Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Mánudagur 13. október 1975. 15 1 Iþróttir íþróttir Iþróttir Léku 10 nœr allan leik- inn — Cehic vann samt AUSN SJALFVIRKUR OFNHITASTILLIR, '3 hvaö er nú það og allt er eðlilegt á ný á Skotlandi — Celtic í efsta sœti, sagði BBC Edvaldsson ends Thistle’s dreams ( By Ian Archer Partick Thistle 0, Celtlc 1. Celtic Iast night claimed their place in t twelfth successive Scottish League Cup final with football as neat and as smart as a Savile Row suit. They looked the well-dressed holders of this compctition at Hampden Park. Partick Thistle avoided humiliation, accepted defeat, and nevcr looked Iike claiming an unlikely victory in a semi-final dominated by one man, the I c e I a n d e r, Johanncs---------— . wn« in ejgbt days, a pros- tavaldsson. pec, HhMi /a*cirutes and He scored the goal that toorrifies in about e<iual roattered and ran all tde proportions. But to last match on his lirst visit to nijtht’s incideot. ' this famous stadiuro. Only Celtic arnved to due Alan Rough's brave goal- acdaim from all that waa . Iteeping defied Evaldsson. green scartered around ter- I and many others. from races in a cro»xl of more extending the scoreline. than 10.000. Th«srJe watted | Auld's apprentices never out of ttoe tunne*! to demen- I had much chance. ,ed applause (rom their own lt had looked an evemn* fan5, sm*|ier in number but | *°r mirades — but they did just as |oud ,n vojce. fj,, i not happen. The low clouds scene was set for the most i of rtcent days rolled away, mtriguing tnatch oí the cur- i Hampden was orj^tal clear tent Scottish season. 'and the turf pure emerald. Auld’* deciaion to leave But in this good. clean. Craig on the bench was soon V.hoiesome atmosphere, *een as jn act of sligtot jTlúsgle couJd not prosper. caution. Somner was Jeft up- the excitement that both managen had promised. What followed was a tac- tical polka. Thistle switched Alan Hjnsen to right back and there was much shadow boxing with neither »ide able to find too much space. It wji onlv on the half hou- that the tie became full; and vitsllv alive. First Thistle might have scored with a Craig free kick which fioated across the Celtic defence on to Alin Hansen'j head. The delender struck the ball well but Latchford dived quickly to stop the bjll Ironicslly. Insttid of Thistle tsking the lead. a few seconds later Celtic Jóhannes Eðvaldsson fékk ákaflega góða dóma i siðustu viku i skozku blöðunum. Hér að ofan er úrklippa úr einu — og hún tók fyrir fimni dálka i blaðinu. Þar segir meðal annars, að einn leikmaður hefði gnæft yfir aðra, tslendingurinn Jóhannes Eðvaldsson. A myndinni með grein- inni er Poul Wilson, sá, sem rekinn var af velli á laugardag i Aberdeen. Þetta var ákaflega erfitt hjá okkur uppi f Aberdeen á laugar- dag — Poul Wilson var rekinn út af eftir aðeins 12 minútna leik, og eftir það lékum viö aðeins tiu i Celtic-liðinu, sagði Jóhannes Eð- valdsson, þegar Dagblaðið ræddi við hann i Glasgow. En við sigruðum i leiknum 2-1 og þar sem Rangers tapaði með miklum mun i Ayr, er Celtic nú i efsta sæti i aðaldeildinni, sagði Jóhannes ennfremur. Aumingja Poul lenti illa i þvi. Það var brotið á honum og hann missti stjórn á skap sinu augna- blik — henti boltanum i mót- herjann. Dómarinn sá allt og rak hann samstundis af velli. Ég hef leyft mér að taka talsvert þátt i sókninni að undanförnu, en eftir að Poul var rekinn, var ekki um það að ræða. Maður einbeitti sér að vörninni og það tókst vel, sagði Jóhannes. Aðeins fimm min. eftir brott- rekstur Wilson náði Celtic forustu i leiknum — Kenny Dalglish skor- aöi og rétt fyrir hléið skoraði Dixie Deans annað mark Celtic. Á 60. min. tókst Scott að minnka muninn fyrir Aberdeen. McDon- ald urðu þá á mistök — skallaði knöttinn inn i vitateiginn beint fyrir fætur Scott. Þetta var tals- vert hættulegt, en okkur tókst að halda forskotinu. Það var ekki skrifað mikið um leikinn i skozku blöðin — en ég get veriðánægður með minn hlut þar. Eftir leikinn