Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 10
Dagblaðið. Mánudagur 13. október 1975.
10
F asteignasalan
1 30 40
Skipasund
Hæð og ris i timburhúsi
isamt bilskúr innréttuðum
sem ibúð.
Framnesvegur
Hæð og ris i steinhúsi. Nýjar
innréttingar, tvöfalt gler.
Æsufell
5—6 herb. ibúð, þar af 4
svefnherb., vestursvalir, bil
skúr. Allt að fullu frágengið.
Bergstaöastræti
Litið einbýlishús.
Þingholtsstræti
2ja hæða einbýlishús + kjall-
ari og ris.
Lindargata
3ja herb. nýstandsett ibúð.
Sér hiti, sér inngangur, tvö-
falt verksmiðjugler, timbur-
hús.
Snæland
Einstaklingsibúð.
Yrsufell
Endaraðhús, 147 ferm. Að
mestu búið.
Rauðalækur
Stór 3ja herb. ibúð á fyrstu
hæð. Góð bilastæði og ræktuð
lóð.
Unufell
5 herb. ibúð i raðhúsi, 130
ferm.
Laugarnesvegur
88 ferm ibúð ásamt óinnrétt-
uðu risi og herb. i kjallara.
öldugata
4ra herb. hæð. Tvöfalt gler.
Steinhús.
Sólvallagata
Parhús, kjallari og tvær
hæðir ásamt geymslurisi og
lóð. Bilskúr.
Sundlaugavegur
3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Sérinngangur, 96 ferm.
Sigtún
5 herb. ibúð á fyrstu hæð.
Nýjar eldhúsinnréttingar.
Þvottahús i kjallara ásamt
geymslum. Bilskúrsréttur.
Vesturberg
5 herb. ibúð, 117 ferm i skipt-
um fyrir raðhús i Garða-
hreppi eða Hafnarfirði.
Þrastarlundur
Glæsilegt raðhús, 150 ferm.
Tvöfaldur bilskúr.
Þverbrekka
Glæsileg 2ja herb. ibúð, að
öllu leyti frágengin.
Efstasund
Einbýlishús samtals
7 herb. + einstaklingsibúð i
kjallara. Góður bilskúr, tvö-
falt gler. Stór garður.
Háaleitisbraut
Stórglæsilegt einbýlishús,
270 ferm. Góð ræktuð lóð.
Sörlaskjól
3ja herb. kjallaraibúð. Sér
hiti.
Kaplaskjólsvegur
Fallega innréttuð ein-
staklingsibúð. Samþykkt. Is-
skápur fylgir ásamt góðri
geymslu.
Bíldudalur
Einbýlishús. Steyptur kjall-
ari, hæð og ris úr timbri.
Höfum kaupendur að sumar-
bústöðum og sumarbústaða-
löndum i nágrenni Reykja-
vikur. Nýjar eignir á sölu-
skrá daglega.
Mðlflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
hœstaréttariögmaSur.
GarSastræti 2,
lögfræSideild simi 13153
fasteignadeild simi 13040
Magnús Danielsson, sölustjóri,
kvöldslmi 40087,
Glœsilegt raðhús
Hef til sölu 6 herbergja raðhús um 160 fm
ásamt bilgeymslu. Falleg lóð við Digra-
nesveg.
Sigurður Helgason
Þinghólsbraut 53, simi 42390.
Akranes
Fasteignir tii sölu.
Vallholt, rúmgóö efri hæö, allt sér.
Krókatún, vönduð efri hæð ásamt bílskúr.
Vesturgata, stórt einbýlishús ásamt innbyggð-
um bilskúr.
Vesturgata, 5 herb. efri hæð.
Vesturgata, 4ra herb. efri hæð.
Skagabraut, 3ja herb. neðri hæö.
Skólabraut, 3ja herb. efri hæð ásamt óinnrétt-
uðu risi.
Heiðarbraut, 3ja herb. efri hæð ásamt bílskúr.
Höfðabraut, 3ja—4ra herb. falleg neðri hæð.
Sandabraut, 5 herb. efri hæð ásamt bílskúr.
Skagabraut, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum.
Einbýlishús ásamt söluturni við Kirkjubraut,
eignarlóð, i kjallara hússins má innrétta
verzlun.
Suðurgata, járnklætt timburhús ásamt bíl-
skúr. Verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði við
Skólabraut, ásamt fleiri eignum.
0PIÐ UM HELGAR -
§
HUS 0G EIGNIR, Akranesi, sími 93-1940.
26600
Álfaskeið
4ra herb. ibúð á 1. hæð (ofan
á jarðhæð) i blokk. Suður-
svalir. Bilskúrsréttur. Verð
6,3 millj. Útb. 4,5 millj.
Álfheimar
5 herb. 123 fm endaibúð á 4.
hæð i blokk. Mikið rými i risi
fylgir. Tvennar svalir. Verð
8,8 millj.
Borgarholtsbraut
3ja herb. ibúð i nýlegu fjór-
býlishúsi. Sér þvottaherb.
Góð ibúð. Bilskúrsréttur.
