Dagblaðið - 15.10.1975, Page 2
2 Hagblaðið. Miðvikudagur 15. október 1975
...
MED AD VERÐA
- LIFANDI EDA
Þeir skildu skemmuna eftir hérna Amerfkanarnir og ég flutti inn seinni part árs 1945. Hef búið hér sfðan og öngva hef ég borgað leiguna
Jóhannes Agúst Guðjónsson
frá Akranesi er 76 ára og var
hafnarverkamaður við Reykja-
vlkurhöfn i 35 ár. Hann hefur
búið einn i herbragga, eða
skemmu eins og hann kallar
það, siðan siðla árs 1945.
„Þetta hét Herskólahverfið
hér áður fyrr,” segir Jóhannes.
„Nú er þetta allt gjörbreytt
—búiö að byggja hér stórhýsi
allt i kring ábyggilega fyrir
mörg hundruð milljónir. Hér
bjuggu áður fjölskyldur með
mörg börn bæði hér, þar sem
rústin er fyrir vestan
skemmuna, og svo i Múla-
kampinum. Þetta flutti allt inn
eftir að herinn fór þvi það var
ekkert annað að hafa. Svo fór
það að byggja þessi smáhús hér
tvist og bast, i leyfisleysi og ekki
i leyfisleysi. Það skipti sér
enginn af þvi á þeim timum.”
Skemman stendur við Suður-
landsbraut, er númer 49, en
Jóhannes hélt, að hana ætti að
telja til götunnar, sem liggur
meöfram henni. Sú gata hefur
víst ekkert nafn og hefur senni-
lega aldrei haft.
„Þetta er nú plássið, eins og
maður segir,” segir Jóhannes
og klmir. „Ég hef hér þrjá ofna,
sem ég hita með vatni frá
kolakabyssunni fram i eldhúsi.
Svo safna ég spýtum og öðru
ruslihér inn til kyndingarinnar,
þvi það er alltaf að verða erfið-
ara aö fá kol.”
„Það komu hingað einhverjir
menn i fyrra eða hitteðfyrra og
Ályktun LÍV um lífeyrissjóðsmál:
Sióðirnir tryqqi ellilífevri
N
en hœtti að vera lánasjóðir
„Frumhugsjónin með stofiiun
lifeyrissjóða hinna einstöku
stétta var ekki sú að lifeyris-
sjóðfélagar fengju út i formi
ellilauna aðeins það sem þeir
heföu greitt til sjóðsins heldur
að sjóöurinn tryggði þeim eitt
Þekkir einhver
Colin S. Plant?
Okkur hefur borizt
bréf og meðfylgjandi
mynd frá Orkneyjum.
Colin S. Plant, er
gegndi herþjónustu við
flotastjórn brezka flot-
ans hér á striðsárunu-
m, segir myndina vera
tekna i april 1942 og að
þvi er okkur virðist við
Grýtu i Hveragerði.
Hann er að leita að
Kristinu og Kristjáni
Guðjónssyni sem eru
með Plant á myndinni.
Heimilisfang Plants
er: ,,01ath”, Finstown,
Orkney Isles Scotland.
hvert ákveðið lágmark til lifs-
viðurværis, að aflokinni starfs-
ævi,” sagði Björn Þórhallsson
form. LÍV, er við inntum hann
eftir nýstárlegri samþykkt ný-
afstaðins LÍV-þings varðandi
lifeyrissjóðsmál.
Samþykkt þings LÍV taldi nú-
verandi ellilifeyriskerfi úrelt og
ekki fá staðizt til frambúðar.
Rikjandi skipulag feli I sér
gifúrlegan mismun ellilifeyris
og slikt þjóðfélagslegt ranglæti
að ekki verði við unað.
Þingið telur að til greina komi
að tengja saman hiö almenna
tryggingakerfi og lifeyrissjóð-
ina þannig að sjóðirnir tækju i
framtiðinni að sér hlutverk al-
menna ellilifeyristrygginga-
kerfisins. Almennu trygging-
arnar yrðu grunntryggingar,
sem allir ellilifeyrisþegar nytu.
Ofan á þær kæmu greiðslur Ur
lifeyrissjóðnum i réttu hlutfalli
við ellilífeyrisréttindi hvers
sjóðfélaga.
I ályktun sem gerð var á þing-
inu um þessi mál, segir að lif-
eyrissj. séu stórfelldustu kjara-
bætur á sviði trygginga-
mála sem verzlunarfólk hafi
samið um. Með núverandi
skipulagi séu þeir að verða
gagnslausir launþegum, sem
trygging fyrir lifsframfæri á
elliárunum, og sé verðrýmun
peninganna meginorsökin.
Taldi þing LtV að taka bæri
upp harða baráttu fyrir þvi að
sjóðfélagi sem hefur greitt til
sins lifeyrissjóðs fullan tima, fái
Hfeyri frá sjóönum sem nemur
60—70% af launum siðustu árin
oggreiðslurnar breytistsiðan til
samræmis við breytingar þær
sem verða á þeim launaflokki
sem sjóðfélagi var i, þannig að
raungildi lifeyris haldist óskert
þrátt fyrir breytingar á krónu-
tölu.
Alyktun þingsins hafnar söfn-
unargrundvelli almennra lif-
eyrissjóða en vill taka upp svo-
nefndt „gegnumstreymiskerfi”
þannig að sjóðirnir greiði full-
nægjandi lifeyri af árlegum
tekjum og standi þannig við
skuldbindingar við lifeyrisþega
i samræmi við framfærslu-
kostnað á hverjum tima.
Björn Þórhallsson sagðist
ætla að sú túlkun, sem fælist i
ályktun LtV um þessi mál, ætti
stöðugt vaxandi fylgi. Lifeyris-
sjóðirnir ættu ekki að vera lána-
sjóðir heldur gegna frumhlut-
verki sinu að tryggja lifeyri á
elliárum sjóðfélaga. Ef nauðsyn
kreföi yrði að hækka iðgjöld
sjóðfélaga til að tryggja að til-
gangi þeirra yrði náð.
ÞesSum málum verður ekki
komið I framkvæmd nema i
gegnum nýja launasamninga.
Ekkert mun þvi gerast i þessum
málum hjá LÍV fyrr en i iiæstu
launasamningum en vonandi
hefjast viðræður um þá i desem-
ber.
—ASt