Dagblaðið - 18.10.1975, Side 8

Dagblaðið - 18.10.1975, Side 8
8 nagblaðið. Laugardagur 18. október 1975. Spurning dagsins Finnst þér mikið um misnotkun rikisbila? Mikael Franzson auglýsinga- teiknari: Nú þori ég ekki aö segja, það er ákaflega erfitt að gizka á, þó maður sjái bilana veit maður ekki hvort það eru einka- erindi eða annað. Unnur Sæmundsdóttir húsmóðir: Misnotkun rikisbifreiða? Ég hef ekkert vit á þvi, ég tek voðalega litið eftir bilum. Hildur Þorstcinsdóttir verzlunar- stjóri: Ég er nú ekkert inni i þvi en það mætti sjálfsagt takmarka það eitthvað. Ég las i dagblaði i Bretlandi um eiginkonu rikis- starfsmanns sem notaði strætis- vagnakort mannsins sins og var sektuð. Jón Þorleifsson, útskúfaöur verkamaður: Ég þekki ekki til rikisbila, en einn bill, bill Dags- brúnar, er notaður sem einkabill Guðmundar J. Guðmundssonar til hans eigin þarfa. Sveinn Gústavsson fram- kvæmdastjóri: Enga hugmynd um það, ekki hugsað'svo mikið um það, maður fylgist ekki með bilunum svo mikið dags daglega. María Jóhannesdóttir sendill: Ja, ég bara veit það nú ekki en það er allavega mikið til af þessum rik- isbifreiðum. AÐ TREYSTA A NEF SITT Tékkneskur tónlistarmaður, sem um tima bjó á Húsavik, sagði frá þvi siðar, að honum hefði likað stórvel á Islandi ekki sizt maturinn, þó alveg sérstak- lega margs konar álegg. „En ég gat aldrei vanið mig á þetta sem heitir Júgursmyrsl,” sagði hann. Það var ekki að undra, þótt hann teldi þetta undarleg krem með þvi, sem ætti að smyrja of- an á brauð, þvi við eigum hér ýmislegt i plastkirnum nauða-á- þekkum þeim, sem júgur- smyrslið er selt i. Þar að auki er að minnsta kosti á sumum dós- um júgursmyrsla hin fegursta teikning af kú, og hvað er eðli- legra en að saklausir útlending- ar telji þetta eina af hinum frá- bæru landbúnaðarafurðum okk- ar — þegar það nú ofan á annað er i ámóta dollum og til að mynda mysingur? Það væri til dæmis við að bú- ast, að hrekklausir útlendingar, sem ætluðu að kaupa sér eitt- hvert heilsulyf á borð við lýsi, létu glepjast af tekkoliu, sem er fáanleg i nákvæmlega sams konar ilátum og þessi kjör- drykkur islenzkra kraftmenna. Og ekki er að minnsta kosti langt siðan vitissóti var fáan- legur i dósum sem eru engu lik- ari en dósum með gerdufti. Það gæti verið þokkaleg kaka sem með vitissóta væri bökuð. Ég hef keypt þynni i gos- flösku, og frostlögur, sápulögur og ávaxtasafi fæst i nákvæm- lega sams konar brúsum, svo dæmi sé tekið. Það eru ekki margar vikur siðan maður, sem lengi hefur dvalið erlendis, varð uppiskroppa með bland eitt kvöld er hann sat við teiti i húsi foreldra sinna i Stórreykjavik. Hann fór nú að kynna sér birgð- ir móður sinnar til að vita hvort hann fyndi ekki eitthvað not- hæft. Ekki hafði hann lengi leit- að, þegar á vegi hans varð hvit- ur brúsi með mynd af girnileg- um ávöxtum sundurskornum utan á. Hann hellti svolitlu af þessum þykka essensi, með sterkri sitrónulykt, i glasið sitt, fór svo með það inn i betri birtu, bætti þar i það vænum vodka- Háaloftið sjússi og lét svo buna kalt vatn ofan á. Eldhúsið fylltist sætasta (eða kannski öllu heldur súr- asta) sitrónuilmi, en þar sem maðurinn er bráðskarpur, þótti honum ekki einleikið hvað mjöðurinn freyddi. Hann fór nú að gá á brúsann og sá þá að á- vextirnir góðu voru ekki til að leggja sér til munns, heldur var þetta sápulögur meö iblönduðu ávaxtagutli, að sögn til að betr- umbæta hendur þvottafólks. Framleiðendur og innpakkar- ar hafa allt fram undir þetta