Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 16
16 Dagblaðiö. Mánudagur 3. nóvember 1975. I NÝJA BIO I Lokaorustan um Apaplánetuna 20th CENTURY- FOX PRESENTS BAITLE FOR THE PLANET OFTNEAPES Spennandi ný bandarisk litmynd. Myndin . er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓIABÍÓ I Mánudagsmyndin: Fyrirheitna landið Pólsk litmynd, nýjasta verk hins fræga leikstjóra Andrzej Wajda. Myndin gerist i Lodz i Póllandi á siðari hluta 19. aldar og er byggð á skáldsögu eftir Wladyslaw Key- mont, ,er hlaut bókmenntaverð- laun Nobels 1924 Bönnuð börnum — Enskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. 1 HAFNARBÍÓ D Meistaraverk Chapnns SVIDSLJÓS Chaiies €haplirií» Hrifandi og skemmtileg’ eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. Höfund, leikstjóri og aðalleikari CHARLESCHAPLIN ásamt Claire Bloom Sidney Chaplin tslenzkur texti, hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11. Athugið breyttan sýningartima. CilNLI G. ÍSLEIFSSO^ llæstaréUar liitjnitiðti r l>4t>il(ui' domtúlkui-1 onsku. Alfhoimum 10, s.ltTttOlt [Hún er ekki með neitt á sér,. , hérra Korzon, nema þetta, I spennur, sem búið er að -ktaka af veskinu hennar.. Einkennilegt hnúajárn þetta, fröken Blaise? Þú \j verður að segja J . AUSTURBÆJARBÍÓ i klóm drekans (Enter thé Dragon) (Enter Tþe Dragon) l.W /. Bezta karate-kvikmynd sem gerð hefur verið, æsispennandi frá upphafi til enda. Myndin er i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk- ið leikur hinn óviðjafnanlegi Brucc Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍO Rokkóperan Tommy Leikstjóri Ken Russell. D Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 Úrvals kjötvöru r KfUr^. og þjónusta c<ver$r) ÁVALLT EITTHVAÐ GOTTIMATINN Stigahlíð 45-47 Sími 35645 í kvöld. Opið alla daga frá kl. 20, nema miðvikudaga. Veitingahúsið Ármúla 5 hf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.