Digranesvegur
Parhús, kjallari og tvæi
hæðir. 1 kjallara er hægt að
hafa 2ja herb. ibúö. A hæð-
inni eru stofur, eldhús, hol og
WC. A efri hæð eru 3 svefn-
herb. og baðherb. Verð 11,5
millj.
Mávahlíð
3ja herb. litil risibúð i fjór-
býlishúsi. Verð 3,7 millj. Útb.
2,5 millj.
Mávahlíð
4ra herb. 124 fm risibúð i
fimm Ibúða húsi. Fæst jafn-
vel i skiptum fyrir minni.
Verð 5,5 millj.
Njálsgata
4ra herb. 95 fm ibúð á 2. hæð i
steinhúsi (timburinnviðir).
Verð 5,0 millj. Útb. 3,0 millj.
öldugata
4ra herb. Ibúð á 1. hæð i
steinhúsi.
Kiapparstigur
2ja herb. ibúð á 3. hæð i
stemÍLÚsi. Öinnréttað ris yfir
ibúðinni fylgir. Verð 4,5
millj. Útb. 3,0 millj.
Kleppsvegur
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð i
blokk. Laus strax.
Verð 7,1 millj. Útb. 4,8 inillj.
í smíðum
NORÐURBÆR.
Hafnarfirði.
Einbýlishús, hæð um
136 fm. og 53 fm
kjallari. Húsið er fok-
helt, pússað utan, frá-
gengið. Skipti á fuli-
gerðri 4ra - 5 herbergja
blokkíbúð æskileg.
Munið
október
söluskrána
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Sil/i&Valdi)
simi 26600
Ija herb. kjallarai-
búö meö sérinngangi
og sérhita. íbúðin lit-
ur vel út og er laus
strax. Verö 3,7 millj.
Útborgun 2,5 millj.,
skiptanleg.
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2.h.
Hafnarstræti 11.
Símar: 20424—14120
Heima: 85798 — 30008
Til sölu
Við Móaflöt
2 ibúðir i raðhúsi
Húsið er skipulagt með
tveim ibúðum, önnur 150 fm
5 herb., hin snotur 2ja herb.
ibúð. Húsið selst t.b. undir
tréverk og getur verið afhent
fljótlega.
Við Krummahóla
góð 5 herb. ibúð
Við Æsufell
3ja—4ra herb. ibúð
Við Birkimel
4ra herb. endaibúð. Nýjar
hurðir, nýstandsett bað, ný
teppi.
Við irabakka
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Einbýlishús
Til sölu vandað stórt einbýl-
ishús. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni.
Við Blikahóla
127 ferm 4ra—5 herb. ibúð á
1. hæð með bilskúr.
Okkur vantar
tilfinnanlega 3ja og 4ra herb.
ibúðir á söluskrá.
ÞURFIÐÞÉR HÍBÝLl
Eyjabakki
4ra herb. ib. 1 stofa, 3 svefnh.
eldh., bað.
Digranesvegur
Parhús, 2 hæðir, kj. Húsið er
laust.
Smáibúðahverfi
Einbýlishús, 1 hæð, ris, kj.
Flókagata
5 herb. ib. á 2. hæð. Bilskúr
og 4ra herb. ib. i risi.
Raðhús í smiðum
með innb. bilsk. i Garöahr.
og Mosfellssveit.
Fjársterkir kaupendur
Hef á biðlista kaupendur að
öllum stæröum ibúða.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími
26277
Gisli Ólafsson 20178.
SLMIMER 24300
i\ýja fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 121
utan skrifstofutíma 18546
Höfum
kaupendur
að öllum
stœrðum
eigna í
Reykjavík
og nágrenni
Sérstaklega erum
við beönir um 2ja,
5ja og 4ra lierb. ný-
legar ibúöir.
Ilöfum fjársterkan
kaupanda aö séreign
eöa sérhæö í vestur-
bænum. Má vera i
austurbænum.
Seljendur
látið skrá
eign yðar
hjá okkur
ElGNAVALoseso
SuSurlandsbraut 10 85740
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SlMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
Við Hátún
góð einstaklingsibúð á 5. hæð
i háhýsi.
Við Goðheima
Mjög góð 3ja herb. ibúð. Sér-
inngangur, sérhiti. Skipti
möguleg á stærri ibúð, t.d. á
byggingarstigi.
4ra herb.
ibúðir í Heimunum,
Vogunum og vestur-
borginni óskast á sölu-
skrá.
Talsvert um skipta-
möguleika.
Verðmetum samdæg-
urs.
Skuttogarar
Höfum til sölu skuttogara, sem einnig er
gerður fyrir nótaveiði, skipið er i smiðum
og verður afhent i nóvember 1975, (hag-
stætt verð).
Höfum á hendinni mjög hagstæð tilboð frá
skipasmiðastöðvum, afgreiðslutimi skut-
togara er niður i 11 mánuði.
Ennfremur höfum við á skrá nýleg skip á
góðu verði.
Fasteignamiðstöðin,
Hafnarstræti II simar 14174—14120 heima 30008.