Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975. Sjónvarp Sjónvarpið í kvöld kl. 21 Vegferð mannkynsins t siðasta þætti um „Vegferð mannkynsins” sýndi pólski stjarnfræðingurinn og mann- fræðingurinn Jacob Bronowski, okkur menningu i Asiu. Nú er það Amerika, sem við skyggn- umst um i, og raunar fleiri staðir. ' Ameriku-Indiánarnir höfðu sina sérkennilegu menningu. Margar borgir Inkanna i Perú hafa verið grafnar upp og geta menn nú gert sér grein fyiir lifnaðarháttum þeirra. Annar flokkur Indiána var mjög frægur, Pueblo Indiánarnir, Jakob Bronowski sýnir okkur stórvirki úr steini i „Vegferð mannkynsins” i kvöld. ,10: Stórvirki úr steini sem uppi voru á söguöldinni, um árið 1000. Bronowski rekur þróun byggingarlistarinnar og sögu höggmynda, allt frá þvi menn byrjuðu að móta úr leir. Við heyrum um fræga mynd- höggvara, eins og Michel- angelo og Henry Moore. Hinir merkilegu Watts-turnar i Los Angeles koma við sögu. Þeir voru byggðir úr alls konar efni af Itala nokkrum og það tók hann 30 ár að fullgera lista- verkið Þýðandi myndarinnar og þulur er Óskar Ingimarsson. EVI í Sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 lþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Vegferð mannkynsins. Bresk-amerískur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 3. þáttur. Stórvirki úr steini. 22.00 Sullens-systurnar. Breskt sjónvarpsleikrit úr myndaflokknum Country Matters, byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Nitján ára piltur verður ástfanginn af konu, sem er sjö árum eldri en hann, og hann vill að þau gifti sig. 22.50 Skólamál. „Það er hægt að kenna öllum allt”. Þátt- urinn fjallar að þessu sinni um hugmyndir dr. Jerone S. Bruners 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (-16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Ingvar Ásmundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Sjónvarpið í kvöld kl. 22,00: „Sullen-systurnar' Ungur piltur vill giftast sér miklu eldri konu Það er brezka sjónvarps- leikritið, „Sullens-sýsturnar”, úr myndaflokTThum Uountry Matters, sem við sjáum i kvöld. Það er byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Myndin fjallar um ungan pilt, sem býr hjá móður sinni. Hann er rétt búinn að fá hvolpavitið og verður yfir sig ástfanginn af stúlku, sem er töluvert eldri en hann. Stúlkunni, sem býr með yngri systur sinni, lizt engan veginn á piltinn, en bendir honum á að systirin sé miklu frekar við hans hæfi en hún. Þar fyrir utan sé hún trúlofuð. Margt fer samt öðruvisi en ætlað er þvi kærastinn svikur hana i tryggðum og skilur hana eftir ófriska. Þarna berst pilt- inum upp i hendur kærkomið tækifæri til þess að sanna henni ást sina og hann býðst til að giftast henni. Hvort af þvi verður sjáum við i kvöld. EVI HMV • r sionvarps- t'æki r Meö 20" og 24" skjá. Aratugsreynsla á islenzkum markaði. Hagstætt verð. — Gðð greiðslukjör. Fást viöa um land. FALKINN Suðurlandsbraut 8 Reykjavík * Sími 8-46-70 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson kennari í Ólafsvik talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á tslandi. 21.00 Strengjakvartett I F-dúr eftir Maurice Ravel. Craw- ford-kvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Úr tón- listarlífinu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.40 Skákfréttir. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttú máli. Dagskrárlok. TOYOTA vetrarskoðun ifllF 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Vélastilling Stilltir ventlar Hreinsun á blöndung Skipt um kerti Hreinsuö loftsía Fyllt á rúöusprautu (frostvari) Mældur frostlögur Rafgeymir mældur, geymissambönd hreinsuö Viftureim skoöuö 10. Stillt kúpling. Verð með sölusk. kr. 5500—6500 eftir geröum. Innifaliö í verði: Kerti, platínur, ventlaloks- pakkning, frostvari á rúðusprautu, vinna. TOYOTA þjónustan Ármúla 23. — Simi: 30690 — Hvað er í JRDPICANA Engum sykri er bætt í JRDPICANA Engum rotvarnar- efnum er bætt í JRDPICANA Engum bragðefn- um er bætt í JRDPICANA Engum litarefnum er bætt í JRDPICANA JRDPICANA er hreinn appelsínusafi og í hverju glasi (200 grömm) af JRDPICANA® er: A-vltamln 400 ae Bi-vltamln (Thlamln) 0,18 mg B2-vltamln (Riboflavtn) 0,02 — B-vItamlni5 Niacin 0,7 — C-vltamln 90— Járn 0,2 — Natrlum 2 — Kalfum 373 — Calclum 18 — Fosfór 32 — Eggjahv.efnl (proteln) 1,4 g Kolvetnl 22 — Orka 90 he Fékkst þlí þér JRDPICANA í morgun?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.