Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 24
Eldur í Þjóðleikhúsinu: STEIKARAPOTTUR SETTI LEIKHÚSIÐ ÚR SKORÐUM skemmdir víða um húsið eftir eld í kjallaranum án nokkurrar hræðslu um 100 manns. börn °s ful)- - . c'ii • '+>» orðnir. Frumsýnmg var á aö Koma tolkl Ut , barnaleikritinu „Milli himins og jarðar.” „Þjóðleikhússtjóri var sTáddur á frumsýn- ingunni á litla sviðinu í gær. Hann tilkynnti á sviðinu að kviknað hefði i á bak við og það gekk mjög greiðlega og Kona féll af svölum 3. hœðar Kona féll af svölum á 3. hæð hiíss við Iðufell á fjórða timanum aðfaranótt laugardagsins. Var gleðskapur i ibúð þessari og kon- an, sem af svölunum féll, var þar gestkomandi ásamt systur sinni. Lögreglan og sjúkralið fór á vettvang og var konan flutt mikið slösuðislysadeild.Varhún bólgin á andliti og blæddi úr höfði. Málið er i rannsókn en við fyrstu yfirheyrslur virtist enginn þeirra sem i ibúðinni voru hafa vitað af þvi að konan var á svöl- um úti, og liggur þvi enn ekkert fyrir um aðdraganda slyssins. — ASt. Olli slysi ölvaður Ölvaður ökumaður olli hastar- legum árekstri ásunnudagkl. 7 á mótum Hafnarfjarðarvegar og Vifilstaðavegar. Kom sá drukkni frá Reykjavik og sveigði inn á Vifilsstaðaveginn i veg fyrir bil er frá Hafnarfirði kom. Urðu mjög miklar skemmdir á bilunum og slys á fólki, en ekki alvarleg. ASt. Einar framlengir í Norrœna húsinu Aðsókn að málverkasýningu Einars Þorlákssonar i Norræna húsinu hefur verið allgóð. Eink- um hefur hún verið svo vaxandi ‘siðustu daga að hann hefur fengið leyfi til að framlengja hana um einn dag. Lýkur sýningu Einars þvi i kvöld kl. 22. Vínþyrstir Hafnfirðingar Einhverjir Hafnfirðingar gerðust heldur þorstlátir á vin um helgina. Var farið inn i mannlaust en læst hús, þar sem húsráðendur voru á ferð i sólarlöndum. Var rúða brotin i kjallara og einhverjar vin- birgðir teknar, en lögreglan veit ekki um magnið fyrr en húsráðendur koma heim. Var þarna snyrtilega gengið um og ekici teknar allar birgðirnar. Þá var einn nappaður við þjófnað úr veski i Skiphól. Hafði hann séð konu er veskið átti fá sér nokkrum sinnum snaps úr pela sem hún hafði i veski sinu. Langaði hann i, tók pelann og buddan freistaði hans þá i leiðinni. Var hann gripinn með 2000 krónur og pelann í vasanum. ASt. sagði ívar H. Jónssón skrifstofustjóri Þjóðleikhússins i viðtali við Dagblaðið. Fullt var á leiksýningunni, | Konurnar og fríið — Við höfum gert könnun hjá StS. Þar voru yfir 90% kvenna hlynnt friinu þann 24. október oghjá Samvinnutryggingum voru 80% með þvi. Könnunin fór fram fyrirtveim til þrem vikum.svo að ég býst við að prósentutalan hafi hækkað siðan. Þetta segir Björk Thomsen, fulltrúi kvenna úr Verzlunar- mannafélagi Reykjavikur, i starfshóp sem vinnur að kvenna- friinu. Að öðru leyti hefur engin könn- Kviknað hafði i út frá djúp- steikingarpotti i eldhúsi i kjallara Þjóðleikhússins. Komst eldurinn i loftræstingarkerfi hússins og lagði reykinn um allt húsið. Talsvert tjón varð i un farið fram hjá konum i Verzl- unarmannafélaginu, en Björk kvaðst búast við almennri þátt- töku. Þessa dagana er verið að senda fjölrituð bréf til allra kvenna i fé- laginu, þar sem þær eru hvattar til þess að taka sér fri. ,,Ég vona að þetta verði til þess að hrista upp i konum i stéttinni, þvi að hvergi er misréttið meira i kjaramálum en þar. Meðalkaup þeirra er aðeins 73% af meðal- kjallaranum af eldi, reyk og vatni. Sagði Ivár að ekki væri hægtaðsegja til um á þessu stigi málsins hvenær rekstur litla sviðsins gæti hafizt á ný. Hins vegar var sýning á aðalsviðinu i gærkvöldi eins og fyrirhugað hafði verið. Alltaf eru menn frá Slökkviliði Reykjavikur á vakt þegar leikið er á aðalsviði, en tvar sagði að hingað til hefði ekki verið vakt i kjallara. —EVI— launum