Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 4
4 Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975. Útvarp Útvarp í kvöld kl. 22,20: „Úr tónlistarlífinu" Vinsælu Barnaog unfllingaskriíboróin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 Sýningartœki og nánari upplýsingar á staðnum Bílasmiðjan Kyndill, 35051 09 85040 ARABIA HREINIÆTISTÆKI Réttingaverkstœði athugið Getum útvegað með stuttum fyrirvara hina fjölhœfu réttingatjakka og réttingatœki frá Guy-Chart í Kanada fyrir allar stœrðir ökutœkja og verkstœða Finnsk gæðavara GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ^íjgciingavöruverztunin-, !B3©!S®ÍÍISÍÍS9f SKÚLATt'lMI 0. SIMI 7SIR0 sýningunni, og Magnús Jónsson sem syngur hlutverk Don Jose. Rædd verða vandamál óperu- flutnings hér á landi og hvers má vænta. Einnig ber eigin vandamál söngvaranna á góma en sem gefur að skilja er erfitt að halda sér við, þar sem verk- efni eru af skornum skammti. Einnig ber á góma tónleika- hald undanfarinna vikna eftir að starfsárið byrjaði hjá Sinfóniuhljómsveit Islands og fleirum. EVI lifinu” verður i kvöld, og fjallar að venju um músik á liðandi stund, en Jón var einnig með þennan þátt i fyrra. Að nýafstaðinni frumsýningu á Carmen eftir Bizet liggur beinast við að ræða um þessa vinsælu óperu, sem hér er upp- færð i fyrsta sinn. Jón talar við Jón Sigur- björnsson, sem er leikstjóri, Sigriði Ellu Magnúsdóttur og Rut Litle Magnúss., sem báðar hafa æft Carmen, en það var Sigriður sem söng á frum- Fyrsti þáttur Jóns Asgeirs- sonar i vetur ,,úr tónlistar- í frystikistuna: Nýtt fyrir húsmœður Glæný ýsuflök, heilagfiski og smálúöa. Mikiö úrval af öllum hugsanlegum fisk- tegundum. Ýtrasta hreinlæti, f Ijót og góð þjónusta. FISKURVALIÐ Skaftahlíö 24 FISKÚRVALIÐ i verzluninni Iðufelli FISKURVALIÐ Sörlaskjóli 42. Pöntunarsími 85080 Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í Reykjavik heldur BASAR Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 2 eftir hádegi í Iðnó uppi. Notið tækifærið. Komið og gerið góð kaup. CARMEN KIMEWASA (afgerandi sjólfsvarnaraðferðir) Námskeið hefst mánudaginn 3. nóv. kl. 20.00. Kennt veröur að Brautarholti 18 (efstu hæö), og verðurá mánudögumkil 20 til 21.30, miövikudögum kl. 19 til 20 og á laugardögum kl. 12 til 14. Innritun fer fram á sama tíma. Sími 16288.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.