Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 14
14 Dagblaðið. Mánudagur 13. október 1975. | Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Markvörður Coventry var lítill kóngur ó Highbury Fclög milljónamæringanna stóru mættust I vesturborg Lundúna á laugardag — og liöiö hans Gregory, Queens Park Rangers vann stórsigur á Everton, rlkasta félagi Eng- lands, en þar hefur formaður getraunafélaganna stóru, Littlewood og Vernon, sem hafa aöaibækistöðvar f Liverpool, lengi haldið um stjórnartaum- ana — og ekki sparað til fé og fyrirhöfn. Þetta Liverpool-liö, Everton, á mun lengri sögu i 1. deildinni ensku en nokkurt annað félag — hefur leikið þar 72 leiktfmabii, en næst koma Aston Villa með 65, Sunderland 63, Liverpool 60 og Arsenal 58 leiktimabil. Leikmenn Everton hafa áreiðanlega komið til Lundúna vongóöir um árangur, þvi i niu siðustu heimsóknum sinum til heimsborgarinnar höfðu þeir ekki tapað leik — unnið þar til dæmis West Ham laugardaginn á undan. En á laugardag fengu þeir heldur betur að kenna á snillingunum hans Gregory — já töpuðu 5-0. Eitt versta tap i sögu þessa mikla félags — það versta litur betur út á pappirnum, þó sex marka munur — Totten- ham—Everton 10-4, 11. október 1958 og einmitt i Lundúnúm, White Hart Lane. Áhorfendur voru varla komnir i sæti sin, þegar skorað var á Loftus Road á laugardag. Leikmenn QPR léku beint upp og eftir 45 sek. lá knötturinn i marki Everton. Don Givens skoraði — og mikil spenna var framan af leiknum. Bob Latch- ford, dýrasti leikmaður Eng- lands, átti að jafna á 12. min. fyrir Everton, þegar hann komst frir að markinu — en mistókst illa, og á næstu min. fékk hann aftur tækifæri, en allt fór á sama veg. Þá bjargaði David Webb á marklinu fyrir QPR áður en Don Masson skor- aði annað mark Lundúnaliðsins á 30. min. Eftir það tilheyröi leikurinn QPR — og þrjú mörk voru skoruð i s.h.. Það fyrsta skoraöi Gerry Francis, fyrirliöi QPR og Englands, eftir frábæra sendingu Stan Bowles. Dai Davies kom út úr marki sinu — Francis lék á hann og sendi svo knöttinn innanfótar i markið. 4—0 var fimm min. siðar — Dave Thomas skoraði, og þaö fimmta kom á 84. min. eftir mikið einstaklingsfram tak Francis, sem skoraði. QPR náði efsta sæti i 1. deild með þessum stórsigri — en Manch. Utd. og West Ham hafa einnig 17 stig eins og QPR, og sigur Manch. Utd. I Leeds er ef til vill enn athyglisveröari en stórsigur QPR. En litum á úrslitin á laugardag áður en við förum nánar út i þá leiki. 1. deild Arsenal—Coventry ...... 5-0 AstonVilla—'Tottenham ... 1-1 Leeds—Manch. Utd....... 1-2 Leicester—Middlesbro.... 0-0 Liverpool—Birmingham ... 3-1 Manch. City—Burnley ... 0-0 Norwich—Derby ......... 0-0 QPR—Everton .......... 5-0 Stoke—Ipswich...........0-1 West Ham—Newcastle...... 2-1 Wolves—Sheff. Utd...... 5-1 2. deUd Blackburn—WBA...........0-0 Blackpool-Portsmouth'..... 0-0 Bristol City-Charlton . 4-0 Carlisle-Luton......... 1-1 Fulham-Nottm. For...... 0-0 Hull—Bristol Rov....... 0-0 NottsCo.—Oxford........ 0-1 Oldham—YorkCity........ 2-0 Plymouth-Bolton ....... 2-3 Southampton-Chelsea..... 4-1 ttaHH Brian Kidd, lengst til vinstri, skallar að marki I leik Tottenham og Arsenal. Manch. Utd. hefur ekki tapað nema einu sinni I fimm siðustu leikjum sinum á Elland Road i Leeds, en ekki var liðiö þó talið hafa þar mikla möguleika á laugardag. Það gerði þó allar hrakspár að engu — og vann sigur. Rétt er þó að geta þess, að Peter Lorimer, aðalskorari Leeds, gat ekki leikiö vegna meiðsla. Leeds byrjaði vel og sótti meira fyrstu 20 min. leiksins, en tókst ekki að skora. Duncan McKenzie átti þá skot yfir þverslá úr góðri stöðu — og svo fóru ungu piltarnir hjá Manch. Utd. að láta að sér