vantar eins, tveggja,
þriggja og fjögurra herbergja i-
búöir. Gerum leigusamninga
yður að kostnaðarlausu Sparið
tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080.
Opið frá 9—22 alla daga vikunnar
íbúðaleigan Njálsgötu 5B.
Ung hjón
með barn á öðru ári óska eftir
2—3ja herbergja ibúð, nálægt
miðbænum. Uppl. i sima 36785 kl.
9—5 á daginn.
íbúðaleigumiðstööin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yöur ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
Hjúkrunarkona
ásamt 5 ára syni sinum óskar eft-
irað taka á leigu 2—3ja herbergja
ibúð, helzt i Kópavogi. Upplýsing-
ar i sima 41733.
óska eftir
1—2ja herb. ibúð, er ein. Upplýs-
ingar i sima 71723.
I
Atvinna í boði
i)
Annan stýrimann
og háseta vantar á mb. Svan til
sildveiða strax. Uppl. um borð i
bátnum, sem liggur i örfirisey,
og Í sima 35792.
Vcrkamenn óskast
i handlöngun fyrir múrara. Uppl.
i sima 33732 eftir kl. 6.
Tilboð óskast
i að rifa og hreinsa mótatimbur af
tveimur raðhúsum i Seljahverfi,
R. Uppl. i sima 21170 i dag og á
mnrpnn
Viljum ráða
mann til útkeyrslu og afgreiðslu-
starfa. — Skrifvélin hf. Suður-
landsbraut 12.
I
Atvinna óskast
i
Vantar atvinnu
til 10. janúar 1976, er tæplega 16
ára piltur, hef góða enskukunn-
áttu. Margt kemur til greina. Vin-
samlegast hringið i sima 42116.
37 ára gamall
maður, sem ekki hefur fullt
vinnuþrek, óskar eftir léttri vinnu
sem allra fyrst. Uppl. i sima 27573
fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöld-
18 ára skólastúlku
bráðvantar atvinnu frá kl. 3-8 á
daginn. Uppl. i sima 34941 milli
kl. 5 og 7.
18 ára stúlka
með landspróí óskar eftir vel-
launaðri vinnu. Upplýsingar i
sima 51439.
Tvær ungar konur
óska eftir vinnu við ræstingar
seinni part dags. Upplýsingar i
sima 42073 eftir kl. 5.
Stúlka um tvitugt
óskar eftir vinnu, er vön af-
greiðslustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 31063.
17 ára piltur
með bilpróf óskar eftir vinnu
(helzt mikilli næturvinnu, ekki
skilyrði). Allt kemur til greina.
Uppl. i sima 30750 milli kl. 6.30 og
7.30.
Námsstúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og eða um
helgar. Margt kemur til greina.
Simi 35184 eftir kl. 15.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 86042.
Trésmiður óskar
eftir aukavinnu. Uppl. i sima
21962 eftir kl. 6.
Meiraprófsbilstjóri
með rútupróf óskar eftir atvinnu
við akstur strax, er vanur leigu-
akstri. Uppl. i sima 72969.
I
Einkamál
Þrjár stúlkur
17 og 18 ára langar að kynnast
skemmtilegum félögum, 18 til 20
ára gömlum strákum. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt
„Félagar 2878’
Tilboð óskast
i 2 stk. af þjóðhátiðarútgáfu
Arnastofnunar á Landnámu.
Tilboð merkt ,,2892’ óskast sent
Dagblaðinu fyrir föstudag.
Peningamenn
Vil taka 3 millj. að láni til 2ja ára,
tryggt með veði i einbýlishúsi.
30% vextir. Tilboð sendist augld.
Dagblaðsins merkt „2526
I
Gefið
llvolpar
fást gefins. Uppl. i sima 92-7031
kl. 7 og 10 á kvöldin.
Tapað-fundið
10. júli sI.
tapaðist stórt silfurarmband i
Klúbbnum eða á leiðinni Borgar-
tún — Safamýri. Finnandi
vinsaml. hringi i sima 16982.
fundarlaun.
Tapazt hefur
brún hliðartaska á Hótel Loftleið-
um laugardaginn 11. okt. Finn-
andi vinsamlega hringi i sima
20738 eða 13790. Fundarlaun.
Brúnt kvenveski
tapaðist föstudaginn 3.10. á leið-
inni frá Veitingahúsinu Óðali að
Klúbbnum. Finnandi vinsamieg-
ast hringi i sima 73666.
(
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 18
)