Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 21
DagblaOiö. Mánudagur 3. nóvember 1975. 21 Óska eftir að skipta á vélum i staðinn fyrir bfl, i verðflokki 5-700 þús. Uppl. i sima 40512. Til sölu Fiat 128, árgerð ’70. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 74033. Til sölu varahlutir úr Skoda 1202. Samstæða dekk og fleiri varahlutir. Uppl. i sima 81072. Mercedes Benz sendiferðabifreið 608, árg. 70, lengri gerð, til sölu, ekin um 130 þús. km. Verð 1600 þús. Uppl. i sima 72570. Til sölu Blazer árg. ’72 nýinnfluttur i sérflokki, einnig toppgrind og dráttarbeizli á Peugout 404 station og Halda-gjaldmælir. Upplýsingar i sima 82347. Toyota Mark II árgerð ’72 til sölu. Upplýsingar i sima 73161 eftir kl. 6 á kvöldin. Weber-carburatorar — Bilaáhugamenn athugið: Við höf- um hina heimsþekktu Weber carburatora i flestar tegundir bila, einnig afgastúrbinur, magnetur, transistor-kveikjur, soggreinar fyrir Weber, sérslip- aða kambása, pústflækjur og margt fleira. Sendið nafn og heimilisfang i pósthólf 5234 og við höfum samband. Weber umboðið á Islandi. Til sölu Cheverolet Pick-up árg. ’72 með lengri gerð af palli 8 feta, sjálf- skiptur, powerstýri, vélin er ný 8 cyl, 350 cub., mjög góður bill. Verð kr: 1.100.000,- útborgun 600 þús., eftirstöðvará 6-10 mánuðum eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 16366allan daginn og fram á kvöld. Varahlutir iMoskvitch ’73, vatnskassi, aftur- hásing með drifi og fjöðrum, framhásing, toppur, hurðir og fl. Pólskur Fiat árg. ’67 til niðurrifs, góð vél. Fiat 850 (sport) til niður- rifs. Boddihlutir i margar gerðir bifreiða. Uppl. I sima 92-2760 virka daga. Willys jeppi til sölu, skráður ’46. Uppl. i sima 92-6010. Kange Rover 1975 til sölu. Uppl. i sima 19330 og 41491. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla- götu. Simi 20370. Consul árg 1962 til sölu. Verð 60.000. — Upplýsing- ar i sima 33113. Vel með farin Cortina óskast. Borgast upp á einu ári með jöfnum afborgunum. A sama stað er til sölu Fiat 850 árg. ’67. Gæti gengið upp i sem út- borgun. Upplýsingar i sima 44634. • Til sölu Opel Kadett Kopé ’67, mjög fallegur, góður bill. Uppl. i sima 41038 milli 8 og 17 i dag og 30161 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Til sölu Taunus 20 M árg ’69. Uppl. i sima 75467 eftir kl. 7. Til sölu Fiat 128 árg 1970. Nýsprautaður, mikiö af nýjum hlutum. Ekinn 54 þús. km og er i toppstandi. Uppl. I sima 30109 milli kl. 4 og 9. Bifreiöaeigendur. titvegum varahluti i flestar gerö- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og h'eildverzlun, Lækjargötu 2, simi 25590. Húsnæði í boði k Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. tbúöaleigumiöstööin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. 100 fm ibúð með húsgögnum til leigu i nokkra mánuði. Tilboð merkt „4835” leggist inn á afgreiðslu Dagblaðs- ins strax. [[Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja herb. Ibúð I Reykjavik, helzt f austur- bænum, ekki skilyrði. Tilboð sendist til Dagblaðsins fyrir 9/11 merkt „1. flokks umgengni”. Óska eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu strax. Skilvis mánaðargreiðsla eða fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 10349. Vantar bilskúr eða skúr til leigu (ekki til bilavið- gerða). Upplýsingar I sima 38430 eða 13695. Óska eftir að taka á leigu Ibúð i Hliðunum eða gamla miðbænum. Skilvis mánaðargreiðsla eða fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 18862 eftir kl. 6 á kvöldin. Tvær systur óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð á léigu. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Góð umgengni. Uppl. i sima 14708 eftir kl. 5.30 á daginn. Herbergi. Námsmann utan af landi vantar herbergi tilleigu nú þegar. Uppl. I sima 34390 næstu daga. Vantar herbergi (helzt með húsgögnum) nú þegar 11 1/2 mánuð sem næst Hlemmi. Uppl. I sima 21168 eftir kl. 3. Óska eftir að taka á leigu skúr. Uppl. i sima 51972. Ung barnlaus kennarahjón óska eftir tveeeia til brieeia her- bergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 81565 eftir kl. 7. Tvær stúikur óska eftir 2 herbergja ibúð til leigu. öruggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í sima 24045 frá kl. 9—6. Háskólanemi óskar eftir að taka herbergi á leigu i nágrenni Bústaöavegar eða Sogavegar. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 37704 eða til- boð á afgreiðslu blaðsins merkt „Háskólastúdent”. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helztí vesturbænum. Uppl. i sima 19428. HJALP. Keflvikingar takið eftir: Maéðgur vantar ibúð strax, erum á göt- unni. Uppl. f sima 1467. Ung hjón meö 1 barn óska eftir tveggja herbergja ibúö á sanngjörnu verði. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 86127 milli kl. 6 og 10. Ungt par óskar eftir tveggja herbergja ibúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 51571. Óskum eftir tveggja herbergja ibúð strax, helzti vesturbænum. Uppl. í sima, 21091 eftir kl. 5. Litil ibúð, helzt jarðhæö, óskast til leigu strax. Ekki notuö nema aö litlu leyti til ibúðar. Uppl. I sima 30220. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð. Tilboð merkt „404” sendist Dagblaöinu sem fyrst. Óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. I síma 14956. lönaöarhúsnæöi óskast i Reykjavik eða Kópavogi. Upp- lýsingar i simum 41847 á kvöldin 72229 og 84744. 8 Atvinna í boði d Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar i bakari Jóns Simonarsonar hf. Uppl. i sima 12273 og 10900 Afgreiðslustúlka óskast. BILLJARD-STOFAN, JONÓ Skipholti 37. Uppl. e.kl. 6 i Skip holti 37. Afgreiðslukona: Kona eða stúlka óskast til af- greiðslustarfa I söluturni I aust urborginni. Vaktavinna. Uppl. sima 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. Söngkona óskast i hljómsveit. Uppl. i sima 24610 eða Hverfisgötu 108 (horni Snorrabrautar). Konur, karlar — aukastörf: Við óskum ekkert siður eftir að komast I samband við eldri konur og karlmenn sem vilja sitja fyrir við myndatöku. Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i sima 53835. Skipstjórar — útgerðarmenn og aðrir sem eru með atvinnu- rekstur. Get bætt við mig verk- efnum svo sem dekkvinnu, plötu- vinnu, rafsuðu og logsuðu. Uppl. i sima 20971 til kl. 20 á kvöldin. Stúlkur, karlmenn — aukastörf: Óskum eftir að komast i samband við stúlkur og karlmenn sem vilja sitja fyrir við myndatökur. Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i sima 53835. Skrifstol'ustúlka óskast hálfan daginn, eftir há- degi. Aðeins stúlka vön bókhaldi, enskum bréfaskriftum og vélrit- un kemur til greina. Upplýsingar veittar i sima 35277 (Agústa) á skrifstofutima. Vélritun óskast. Óska eftir að ná sambandi við vélritara sem getur tekið verk- efni heim. Tilboð óskast send Dagblaðinu merkt „Vélritun 7913”. li Atvinna óskast í) Keglusöm kona óskar eftir vinnu strax frá kl. 8-4 eða 9-4. Uppl. i sima 14296. óska eftir aukavinnu, er bifvélavirki, vinn vaktavinnu. JddI. i sima 44212. Reglusöm kona óskar eftir vinnu strax frá kl. 8—4 eða 9—4. Uppl. i sima 14295. Óska eftir ráöskonustarfi á góöu heimili, gjarnan á Suöurlandi, ekki skilyrði. Uppl. i sima 96-41263. Tek vélritun i heimavinnu. Simi 52600. Spánverji 25 ára talar ensku, hefur atvinnu- leyfi og bilpróf, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11490 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Safnarinn i Kaupum: islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A, Simi 21170. Barnagæzla D Garöalireppur, nágrenni. Tek börn i gæzlu allan daginn, ekki eldri en 3ja ára. Hef leyfi. Uppl. i sima 53274. Tek ungbörn i fóstur, get haft þau á næturnar, ef vinnu háttar þannig. Uppl. i sima 41367. 1 Bílaleiga D Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. Vegaleiöir, bilaleiga auglýsir. Leigjum Volkswagen- sendibila og Volkswagen 1300 án ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. 