kveða. Irski landsliðs- maðurinn., Sammy Mcllroy, castle eftir aðeins tvær min. og átti snilldarleik i gegn. Curbisley átti sendingu á Alan Taylor, sem skoraði sigurmark West Ham um miðjan siðari hálfleik, en áður hafði Pat Howard jafnað fyrir Newcastle á 46 min. Þetta var góður leikur, þótt kalt væri á Upton Park, Newcastle-liðið alltaf hættulegt, en West Ham nær að skora fleiri mörk, en Newcastle að jafna. Til dæmis átti Clyde Best hörku- skot i þverslá rétt fyrir leikslok. Bryan King var litill kóngur i marki Coventry á leikvelli Arsenal i Lundunum á laugar- dag, Highbury. Þessi snjalli leikmaður, sem lengstum hefur og Latchford varði snilldarlega frá honum og Keegan. Þjálfari Birmingham, Bell, setti þá Howard Kendall, fyrirliða og Terry Hibbitt úr liði sinu — og þóttu það mikil mistök hjá honum. John Case, sem verið hefur bezti maður Liverpool að undanförnu, var borinn af velli — slasaður — og ekiö á spitala. Úlfarnir unnu stórsigur á neösta liðinu, Sheff. Utd. og mörkin hefðu þar eins getað orðið tiu. Þó lék Clfaliðið illa framan af — eins og Sheff. Utd., en Flynn kom Olfunum á sporið, þegar hann lagði knöttinn — sem stefndi framhjá marki — á John Richards, sem skoraði. Og Arsenal vann stórsigur 5-0 — QPR vann Everton með sðmu morkatölu, en athyglis- verðastur var sigur Manch. Utd. í Leeds skoraði á 29. min., gott mark — og þá skildu leikmenn Leeds að hætta var á ferðum. Sóttu mjög lokakafla hálfleiksins, en allt kom fyrir ekki — Bremner og Clarke fengu færi, sem þeir misnotuöu. Þegar fjórar min. voru af s.h. skoraði Mcllroy aftur fyrir Manc. Utd. — átti spyrnu af löngu færi, sem Stew- art, markvörður Leeds, missti milli handa sér. Von i björgun var ekki mikil þá hjá Leeds — McKenzie var tekinn út af, Norman Hunter bókaður, en svo veiktist vörn Manch. Utd. verulega, þegar Stewart Houston var borinn af velli, slasaður. Alan Clarke tókst að skora fyrir Leeds, þegar tiu min.voru til leiksloka, en fleiri urðu ekki mörkin, þrátt fyrir góða viðleitni Leeds. Hinir ungu piltar Manch. Utd. stóðu uppi i lokin sem sigurvegarar — þeirra bezti sigur á leiktima- bilinu var staðreynd. West Ham er einnig með 17 stig — og hefur tapað fæstum stigum liðanna i 1. deild. Á Upton Park á laugardag sló ungur framherji, fyrrum enskur landsliðspiltur, Alan Curbisley, i gegn i sinum fyrsta heila leik með West Ham. Hann skoraði fyrsta mark leiksins gegn New- leikið fyrir Lundúnaliðið Mill- vall, átti hörmungarleik, þegar hann kom á ný til Lundúna — leikur, sem hann reynir áreiðanlega að gleyma sem fyrst. Hann var orsök þess, að Arsenal, sem aðeins haföi skorað 10 mörk áður 110 leikjum og ekki unnið i átta siðustu leikjum sinum, skoraði nú fimm i einum leik. Alec Cropley og Brian Kidd skoruðu tvivegis fyrir Arsenal — Alan Ball eitt- mark. Eitt hiö bezta, sem hann hefur skorað á löngum ferli — þrumufleygur af 30 m færi. Staðan i hálfleik var 4-0 — Kidd skoraði eina markið i s. h. Ahorfendur voru aðeins 19.234, sorglegt á Highbury, og sá minnsti hjá Arsenal i haust. Aðeins meiri en nokkru sunnar i Lundúnum, hjá Crystal Palace, sem þó leikur i 3. deild. A Anfield i Liverpool voru aðeins 36 þúsund og það er lítið þar, en áhorfendur fengu að sjá einn bezta leik Liverpool-liðsins á leiktimabilinu. Það lék-sér að Birmingham, en vann þó ekki nema 3—1. John Toshack skor- aðiöll mörk Liverpool i leiknum á 13.60 og 87 min., en Bob Hatton skaut inn einu fyrir Birm- ingham á 80. min. Þá átti Toshack tvivegis skot i þverslá Það var á 25. min. og Ken Hibb- itt skoraði annað mark Olfanna fyrir hlé. Flynn minnkaði muninn i 2-1 i byrjun s.h. en eftir það var um algjöra einstefnu á mark Sheff. Utd. að ræða. Richards, Hibbitt og Willie Carr