við Partich i undan- úrslitum deildabikarsins var mikið skrifað — og þau skrif voru ákaflega vinsamleg i minn garð. Ég frétti lika að BBC hefði sagt, að ég hefði verið bezti maðurinn á vellinum — og eftir leikinn hér voru sjónvarpsviðtöl i skozka sjónvarpinu við mig. Einnig var talsvert um það lika, þegar ÍBK og Valur voru hér á dögunum. Þetta gengur allt prýðilega — en viö i Celtic eigum ákaflega erfiða leiki fyrir höndum. Leikum viö Hibernian á laugardag — sið- anförum við til Portúgals og leik- um i Evrópukeppni bikarhafa. Svo verður úrslitaleikurinn við Rangers i deildabikarnum 25. þessa mánaðar — siöan leikum við aftur við Rangers 1. nóvem- ber i deildinni. Það er eins gott að vera i góðu formi — og mér finnst ég vera i mjög góðri æfingu nú. Joe Gilroy, sem þjálfaði Val i sumar, er nú orðinn fram- kvæmdastjóri Morton og þar á hann erfitt verk fyrir höndum, þvi Morton er i neðsta sæti i 1. deild- inni. Liðinu hefur gengið afar illa Japan vann Japanir sigruðu Kinverja i landskeppni i frjálsum iþróttum, sem fram fór á Olympiuleik- vanginum i Tokyo um helgina. Lokatölur urðu 116.5 stig gegn 81.5 Ennþó blak- sigur stúdenta tS varð sigurvegari i hraðmóti Blaksambands tslands nú um helgina. Fjögur lið kepptu til úr- slita, tS, Vikingur Þróttur og Menntaskólinn á Laugarvatni. Keppt var 2x10 minútur og tvær hrinur, siðan úrslitahrina ef þörf var á. tlrslit einstakra leikja: Þróttur — Vtkingur 1-2 tS — M.L. 2-0 tS — Þróttur 2-1 M.L. — Vikingur 1-2 M.L. — Þróttur 1-2 Vfkingur — ÍS 1-2 i haust, en kannski tekst Joe að laga leik liðsins, sagði Jóhannes að lokum. Það var mjög óvænt i skozku aðaldeildinni á laugardag að Rangers-liðið — skozku meistar- arnir — steinlá i Ayr, töpuðu 3-0, en Ayr er eina liðið i aðaldeild- inni, sem ekki er skipað atvinnu- mönnum — heldur „parttimers”. Við tapið missti Rangers af efsta sætinu i 1. deild. — Allt er nú orð- ið eölilegt i skozku knattspyrn- unni á ný.sagði einn fréttamanna BBC á laugardag — Celtic er i efsta sæti, eins og undanfarin ár nema i vor, þegar Rangers tókst að sigra eftir átta sigurár Celtic. Já, Skotar eru orðnir vanir Celtic- liðinu á toppnum. Hibernian tapaði einnig — Motherwell skoraði sigurmarkið á lokamin- utu leiksins. Joe Harper skoraði fyrir Hibs i f.h., en Pettigrew jafnaði — og Gregor Stevens skoraði svo sigurmarkið. Orslit urðu annars þessi i aðal- deildinni. Aberdeen —Celtic 1-2 AyrUtd. — Rangers 3-0 Dundce — St. Johnstone 4-3 Hearts — Dundee U td. 1-0 Motherwell — Hibs 2-1 Staðan er nú þannig að loknum sjö umferðum. Liðin leika fjóra leiki við hvert umferðir. annað alls 36 Celtic 7 5 1 1 15- 7 11 Rangers 7 4 2 1 6- 5 10 Hibernian 7 3 2 2 9- 7 8 Ayr 7 3 1 3 10- 9 7 Dundee Utd. 7 3 1 3 9- 8 7 Motherwell 7 1 5 1 9- 9 7' Hearts 7 2 2 3 8-11 6 Dundee 7 2 2 3 11-15 6 Aberdeen 7 1 2 4 11-14 4 St. Johnstone 7 2 0 5 9-14 4 Sjálfvirki ofnlokinn er hitastillirinn fyrir herbergið. Hann skammtar vatnið inn á ofninn og heldur herbergishitanum jöfnum, hvort sem er á hitaveitusvæði eða þar sem kynt er með olíu. Með því að setja upp hina þægilegu Danfoss ofnhitastilla herbergi, má velja rétt og jafnt hitastig í hverju herbergi fyrir sig. Jafn og réttur hiti er bæði hagkvæmur og þægilegur. - OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN - öll J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30 — Bankastræti 11 — Sími 11280 TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun Um allan heim er Tandberg segulbandstækjum hrósað upp f hástert. Enda bjóða þau upp á marga möguleika, svo sem sound-on-sound, ekkó o.fl. en fyrst og fremst tóngæðl. HAFNARSTRÆTM7 SÍMI 20080 TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. a TA 300 magnari 2x35w sinus vlð 0,3% harmoniska bjögun aflbandbreidd 10—80.000 hz. GELLIRP HAFNARSTRÆTI 17 SlMI 20080 B 5aund Shakarc/ —---------=-=--JTW . <2 & ® * é tt # • • M M ft é Í1 Ódýru magnararnlr, sem skjóta mörgum hinna dýrari ref fyrir rass. GELURP HAFNARSTRÆTI 17 SÍMI 20080

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.