1 Tilkynningar D Komiö á óvart meö góðum kvikmyndum. Félög- félagasamtök og aðrir aðilar, út- vegum 16 mm, 8 mm, og super 8 kvikmyndir, sýningarvélar meö tilheyrandi og sýningarmann. Notið nýja þjónustu og vinsam- legast pantið með góðum fyrir- vara I sima 53835. Kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, helzt ræstingu, annað' kemur tií greina. Uppl. i sima 21091. Háskólanemi með kennarapróf og reynslu ósk- ar eftir aukavinnu strax, u.þ.b. 15 stundir á viku, er þrælvön sjálf- stæðum vinnubrögðum Uppl. i sima 27952 á kvöldin. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86174 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Kvöld- eöa helgarvinna óskast, helst i Hafnarfirði eða Kópavogi. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 52716. Meiraprófsmaður óskar eftir að kömast á bil eða i hvers kyns keyrslu. Uppl. I sima 43792 eftir kl. 5. Atvinnuleysingi hrópar! Ég er 18 ára, kvenkyn , gagn- fræðingur með góða enskukunn- áttu og vantar vinnu i hvelli. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11157. Kona vill taka að sér húshjálp. Uppl. I sima 82117. Ungur reglusamur maður óskar eftir framtiðarat- vinnu. Vanur vélum og með verk- stjóraréttindi. Má vera vakta- vinna. Vinna úti á landi kemur vel til greina. Er með fjölskyldu. Uppl. i sima 75372. Skrifstofumaöur, sem lengi hefur unnið við iðn- fyrirtæki óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn, vanur reikningi á útskriftum og launaútreikningum i járn- og húsgagnaiðnaði. Uppl. i sima 22428 eftir kl. 5 á daginn. Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i getraununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunar- reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálf- tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt- ir. Hvert kerfi kostar kr. 600,- Skrifið til 1x2 útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. Kennsla Ken ni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson simi 20338. ökiikennsla ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld- in. Vilhjálmur Sigurjónsson. Ökukennsla og æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guð- geirsson, simar 35180 og 83344. Hvaö segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109. ökukennsia og æfingatímar. Kenni á Toyotu mark II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býöur hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. Konur, lærið að aka bil. Kenni á Datsun 180 B, árg. ’74. Jóhanna Guð- mundsdóttir, simi 30704. ökukennsla — æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. llreingerningar—Teppahreinsun. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 íermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Teppahreinsun, þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þórólfur. Simi 20888. Tcppahreinsun Hreinsum gólfíeppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. I sima 40489. Bókhald og rekstur Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki, svo og aðra þjónustu svo sem: erlendar bréfaskriftir, útfyllingu og með- ferð tollskjala, skeytasendingar erlendis, vélritun o.fl. Bókhald og rekstur, Þingholtsstræti 27, simar 13510 og 86785. Nýbyggingar-Múrverk: Tökúm að okkur múrverk. flisa- lagnir, steypur og uppáskrift á teikningar. Múrarameistari. Uppl. i sima 19672. Gróðurmold heimkeyrö Agúst Skarphéöinsson. Simi 34292. Fatabreytingar. Sauma skinn á olnboga á peysur og jakka, margir litir. Stytti, sikka, þrengi kápur og dragtir. Herrar, margs konar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 mánudags- og fimmtudagskvöld frá 7—9. Tökum að okkur allt múrverk og málningarvinnu. Gerum föst tilboð. Upplýsingar i sima 71580. Sjónvarpseigendur athugiö: Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin, fljót og góö þjón- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Getum enn bætt viö okkur fatnaöi til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.