skoruðu — Richards átti stang- arskot, og vörn United var hörmuleg. Jimmy Brown þó frábær I marki, og það bjargaði miklu. Currie meiddistog haltr- aði um á vellinum, svo enn auk- ast vandræði Sheff. Utd. Um aðra leiki er það að segja, að Ipswich vann óvænt i Stoke, þar sem heimaliðið sótti miklu meir, en tókst ekki að skora. Eina mark leiksins skoraði Hamilton eftir góðan undir- búning Johnson og Viljoen. Það var á 30. min. Meistarar Derby áttu i vök að verjast i Norwich i fyrri hálfleik, en Boulton átti stórleik i marki og varði allt. í siðari hálfleiknum snerist þetta við. Þá varð Kevin Keelan að taka á honum stóra sinum i marki Norwich til að halda marki sinu hreinu. Það tókst honum — og njósnarar Real Madrid, sem leikur við Derby i Evrópubikarnum, hafa fengið ýmislegt til að hugsa um i sambandi við leik Derby. Terry Naylor hjá Tottenham var rekinn af velli á 64. min. á Villa Park i Birmingham, en samt náði Tottenham jafntefli . þar 1—1. Andy Gray, sem lék hér með Dundee Utd. gegn Keflavik á dögunum, skoraði eina mark Villa i leiknum. Sunderland heldur enn forustu i 2. deild — vann Orient 3—1 á laugardag með mörkum Towers, viti, Hughes og Robson, en Queen, sem lék með Þórólfi Beck hjá St. Mirren, skoraði eina mark Orient, litla Lundúnaliðsins. I leiknum leið yfir dómarann, Keith Styles, og var hann borinn af velli, og annar linuvarðanna tók við hlutverki hans. Sunderland hefur einu stigi meira en Bristol City, sem vann stórsigur á Charlton. Fulham er i 3ja sæti, en náði ekki að skora gegn Nottm. Forest — liði Brian Clough — þó svo fyrirliði Forest, Bob Chapman væri rekinn af velli á 35. minútu. I 3. deild hefur Crystal Palace eins stígs forustu eftir 3-0 sigur gegn Grimsby á laugardag — og i 4. deild er Lincoln komið i efsta sætið ásamt Tranmere með 16 stig. Þeir skora flest mörk Markahæstu leikmenn i ensku knattspyrnunni eftir leikina á laugardag eru: 1. deild 15 — Ted McDougalI, Norwich. 12 — Peter Noble, Burnley. 9 — Penis Trueart, Manch. City. 8 — Alan Gowling, Newcastle, Peter Loriemer, Leeds, Mal- colm McDonald, Newcastle og Joe Royle, Manch. City. 2. deild 9— Paul Cheesley, Bristol City. 8 — Mick Channon, Southampton. 7 — George Jones, Oldham, Mick Walsh, Blackpool, og Roy Greenwood, Hull. 3. deildd 9 — Pavid Kemp, Crystal Palace 8 — Fred Binney, Brighton, Peter Silvester, Southend, og Ray Treacy, Preston. 4. deild 12 — John Ward, Lincoln. 10 — Ronnie Morre, Tranmere Staðan er nú þannig: 1. deild QPR 12 6 5 1 21-8 17 Manch.Utd. 12 7 3 2 20-10 17 WestHam 11 7 3 1 18-11 17 Liverpool 11 6 3 2 18-10 15 Derby 12 6 3 3 16-15 15 Leeds 11 6 2 3 16-12 14 Middlesbro 12 5 4 3 12-10 14 Manch. City 12 5 3 4 18-10 13 Everton 11 5 3 3 16-16 13 Norwich 12 4 4 4 20-20 12 Stoke 12 5 2 5 13-13 12 Aston Villa 12 4 4 4 12-16 12 Arsenal 11 3 5 3 15-11 11 Coventry 12 4 3 5 13-15 11 Ipswich 12 4 3 5 10-12 11 Newcastle 12 4 2 6 22-20 10 Bumley 12 2 5 5 14-20 9 Tottenham 12 1 6 4 14-17 8 Birmingh. 12 3 2 7 17-22 8 Wolves 12 2 4 6 12-19 8 Leicester 12 0 8 4 10-19 8 Sheff.Utd. 12 1 110 6-27 3 Sunderland 12 8 2 2 20-9 18 Bristol City 12 7 3 2 25-13 17 Fulham 11 6 3 2 17-8 15 Bolton 11 6 3 2 22-12 15 Notts. Co. 11 6 3 2 11-9 15 Southamptonio 6 2 2 20-10 14 Oldham 10 5 3 2 16-13 13 Blackpool 11 5 3 3 12-12 13 Bristol Rov. 10 3 5 2 11-9 11 Hull Citv 11 4 2 5 8-10 10 Luton 10 3 3 4 12-10 9 Cheisea 12 2 5 5 11-17 9 Charlton 10 3 3 4 8-16 9 Plymouth 10 3 2 5 9-13 8 Orient 11 2 4 5 7-11 8 Oxford 11 3 2 6 11-18 8 WBA 10 1 6 3 6-14 8 Blackburn 10 2 3 5 9-11 7 York City 10 2 3 5 10-13 7 Nottm. For. 10 2 3 5 9-12 7 Carlisle 11 2 3 6 10-17 7 Portsmouth 9 15 3 6-13 7

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.