lát- ið sér fátt um það finnast, þótt likar umbúðir gætu valdið stór- misskilningi og stórslysum raunar. Þeim hefur þótt rétt að nota þær umbúðir, sem þeim voru ódýrastar og hentastar, án tillits til þess, hverjir aðrir not- uðu sér nákvæmlega sams kon- ar umbúðir. Það má heita gott, meðan sápuframleiðendur og aðrir ámóta fara ekki að selja vöru sina á fernum, hyrnum og múrsteinum, svo maður eigi auðveldara að villast á þeim og hvers kyns mjólkurvarningi. Þótt plastbrúsarnir, sem hér hefur meðal annars verið rætt um, séu um margt ágætis ilát, hafa þeir þó einn galla sem ilát undir svo fjölbreyttan varning sem raun ber vitni: Limdir mið- ar vilja gjarnan losna af þeim. Þá er litill vegur að vita hvað i þeim er. Ég á brúsa hér úti i bllskúr, sem þannig er ástatt um, og nú verð ég að treysta á nef mitt og þefvisi til að finna hvað i honum er. Þeir vökvar, sem helzt koma til greina, eru þessir: þynnir, terpentina, frostlögur, matarolia, sápulög- ur, herðir i plastmálningu, djús, semplast, klór, sótthreinsunar- lögur. Og sjálfsagt eitthvað fleira. En nú væri gott að vita lengra en nef manns nær. ÞAÐ VAR FYRSTI SLAGURINN, SEM ÚRSLITUNUM RÉÐ verður að gefa okkur tvo siðustu slagina á tigul. Svona var spilið. 4 KG f A5 ♦ A G 9 8 6 5 4 AD9 A 10 3 4 D G 8 4 J K D 10 8 2 JG4 ’------- ♦ K D 10 7 2 *K G 7 5 4 2 * 10 3 ♦ A 9 7 6 5 V 9 7 6 3 ♦ 4 3 ♦ 86 Eftir fimm umferðir i tvi- menningskeppni Bridgefélags Reykjavikur er staða efstu þannig. 1. Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálss. 940 2. Jón Baldursson — Guðmundur Arnarson 929 3. Hjalti Eliasson — örn Arnþórsson 914 4. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartars. 913 5. Daniel Gunnarsson — Steinberg Rikarðsson 910 6. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 889 7. Einar Þorfinsson — Páll Bergsson 883 8. Halla Bergþórsd. — Kristjana Steingrimsd. 881 Sjötta og siðasta umferð keppn- innar verður spiluð nk. mið- vikudagskvöld. Það er oft fyrsti slagurinn sem ræður úrslitum i mörgum spilum. Siöastliöinn miðvikudag kom fyrir eftirfarandi spil hjá Bridgefélagi Reykjavikur. út kom hjartakóngur i 2 spöðum suðurs dobluðum. NORÐUR 4 A G 9 8 6 5 ♦ A D 9 SUÐUR ♦ A 9 7 6 5 V 9 7 6 3 ♦ 43 ♦ 86 gerir maður með þvi að gefa vestri fyrsta slag á hjartakóng. Austur kallar meö gosa og vest- ur spilar áfram hjarta. Nú, austur átti tvö hjörtu, sýndi hátt-lágt, og þá tökum við spaöakóng og spaðaás, spilum tigli og vestur á engan tigul, þannig að við látum tiguláttu úr blindum. Austur getur tekið sina tvo spaðaslagi og spilað laufi — þaö er bezt — en við tökum þá laufa- ás og drottningu og trompum lauf heim. Nú spilum við tigli og látum áttu og aumingja austur Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður lhjarta dobl pass lspaði 2lauf 2 tfgl. dobl 2 sp. / pass pass dobl pass pass pass Sagnir eru kannski ekki til fyrirmyndar, en nú er að spila spilið. Út kom hjartakóngur og hvað á að gera? Vestur hefur sagt hjarta og lauf. Austur hefur doblað tigul og spaða. Til að eiga einhverja möguleika að vinna spilið verð- ur að slita samganginn á milli handa austurs og vesturs. Það Selfyssingarnir Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Pálsson hafa haft forustu I tvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavlkur. A DB-mynd Bjarnleifs að ofan eru þeir aö spila við Guðlaug Jóhannsson og As- mund Pálsson (lcngst til hægri) á keppniskvöldi Bridgefélagsins.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.