Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaöið. Mánudagur 13. október 1975. f--------------- Verzlun L • J RafUMur Alkaline-Mercury-National. Fyr- ir: Myndavélina—tölvuna,heyrn- artækiö- ,electronic’ tæki, ferða- tækið og eða flest rafknúin tæki. Úrvals merki, svo sem MALL- ORY VIDOR, NATIONAL. Amatör, ljós m y nda vöruv. Laugav. 55, simi 22718. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. 1 Húsgögn Til sölu vel með farinn svefnbekkur sem er sófi á daginn og hægt að draga i sundur. Rúmfatageymsla úr tekki er annar gaflinn. Uppl. i sima 31283 eftir kl. 18. Húsmunir til sölu i Tjarnarg. 41 kl. 5-9. Skrifborð, skrifborðsstóli, bókahillur, hægindastólar, hvildarstóll, sófi, sófaborð, innskotsborð, stofuborð og -stólar, rokoko- kommóða, hjónarúm, lampar, radiófónn, ódýr ameriskur kæli- skápur og eldavél. Gjafavörur Atson seðlaveski, reykjarpipur, pipustativ, pipuöskubakkar, arin- öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks- tunnur, vindlaskerar. Ronson kvenkveikjarar, vindlaúrval, konfektúrval og margt fleira. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiða- stæðinu) simi 10775. Nýsviðnar lappir til sölu á Klapparstig 8, (á horn- inu á Klapparstig og Sölvhóls- götu). Góður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 12827. Svefnbekkir 2 svefnbekkir með rúmfata- geymslu óskast. Upplýsingar i sima 73473. Óska cftir að kaupa eldhúsborð og stóla. Uppl. i sima 53847. Til sölu eins manns svefnsófi. Verð kr. 14 þús. Uppl. i sima 86089 eftir kl. 7. Næstsiðasta vika útsölunnar, stuttir kjólar frá kr. 1900.00, siðir kjólar frá kr. 2.900.00. Theódóra, Skólavörðu- stig 5. Hannyrðir — Innrömmun: Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleiðanda 5 tegund- ir, ódýrasta heklugarnið á mark- aðnum. Naglamyndirnar eru sér- stæð listaverk. Barnaútsaums- myndir i gjafakössum, efni, garn og ra-mmi, verð frá kr: 580.00. Jólaútsaumsvörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalista- verkum frá Penelope, einkaum- boð á Islandi. Onnumst hverskom ar innrömmun gerið samanburð á verði og gæðum. Póstsendum siminn er 85979, Hannyrðaverzl. Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17. Hannyrðavörur — Innrömmun. Erum stöðugt að taka heim stórar sendingar af gullfallegum hann- yrðavörum sem við fáum sendar beint frá þekktustu framleið- endum þessarar vöru. Eigum mikið af fallegum jólavörum, einnig smyrna- og ryateppum. Tökum handavinnu i innrömmun. Eigum mjög fallega rammalista. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. Flauelspúðarnir vinsælu, 10 litir, til tækifærisgjafa, gott verð, póstsendum. Bella, Lauga- vegi 99, simi 26015. Kaupum af lager alls konar fatnað og skó- fatnað. Staðgreiðsla. Simi 30220. Sem nýr tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 27761 eftir kl. 7. Til sölu 4ra sæta sófi ásamt tveim sam- stæðum stólum og sófaborði. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 51603 eftir kl. 4 i dag. Vel með farið ullargólfteppi, ca 50 fermetrar, til sölu. Uppl. i sima 32751 eftir kl. 7. Bólstrun. Onnumst viðgerðir og klæðningar á húsgögnum og sjáum um við- gerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Hjónarúm til sölu með náttborðum. Uppl. i sima 51008. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu allskyns furuhús- gögn. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Simi 85180. Opið á laugard. til kl. 4. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði fíá 500,00 kr. Fbrm- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Til sölu svefnsófi, 2ja manna, einnig tvennir drengjaskór stærð 38-39. A sama stað er óskað eftir tvihjóli fyrir byrjanda. Simi 32089. Sem ný frystikista til sölu. Uppl. i sima 71887 milli 6 og 8. Til sölu Ignis isskápur með sérfrystihólfi, sem nýr, dökk framhlið, stærð 142x50 cm, verð kr. 50.000 (i verzlun 87.000), sófasett dökk- grænt, einn tveggja og einn þriggja sæta sófi, verð kr. 70.000. Nánari uppl. i sima 13223 frá kl. 5—7 á kvöldin. Litill isskápur óskast. Simi 14453. Bendix Philco sjálfvirk þvottavél með þurrkara til sölu. Vel með farin, 6 ára. Verð 45.000. Uppl. i sima 52497. Vil kaupa vel með farinn isskáp, 140-145 cm á hæð og 60 cm á breidd. Simi 51754. Hljómtæki Notuð rafmagnsorgel. Kaupi notuð rafmagnsorgel. Staðgreiðsla. Simi 30220. Til sölu Dual stereo sett. Fónninn er 1224 og magnari CV 31 og tveir Dynaco hátalarar A 10 og með heyrnar- tólum og undirstöðum. Uppl. i sima 52317 milli kl. 4.30 og 6. Til sölu 100 w Teisco gitarmagnari, Teisco gitar, Kay bassagitar og Sony Tc 133 stereo kassettutæki með innbyggðum magnara. Vilj- um kaupa bassagitar og magnara og tvo gitarmagnara 50 v. Uppl. i sima 35052 eftir kl. 5. Til sölu Elac spilari, Körting magnari og tveir hátalarar. Mjög vel með farið. Simi 11023. Útvarpsmagnari Dual 2x15 W sinus til sölu. Uppl. i sima 72718 eftir kl. 6. Litiö rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. i sima 72698 Og 15946. Til sölu Elkaton Lesley orgel með inn- byggðum 60 v magnara. Upp- lýsingar i sima 93-2361 eftir kl. 20. Gott trommusett til sölu. Upplýsingar i sima 53096. Til sölu tveir 40 sinus volta Pioneer hátal- arar model CS 31. Uppl. i sima 33732 frá kl. 7—8 e.h. Til sölu er ársgamalt Philips kasettutæki i bila ásamt 2 hátölurum og 6 kassettum. Verð kr. 25.000.00. Uppl. i sima 99-1465. Körfur. Körfur i úrvali. Barna og brúðu- vöggur, borð og stólar. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Kaupum enskar og danskar vasabrotsbækur (pocketbækur), teikni-og mynda- blöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Oömur athugið. Erum búin að fá úrval af loðiökk- um, höfum einnig loðsjöl (capes), húfur, trefla og alls konar skinn á boðstólum. Skinnasalan Laufás- vegi 19, 2. h. til hægri. Novus 823, vasareiknar, endurhlaðanlegar rafhlöður komnar. Takmarkaðar birgðir. Skrifvélin h/f, Suðurlandsbraut 12, s. 85277. Lopasalan er opin frá kl. 1.30—6. Þriþættur lopi I sauðalitum á verksmiðju- verði. Teppi h.f. Simi 36630. Gitarbók Katrinar Guðjónsdóttur fæst i Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga- dóttur, Vesturveri. Miðuð við sjálfsnám. Útgefandi. Ódýr egg á 350 kr. kg. ódýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaöar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. Vel með farinn svefnsdfi með lausum púðum og rúmfata- geymslu til sölu ennfremur hár barnastóll, nýlegur, hoppróla og barnavagn. Uppl. i sima 72742. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrunin Mið- stræti 5. Heimilistæki Til sölu Simplex strauvél, litið notuð, á kr. 12 þús. Uppl. i sima 41716 eftir kl. 15. Nýlegur isskápur með sér frysti, hæð 150 cm, breidd 50 cm. Verð kr. 80 þús. Uppl. I sima 21639 eftir kl. 7 á kvöldin. Singer prjónavél til sölu. Uppl. isima 92- 7467. Til sölu frystikista Bhea 410 1. Kistan er 1 árs. Verð kr. 80 þús. Uppl. i sima 16976 eftir kl. 19. tsskápaviðgerðir. Geri viö isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. llljómsveitarorgel. Notað hljómsveitarorgel óskast, og Lesley. Uppl. i sima 96-41657. Lloyds AM-FM-MPX 4-channel receíiver með 8 rása cartridge deck og 4 hátölurum til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar i sima 34433 milli kl. 17 og 19. Sony TC 133CS ferðasegulbandstæki til sölu, stereo, með hátölurum. Upplýs- ingar i sima 41643 eftir hádegi. Litið rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. i sima 72698. Pioneer. Til sölu Pioneer 1 1/2 árs magnari, gerð A 600 100 músik- vött, hátalarar, gerð AS-E700 60 vött, og plötuspilari, gerð PL 12 D. Verð kr. 130 þús. Staðgreiðsla 120 þús. Uppi. i sima 72997. Óskum eftir að kaupa gitarmagnara, bassamagnara og hljómsveitarorgel eða pianó. Uppl. i sima 74136. Til sölu nýlegt bilaútvarp Philips Turn-o-lock, verð 12.000. Upplýsingar j sima 82851. Til sölu litið notaður Dual-stereofónn. Uppl. á Marargötu 2, kjallara milli kl. 7 og 10 i kvöld. Til sölu B&O útvarpsmagnari (3000-2), plötuspilari (1200) og 2 hátalarar (4700). Upplýsingar i sima 34281. Óska eftir að kaupa vel með farna notaða harmóniku. Uppl. i sima 26305. Magnarabox til sölu, Marshall gitarbox með 4,12 tommu hátölurum. Uppl. að Gnoðarvogi 32 3. hæð hægri i dag og hæstu daga. Til sölu SCO reiðhjól, jafnt telpna sem drengja. Uppl. i sima 84639. Suzuki 50 árg. 75 til sölu. Litið ekin. Uppl. i sima 86384. Honda X L 350 i góðu lagi til sölu. Simi 43740., Til sölu Zuzuki A.C. 50 árg. 74. Uppl. i sima 35615 eftir kl. 6. Honda skellinaðra sem ný (torfæruhjól) til sölu. Upplýsingar i sima 40119. Til sölu er Yamaha Trail 360 cub. árg. 75. Keyrt 1400 km. Uppl. i sima 37004 og 37782. Vagnar Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar i sima 72665. Til sölu hlýr og góður Simó barnavagn og vel með farið burðarrúm. Uppl. i sima 71649. 1 Ljósmyndun i Ljósmyndastækkari og þurrkari af Revue gerð til sölu. Uppl. i sima 32768 kl. 3—6. Sýningarvéla og filmuleiga, super 8 og 8 mm sýningavéla- leiga. Super 8 mm filmuleiga. Nýjar japanskar vélar, einfaldar 1 notkun. Verzl. ljósmynda og gjafavörur, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði, simi 53460. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) 1 Fatnaður Mjög fallegur hvitur siður brúðarkjóll, nr. 38, með slöri til sölu. Uppl. I sima 51606 frá kl. 14 til 22. Til sölu sem nýr grár kaninupels nr. 42 og einnig pils úr antilopuskinni. Á mjög góðu verði. Aðeins fyrir lág- vaxna konu. Uppl. i síma 84339 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Willys og Cortinu, að- eins góðir bilar koma til greina. Mega kosta 500-600 þús. Æskilegt að Triumph 750 megi ganga upp i. Eftirstöðvar