Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 22
22 Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975. Til sölu i Nýjar gardinur til sölu fyrir 7 m breiðan glugga. Uppl. i sima 24601. . Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt AEG eldavélasetti. Uppl. i sima 37769. Tjaldvagn með kojumtil sölu . Uppl. i sima 52882. Rýmingarsala: Svefnbekkir frá 3.500, svefnsófar frá 9.500, sófasett aðeins 29.000 , hjónabekkir með sængur- geymslur, aðeins 14.500. Sendum gegn póstkröfu. Notið tækifærið. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69, opið til kl. 9. S. 12203. Danskt mahoni rúm til sölu, stærð 1x2 m, gormbotn og springdýna. Verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 83810. 4 fermetra ketill með háþrýstibrennara og öllu til heyrandi til sölu. Rúmlega 2 ára gamall. Uppl. i sima 50321 eftir kl. 7 i kvöld. Mótatimbur til sölu, 1070 m af 1x5, aðeins ein- notað. Einnig litill vinnuskúr. Uppl. I sima 37775 eftir kl. 5. Til sölu notuð eldhúsinnrétting með tvö- földum stálvaski. Uppl. i sima 66425 eftir kl. 7. Negld jeppadekk Til sölu 4 nýleg nagladekk, stærð 750x15. Uppl. i sima 30045 eftir kl. 5. ELKA stofuorgel með fótbassa, trommuheila og sjálfvirkum bassa til sölu. Verð kr. 290.000. Uppl. I sima 31034 milli 7 og 8. Rafmagnsorgel til sölu. Vörusalan Laugarnesvegi 112. Til sölu vegna brottflutnings tveggja manna svefnsófi, nýr svefnbekk- ur, 24 tomma Philips sjónvarp ásamt borði á hjólum, 145 1 frysti- kista og fleira. Uppl. i sima 74808. IFramhald af smá- auglýsingum á bls. 20 og 21 a Verzlun Þjónusta FJÖLRITUN Tökum að okkur alla almenna offsetf jölritun, kópieringu, og vélritun. RÚNIR/ fjölritunarstofa Kársnesbraut 117. Sími 44520. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviögerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um viö steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið- gerðirog margt fleira. Vanir menn. S. 72488 og 30767. GIUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR mað Innfrœstum ÞÉTTIIISTUM G60 þjönusta - Vönduð vinna Dagog Kvöldsimi GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 NÝJA BÍLASMIÐJAN — HAMRASHÖFÐA 7 auglýsir: Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, klæðningar og málningu á öllum gerðum bifreiða. Simi: 82195 og 82720. © ÚTVARPSVIRKIA MEJSTARI, Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. ER STÍFLAÐ??? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, W.C. — rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson, sími 42932. Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur i heimahúsum eða I veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. KOKKÍ7HUSIÐ Krœsingarnar eru 1 Kokkhúsiiui Lcekjaigötu 8 sími 10340 Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950.- Tveggja manna frá kr. 34.400.- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og fösti daga og til 1 laugardaga. Sendum i póstkröfu. BÍLAVERKSTÆÐI. Höfum opnað bilaverkstæði með endurnýjun og viðgerðir á útblásturs og hemlakerfi, álimingu og rennsli á skálum og diskum sem sérgrein. Unnið úr fyrsta flokks efni með nýtizku vélum. J.Sveinsson & Co., Hverfisgötu 116, Rvk. Simi 15171. Næsta hús við Sjónva FYRIR BARNAAFMÆLIÐ Ameriskar pappírsserviettur og dúkar. Pappadiskar. glös og hattar, blöðrur og kerti á terturnar. ódýrar afmælis- giafir, myndabæk- ur, litabækur, litir o.fl., o.fl. SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Súðarvogi 34, R. Simi 85697. |@@ll|[r]@ Þvottur ^^^^^rOpið 8-22 alla virka ARINKERTI sem kveikja i viðarkubbum á svipstundu og gefa arineldinum regnbogaliti. 8MA HUSIÐ I AUGAVEGI.178. Springdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (ameriskur stlll). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið frá 9—7 og laugardaga frá ío—i. Helluhrauni 20/ Simi 53044. Hafnarfirði BIPREIÐAclGCÍIDUR! Nú er rétti timinn tii athugunar á bilnum fyrir veturinn. Framkvæmum véla-, hjóla- og ijósastiliingar ásamt tiiheyr- andi viðgerðum. Ný og fullkom in stillitæki. Vélastilling sf. Stilli- og véiaverkstæði Auðbrekku 51 K. simi 43140. BILEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fáið þið beztar hjá Eigum tilbúin hliöa- og hurðaspjöld i Landrover. Bilaklæðning Bjargi v/Nesveg kvöldsimi 15537 Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar geröir sjónvarpstækja m.a. Nord mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir.komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiöstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afslattur fyrir lengri leigur Islenska Bifreiðaleigan h.f. BRAUTARHOLTI 22 SlMI 27220 HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við allt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og læsingar. Skiptum um járná þökum. Smiðum bað- skápa. Simi 38929 og 82736. „ORYGGI FRAMAR ÓLLU LJÓSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni 11. AXMINSTERhf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. ÍSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster - - - annað ekki , Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, stólar, borð, skrifborð, myndir, málverk, úrval af gjafa vörum. Tökum gamla muni i umboðssölu. Antikmunir, Týsgöty 3. Simi 12286. DAGBLAÐIÐ er smáauglýsingablaðið METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI í i TEINISILL OFFSETFJÖLRITUN VELRITUN LJOSRITUN - fl|6t ,61 6|6nai>a ÓÐINSGÖTU 4 - SÍMI 24250 ^y- >■ v >c(r Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501 og 33075.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.