karla, sagði Björk. Björk segir að við megum búast við að koma að lokuðum dyrum hjá flestum verzlunum og skrif- stofur verða sennilega að mestu óstarfhæfar á kvennafrideginum. Fundur verðurá frideginum kl. 2e.h. á Lækjartorgi og ætlunin er að allar konur úr V.R. komi sam- an kl. 1.30 fyrir framan hús Verzl- unarmannafélagsins að Hagamel 4og gangi i skrúðgöngu þaðan og niður á torg. —EVI- Tjarnarbúð eins og eftir skotúrús — Loksins er nú loftræstingin i Tjarnarbúð orðin sæmileg, varð einum meðlima hljómsveitar- innar Hauka að orði, cftir að limm rúður höfðu verið mölvað- ar þar á löstudagskvöldið. Ungur maður, sem neitað liafði verið um inngöngu vegna mikillar ölvunar, gekk þar ber- serksgang og tókst að mölva rúðurnar fimm á örskömmum tima. Initan frá séð leit helzt út fyrir að rúðurnar hefðu verið skolnar með byssu, og urðu ýmsir sem innan dyra voru, felmtri slcgnir og fleygðu sér undir borð. Dyravörðum húss- ins tókst að handsama piltinn áður en honum liafði tekizt að brjóta meira en rúðurnar fimm. En sagan cr enn ekki öll. Laust eftir klukkan eitt sama kvöld kom annar maður og braut tvær rúður i viðbót af sömu ástæðu og fyrirrennari hans. Ilanii var einnig hand- samaður fljótlega. — Tjónið I Tjarnarbúð nemur hundruðum þúsunda króna. —AT- ÞINGEYINGAR PANTA ÁLVER A meðan náttúruverndar- menn gráta fögrum tárum yfir allri menguninni, sem álverið i Straumsvik veldur, gera Norð- ur-Þingeyingar svohljóðandi á- lyktun: „Sýslunefnd Norður-Þingeyj- arsýslu ályktar vegna fram- kominna hugmynda um bygg- ingu álverksmiðju á Noröur- landi. Nefndin telur einboðið, að mikið landrými Norður-Þing- eyjarsýslu og vatnsafl eigi að nýta, ef álverksmiðja verður byggð á Norðurlandi. Bendir nefndin á, að stutt yrði að flytja raforku frá væntanlegri Detti- fossvirkjun i slika verksmiðju. er reist yrði á Melrakkasléttu. Sérstaklega bendir nefndin á, hversu auðveldara yrði að leysa mengunarvandamál þar en annars staðar.” Nefndin álitur, að vegna þess hve byggð sé strjál á Meirakka- siéttu, svo og að hún stendur fyriropnu hafijþá séauðveldara aö losna við úrgang heldur en ef verksmiðjan yrði til dæmis reist á Hjalteyri við Eyjafjörð. Þar sem Eyjafjörður er eins þröngurog raun ber vitni, hljóti óloft að safnast þar fyrir og leggja yfir Akureyri. Övist er um, hvort þessi á- lyktun verður nokkurn tima tek- in til greina, en með henni vilja Norður-Þingeyingar sýna að þeir eru jákvæðir gagnvart málinu. —ÁT— VERZLANIR LOKAÐAR - SKRIFSTOFUR ÓSTARFHÆFAR? frjálst, úháð dagblað Mánudagur 13. október 1975. Jón Kristinn Cortes til Dagblaðsins Jón Kristinn Cortes hefur nú verið ráðinn til starfa við Dag- blaðið og mun hann annast tónlistarþátt blaðsins. Jón Kristinn er 28 ára gam- all tónmenntakennari. Hann lauk prófi við Tónlistarskól- ann 1973 i tónmenntun og kennir nú við Hiiðaskóla, Söngskólann I Reykjavik og Barnamúsikskólann. Auk þess vinnur Jón Kristinn við samn- ingu námsefnis á vegum skólarannsókna menntamála- ráðuneytisins. Jón hefur fram að þessu verið tónlistargagn- rýnandi Visis. — ASt. Roksala ó Kjarvalsstöðum: SELDI SÝNINGUNA Á HÁLFTÍMA! Hann Ragnar Páll, listmál- ari, getur verið i sjöunda himni þessa dagana. Hann opnaði málverkasýningu á Kjarvalsstöðum á laugardag- inn og eftir að sýningin hafði vsrið opin i einn klukkutima hafði hann selt þrjátiu myndir af þeim 35, sem voru til sölu. Siðustu myndina seldi hann svo I gær. Myndir Ragnars eru aðal- lega landslags-, báta- og blómamyndir, auk þess sem hann sýnir nú tiu portret- myndir, sem verður að teljast óvenju mikið. Verðið var frá 40—175.000 krónur. Myndirn- ar, sem voru til sölu.eru mál- aðar á timabilinu frá 1972—75, en elztu myndirnar á sýning- unni eru frá 1960. —AT-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.