Dagblaðið - 13.10.1975, Blaðsíða 19
Pagblaðið. Mánudagur 13. október 1975.
19
„Ég sagði „Mig vantar bindi fyrir manninn minn”,
og búðarmaðurinn sagði: „Guö minn góður, segðu
ekki, að þú sért orðin svo gömul, að þú sért gift.”
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 10.-17.
október er i Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kðpavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er L Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kðpavogur
Dagvakt:Kl .8—17
mánud,—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.—fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
'■ Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjíikrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubiianir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabiianir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Simi 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og'i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Borgarspitaiinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . —s u n n u d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Suður spilar fjóra spaða i
eftirfarandi spili. Vestur spilar
út hjartagosa. — Austur tekur á
ásinn og spilar laufaþristi.
Hvernig á suður að spila spilið?
A A543
¥ 6
♦ ÁKG7
* A852
A 10972
y KD
♦ D843
+ K76
1 þessu spili er tiltölulega ein-
föld tegund lokastöðu, sem felst
i þvi að mótherjarnir — annar
hvor —séu þvingaðir til að spila
i tvöfalda eyðu sem gefur þá
niðurkast á hendi suðurs —
trompað i blindum.
Auðvitað er enginn kominn til
með að segja að þessi spila-
mennska heppnist — en suður á
að drepa laufslaginn i öðrum
slag, spila siðan litlum spaða og
gefa. Annar hvor mótherjanna á
slaginn og spilar meira laufi. Þá
er komið að suðri að sýna hæfni
sina — undirbúa lokastöðuna.
Hann tekur hjartakóng — siðan
spaðaás — og spilar tiglunum.
Ef sá mótherjinn, sem á
trompið sem úti er — við
reiknum með að trompin hafi
fallið 3—2, þvi spilið er
óvinnandi með spaðanum 4—1
— átti aðeins tvö lauf i byrjun
vinnst spilið. Það er sama hvort
hann trompar tigulinn eða ekki.
— Ef tigullinn er ekki tromp-
aður erspaða spilað. Eina vonin
að mótherjinn með trompið eigi
aðeins hjarta eftir — spili þvi og
þá kastar suður laufi, trompar á
spil norðurs.
A skákmóti i Zurich 1959 kom
eftirfarandi staða upp i skák
Donner og Keres, sem hafði
svart og átti leik.
1. — Bxf5! 2. Bxf5 — Hxg3!! 3.
fxg3—d3+ og hvitur gafst upp
þvi hann tapar drottningunni.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 Og . 19.30—20.
Barnpspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30-
20.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30. -
Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakot: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vinur
þinn kemur með uppástungu sem er mjög
áhugaverð en mun kosta þig mikla vinnu.
Leggðu málið vandlega niður fyrir þér
áður en þú flækist of mikið inn i það.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér mun
bjóðast nýtt tækifæri til frama úr óvæntri
átt. Taktu þig til og ræddu hreinskilnis-
lega um málefni er hefur valdið þér
áhyggjum undanfarið.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Hafðu
engar áhyggjur af hversu utan við sig ein-
hver nákominn þér er. Heimsókn vinar
þins gæti liklega orðið til að leysa gátuna.
Eros er hliðhollur þeim, sem fæddir eru
fyrri hluta dags.
Nautið (21. april—21. mai): Ef þú ert með
einhvers konar aðgerðir i huga skaltu
ekki láta neitt tækifæri til að öölast
reynslu þér úr greipúm ganga. Það litur
út fyrir að þú eyðir óvenju miklu, en það
verður þó i nauðsynjar.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú
virðist vera aö lenda i nýju og mjög
ánægjulegu ástarævintýri — en ekki er
liklegt að það endist mjög lengi. Yngri
manneskja kann að trúa þér fyrir
leyndarmáli. Hugsaðu þig vel um áður en
þú gefur öðrum ráð.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Farðu var-
lega út i að lána hluti eða peninga ein-
hverjum er þú þekkir ekki til hlitar. Smá-
vægileg vonbrigði, sem þú verður fyrir
gætu siðar reynzt happadrjúg. Þú færð
sennilega áhugavert bréf i dag.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Staða stjarn-
anna er þér ekki i hag i dag og gætu allar
framkvæmdir reynzt þér erfiðar. Þér er
ráðlagt að halda þig heima i kvöld þvi þú
munt lita út fyrir að vera útkeyrður
maður.
Meyjan (24. ágúst—23. sept): Ef þú ert
beðinn um að rétta hjálparhönd i félags-
legum málum skaltu varast að taka á þig
meira en þú i upphafi ætlaðir. Spenna, er
rikir framan af degi minnkar, er á liður
og kvöldið ætti að verða ánægjulegt.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kynnir að
missa út úr þér það frakka fullyrðingu að
ýmsir munu efast um heilbrigði skynsemi
þinnar. Æstu þig bara ekki upp og gefðu
rökstudd svör. Varaðu þig á þjófum þvi
stjörnurnar spá mögulegu tapi.
Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Fram-
kvæmdu eitt i einu og láttu ekki aðra
rugla þig. Það litur út fyrir að þú farir i
stutta ferð i kvöld og gæti hún verið tengd
ástarævintýri.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þeir er
þú umgengst i dag kynnu að vera nokkuð
uppstökkir svo þú skalt bara hugsa um
eigin máleíni og ekki láta æsá þig upp.
Það litur út fyrir að margir i þessu merki
muni lenda i viðskiptaferðum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Dagurinn
virðist ætla að verða alveg sérlega anna-
samur og munu koma upp skyldur er þú
verður að sinna undir eins. Ró virðist vera
að færast yfir einkalif þitt og verður þú
liklega hvildinni feginn.
Afmælisbarn dagsins: Árið mun einkennast af ákvarðanatökum
fyrir mörgum ykkar. Breytingar eru liklegar. Einhleypra mun
liklega verða beðið. Færri fjölskylduvandamál munu verða á
vegi þeirra er þegar eru giftir. Heilsufarið verður gott, þegar frá
er talin dálitil taugaspenna.
Voru margir þarna á ráðstefnu andnámsherstæðinga?