greiðast mánaðar- lega eftir áramót. Uppl. i síma 99- 3387. Til sölu Volvo 144 DE Luxe árg. ’72, keyrður 53 þús. Uppl. i sima 99-3280 eftir kl. 7 á kvöldin. Bronco árg. 66 til sölu, góður og fallegur bill. Upplýsingar i sima 92-1081 á kvöldin i sima 92-1767. Til sölu vel með farinn Fiat 128 árg. 74, ekinn 19 þús. km, 4 snjódekk fylgja. Einnig til sölu Ford Bronco, vel með farinn árg. 74, ekinn 17 þús. km, full klæddur, 6 cyl. einnig Volkswagen rúgbrauð árg. 72 . Simi 30420 til kl. 20 og 71250 eftir kl. 20. Til sölu vél i Ford 352 cu. A sama stað óskast fótstiginn bill. Simi 51903. Voivo 495 disilvél 255 hö með túrbinu oliu- verki til sölu. Uppl. eftir kl. 7 i sima 82115. Til sölu Moskvitch 70. Einnig ný bilakerra. Uppl. i sima 93-7028. Til sölu er girkassi og drif og framhjólastell i VW 63. Einnig góð vél og girkassi og mik- ið af varahlutum i Zodiac 58. Uppl. i sima 93-7114. eftir kl. 7 á kvöldin. Óska að kaupa frambretti og felgu, einnig tjakk fyrir Austin Gipsy 65. Simi 42071 eftir kl. 18. Til sölu Citroen GS árg ’72. Skipti á Cortinu ’70 koma til greina. Upplýsingar i sima 83786. Vil kaupa Willys V6 67-69 árg. eða Toyota 68-70 árg. jeppa. Simi 72386. Óska eftir að kaupa Cortinu 1600 74 model. Útborgun 600-650 þús. Eftirstöðvar með jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 82007 eftir kl. 7. Til sölu Volvo 142 árgerð 73 til sölu. Uppl. i sima 14830 eftir kl. 6. Bfll óskast gegn 200-250 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 72847 eftir kl. 19. Weber-carburatorar — Bilaáhugamenn athugið: Við höfum hina heimsþekktu Weber carburatora i flestar tegundir bila, einnig afgastúrbinur, magnetur, transistor-kveikjur, sogreimar fyrir Weber, sérslip- aða kambása, pústflækjur og margt fleira. Sendið nafn og heimilisfang i pósthólf 5234 og við höfum samband. Weber umboðið á Islandi. Vil kaupa ódýran jeppa. Uppl. i sima 66149. Ilvitur siður brúðarkjóll með slóða og slöri til sölu. Uppl. i sima 38913 eftir kl. 6. Persian pelsjakki, stærð 42, til sölu. Uppl. i sima 32253. Bílaviðskipti Til sölu er Cortina 67 og Benz Disill 65, vökvastýri og biluð vél. Uppl. i sima 85991 eftir kl. 18. Til sölu Sunbeam bifreið árg. 72, úrvals bill, vetrar- dekk fylgja, ekinn 39 þús. km. Sími 51804. Stýrismaskina óskast i Cortinu 68. Uppl. i sima 92-7073 eftir kl. 7. Willys ’74 6 cyl, gulur með svörtum blæjum til sölu, skipti möguleg. Á sama stað óskast kommóða. Uppl. i sima 82170 eftir kl. 6. Til sölu Peugeot 204 station árg. ’71. Billinn er ný- lega sprautaður og vel útlitandi. Verð kr. 450 þús. staðgreiðsla. Uppl. i sfma 93-8651. Til sölu Ford pick-up árg. ’63 með góðri disil vél. Uppl. i sima 72977 eftir kl. 7. Vil kaupa bila sem þarfnast lagfæringar og bila til niðurrifs. Alar gerðir koma til greina. Uppl. i sima 53318. Volkswagen 67 i topp standi til sölu. Uppl. i sima 52746 og til sýnis á réttingaverk- stæði Ársæls Karlssonar, Ishús Reykdals. Staðgreiðsla. Vil kaupa Saab eða Mazda árg 1975. Skrifleg verðtilboð ásamt lýsingu óskastsend .á Hótel Sögu mánudag 13. okt. merkt „Her- bergi 509! Willys. Varahlutir i Willys-jeppa til sölu. Upplýsingar i sima 99-3688 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.